Morgunblaðið - 25.01.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.01.1956, Blaðsíða 12
12 MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 25. jan. 1956 SICILM So&'í'tSt' Vnoum Lísa í llndralandi fæst í öllum bókaverzlunum og veitingastofum. Námskeið á Flateyri FLATEYRI, 23. jan. — Um síð- ; ustu helgi hófst hér skíðanám- j skeíð fyrir barnaskólanemenc’ur. Kennari er Guðmundur Hall- grímsson frá Valpjófsdal. Þátt- takendur eru 80. Eínnig kom hingað fyrir viku, Kjartan Jóhannsson söngkennari, á vegum kirkjukórsins hér, til þess að æfa kórinn. Kjartan ferð- ast nú um Vestfirðí á vegum Kirkjukórasambands Vestfjarða í þqim tilgangi að æfa kirkjukóra. HÍnn mun dveljast hér í viku ennþá. —Baldur. Hillary fjórtim mílum nær heimsftayfimi LONDON, 20. jan.: — í dag barst skeyti frá enska heimskautsleið- angursskipinu „Theron“, sem set ið hefur fast í ís út af suðurodda Suður-Ameríku. Hafði það kom- izt fjórar sjómílur áleiðis síðast- liðinn sólarhring — og var þá komið í þynnri ís. Eru skipverj- ar vonbetri um, að heppnast muni að losna úr þessum ógöngum. — Fyrirframgreiðsla Frr. -.f bls 7 l&i til bygginga „luxus“-íbúða. En hvernig er það þá með húsaleigu í Noregi? Er hún ekki yfirleitt frekar lág? FÝRIRFRAMGREIDSLA ER „SVARTUR MARKABUR" — Miðað við þær tölur, sem ég hér hef heyrt nefndar, er ódýrt að leigja í Noregi. Við setj- um okkur þá meginreglu, að leiga á 60 fermetra íbúð fari ekki fram úr 125—140 kr. á mánuði. Sam- srarar það 320 kr. íslenzkum. — Er algengt, að fyrirfram séu greiddar háar upphæðir til húsa- leigu hjá ykkur? — Slíkt þekkist yfirleitt ekki, því að það er talið til „svarta markaðs“. Þó er það til, að greitt sé þrjá mánuði fram í tímann, þegar flutt er inn í íbúðir. — Það er þá ekki erfitt fyrir ting hjón, sem eru að byrja bú- skap að taka sér húsnæði á leigu? — Nei. Við Norðmenn teljum það grundvöll fyiir því að fólk geti gifzt, að það eignist sjálft eigin íbúð. Við leggjum áherzlu á, að öll nýgift hjón geti fengið húsnæði. Við höfum þetta þá ekki lengra —- og þökkum Gunnari Hansen fyrir upplýsingarnar. Hann held- ur heimleiðis í dag — og við ósk- um honum góðrai- ferðar. Innisfiöðugiöf frd því í desember s VALDASTOÐUM í Kjós, 22. jan. — Síðan snemma í desember s. I. má segja að hafi verið innistöðu- gjöf á fé. Þó hefir aldrei verið mikill snjór, en oftast næðingar, og stundum allmikið frost. Er því flestur fénaður á fullri gjöf, utan nokkurra hrossa, því hagar eru nægir fyrir þau. Heilbrigði í fénaði mun vera sæmileg enn sem komið er, en hvort það verð- ur áfram, með svo lélegu fóðri, er enn ekki vitað, og verður tím- inn að skera úr því. Að vísu er gefinn mun meiri fóðurbætir en áður, vegna lélegra heyja. — En á mestu veltur, hvernig seinni- hluti vetrarins og vorið kann að verða. Því þó að nú blási heldur kalt, getur allt farið vel, ef vorið kemur snemma og reynist gott. Ef til viil er hætta á, að bændur almennt hafi ekki reiknað með í haust, er þeir settu féð á, hvað heyin kynnu að vera lét.t til fóðurs. Þó er vonandi að allt fari vel, og fénaður gangi vel fram. LÓMUNARFARALD URINN Eins og áður hefir verið sagt frá, veiktust nokkrir hér af löm- unarveiki. Vitað er um 6, sem tóku veikina og ef til vill eru þeir f-leiri. Flestir eru þeir á batavegi, þó eiga sumir langt í land, með að hafa náð fullum bata. ÞORRABLÓT Kvenfélagskonur minntust bóndadagsins með samkomu í Félagsgarði. Var þar ymislegt til skemmtunar, þar á meðal leik- þáttur, kvikmynd, söngur og dans. Miklar og góðar veitingar. Nóg hangikjöt o. fl. góðgæti. —St. G. Árshátíð Húnvetningafélagsins verður í Tjarnarcafé föstudaginn 27. janúar og hefst með kaffidrykkju kl. 20,30. Til skemmtunar verður: 1. Avarp: Formaður félagsins. 2. Ræða: Bjöm Þorsteinsson, sagnfræðingur. 3. Söngur: Sigurður Ólafsson. 4. Skemmtiþáttur: Hjálmar Gíslason. 5. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir hjá verzluninni Brynju Laugavegi 29, hjá H.f. Rafmagni, Vesturgötu 10 og í hús- inu sjálfu kl. 14—17 mótdaginn, ef eitthvað verður óselt. Húsið opnað kl. 20. Undirbúningsnefnd. ■ hérá.ðsdómslögrc.aður Milflutningsskrifstofa GlimU Bíó; IxVg'öiú^tr. -1- Simi 1477 Þér getið ekki dæmt um beztu rakvélablöðin fyrr en þér hafið reynt FASAN DUBASCHARF Biðjið kaupmann yðar ávallt um þessi rakvélablöð. Björn Arnórsson Umboðs- og heildverzlun — Reykjavík Allft iyrir kföftverzlanir. HAROLO Q. MASUR SEKUS ÁHORFANÐ tYp I HF.NNI KiVV Ofi , lilý Regnbogabók! Scott Jordan, lögfræðingur og leynilögreglumaður, kom heim úr ferðalagi og fann ókunna, ljóshærða stúlku, mjög fá- klædda, liggjandi uppi í sófa í íbúðinni sinni. Hann sendi hana heim í leigubil, en hún komst aldrei á leiðarenda, því aff hún hafnaði í líkhúsinu. — Scott Jordan var jafnvel grun- aður um morðið, og hann varff því að leggja sig allan fram við aff finna hhin seka og firra sig þannig grunscmdum lög- reglunnar. — Lesiff hina spenn andi leynilögreglusögu . . . SEKUR AHORFANDI Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda I Kringlumýri Tómasarhaga JPðotsttttHaðtð i — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — l Nýkominn Gólfdúkur > Filtpappi Gólfdúkalím 1 vatnsþétt og vanalegt. 'rt Rephoginn Sími 3858 — Laugaveg 62. 1 cM A R K U S F.ftir Fii Dorlrl ' DOMT WORRY CHERRV, f'LL PIMD ANDY...AND VÆ'LXGET, 'THIS T^'G CLEARED UR~ „„AND VOU CAN BET VOUR l-AST DOLLAR IT'S NOT WHOS DOING. THIS HIU.ING/ í>-- 17 mwl 1' Markús leggur af stað að leita sagði Markús, — ég finn Anda Anda. og málin skýrast. — Hafðu engar áhyggjur, Sirryi Síðar: — Ég þori að. veðja um, að Andi hefur ekki drepið þessi Markús kemur auga á Anda dýr. Þetta er í fyrsta sinn, sem úti í skóginum. Sirrý grunar Anda. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.