Morgunblaðið - 15.03.1956, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 15. marz 1956
Stoincð verði kirkgu-
|>ing, er hafi ráðgjal-
arvaid í kirkjuntálam
Kjósa skal 15 kirkjuþbigsmeffii
FRAM er katnið á Alþingi frumvarp txl laga um stafnun kúrkju-
þings og kirkjuráðs íslenzku þjóðkirkjunnar.
Kr ætlunin, að kirkjuþing hafi ráðgjafaratkvaeði og til-
lögurétt mn öil þau mái, er kirkju, klerkastétt og söfnuði
landsitts varða og heyra unilir verksvið löggjafarvaldsins
eða sæta forsetaúrskurði.
Kirkjuþingið skal einnig hafa rétt til þess. að gera samþykktir
um innri málefni kirkjunnar, guðsþjónustu. helgisiði, fermingar,
veifmgu sakramenta og önnttr slík.
Kirkjuráð skal skv. frumvBrpinu vera skipað 5 mönnum, sem
®ru btskup landsms og fj.órir menn kjtMrnir af kirkjuþmgi og skulu
tveir þeirra a& minnsta kosti vera guSfræðtngar,
Verkefni kirkjuráðsins skat vera að vinna :tð eflingu ís-
tenzfcrar kristni og styðja að tnúar- ©g menningaráhrifmn
ÞjóSkirkjunnar.
Frumvarp þetta er allmxkilt J það er einn prest, sem kosxrm er
báikttr eg er þar kveðið á um
tilhögun og verkefni kirkjuþings
'tgkxrkjttráðs.
15 KIKKirWNGSMENN
Ætlazt er til að kirkjuþing sé
haHið í Reykjavík annað hvert
4r og að jafnaði í októbermán-
uði og standi í 2 vikur. Kjömir
tskulti; 15 kirkjuþingsmenn.
Fjórtán þeirra í 7 kjördæmum
©g eimt af guðfræðideild Háskóla
íslattds,. Ennfremur skulu eiga
iSBfeti á Kirfcjuþingi biskup og
ktrkj ttmátaráðfcerra.
KjÖErdæœin eru þessi:
1. Reykjavíkurprófastsdæmi.
%, Kjalarness-, Mýra-, Borgar-
ijarðar- og Snæfellsnessprófasts-
'iít-mí.
3. Ðala-, Barðastrandar-, Vest-
ur-ísafjarðar- og Norður-fea-
ij arðarpróf astsdæmi.
4. Stranda-, Húnavafns- og
Skagafjarðarprófasísdæmi.
5. Eyjiefjarðar-, Suður-Þingeyj-
«r- og Norður-Þingeyjarprófasts-
6. Norður-Múla-, Suður-Múla-
•og Austur-Skaftafellsprófasts-
dæmi
7. Vestur-Skaftafells-, Rangár-
valla- og Arnessprófastsdæmi,
JPRESTUK OG LEIKMAÐUR
í hverju þessara kjördæma
ekal kjósa tvo kirkjuþingsmenn.
af próföstum og prestum og einn
ieikmann, sem kosinn er af sókn-
arnefndarmönnum og safrtaðar-
fulltrúum hvers kjördæmis. Er
kjördæmabili ætlað að vera 6 ár.
Á skákmótinu
Á SKÁKMÓTINU í gærkvöldi
tapaði .Jón Þorsteinssoti fyrir
Taimanov eftir 12 leiki! Raunar
gat h>ann gefið skákina eftir átta.
Hafði Jón hvítt á móti Taimanov,
sem toeitti Nimsoindverskri vörn. i
Hér á eftir fer skák þeirra. En
þau úrslit urðu einnig i gærkvöldi
áð Guðmundur Águstsson vann
Freystein Þorbergsson, sem gafst
upp í 35 leik, eftir að hafa fórn-
að manni í 14. leik. Friðrik Ólafs-
son teflir með svörtu á móti
Sveini Kristinssyni og er staða
Friðriks nokkru betri. Skák
þeirra Gunnars; Gunnarssonar,
sem h&fur hvítt og ílivitsky er
afar tvísýn. 4 Gunnax tvo bisk-
upa á imóti hrók, en tveím peð-
um minna og er skákin afar tví-
sýn. Baldur M&ller virðist exgq
yfrið betri stöðu á móti Benóný
Benediktssyni. Eru allar horfur
á því, að þessar skákir fári allar
í bið.
Á föstudagskvöldið verða bið-
skákirnar tefldar og á laugar-
daginn verður 4. umferðin tefld.
RússnesKu skákmennimir tefla
fjöltefli austur á Selfossi í kvöld.
Hvor teflir á 25 borðum, sem er
hámark af þeirrá hálfu í sliku
fjöltfeli.
Jón Þarsteinsson: Hvítt
Taimanov: Svart
I fyrsta sinn eru nú
kappleikir í handknatt-
ieik á getraunaseðiinum
- Samtal við
Ólaf Thors
Frh. af bls. 1
efnahagsmálunum, né nofcfcuð
það er máli gæti skipt í þeim
efruun, því væntanlega geta
það ekki talizt gildar ástæður
til stjórnarslita og vanefnda á
gefnum loforðum gagnvart
þjéðinni að menn hafa efcki
ávallt verið sammála um ein-
stakar leyfisveitingar, svo sem
hvort fremur ætti að leyfa
Eimskipafélagi íslands eða SÍS
að byggja skip, og annað því
um líkt. Heíur þó raunar held-
i ur ekki komið til neinna stór-
átaka um slika liluti,
SJÁLFSTÆÐISMENN
STANDA FAST SAMAN
— Hafa ráðherrar Framsóknar-
ílokksms sagt sig úr ríkisstjórn-
ánni?
— Nei, ég hef ekkert frá þeim
faeyrt, annað en samþykktir þær,
aem birtar hafa verið opinber-
íega, enda býst ég við að þeir
hafí um nóg að hugsa þessa dag-
nr> 'í , þött flokksþingi þeirra sé
Tokið.
Um þetta vil ég svo ekki segja
meira að sinni, annað en það, að
ii >ir þössír atburðir munu verða
IU foess aðSjálfstæðismenn munu
litanda fastar saman og í stærri
*ig þettarx fylkingu en nokkru
rsinni fyrr, segir Ölafur Thors for-
tóætisráðfeerra að lokum.
KOM FRAM UM S.L.
ALDAMÓT
í greiimrgerð fyrir. frumvarp-
inu er skýrt frá því, að Kirfcju-
þing fyrir hina íslenzku þjóð-
kirkju hafi verið áhugamál
prestastéttarinnar um hátfrar
aldar skeið,
Skömmu.eftir síðustu aldamót,
samdi rneiri hluíi þáverartdx
kirkjumálanefndar, þeir séra
Árni Jónsson á Skútustöðum,
séra Eiríkur Briém og séra Jón
Helgason síðar biskup frumvaip
um þetta efni, sem þó ekki náðí
frarr* að garrga, þrátt fyrir atfylgi
ágætra mantia.
FRUMVAEF MAGNÚSAR
JÓNSSONAR
Málinu var þó haldið vakandi
og fyrir allmörgum árum bar
prófessor Magnús Jónsson fram
á Alþingí frumvarp til.laga um
kirkjuþing. Frumvarpinu var
yfirleitt vel tekið, en náði þó ekki
afgreiðslu.
Fyrir prestastefnuna 1948 var
að tilhlutan biskups lagt fram
frumvarp til laga um kirkjuþing.
Var málinu vel tekið og kjörin
5 manna nefnd til þess að athuga
frumvarpið nánar. Lauk nefndin
því starfi haustið eftir.
FESTA OG ÞRÓTTUR
Um gagnsemi þessa frum-
varps fyrir kirkjsina, segir í
greinargerðinni, þarf ekki að
fara mörgum orðum. Það ligg-
ur í augum uppi. Kirkjuþing
©r kirkjunnar mönnum ekki
síður nauðsynlegt en t. d,
bændum og sjávarútvegsmönn
um fyrir sitt leyti þeirra þing.
Mætti fastlega gera ráð fyrir
þvi, að þegar fengin væri
reynsla af starfi Kirkjuþinga,
mynau menn engan veginn
vilja án þess vera, enda er
þess að vænta, að með árnnum
mttndi því vaxa festa og þrótt-
ur.
1. d4 Rf6
2. &4 e«
3. Rf3 d5
4. Rc3 Bb4
5. Bg5 h6
6. Bh4? dxc4
7. Da4t Rc6
8. Re5?’ Dxd4
9. Rxc6 BxcSt (skák)
10. Bxc3 Dxc3t
11. Kdl Dxal
12 Kc2 13. Gefið! Bd7
Kirkjykvðfd
í Lauprnessókn
ANNAÐ kvöld (föstudag) kl.
8,30, efna safnaðarfélögin í Laug
arness-sókn til kirkjukvölds í
Laugarnesskirkj u.
Mun kirkjukór Laugarness-
kirkju syngja nokknr lög undir
stjórn Kristins ngvarssonar,
orgarusta kirkjumur.
Bjöm Ólafsson leikur á fiðlu
með undirleik dr. Páls ísólfsson-
ar. —
Herra biskupinn Ásmundur
Guðmundsson ílj tur ræðu.
Kristinn Hallsson, óperusöngv-
ari, syngur nokkur lög með undir
leik dr. Páls ísólfssonar.
Og loks syngur kirkjukórinn
enn undir stjóra Kristins. Ingv-
arssonar.
Allir eiu velkomnir nieðan hús
rúm leyfir. Verður enginn að-
gangseyrir tekinn, enda er það
eitt markmið safnaðarfélaganna,
sem að .þessu standa, að sóknar-
búum og öðrum gefist þarna
kostur á listrænni og ánægju-
legri kvöldstund í kirkjunni.
Garðar Svavarsson.
Á NÆSTA getraunaseðli verða
2 Ieikir úr Handknattteiksmóti
íslands, sem stendur yfir um
þessar mundir. Leikirnir fara
fram á sunnudagskvöld og verða
því ekki úrslit allra leikjanna 12
kunn samtímis, en ensku leikirn-
ir fara ávallt fram á laugardög-
um. Um helgina eigast við Aftur-
elding og Fram, og Valur og Vík-
ingur.
N.k. laugardag fara fram und-
anúrslit ensku bikarkeppninnar,
og er aðeins annar leikinrinn á
seðlinum, Birmingham — Sund-
erland, en hinn verður Totten-
ham — Manch. City.
Fyrir 2 vikum áttust Burnley
og Chelsea við í 9 klst. í bik-
arkeppninni, og tókst * Chelsea
loks að sigra 1—8. Nú skipti al-
veg yfir og vann Bumley með
yfirburðum, 5—0. Einnig vann
Arsenal Charlton með talsverð-
um yfírburðum í bikarkeppninni,
en á laugardag sigraði Charlton á
sama velli með 2—9.
Annars voru úrslitin á laugar-
dag fremur óvænt, Aston Villa
vann sinn fyrsta útisigur í vetur
með því að sigra Newcastle 2—3,
Leeds tapaði í fyrsta sinn heima
í vetur, fyrir Stoke 8—1, Hull og
Plymouth sigruðu bæði að heim-
an, Notts C — Hul! 8—2 og Mid-
dlesbro — Plymouth 1—2. Af 5
efstu liðunum í 2. deild, sem öll
hafa enn möguleika til að komast
upp í 1, deild í vor, var Sheff.
Wedn. hið eina sem hlaut stig,
Leicester, Bristol-Iiðin og Swan-
sea töpuðu, og er Liverpool nú
komið í 3. sætið. Leikimir á laug-
ardag og sunnudag:
Afturelding — Fram 2
Valur — Víkingur 1
Birmingham — Sunderland lx
Arsenal — Maneh. Utd 1x2
Bolton — W.B.A Ix
Hudderfield — Everton 1 2
Portsmouth — Sheff. Utd. 1
Wolves — Luton 1
Bristol Rov — Fulham 1
Lincoln — Port Vale x2
Liverpool — Swansea 1
Staðan í deildakeppninni er nú;
1. deild:
L U J T Mrk St
Manch. Utd 34 20 7 7 69-45 47
Blackpool 33 17 7 9 73-51 41
Manch. City 32 14 9 9 62-50 37
Newcastle 34 16 4 14 74-52 36
Sunderland 32 14 7 11 65-71 35
Wolves 31 14 6 11 68-53 34
Bolton 32 14 6 12 56-41 34
Birmingha. 33 13 8 12 60-48 34
Burnley 33 13 8 12 49-43 34
W. B. A. 33 15 4 14 48-54 34
Portsmouth 33 14 6 13 65-72 34
Cardiff 33 14 6 13 47-50 34
Charlton 34 14 5 15 68-67 33
Luton. 33 13 6 14 54-50 32
Chelsea 32 12 8 13 51-64 32
Everton 34 12 9 13 47-54 33
Arsenal 32 10 9 13 43-55 20
Preston 33 11 6 16 58-59 28
Tottenham 31 11 5 15 41-46 27
Sheff. Utd. 31 10 5 16 45-55 25
Huddersf. 33 9 6 18 41-74 24
Aston Villa 33 6 11 16 37-60 23
2. deitd:
Sheff. W. 34 16 11 7 78-48 43
Leicester 34 17 5 12 80-61 39
Liverpool 32 16 6 10 09-49 3«
Bristol C. 33 16 5 12 70-53 37
Bristol Rov. 33 16 5 12 72-59 37
Swansea 33 16 5 12 63-59 37
Port Vale 13 13 11 9 47-44 37
Leeds Utd. 31 15 6 11 53-49 36
Nottm. For. 31 16 4 1L52-48 36
Blackbum 32 15 5 12 63-52 35
Fulham 33 15 4 14 67-61 34
Stoke City 30 15 3 12 53-47 33
Lincoln 30 12 7 11 52-44 31
Middlesbro 31 12 6 13 55-61 30
Bury 32 11 8 13 62-73 30
West. Ham. 30 10 8 12 56-48 28
Barnsley 34 9 10 15 38-65 28
Rotherh. 30 n i/ O u 13 42-53 26
Doncaster 30 8 9 13 42-53 25
Notts Coun. 34 9 7 18 47-67 25
Plymouth 34 9 6 19 44-68 24
Hull City 31 7 3 21 37-73 17
Gunnar Pétnrsson Á,
Björn Helgason fyrstur í svigi karfa
Afmæli
MlairéHir
REYKJAVÍK. — í gær landaði
togarinn Úranus hér í Reykjavík
234 tonnum af salt- og ísfiski. —
Askur landaði 170 tonnum af ís-
fiski.
AKRANESI, 14. marz. — Allir
bátarnir eru nú lentir. Fiskur er
tregur eins og fyrri daginn, um
5, 6 og 7 lestir á bát. Báðir loðnu-
bátarnir koinu á sjötta tímanum
í kvöki með sínar 50 tunnurnar
hvor, er þeir höfðu veitt NV af
Sandgerði. Mátti sjá sjófuglager
til og frá imian við Garðskaga,
og er það vottur þess, að loðnan
er að síast inn í flóann. Bregzt
varla að löngufiskur fylgi.
ísafjörður, 12. marz.
SKÍÐAMÓT Vestfjarða hófst
á laugardaginn nieó keppni í
göngu í öllum aldursflokkum.
Á sunnudaginn var svo mót-
inu haldið áfram með keppni
í svigi og stökki. Veður var
ágætt báða dagana, en skíða-
færi mjög erfitt, sérstaklega í
göngunni.
Úrslit í einstökum greinum:
Mín.
Sjötugur verðui' á morgan,
föstudag,. Ingvi Brynjólfsson
bóndi að Heiðsnesi á. Álftauesi.
15 km. ganga:
Árni Höskuldsson, SÍ 71.59
Gunnar Pétursson, Á 72.02
Hreinn: Jónsson, Á 78.00
Ganga 17—19 ára:
Guðbjörn Ingason, H 88.23
10 km ganga
Kristinn Benediktsson R 53,22
5 km ganga:
Guðmundur Agnarsson, Á 32.45
Svig karla, A- og B-flokkur:
Sek.
Björn Helgason, R 102.7
Jón Karl Sigurðsson, H 108.1
Guðmundur Helgason, R 109.0
C-flokkur:
Kristinn Benediktsson, R 81.5
Sverrir Jónsson, Á 82.6
Sigurður Gunnarsson, H 84.4
I Drengjaf lokkur:
Árni Sigurðsson, Á 53.7
Samúel Gústafsson, H 79.5
Oli B. Bjarnason, H 83.7
Kvennaflokkur:
Jakobína Jakobsdóttir, H 82.7
Martha B. Guðmundsdóttir H 96.6
Kvennaflokkurinn keppti f
sömu braut og C-flokkur karla.
f
Stökk karla:
Stig
Gunnar Pétursson, Á 206.6
Oddur Pétursson, Á 181.3
Gunnar Guðbjörnsson, Á 171.2
10—15 ára:
Sverrir Jónsson, Á 202.5
13—14 ára:
Guðmundur Agnarsson, Á 190,3
Úrslit í norrænni tvíkeppni:
Gunnar Pétursson,_ Á 447.4
Oddur Pétursson, Á _ 391.8
Sigurjón Halldórsson, Á 357,0
Handknaflieiksmétið
Á FÖSTUDAGSKVÖLDH) hófst
Handknattleiksmeistaramót fs«
:lands; Setti Ben. G. Waage for-
| seti ÍSÍ mótið með hvatningar-
ræðu, en síðan léku Ármann og
Þróttur í 3 flokki karla og sigr-
aði Ármann með 16:1. f meist-
araflokki karla sigraði FH Vík-
ing með 28:8 og Ármann sigraði
Fram með 18:12.