Morgunblaðið - 25.01.1956, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 25.01.1956, Qupperneq 15
• t rnti ■■■■■Ti ■■■ii imf * » nriVirtnTi «■•«■»■•■ iwj Miðvikudagur 25. jan. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 15 Skrifstohihúsnæði 3—4 herbergi tll leigu á neðstu hæð á Hverfisgötu 50. — Til sýnis miUi.kl. 14—18 í dag. Litameistari óskar eftir atvinnu. Mbl. merkt: „Litun — Tilboð leggist inn á afgr. — 286“. Hótel til sölu Hótel Garðarsbraut 8, Húsavík, er til sölu nú þegar. Inrrbú getur fylgt. — Uppl. gefur Ari Kristinsson, lögfr., Húsavík Atwinna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. Haralds Kristinssonar, Mánagötu 18 K i 'í ¥*•< e w • I Kaup-Sala Kerrupokar — skjólsokkar og ilskór úr loðskinni Norsk verksmiðja óskar eftir sambandi við innflytjanda, sem vildi taka að sér einkaumboð á alls konar vörum úr skinni. Aðeins þekkt fyrirtæki, sem getur annast eölu og dreifingu um allt landið, kemur til greina. Svar merkt: — 677, aendist Bergens Ánnonse — Byrá, Bergen, Norge. Hjartanlegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýj- ar kveður á 75 ára afmæli mínu 19/1. Karólína Bárðardóttir. •■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■m ■ ■■■■■■■■■■ «JLPLflj Samkomur Kristniboðohúsið Betanía Lanfásvegi 13 ! Álinenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Éggert Laxdal talar. — Allir velkomnir. — Á snnnudögum kl. 2: ’ Sunnúdagaskóli. öll börn velkomin Fíladeifía Alrnenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir velkomnir. TILKYNNING frá H.F. Eimskipafclagi íslands Vér viljum hér með vekja athygli viðskiptavina vorra á því, að engin ábyrgð er tekin á skemmdum vegna frosta á vórum, sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum. H.f. Eimskipafélag íslands. I Uppboð ! I. O. G. T. Þjóðdansanámskeið á vegum Ungtemplararáðs verður á miðvikudögum kl. 6, en ekki á fimmtudögum, eins og áður var auglýst. Næsta æfing er í dag 25. jan., kl. 6 í G.T.-húsinu. öllum stúkubörnum opin þátttaka og kostar allt námskeiðið kr. 20,00 fyrir barnið. 8t. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Blaðið Einjterji og Spurningabókin sem hagnefndaratriði. — Félagar. — Sækið vel. — Æ.t. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. Erindi o. fl. — Æ.t. Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar verður húseignin Lækjargata 32 í Hafnarfirði (Málningarstoían) boðin upp og seld, ef viðunanlegt boð fæst, á opinberu uppboði, sem haldið verður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. þ. m kl. 2 e. h. Einnig verða þá seldar vörur og efni (lager) tilheyr- andi Málningarstofunni og ennfremur tvær bifreiðar: Willys jeppi og Chovroletbifreið (árg. 1955) Skiptaráðandinn í Hafnarfirði 24. jan. 1956. Guðm. I. Guðmundsson. >«w 3J LV ipl 5 herbergja ibúð í ágætu standi, til leigu nú þegar og til langs tíma, ef um semst. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „2800—273“. Skrifstofustúlka dugleg og vön óskast nú þegar til góðs fyrirtækis. Mála- kunnátta ekki nauðsynleg. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „ÖRUGG —284“. Félagslíf Valur, 3. flokkur í knattspyrnu og handknattleik Skemmtifundur verður haldinn £ kvöld að Hlíðarenda kl. 8,00. — Skemmtiatriði: 1. Kms mál. 2. Upplestur: „Hver er maður- tnn um knatt- 3. Spurningaþáttur spymu. 4. Iþrótta-kvikmynd. Unglingaleiðtogi. Skíðafólk! Skíðaferð að Skíðaskálanum I j Hveradölum í kvöld kl. 7. Afgr. j hjá BSR sími 1720. ) Skíðafélögin. j Wsm a f la g Reykj avíkur u' í dag i Skátaheimilinu. Þjóðdan Æfin:a Börn • Byrjendur, yngri kl. 4,20 Framh.fl., yngri kl. 5,00 Byrjendur, eldri kl. 5,40 Framh.fl., eldri kl. 6,20 Unglingafl. kl. 7,00. Fleiri börn verða ekki tekin í yngri flokkana. — Fullorðnir: Byrjendur £ gömlum dönsum kl. 8 Framh.fl. í gömlum dönsum kl. 9 Framh.fl. 5 þjóðdönsum kl. 10. Þ jóðdansaf élagið. VIGFUS VIGFÚSSON Jörfa, Húsavík, andaðist þann 23. janúar. Eiginkona, börn, tengdabörn, barnabörn. Það tilkynnist hér með vinum og vandamonnum að ástkær eiginmaður minn, faðir og afi PÉTUR SÖEBECK andtiðist 23. þ. m. í Landsspítalanum. — Jarðarförin auglýst síðar. Elín Söebeck, börn og barnabörn. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR ÓLAFSS.ON múrari, andaðist að Elliheimilinu Grund, þriðjudaginn 24. janúar. Kristín Guðmundsdóttir. synir, tengdadæiur og barnabörn. ! Ármenningar ! Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu, Lection er dásaml. sáp- Lindargötu 7. Stori salur: 7-—8 an, sem til er. Froðan handknattl. kvenna. Kl. 8—9 korfu fíngerð, mjúk og ilmar knattl., drengii'. Kl. 9 10 körfu- yndislega. — Hreinsar knattleikur, karlar. prýðilega, er óvenju Þjóðdansa- og víkivakafl. drjúg. Ég nota aðeins Minni salur: kl, 7, 6—8 ára. — Lection sápuna, sera Kl. 7,40, 9—11 ára. Kh 8,20, 12-— heldur hörundinuungu 1® ára. — Bvrjendiu- eru innritað- mjúku og hxaustlegu. 'r á æfingum. — Stjórnin. HEILDSÖLUBIRGÐIR: I. Brynjólfsson & Kvaran MafarsÉld Hef nokkrar 14 tn., % tn. af góðri matarsíld. Ennfrem ur matarsíld í 1/1 tn. Svo eru einnig til nokkrar tunn- ur af hausskorinni fóðursíld 100 kg. innihald. Uppl. í sima 1324 eftir kl. 2 dagl., næstu daga. i Jarðarför eiginmanns mins, föður okkar og tengda- föður HARALDAR LÁRUSSONAR rakarameistara, Leifsgötú 19, fer fram föstudaginn 27. janúar frá Fossvogskirkju kl. 13,30. — Húskveðja hefst að heimili hins látna kl. 12,30. — Athöfninni verður útvarpað. Vilhelmína Einarsdóttir, böm og tengdasynir. Útför móður okkar SIGURLÍNU RÓSU SIGTRYGGSDÓTTUR frá Æsustöðum, fer fram frá Saurbæ, föstudagixm 27. jan. kl. 1 e. h. — Blóm og kransar ufbeðið. — Þeim, sem vilja minnast hennar er bent á minningarspjöld um hina látnu, sem fást í Hafliðabúð, Njálsgötu 1 og Sport- vöru- og hljóðfæraverzlun Akureyrar. Jónheiður Nielsdóttir, Helga M. Nielsdóttir: Steingrímur Nielsson. ■IMJMUMWIIMWIIH MIIIBIII llll ll irVTr—IIIMIIIIII »■■ Hhlini ~i- --——— Hjartans þakklæti til allra þeirra, er sýndu liluttekn- ingu og veittu margvíslega aðstoð vegna andláts og út- farar frændanna GUNNLAUGS MAGNÚSSONAR og KRISTINS STEFÁNSSONAR frá Ólafsfirði. — Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarkonum Landsspítalans fyrir alúð og um- hyggju í veikindum hinna látnu. Vandamcnn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.