Morgunblaðið - 25.01.1956, Side 10

Morgunblaðið - 25.01.1956, Side 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. jan. 1956 Það borgar sig að fara vel með gólfin Slítið ekki gólfdúknum með þvi að þvo hann. oft með sterkri sápu. Notið heldur DU PONT GLOSS fljótandi sjálfvirkt gólfbón, og þá munu gólfin gljáa án þee» að þér nuddið þau----Kaupið brúsa af DU PONT GLOSS fljótandi gólfbóni til reynzlu og þér munuð rannfærast um gæðin. Leiðarvísir: Þvoið gólfin og látið þau þorna, áður en þér berið DU PONT GLOSS gólfbón jafnt á með hreinum klút. Eftir 15 —20 mínútur, þegar bónið hefur þomað, eru gólfin orðin glampandi og hrein, án þess að þér þurfið að nudda þau. Ef þér viljið, að þau gljái enn meir, getið þér farið yfir þau með klút eða bónvél. DU PONT GLOSS bónhúðin er ekki hál, en hún er hörð og vatnsheld og er því auðvelt að halda gólfunum hrein- um með þvi aðeins að strjúka yfir þau með rökum klút. ilfiil# Notið Dti PONT GLOSS gólfbón og gólfdúkarnir verða fallegri og endast lengur „STANLEY“ Hallamál Hamrar margar teg, Skrúfjárn Steinborar fyrir rafmagns- vélar. — margar stærðir Nýkomið Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. Boltar Skrúfur Rær Maskinuboltar Borðaboltar Bílaboltar Fr. skrúfnr Rær Boddy-skrúfur Alltaf fyrirliggjandi. —- Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. HELMINGI LEMGUR ! Hvert íslenzkt heimili notar órlega geysimikið of þvottaefni. Þó hver pakki kosti ekki míkla fjór- fúlgu, dregur það sig saman ó lörtgum tímo, og er órlega hór kostnaðarliður hverri fjölskyldu Sporr er ekkí aðeins gott þvottaefni, helder e'rnnig helmingl ódýrara en góð erlend þvoftaefni. — Farið því að dœmi þúsundo húsmœðro; KMEfW-LEIPZIG (Leipziger Messe) 26. febrúar—8. marz 1956 Vöru- og Íðnsýning Til sýnis verða 55 vöruflókkár á 265.000 fermetra sýn- ingarsvæði í 34 sýtiingarhöllum og húsum og 15 sýn- ingarakálnm. Aðgönguskírteini, sem jafngildir vegabréfsáritun afgreiðir: KAUPSTENAN—REY KJAVÍK Pósthússtrætí 13 — Símar 1576 og 2564 LEIP2IGER MESSEAMT POSTFACH S29

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.