Morgunblaðið - 25.01.1956, Side 11
Miðvikudagur 25. ian. 1956
MORGVNBLAÐIÐ
11
- ÍSAFJARÐARBRÉF
!
Fraxnh. af bls. 9
verðum að gera okkur Ijóst, að
lsl. togararnir eru ekki tæki til
að stunda þessar veiðar og því
verðum við að stunda þser með
þeim skipum, sem betur henta.
I>að hlýtur að vera megintil-
gangur með friðunarráðstöfunum
okkar, að þær verki fyrst og
fremst til hagsbóta fyrir ísl. sjáv-
arútveg. Með þessu myndum við
vinna tvennt. í fyrsta lagi sköp-
uðust þarna möguleikar fyrir út-
gerð smærri vélbáta, þegar þeir
hætta þorskveiðum. t öðru lagi
myndu Bretar ef til vill draga úr
veiðum á miðunum hér úti af
ísaf jarðardjúpi, sem spilla án efa
mjög fyrir fiskigöngum inn Djúp-
ið.
| I
RAFORKl'FRAMKVÆMDIIt
isfirðingar hafa um Iangt ára-
bil haft næga raforku, þar til í
fyrravetur. Vegna úrkomuleysis
Og langvarandi frosta í fyrra vet-
ur þurfti strax í janúarmánuði
að grípa til rafmagnsskömmtun-
ar, sem héizt þar til í miðjan
apríh Kom rafmagnsskömmtun
þessi mjög ílla við allt atvinnu-
líf bæjarins, þótt reynt væri að
haga takmörkununum þannig, að
þær yllu sem minnstum truflun-
um. Var því sýnt, að ekki yrði
lengur komizt hjá því, að auka
orku rafstöðvarinnar að Fossum.
Ákvað stjóm Rafveitu ísafjarðar
því í súma'r að festa kaup á 960
ha. dísilstöð frá Þýzkalandi. Er
sú vél væntanleg fyrri hluta þessa
árs. Er það von manna, að með
hénni megi takast að brúa bi lið,
þar til ísfirðingar fara að fá raf-
orku frá Mjólkuráninn í Arnar-
firði. Var í sumar unnið að undir
buningi þéirrar virkjunar, og
miðaði þeim framkvæmdum vel
áfram. Er nú búið að leggja veg
að virkjunarstaðnum frá Hrafns-
®yri, og er því komíð vegasam-
toand þaðan til ísafjarðar. T.okið
er einnig við að reisa alla vinnu-
akála, og ættu framkvæmdir við
virkjunina því að geta hafizt
strax á þessu vori. Þá var og haf-
inn undirbúningur að virkjun
Fossár við Bolungarvík, og lokið
var við að leggja háspennulínu
frá orkuverinu að Fossum yfir
fjallið til Súðavíkur. Var línan
lögð beinustu leið yfír fjallið, en
það er 843 metrar, þar sem það
er hæst.
AKV EGAS AMBAND VIÐ
ÍSAI’JÖRÐ NÁLGAST
Á liðnu sumri var haldið áfram
vegalagningu út með ísafjarðar-
djúpi að vestanyerðu. t fyrrasum-
ar var unnið að Vatnsfjarðarvegi.
Var þá lokið við að leggja veginn
fyrir ísafjörð og út á Reykjanes
Og þaðan inn í Reykjarfjörð. í
vor var aftur byrjað á Ögurvegi.
Liggur hann upp úr fsafirði, rétt
innan til við bæinn Eyri, yfir svo
nefnt Eyrarfjall niður i Mjóa-
f jörð. Vgr vegurinn í haust kom-
inn ni ður undir Kleifakot í Mjóa-
firði, en þá vár ætlunin að flytja
jarðýturnar út í Ögur, en þá
tókst svo illa til, að pramminn
sökk með jarðýtunum, svo sem
kunnugt er af fréttum. Frá Ögri
er kominn vegur að Laugadalsá,
og sú á var brúuð fyrir mörgum
árum. Er þvi aðeins eftir að
leggja veg fyrir Breiðfírðinganes
og inn með Mjóafirðinum, til
þess að beint akvegasamband sé
komið frá Reykjavík í Ögur, en
þar er ágæt bryggja. Styttist með
því sjóðleiðin, sem fsfirðingar
þurfa að fara, til að komast í
akvegasamband, um eina klst. Að
utanverðu var unnið að vega-
lagningu meðfram Álftafirði, og
er sá vegur nú kominn út á
Sjötúnahlíð, en eftir er að byggja
þrjár brýr í Álftafirðinum. Er þá
eftir að leggja veginn yfír Kambs
nes, inn með Seyðisfirði, yfir
Eiðið milli Seyðisfjarðar og Hest
fjarðar, og fyrir Hestfjörð og
Skötufjörð. Er það þvi greinilegt,
að það er ekki lemmr fjarlægur
draumur, að ísafjörður komist í
akvegasamband við aðalakvega-
kerfi landsins.
VAXANDI ÍBÚÐABYGGINGAR
Á undaníörnum árum hefir
verið fremur lítið um íbúðar-
húsabyggingar hér á ísafirði,
enda hefir skortur á íbúðarhús-
næði verið mjög alvarlegur, eink
anlega tvö síðustu árin, og næsta
útilokað fyrir ungt fólk, sem hér
hefir viljað reisa sér heimili, að
fá inni. Sem betur fer lítur nú
út fyrir að nokkur straumhvörf
séu að verða í þessum efnum. Á
síðasta ári voru veittar hér fleiri
lóðir til íbúðarhúsabygginga,
heldur en um langt árabil á und-
an. Benda því allar líkur til, að
á næsta sumri verði hér mikið
um íbúðarhúsabyggingar, enda er
þess sannarlega ekki vanþörf.
Um áramótin var stofnað hér
Bvggingarsamvinnufélag sjó-
manna, en stofnendur þess eru
fyrst og fremst skipverjar af tog
urunum ísborgu og Sólborgu.
Hyggst félagið á næsta sumri
koma upp raðhúsum fyrir félags-
menn sína. Hefir því verið út-
hlutað lóðum við Hlíðarveg, og
mun það hefjast handa með bygg
ingarframkvæmdirnar strax á
næsta vori.
Eins og ég gat um í upphafi
þessa bréfs, var atvinnuástand
með bezta móti hér á ísafirði á
s.l. ári og unnið hefir verið að
margvíslegum framkvæindum,
sem miða að auknu atvinnucryggi
þeirra, sem þennan bæ vilja
byggja. Munu ísfirðingar þvi al-
mennt líta björtum augum til
hins nýbyrjaða árs og vænta þess
að það verði þeim farsælt ár,
jafnt þeim, sem sjóinn sækja,
sem þeim, er í landi starfa.
— J.
Bridge-keppni á ,
Selfossi
SELFOSSI, 23. jan. — Nýlokið
er tvímenningskeppm S meist-
araflokki Bridge-félags Selfoss.
Efstir urðu Grímur Sigurðsson
og Sigurður Sighvatsson, með
219% stig. — Nr. 2 urðu Bjarni
Sigurgeirsson og Hösnuldur Sig-
urgeirsson með 217% stig. — Nr.
3 Einar Pálsson og Þorvaldur
Sölvason með 215% stig. — Nr.
4 Ingvi Ebenhardsson og Sigfús
Sigurðsson með 211% stig. —
Nr. 5 Gunnar Vigfússon og Jón
Ólafsson með 211 stig. — Nr. 6
Grímur Thorarensen og Snorri
Ámason með 209 stig. — Nr. 7
Friðrik Larssen og Tage Olsen
með 202 stig. — Nr. 8 Einar Guð-
jónsson og Ólafur Kristbjörnsson
með 194 stig.
Fjögur efstu pörin skipa meist-
araflokk og fjögur hin lægri
íyrsta flokk.
Hafin er „firmakeppni" og
taka 32 „firmu“ þátt í henni.
—Guðmundur.
GETRAUNASPÁ
MANCH. UTD. heldur enn for-
ystunni í 1. deild, en það er að-
eins að nafninu til, Bláckpool á
eftir leik meira, og er 2 stigum
neðar. Tom Finney hélt upp á
300. leik sinn fyrir félag sitt,
Preston, með því að skora 2 mörk
gegn forystuliðinu. Wolves léku
allt síðasta ár, og þar til á gaml-
árskvöld án þess að tapa leik
heima, en á síðasta degi ársins
tapaðist leikurinn fyrir Cardiff,
en síðan hefur ekki unnizt eitt
stig heima, tap í bikarkeppninni
fyrir W.B.A. og á laugardag fyrir
Blackpool. Voru bæði lið skipuð
helztu stjörnunum, svo að þetta
varð góður leikur, hörð barátta
og spennandi viðureign. Svo mik-
ið þótti við liggja hjá Úlfunum
að hemla Matthews af, að Billy
Wright, miðframvörður Úlfanna
og Englands, var fluttur til
vinstri bakvarðar, en Matthews
bar ávallt hærra hlut. Mudie
skoraði þegar á 2. mínútu fyrir
Blackpool, og v.ih. Brown bætti
öðru við úr vítaspyrnu. Úlfarnir
fengu einnig vítaspyrnu, sem
Hancocks skoraði úr, og voru
1—2 í hléi. Nokkru eftir hlé
jafnaði Wolves, en Taylor h.ih.
tryggði sigur með marki um
stundarfjórðungi fyrir leikslok.
WBA hefur nú unnið 6 leiki
í röð, og er því þakkað, að fram-
vörðurinn Ray Barlow hefur ver-
ið fluttur fram sem miðfram-
herji. Hefur hann ekki skorað
mikið af mörkum, en skapað og
lagt upp tækifærin fyrir hina
framherjana.
Þröngt er á þingi í 2. deild, þar
sem meginhluti deildarinnar hef-
ur möguleika á að komast upp,
og 1 stig skilur 1. og 7. lið. Um
næstu helgi heldur bikarkeppnin
áfram og verða leikirnir á get-
raunaseðlinum úr 4. umferðinni:
Arsenal — Aston Villa 1
Barnsley — Blackburn x2
Bolton — Sheff. Utd. 1
Bristol Rov. — Doncaster 1
Burnley — Chelsea lx
Fulham — Newcastle 1x2
Leicester —• Stoke 1
Leyton - - Birmingham x2
Port Vale — Everton lx
WBA — Portsmouth 1
West. Ham. — Cardiff X
York — Sunderland 2
Fjölmenn söngsam-
koma kirkjitkórs
HÚSAVÍK, 23. jan. — Kirkjukór
Húsavíkur hélt samkomu í Húsa-
víkurkirkju s. 1. laugardagskvöld,
við góða aðsókn og undirtektir
áheyrenda. Söngstjóri var séra
Friðrik A. Friðriksson, en við
hljóðfærið var frú Gertrud
Friðriksson.
Söngsamkoma þessi var mjög
fjölbreytt og á söngskránni voru
15 lög, þar af 5, sem ekki munu
áður hafa verið sungin af íslenzk-
um kórum.
Einsöng með blandaða kórnum
söng ungfrú Aldís -Friðriksdóttir.
Einnig sungu tvísöng Aldís og
frú Laufey Vigfúsdóttir og síðan
þeir Ingvar Þórarinsson og Njáll
Bjarnason. — Að lokum söng
kvennakór. —Fréttaritari.
Manch. Utd
Blackpool
Burnley
Sunderland
Newcastle
Everton
WBA
Bolton
Wolves
Luton
Chelsea
Portsmouth
Manch City
Charlton
Preston
Birmingh.
Arsenal
Cardiff
Tottenham
Sheff. Utd.
Aston Villa
Huddersf.
Sheff. Wed.
Bristol C.
Brist. Rov.
Leeds Utd.
Swansea
Leicester
Liverpool
Port Vale
28 15
27 14
27 12
27 12
28 13
28 11
29 13
27 12
27 12
27 12
27 11
27 12
27 10
28 12
28 11
28 10
27 8
27 10
27 9
27 8
28 5
27 6
28
27
27
27
27
28
26
27
5 12
6 12
8 11
4 13
4
4
9
5
11 11
14 4
57-42 36
62-42 34
42-34 31
57- 60 31
64-48 30
42-44 30
40-39 30
52-36 29
61-47 29
48- 39 29
42-45 29
55-61 29
49- 47 28
58- 56 28
46-45 27
45-43 26
35-47 24
37-52 24
34-43 22
37-50 20
32-55 19
32-63 17
Bréf sent íþróttosíðunní:
SkáöasambstsadÉð
var sniöf/eztegsö
/YLYMPtUNEFND leggur ehki i að svara nema einu atriði t
V/ grein minni um val á fararstjórum, því er ég nefni „ÓiormlegS
yfirklór". Allmikiff af bréfum og skeytum hefir farið á miJli Ó. M.
og SKÍ á þessum fjórum undirbúningsárum undir leikana í Cortina,
og oft hittast menn á sambandsráðsfundum og víffar, en aldrei er
aff fararstjórn vikiff viff íormann SKÍ. utan elms sinni i síma._
Þetta er þaö, sem ég kalia „Óforrnlegt yfirklór" í fyrri greijn niirmi
STANGAST VIÐ
STAÐREYNDIR
Nefndin sýnir nokkra skáld-
skaparhæfileika á óbundið irrál,
í svari sínu, og stangast fram-
leiðslan raunar nokkuð efnislega
við hinar óskáldlegu bansettu
staðreyndir, eins og stundum vill
verða hjá frumlegum höfundum.
Þar segir á einum stað: „Hefur
verið algert samkomulag um val
fararstjóra". Nefndin mun hér
eiga við það, að algert samkomu-
lag hafi verið innan nefndarinn-
ar um val á fararstjórum, og má
það vel vera. Hins vegar hefur
val á fararstjórum aldrei verið
borið undir SKÍ og því eðlilega
ekki tekið fyrir á fundum sam-
bandsins, eins og eftirfarándi
yfirlýsingar bera með sér:
14
14
14
14
12
10 10
13 4
Nottm. For. 27
Fulham 28 14 3
Stoke City 27 13 3
Lincoln
Blackburn
Middlesbro
Rotherham
Bury
Doncaster
Barnsley
West. Ham. 27
Notts Coun. 28
Plymouth 28
Hull City 26
26
27
27
25
28
27
28
11 6
12 4
10
9
9
8 8
8 8
8 7
8 7
6 5
5 3
6 63-
9 62-
9 65-
9 46-
9 50-
10 67-
8 65-
7 37-
10 47-
12 61-
11 48-
9 48-
11 55-
11 46-
11 39-
12 52-
11 50-
12 34-
12 51-
13 42-
17 33-
18 29-
42 33
47 32
50 32
42 32
49 32
53 32
40 30
34 30
46 30
56 30
42 29
36 28
47 28
53 26
48 25
64 25
66 24
•52 24
46 23
49 23
■58 17
61 13
Heimsmet
staðfest
ALÞJÓÐA frjálsíþróttasamband-
ið hefur staðfest eftirfarandi
heimsmet í frjálsíþróttum.
100 yardar: Golliday, Bandar. 9,3
sek (jafnað)
880 yardar: Spurrier, Bandar.
1:47,5 min.
2 mílur: Iharos Ungvl. 8:33.5 mín.
3 mílur: Iharos 13:14,2 mín.
400 m: L. Jones, Bandar. 45,4 sek.
800 m: Moens, Belgía. 1:45,7 mín.
1000 m: Boysen, Noregi 2:19,0
(Roszavölgyi jafnaði þann
tíma).
1500 m: Iharos, Ungv.l. 3:40,8
mín. (Tabori Ungv.l. og
Nielsen, Danmörku, jöfnuðu
þann tíma).
2000 m: Roszavölgyi, Ungv.l.
5:02,0 mín.
3000 m: Iharos, Ungv.l. 7:55,5
5000 m: Iharos 13:40,6
25000 m: Ivanov, Sovétr. 1:17,34,0
3000 m: hindrunarhl.: Chromik,
Póll. 8:40,2
4x100 yardar: Texasháskóli 40,2
4x1500 m: Honved, Ungv.l. 15:14,8
30 mílna ganga: Roka, Ungv.l.
4:20,10,6
20 km ganga: Golubnitjij, Sovétr.
1:30,02,8
30 km ganga: Vedjakov, Sovétr.
2:20,40,2
Spjótkast: Held, Bandar. 81,75 m.
Sleggjukast: Krivonosov, Sovétr.
64,33 m
Tugþraut: Jóhanson, Bandar.
7985 stig.
Jafnframt voru staðfest 6 heims-
met kvenna í frjálsum íþróttum.
1 - X - 2
ÚRSLIT leikjanna á laugardag:
Aston Villa 1 — Chelsea 4 2
Burnley 1 — WBA 2 2
Charlton 0 — Newcastle 2 2
Luton 0 — Birmingham 1 2
Manch. City 1 — Huddersfield 0 1
Portsmouth 5 — Arsenal 2 1
Preston 3 •— Mancch. Utd. 1 1
Sheffield Utd 2 — Cardiff 1 1
Sunderland 0 — Bolton 0 x
Tottenham 1 — Everton 1 x
Wolves 2 — Blackpool 3 2
Swansea 2 — Sheff, Wedn. 1 1
Vegna nokkurra óvæntra úr-
slita reyndist ekki neinn seðill
með fleiri réttum ágizkunum en
9, og voru 12 raðir með 9 réttum.
YFTRLÝSING
FORMANNS SKÍ
Herra menntaskólakermari
Hermann Stefánsson,
Akureyri.
Vegna fyrirspurnar yðar rm
val fararstjórnar á Ólympíuleik-
ana í Cortína skai þetta tei i£>
fram:
Þar sem engin bréfleg tiimæli
komu frá Ólympiunefnd um að
stjórn SKÍ tilnefndi menn í fer-
arstjórn, var málið aid”ei tebiö
fyrir á stjórnarfundum, og hafð.i
því stjórnin engin afskipti af vali
f ararst j órnarinnar.
Akureyri, 16. jan. 1956.
Einar Kristjánsson,
formaður SKÍ.
YFIRLÝSING
STJÓRNAR SIiÍ
Sökum blaðaskrifa, sem risiö
hafa út af vali fararstjóra á
Vetrar-Ólympíuleikana á Ít.alíu,
viljum við undirritaðir stjórnar-
meðlimir í Skíðasambandi ís-
lands lýsa því yfir, að álits eða
umsagnar SKÍ hefur ekki verið
leitaff um þetta efni, og þykir
okkur það mjög kynlegt, þar sem
SKÍ á að heita æðsti aðili í land-
inu um skíðamál. Ennfremur
viljum v'ið lýsa undrun okkar á
því, að til stjórnar í fyn eefndri
skiðaför, hafa verið valdir mena,
sem starfað hafa að allt öðruno
áhugamálum innan íþróttahreyf-
ingarinnar en skíðamálum, en
sniðgengnir þeir, er unriið hafa'
að skíðamálum um fjölda ára.
Akureyri, 16. jan. 1956.
Kaíldór Ilelga- <>n
gjaldkeri.
Ragæar SteinbergssoiA
bréfritari.
Haraldur Sigurffsson
varaformaður.
SKEiVLMTILEGUR
SKOLLALEIKUR
Eins og sjá má af ofanrituðu,;
hallar nefndin einnig réttu má;i,
er hún ritar: „Hefur aílur undir-
búningur undir vetrarléikana .Þ
Cortína verið gerður í samrcðl
við SKÍ“.
Ólympiunefndin á ósvarað öllu
aðalefni greinar minnar. Hún
reynir t.d. ekki að færa rök aft
því, hvers vegna hún tekur Jena
Guðbjörnsson fram yfir alla
skíðaleiðtoga Vestfirðinga og
Norðlendinga til fylgdar skíða-
mönnunum. Vitað er þó, að skíða
íþrótt er ekki sérgrein J. G., enda
þótt hann sé merkur iþróttaleið -
togi á öðrum sviðum.
Annars getur þetta ef til vill
orðið all-skemmtilegur skollaleik
ur, sem vekja myndi veroskuld-
aða athygli úti um lönd, ef áfram
er haldið á sömu braut: Leið-
togar sundíþróttarinnar sendir
með knattspyrnumönnum, hnefa-
leikamenn með frjálsí; .rótta-
mönnum o. s. frv. Síðan gæti svo
landsmenn yfirleitt fylgt þessu
snjalla fordæmi, sent fjá menn
til fiskiveiða á Halamið og sjó-
menn í eftirleit inn til örsela. En
með því að Ólympíunefnd íslandu
hefur á mjög svo frumlega t hátt
fundið leikinn upp og þegar sett
ólympíumet í honum, ættu a'ð
vera miklir möguleikar .til að
halda því framvegis, því að varla
munu aðrar þjóðir képpa við ís-
lendinga í þessum leik.
Ilermaim Stefánssou.