Morgunblaðið - 29.02.1956, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAOIB
Miðvíkudagur 29. febr. 1956
RÆDA GlSLA JÓNSSONAR
Framh. af bls. 9 p stjórum og hreppsnefndum í land allmikla undrun, að þar er engin breytingum á frv. þótt mér sé
& braut, sem hlaut að enda í inu og öðrum þeim aðilum, sem tilraun gerð til þess að koma á hins vegar ljóst, að þar muni
aígeru hruni fyrir tryggingamar nefndin álitur gagnlegt að hafa þessum umbótum, sem Framsókn j vera allmiklir erfiðleikar á, eftir
fjárhagslega, ef ekki yrði af samráð við um tryggingarlög- arflokknum þótti 1946 svo mikils j þá meðferð, sem málið hefur þeg-
hpnní snúið. j gjöfina og framkvæmd hennar, virði, að rétt þótti að vísa mál- j ar fengið, einkum og sér í lagi ef
Og þetta var gert af ráðherra og semja síðan frumvarp til heild iuu frá, vegna þess að þær til- það er rétt að ráðherra leggi á það
þess flokks, sem vildi vísa þessu arlaga um tryggingarnar For- lögur fengjust ekki samþykktar. j áherzlu, að sem allra minnst sé
máli frá, vegna þess, að fjárhags- maður nefndarinnar var skipaður Nú er látin niðurfalla að flokks hróflað við frv. og að hann muni
grundvöllurinn var ekki nógu skrifstofustjóri félagsmálaráðu- ins hálfu baráttan fyrir því, að j beita sér fyrir því, að það verði
ttyggur.
OAMI.A FÓLKIB
SÍVIPT RÉTTI
En auk þeirra atriða, sem ég
þegar hefi bent á, skal ég geta
hér nokkurra annarra, er ég tel,
að breyta þurfi í frv., áður en það
er gert að lögum.
neytisins. Verður að líta svo á, að hafa landið allt eitt verðlags- ' samþykkt óbreytt eins og það nú
sú stefna, sem nú skal marka svæði, baráttan fyrir því, að liggur fyrir.
með frumvarpinu sé a. m. k. eng- menn skyldu hafa sama rétt
an veginn í andstöðu við Fram- hvar sem búseta þeirra væri —
Samkvæmt lögunum frá 1946, sóknarflokkinn. Ranglætið, sem svo mjög var
akyldi næstu finun ár, eða til Þegar lögin frá 1946 um al- túlkað, að verið væri að fremja
loka ársins 1951, skerða elli- og mannatryggingar voru sett, urðu á fólkinu 1946, er orðið að rétt-
ð^crkulífeyri, eftir ákveðnum að sjálfsögðu allmiklar umræður l*ti 1956. Og sama er að segja
réglum. En að þeim tíma liðnum um þau hér á Alþingi, og ágrein- um annað ágreiningsatriðið Það j yptrstiÓRN
slpyldi skerðingarákvæðið falla ingur um mörg atriði þeirra. — er ekki lengur neitt ranglæti, að _ u'roFNl'iXARINNAR
niður. Rökin, sem færð voru fyr- Innan þáverandi stjórnarflokka, dómi Framsóknarflokksins, að at j ' . . ■
irl því, að rétt væri að skerða sem komið höfðu sér saman um vinnurekendur skuli ekki sitja J ® ^ ,
ellilifeyrinn svo sem að framan afgreiðslu málsins, var nokkur "við sama rétt og launþegar, hvað n ’ ‘ trvseinear-
greinir, voru þau, að lífeyrisþegi ágreiningur, og í sumum atriðum snertir trvggingarákvæði lag- j . a A?hiníJÍ á«mt ein
héfði ekki greitt nema fá ár til allverulegur ágreiningur um mál anna. Einnig þetta hefur brevtzt ( c________.... ..
trygginganna og gæti því ekki á ið. Var sá ágreiningur einkum á eir.um áratug.
ttyggingarrétti krafizt fullra fólginn í því, að báðir samstarfs-
bóta, þótt hann væri þá kominn ílokkar Sjálfstæðisflokksins
yfir aldurstakmarkið. j vildu ganga mikið lengra í bóta-
Á þessi rök var þá fallist. greiðslum en gert var. f
! En það var hins vegar aldrei En Sjálfstæðisflokkurinn leit
ffert ráð fyrir því, að skerð- jafnan svo á, að það væri höfuð-
ingin yrði ákveðin um aldur verkefni sitt í sambandi við af-
og ævi, svo sem nú er gert í greiðslu laganna, að tryggja það,
fmmvarpinn. Með því ákvæði að bótaþegar fengju örugglega
ef að lögum verður er gamla þær bætur, sem ákveðnar yrðu í
félkið svipt rétti, sem það frumvarpinu. Því flokknum var
hnfði fyllstu ástæðu til að það Ijóst frá upphafi, að án þess
aetla að það fengi að halda i voru lögin fólkinu einskis virði. j
framtíðinni. Að vísu hafði En flestar tillögur samstarfsflokk j
akerðingarákvæðið verið fram anna voru þess eðlis, að þær
lengt frá ári til árs síðan 1951, veiktu fjárhagskerfi trygging- ;
en því jafnan borið við, að það anna en styrktu það ekki. Aðrar
væri vegna þess, að endur- tillögur þeirra, svo og tillögur;
akcðun laganna stæði fyrir stjórnarandstöðunnar, sem þá j
áyrum, og að fyrr en henni var Framsóknarflokkurinn, fóru '
væri lokið þætti ekki rétt að hins vegar í gagnstæða átt, þótt
afnema að fullu skerðingar-1 ekki fengizt fyrir þeim meiri-
ákvæðið, því að þá þyrfti m. hluti. Með tilliti til afstöðu for-
a. að sjá tryggingunum fyrir manns Framsóknarflokksins í
nýjum tekjum og þá jafn- j hinni rökstuddu dagskrá, var bar
framt að athuga gaumgæfilega átta hans fyrir þeim tiilögum allt
aJIan fjárhagsgmndvöll trygg í senn, skiljanleg, sanngjörn og
tngajnna.
Og það var einmitt með þetta
fyrir augum, að sett var inn í
tryggingarlöggjöfina ný grein j
1948, sem mælir svo fyrir, að '
heildarendurskoðun laganna
skuli hraðað svo að niðurstöður
hennar liggi fyrir Alþingi því,
er saman skyldi koma 1949. Var
endurskoðunin einmitt gerð með
það fyrir augum fyrst og fremst, j
að tryggja svo fjárhagsgrundvöll- j
inn, að ekki þyrfti af framlengja j
skerðingarákvæðin bvað snerti
ellilífeyrinn.
IINDURSKOBUN
HEFUR DREGIZT
Alþýðuflokkurinn fór þá með
félagsmálin í ríkisstjóminni. Ef j
treysta hefði mátt öllu því, er j
hann hefur sagt um tryggingar- ‘
málin og baráttu hans fyrir um- j
bótum á þeim, hefði mátt ganga
út frá þvf sem öruggu að hann
*?ti hraða endurskoðun laganna,
i ita. til þess að tryggja það, að
þetta ákvæðr félli ekki niður. En
réttlát.
Það vekur því enn meiri
undrun, að flokkurinn skuli
mí, er hann fer með þessi mál,
og lætur fara i'ram heildar-
endurskoðun laganna, ekki
minnast einu orði á þá stefnu,
sem hann þá barðist fyrir, að
tekin væri upp, til þess að
ttyggja efnahagsgrundvöll
um forstjóra, er ráðherra skipar.
_ Samfara þessu skulu svo ráðnir
Hvað er þá eítir af áhuga skrifstofustjóri, sérfræðingar og
Framsóknarflokksins fyrir um deildarstjórar. Er þetta sama
bótum á tryggingarlöggjöf- j fyrirkomulag og verið hefur,
inni? j nema hvað við er bætt nauðsyn-
Ef dæma skal eftir frum- iegum starfskröftum vegna auk-
varpinu verður ekki séð, að jnna starfa.
það sé neitt annað, en það að j Ejns og kunnugt er ræður þessi
svifta gamla fólkið þeim rétti stofnun orðið yfir tugum milljóna
ti! ellilífeyris, scm því var kr sjóðum og framkvæmd þess-
tryggður með lögunum frá ara mMa gnertir svo að segja
1946, ef þeim hefði ekki fyrir hvert mánnsbarn í landinu. Ég tel
aðgerðir Framsóknarflokksins h;eði skylt og sjálfsagt að yfir-
verið breytt hvað þetta atriði stjórn stofnunarinnar sé breytt
snertir. Og svo hitt, að feila þannig að tryggingarráð, sem kos
niður heilsugæzlukaflann. jg er af Alþingi, og ber alla
ábyrgð á rekstri stofnunarinnar,
STÓRT SPOR AFTUR Á BAK sk'P' forstjóra hennar, einn eða
í því sambandi vil ég mega íleiri, eftir því sem þurfa þykir.
spyrja þá menn, sem að þeirri Þarf þessi skipan ekkert að auka
breytingu standat f folkshald stofnunárinnar, þar
Er það áiit þeirra, að það s™ forstjórarnir, ef fleiri en einn
sé rangt að standa við gefin væru, tækju að sér þau störf, sem
loforð' um greiðslu óskerts ru-' er ®tlað undirmönnum for-
eílilífeyris til fólks, seiri greitt stjórans. Það væri t. d. mjög eðli-
hefur árum saman iðgjöld til a® tryggingarfræðingur
trygginganna, m. a. i trausti jværr forstjóri, og einnig trygg-
þess, að fá að njóta bótanna,
þegar ellin færist yfir?
Eða er það rangt, að vinna
að því í sambandi við heil-
brigðisstjórnina, að láíin verði
í té skipuleg heilslugæzla er
nái sem bezt til allra lands-
manna?
En með því frv. sem hér lígg-
‘ ur fyrir, er breytt skyndilega frá
trygginganna.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR-
INN HEFUR STAÐH) VID
ITRIRHEITIN
ingarlæknir, þannig að sérþekk-
ing væri fyrir hendi i sjálfri
stjórn stofnunarirmar.
LÖGGILTIR UMBOÐSMENN
Þá gerir frv. ráð fyrir þvi, að
löggilda sýslumenn og bæjar-
fógeta sem umboðsmenn trygg-
inganna. Þetta ákvæði tel ég, að
ekki nái nokkurri átt. Því að þótt
reynslan hafi sýnt, að þeir hafi
að jafnaði verið sæmilegir um-
boðsmenn, og sumir hverjir mjög
góðir, þá eru og dæmi til hins, að
þeir hafi reynzt þannig. að óverj-
þeirri stefnu, sem svo örugglega
var mörkuð í þessa átt með lög-
unum 1946. Og þetta er gert á
sama tíma, sem Alþingi sendir
fulltrúa á Norðurlandaráð til
, , , þess, að vera þar fremstir í fyik- J andi væri, að tryggja svo umboð
Þrátt fyrir þann ágreining jngU með hinum Norðurlanda- j þeirra, að því verðí ekki riftað,
um afgreiðsiu málsins, sem ég þjóðunum, að koma á skipulagðri nema með lagubreytingum. Mér
Iief hér lýst, varð fullt sam- heilsugæzlu um allan heim, til * er m. a. kunnugt um, að þau
komulag um að samþykkja þegs £ þann hátt, að draga úr sjúk ' dæmi • eru til, að umboðsmaður
lögin með þeim breytingum, cjómum, sem þjá mamikynið, og hefur alveg' gagnstætt fyrirmæl-
sem Sjálfstæðisflokkurinn ýin gjju þvj höli og allri þeirri sorg, ■ um laganna, heldið bótagreiðslum
ist bar fram eða gat fallist á. sem sjúkdónjum jafnan er sam- þar til viftkomandi sveitarfélag
Heíur sá flokkur síðan einn fara Qg þetta er ekki gert vegna : hefur gert full skil á sínum gjöid
allra fiokka í þinginu staðið óbærilegs kostnaðar, því vitað urn til trvgginganna, og þetta or-
við þau fyrirheit, að tryggja cr> ag vej (>c, viturlega skipulögð sakað það, að bótaþegar hafa
heilsugæzla kostar þjóðina ekki fengið 4 réttum tíma sína
minna, þegar öllú er á botninn ■ greiðsJUl, auk ýmissa.annarra mis-
hvolft, en óskipulagt heilsugæziu taka í framkvæmd. Má næri'i
fúsk, — heldur stafar þetta bein- geta hversu miklu erfiðara þar
það, að löggjöfin væri raun
hæf fyrir fólkið í landinu.
þegar ráðherra flokksins nærri
ári síðar fer úr ríkisstjóm hefur EN FRAMSÓKNARMENN
hann ekkert gert í því, að láta ! GLEYMDU ÖLLUM UMBÓTUM línis af því. að ráðherra, förstjóri verður fyrir fólkjð, að ná rétti
endurskoða login, avo sem lög | Ágreiningur FTamsóknarflokks trygginganna og tryggingarráð, sínum gagnvart slíkum mönnum,
mæltu þó fyrir um. . ins um afgreið'slu máisins var hafa allir bognað fyrir stéttar- ef búið er að löggilda þá sem um-
Þegar aftur er tekin við ríkis- ! ekki einasta sá, sem fram kom í valdi læknanna, og látið þannig boðsmenn. Auk þess er þetta ekki
stjóm með þingmeirihluta á bak rökstuddu dagskránni, er ég hef hrekja sig nauðuga af réttri leið til að spara útgjöld, nema síður
við sig, fellur það í hluta Fram- ‘ hér áður minnzt á, heldur og í inn á brautir, sem hvort tveggja sé, því svo lengi sem þessum
aóknarflokksins að fara með . eftiríarandi atriðum. í senn eru óskyns'amlegri og dýr- mönnum er ekki ætlað að inna
tryggingarmálin, og hefur það j 1. Að landinu væri skipt í tvö ari, þegar til lengdar Iætur fyrir störfin af hendi, án aukagjalds,
vfcrið svo jafnan síðan. En þó að verðlagssvæði, en með því væri þjóðfélagið. verður ekki hægara að semja um
ýmsar nýjar leiðir væru farnar framið misrétti á mönnum eftir Það er sannarlega kaldhæðni þóknunina, þegar lagabreytingu
í efnahagsmálunum, var ekkert búsetu. örlaganna. að sá stjórnmálaflokk þarf til þess að hægt sé að skifta
sinnt um að ljúka endurskoðun i 2. Að mismunur væri gerður á urinn, sem ámm saman átti allan um umboðsmann.
tryggingarlaganna. ! bvr, hvort hinir tryggðu væru vöxt sinn og allt veldi sitt undir \ Ákvæði í öðrum kafla um
Og það er ekki fyrr en 7. maí launþcgar eða atvinnurekendur, stéttvísinni í landinu, skuli nú heimild til þess að mega flytja
1954, eða fimm árum síðar, að og í því fælist óþolandi rang- verða að beygja sig fyrir þessu héruð á milli verðlagssvæða, er
endurskoðuninnj skyldi lokið. að l*ti. sama valdi og sætta sig við að ein til bóta. En ég teldi eðlilegast, að
ráðherra tekur á sig rögg og 3. Að iðgjöldir. væru ekki að mitt það skuli þoká einu mesta sú heimild yrði gerð víðtækari,
skipar milliþinganefnd til þess að einhverju leyti tekin með hundr- hugsjónamáli hans af réttri þannig, að héruðin gætu á 4 ára
framkvæma endurskoðunina. Er aðshlutagjaldi af tekjum manna. hraut. fresti akveðið það sjálf, hvaða
Af því, sem ég hefi hér bent verðlagssvæði þau vúldu tilbeyra.
á, er ljóst, að með frv. því, sem
hér er til umræðu, er stigið HIN RANGLÁTA SKERDING
f sama kafla er ákvæði um
það, að eiii- og örorkulífeyrir
skuli lúta sömu reglum, bæði
hvað snertir skerðingu og við-
bætur. Tel ég að þessu ákvæði
þurfi aft breyta. Elli- og ör-
nefndinni sérstaklega falið, að Önnur ágreiningsatriði voru
a huga gaumgæfilega fjárhagsleg þýðingarminni, og skulu ekki rak
aik grundvöll try'gginganna, að
h ifa hliðsjón af samþykktum Al-
>jóðavinnumálastofnunarinnar
u n lágmarksákvæði almanna-
trjs gginga svo og samninga að-
in hér. Þegar svo heildarendur-
skoðunin er lolts framkvæmd und
ir forystu Framsóknarflokksins,
og ráðherra flokksjns leggur að
endurskoðuninni lokinni fram
stórt spor aftur á bak frá því,
sem unnizt hefur í tryggingar-
málunum.
Ég mun þvi undir meðferð
lidarrikja Evrópuráðsins, að leita stjórnai frumvarp til breytingar niálsins í nefnd gjöra tilraun til
umsagna og tillagna hjá bæjar- á löggjöfinni, hlýtur það að vekja þess, að koma fram nokkrum .
orkulífeyrir lúta hvor um sig
aigerlega óskyldum lögmál-
um. Þegar bótaþegi hefur t. d.
greitt iðgjald tU trygginganna
allt sitt líf frá 16 ára aldri til
67 ára, er það ranglæti, aff
skerða ellUífeyri hans, hvern-
ig svo sem efnahag eða hellsu
hans er farið. Þetta á ekkert
skylt víð lífeyri öryrkja, sem
greiða verður þótt hann haH
litið eða ekkert greitt til trygg
inganöa, hafi hann t, d. verið
öryrki frá fæðingu.
ÖRYRKJAHÆLI
Það er hins vegar engan veg-
inn nóg, að setja sérákvæðí um
öryrkjalifeyri, heldur þurfa
ákvæðin um öryrkja að vera
miklu viotækari, en þau eru nú i
frumvarpinu, m. a. um skyldu
trygginganna til þess að sjá þeim
fyrir skólum og vinnu við þeiira
hæfi. Þjóðin glatar hér tugþús-
undum dagsverka á ári með því
að vanrækja þessi mál. Með því
að koma á fót öryrkjaskólum. þar
sem þeim væri kennt að mæta
erfiðleikum lífsins með þeim
starfskiöftum,. sem þeir eiga yfir
að ráða, og með þeirri aðstoð sem
eðlilegt og sjálfsagt er að láta
þeim i té, míðað við orku þeirra
á hverjum tima, og með því enn-
fremur að koma upp örvrkja-
heimilum, þar sem öryrkjum er
skapaður samastaður og starf við
þeirra hæfi og þar sem þeir væru
jafnframt þjálfaðir til sjálfsbjaig
ttr, væri ekki einasta fyrirbyggt,
að tugþústiiidum dagsverka væri
lengur á glæ kastað á ári hverju,
heldur mætti þannig draga mjög
úr þeim kostnaði, sem trygging-
arnar hljóta jafnan að hafa vegna
öryrkjanna. En mesti vinningur-
inn yrði þó í því fólginn, að með
þessu skapaðist meðal öryrkj-
anna sjálfra, meiri lífsgleði. Þeir
myndu þannig sætta sig betur
við hin hörðu og hrjúfu lífskjör,
sem þeir h :tfa verið dæmdir tíl,
og það eitt útaf fyrir sig er s\ o
mikils virði, að torvelt er að meta
það til fjár.
Fyrir þá litlu og veiku við-
leltnl, cr ég hefi reynt að sýna
tii þess að skilja kjör þessa
fólks, hefi ég fengið margvís-
legar ávkoranir um að halda
áfram baráttunni fyrir bætt-
um kjörnm þeirra. Þelta fólk
myndar ekki með sér stéttar-
félag tU þess að bæta kjör sín,
þetta fóik notar ekki vcrkfalls
réttinn til þess að skapa sér
betri lífskjör. Eina von þess er,
aJS einhverjir fáist tii að skilja
það, að það á líka rétt til að
lifa og starfa. Og tryggingar-
stofnunin á fyrst og fremst að
hafa á þvi fullan skilning. Af
frumvarpinu verður ekkl séð,
að mi’liþinganefndinni hafl
þótt, þetta atriði nokkurs virðL
ÓSAMRÆMI í ÁKVÆÐUM
Tekið er upp ákvæði í frv. að
greiða fuilan barnalífeyri til 16
ára aldurs með börnum þótt móð~
irin giftist og komist í hátekjur.
Hér er ekki.verið að skera bæt-
urnar við nögl sér svo sem gert
er víða á öðrum sviðum. Er þetta
þveröfugt við það, sem á sér stað
um konur, sem taka eftirlaun, en
rnissa þau, ef þær giftast. Hér er
farið inn á mjög varhugaverða
braut, og þess vænzt, að þetta
verði leiðrétt.
Þá er enn haldið þeirri regiu,
að greiða fullar bætur með börn-
um tál 16 ára, en láta þau þegar á
17. ári greiða fullt iðgjaid til
trygginganna. Þessu ákvæði þarf
að breyta. Gæti kornið til greina,
að draga úr bótunum á aldrinum
14—16 ára, þar sem vitað er u3
flestir unglingar afla þó nokk-
urra tekna á því aldursskeiði, og
lækka jafníramt iðgjöld unglinga
tii trygginganna á aldrinum 16—
20 ára. Eða beinlínis að fara síð-
ari leiðina eina, ef hin þykir ekki
íær. í hinu er engin sanngirni,
að greiða fullar bætur með heil-
brigðu barni til 16 ára, en krefja
Frh. á bia. 11