Morgunblaðið - 07.02.1956, Side 14

Morgunblaðið - 07.02.1956, Side 14
14 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 7. febrúar 1956 ( Framh’aldssagan 12 Kú var ekki lengur um það að cæða, hvort hann ætlaði sér, eða etlaði sér ekki að framkvæma ifr rm sín. Hann ætlaði sér að myrða hana. Hann hafðí eitrið þegar við hendina og hann vissi meira að :egja upp á sína tíu fingur, hvern g hann átti að lokka hana tii að :aka það inn, af fúsum vilja. Áðeins þetta eina vandamál /ar eftir óleyst og hann var úkveðinn í að leysa það. Öðru hvoru skeði það þennan dag, að hávær rödd eða ískur í kritinni, sem straukst eftir töfl- unni, vakti hann til veruleikans, •'dtt anndartak í senn og hann Veit þá til samstúdenta sinna með vott af undrunarsvip á andlitinu. Þegar hann sá þá hrukka enni /fir einhve'rri ljóðlínu hjá Brwn- ing eða setningu hjá Kant, þá fannst honum það líkast því, sem hann sæi hóp fullorðinna manna í. barnaleikjum. Síðasta kennslustund dagsins rar í spænsku og seinni hluta hennar var varið til skriflegrar efingar. Af því að það var hans léleg- ista námsgrein, reyndi hann með ýtrustu áreynslu að beina allri athygii sinni að þýðingu á einni blaðsíðu úr hinni málskrúðugu, spænsku skáldsögu, sem lesin ' ar í deildinrd" Hvort það var vinnan, sem reyndist honum róandi, eða hin raunverulega hvíld sem vinnan veitti honum, eftir langan dag >neð hvíldarláusunr og erfiðum liugsunum og heilabrotum, vissi hann naumast sjálfur. En einmitt er hann sat þarna og skrifaði, ;;kaut hugmyndinni skvndilega upn í kollinum á honum* Hún birtist allt í einu fullsköp- uð, fullgert áform, sem varla >nyndi geta misheppnast og sem uldrei myndi vekja tortryggni hjá Dorothv. Fugsanir hans snerust svo ein- vörðungu um þessa ráðagerð og þegar loks kennslustundin var öli var hann ekki hálfnaður með nð þýða þessa einu blaðsíðu, sem , ett hafði verið fyrir. Jlin lélega einkunn, sem hann öhjákvæmilega hlaut að fá fyrir þéssa frammistöðu sína, olli hon- um lítils kvíða. Klukkan tíu á morgun mvndi Dorothy hafa ,-krifað kveðjubréf sitt. Um kvöldið, þegar húsmóðir hans var farin á samkomu í Uartern Star, tók hann Dorothy með sér upp í herbergi sitt og í Jiinar tvær klukkustundir, er þau dvöldu þar, var hann svo nær- gæíinn og ástúðlegur, að hún gat ekki óskað sér innilegri um- hyggju af hans hálfu. Konum geðjaðist líka raunveru tega mjög vel að henni og auk þess vissi hann, að þetta yrði í síðasta skiptið, se.m hún nyti : innar ungu og öru ástar. Dorothy veitti þessarrí óvenju tegu blíðu hans og ástúð athygli og hélt að orsök þess væri hin væntanlega gifting þeirra, sem nú nálgaðist óðum. Hún var hreint ekki neitt trú- hneigð stúlka i sjálfu sér, en ,iamt áleit hún að hjónabandið væri gætt einhverri helgi og lireinleika. Á eftir fóru þau inn í lítið veitingahúy, sem stóð náiægt há- .-kótagarðir.um. Það var kyrrlát- ur og rólegur staður, sem stúd- entamir höfðu yfirleitt mjög titlar mætur á og komu þangað rnjög sjaldan. Að vísu lagði hinn miðaldra gestgjafi það á sig, að skreyta ýluggana sina með bláum og hvít um silkipappír og Stoddard-veif- um, en hann var bráður og upp- stökkur í viðskiptum sínum við hina háværu og dálítið skemmd- argjörnu háskólaborgara. Þau sátu í einum básnum, með blámáluðu skilveggina, drukku súkkulaði og borðuðu smurt brauð með því. Dorothy masaði hvíldarlaust um einhverja nýja tegund bóka- skápa, sem hægt var að draga út og breyta í stórt og gott matar- borð, þegar þess gerist þörf. Hann kinkaði kolli, án allrar hrifningar og beið þess eins, að hlé yrði á orðstraumnum. „Segðu mér eitt, Dorrie“, sagði hann, þegar hún tók sér örlitla málhvíld’ — „Áttu ennþá mynd- ina af mér, sem ég gaf þér einu sinni fyrir löngu?“ „Já, vitanlega." „Heldurðu að þú vildir þá ekki lána mér hana í nokkra daga? Ég ætla að láta taka aðra mynd eftir henni, til þess að senda mömmu’ Hún á enga mynd af mér. Það er ódýrara, en að láta ljósmynd- ara taka nýja mynd.“ Hún tók grænt seðiaveski upp úr kápuvasa sínum, sem lá á stólnum við hlið hennar: — „Hef urðu nokkuð sagt mömmu þinni frá kunningsskap okkar og trú- lofun?“ „Nei, ég hefi ekkert orðað það við hana ennþá'’ „Hvers vegna ekki9“ Hann hugsaði sig um andartak áður en hann svaraði: „Þar sem þú gazt ekki sagt foreldrum þín- um frá giftingunm íyir en að henni afstaðinni, þá ákvað ég að segja mömmu ekki frá því, fyrr en um svipað leyti. Hann brosti: „Þú hefur engum sagt það, eða hvað?“ „Nei“, svaraði hún og flingr- aði við tvær litlar Ijósmyndir, sem hún hafði tekið upp úr vesk- inu sínu. Önnur myndin var af Dorothy og tveimur öðrum stúlkum — systrum hennar, gerði hann ráð fyrir. Hún tók eftir því, að hann horfði forvitnislega á myndina og rétti hana til hans. „Ellen stend- ur á milli okkar, en Marion lengst til hægri. Stúlkurnar stóðu fyrir framan glansandi bifreið, — Cadillac,, sýndist honum helzt. Sólin skein að baki þeim, svo að skuggi hvíldi á andlitum þeirra, en samt sá hann að þær voru mjög líkar. Þær höfðu allar sömu, stóru augun og framstæð kinnbein. Háralitur Ellenar sýndist mitt á milli hins ljósa háralits Dorothy og dökks yfirlits Marions. „Hver er fallegust?" spurði hann — „næst þér á ég auðvitað við“, bætti hann svo við. „Ellen“, svaraði Dorothy. „Og ekki næst mér. Hún er lang lag- legust okkar systranna’ Marion gæti líka verið mjög lagleg, en hún greiðir hárið svona — “, hún brá hárinu þétt aftur á hnakk- ann og hrukkaði býrnar. — „En hún er lang greindust af okkur systrunum" „Já, það er hún, sem er alveg heilluð af Prooust?" Hún rétti honum hina mynd- ina, sem var af pabba hennar. „Grrr“, urraði hann og þau fóru bæði að hlæja, en svo ýtti hún til hans þriðju myndinni: — „Og þetta er svo unnustunni minn“, sagði hún glettnislega. Hann virti myndina fyrir sér um stund, hugsandi: „Ja, hvað skal segja“, tautaði hann og srauk hökuna. — „Mér virðist strákurinn dálítið kæruleysisleg- ur i útliti“. „En mjög fallegur“, sagði hún — „mjög, mjög fallegur". Hann brosti og stakk myndinni í vasann, ánægður á svipinn. „Týndu henni nú ekki“, sagði lOleo gegnt Austurbæjarbíó Síðosti dognr Útsölunnor er í dog Ný íhúð til leigu íbúð á annarri hæð í nýju sambýlishúsi við Eskihlíð er til leigu. íbúðin er fjögur herbergi, eldhús og bað með aðgangi að þvottahúsi o. s. frv. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Upplýsingar í Jónsbúð. sími 6086. Uppboð 17. febrúar n. k. kl. 2 e. h. verður bifreiðin G-1730 seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við bifreiða- verkstæði Aðalsteins Sigurðssonar, Norðurbiaut, Hafn- arfirði. Gieiðsla við hamarshögg. uwíi a Beejarfógetinn. M< « »■« MWMWJUmHAmUMHAJ < wn«m Skinnhanzkar nýkomnir Verzl. GULLFOSS AÐALSTRÆTI 9 V Ný sending Amerískir SÍÐDEGIS- og KVÖLDKJÓLAR Mikið úrval af frúarstærðum MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 i" l ■oorii4 Ný sending Síðdegiskjólar Kvöldkjólar Verzl. GULLFOSS AÐALSTRÆTI 9 - Keflvíkingar! — Keflvíkingar! Opnum í dag ferðamarkað í Hafnargötu 26 Á boðstólum verða m. a.; Ódýrir amcrískir kjólar — Kven- og : barnapils - Regnkápur og margt fleira Kven-undirfatnaður — : i *0P G J ALDKERI Stórt framleiðslufyrirtæki vantar duglega stúlku til að gegna gjaldkerastörfum. Hátt kaup og góð vinnuskilyrði. S Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist afgr. blaðsins fyrir 15. febrúar m. k. merkt: „1 — 439“. U.UMlUdlUI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.