Morgunblaðið - 15.03.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. marz 1956
MORGUNBLAÐIÐ
3
riL sriLu
Glæsilegt einbýlishús í smá-
íbúðahverfi, 90 ferm.
Geta verið tvær íbúðir, 3
herb. og eldhús í risi og
4 herb. og eldhús á hæð
eða 4 herb. í risi og 4
herb. og eldhús á hæð.
2 ja herb. kjallaraíhúð i Hlið
unum. Sérinngangur.
3ja herbergja risíbúð í
Skerjafirði.
Gunnlaugur Þórðarson, lidl.
Aðalstr. 9. Sími 6410.
Viðtalstími kl. 10—12.
10—12 tonna
Bátur til sölu
með 32 ha. Skandia-vél.
Gunnlaugur Þórðarson, hdl.
Aðalstr. 9. Sími 6410.
Viðtalstími kl. 10—12.
Vanti yður góða
Kápu, Kjól
eða Dragt
þá lítið inn hjá
Guðrúnu
íbúðir til sölu
Fokheldar íbúðir með mið-
stöðvarlögn í f jölbýlis-
húsi, 3ja og 4ra herb.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Flókagötu.
Einbýlishús við Kleppsveg.
Laus 14. maí.
Þrjár íbúðir í Blönduhlíð.
2ja herb. kjallaraibúð, 100
ferm. íbúð á 2 hæð og 3ja
herb. risíbúð.
íbúðarskúr við Elliðaár.
Málflutningsskrifstofa
Guðlaugs og Einars Gunnars
Aðalstræti 18. Sími 82740
Nýkomið
Gúmmibomsur
rauðar, jiráar, brúnar
fyrir lialf háan hæl
SKÓSALAN
Laugavegi 1
riL SÖLU
2ja herb. risíbúð í Vestur-
bænum. Hitaveita. Út-
borgun kr. 100.000,00.
2ja herb. risíbúð við Hof-
teig. Hitaveita. — Út-
'borgun kr. 100.000,00.
3ja herb. fokheld fyrsta
hæð á Seltjarnarnesi. Út-
borgun kr. 70.000.00.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. — Sérinn-
gangur. Sérhiti.
4ra herb. fokheld kjallara-
íbúð við Bugðulæk. Út-
borgun strax kr. 50 þús.
4ra herb. nýleg ibúð við
Laugarásveg. — Sérinn-
gangur. Sérhiti.
4ra herb. fyrsta hæð við
Vesturbrún. Sérinngang-
ur. Sérhiti.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
TIL SOLU
2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir í flestum bæjar-
hlutum, margar með hita-
veitu og lausar til íbúð-
ar. —
Hæð og ris í Hlíðunum. —
Hæð og verkstæði við Suð-
urlandsbraut.
Foklieldar ibúðir. Ódýrt
hús í Kópavogi.
EINAR ÁSMUNDSSON hrl,
Hafnarstræti 5. Sími 5407,
Uppl. 10—12 f.h.
Iliíseign í Hafnarfirði
til sölu
Húsið er járnvarið tiinbur-
hús í vesturbænum, þrjú
herb. og eldhús á hæð, óinn-
réttað ris og rúmgóður
kjallari.
Skipti á lítilli íbúð á hita
veitusvæði í Reykjavík
koma til greina.
Árni Gunnluugsson, hdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði,
Sími 9764 frá 10—12 og
4—7.
HafnarfjörAur
110 ferm. efrihæð í stein-
húsi til sölu. — Skipti á
íbúð í Reykjavík eða ná-
grenni hugsanleg.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Sími 9764.
Frí íbúð
Reglusamur maður, helzt
einhleypur, óskast til að
gæta húss í miðbænum gegn
frírri íbúð. Tilboð merkt:
„Húsvörður — 1007“ send-
ist Mbl. fyrir laugardags-
kvöld.
Vibrófónn
Til sölu nú þegar nýr
þýzkur TRIXON TUNE
REVUE víbrófónn, lítið
sem ekkert notaður. Uppl.
á afgr. Mbl. á Alcureyri.
Ljósmyndastofa
til sölu eða leigu eftir sam-
komulagi. Öll áhöld og vél-
ar geta fylgt. Einnig nokk-
uð af efnum. Uppl. h.já G.
Funch-Rasmussen, Gránu-
félagsgötu 21, Akureyri.
ÍIL SÖLU
Hæð og kjallari
106 ferm. í nýju stein-
húsi á eignarlóð á Sel-
tjarnarnesi. Hæðin verður
4ra herb., eldúhs og bað
en í kjallara sem er lítið
niðurgrafinn verða 3ja
herb., eldhús og bað. —
Geymslur, þvottahús og
miðstöð. Sérmiðstöð get-
ur orðið. Eign þessi er
nú í fokheldu ástandi og
selst þannig eða lengra
komin eftir samkomulagi.
Söluverð hagkvæmt ef
samið er strax.
5 lierh. fokheld ha-ð 130
ferm. með bilskúrsrétt-
indum.
3ja og 4ra herb. hæðir til-
búnar undir tréverk og
málningu.
Einbýlishús alls 5 herb.
íbúð á hitaveitusvæði. —
Útborgun kr. 176 þús.
JárnvariS timburhús með
3ja og 5 herb. íbúðum á
eignai'lóð við Miðbæinn.
Húseign 115 ferm. með -5
herb. íþúð og 3ja herb.
íbúð. Bílskúr og ræktuð
og girt lóð. Útborgun í
húsinu helzt kr. 300 þús.
Allt laust næsta vor.
4ra herb. íbúðarhæðir á hita
veitusvæði og víðar. Út-
borganir frá kr. 150 þús.
•til 250 þús.
3ja lierb. íbúðarhæSir á
hitaveitusvæði og víðar.
Útborganir kr. 150' þús. til
200 þús.
2ja herb. íbúSarhæS á hita-
veitusvæðinu. Útborgun
kr. 110 þús. til kr. 125
þús.
3ja og 4ra herb. risíbúSir
Útboi'ganir frá kr. 125
þús>
3ja og 4ra herb. kjallara-
íbúSir. Útborganir frá kr.
150 þús. til kr. 200 þús.
Lítil liús á hitaveitusvæði í
útjaðri bæjarins og fyrir
utan bæinn. Útborganir
frá kr. 30 þús.
IUýja fasteignasalan
Bankastr. 7 — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546
Bíleigendur
PICTOR sprautar bílana
PICTOR bílasprautun
Bústaða'bletti 12
við Sogaveg
Hús í smíðum,
■em eru Innan löcaagnarum-
dæmla Reykjavikur, bruna-
tryggjum við meö hinum hag-
kvamuilu •kilmálum.
Siml 7080
Stutíjakkarnir
komnir, fjölbreytt úrval,
margar stærðir.
BEZT Vesturveri.
Hýmingarsalan
Kjólar, síðbuxui', náttkjól-
ar, undirfatnaður, allskon-
ar kjólaefni, everglase og
margskonar aðrar vörur
undir hálfvirði.
Vesturg. 3
Bnniskór
Úrval af kveninniskóm
nýkomið.
Aðalstr. 8. Laugaveg 20.
Laugav. 38. Snorrabr. 38,
Gai'ðastr. 6
TIL SOLU
2ja lierb. risíbúð í Hlíðun-
um. Útboi'gun kr. 80 þús.
2ja og 3ja herb. íbúðir í
sama húsi við Bragagötu
2ja herb. íbúðarihæð í iSmá
íbúðahverfinu. — 'Tilboð
óskast.
3ja herb. íbúð á hæð við
Miðbæinn.
3ja herb. íbúð á hæð ásamt
einu herb. í risi, í Hlíð-
unum.
3ja herb. einbýlishús í Her
skálakamp. Tilboð óskast.
3ja herb. einbýlishús á hita-
veitusvæðinu.
3ja herb. kjallaraíbúð i
Kleppsholti.
Stór 3ja herb. íbúð á hæð
ásamt einu herb. í risi, í
IHlíðunum.
4ra herb. einbýlisliús við
Óðinsgötu.
4ra herb. einbýlishús í
Kleppsholti. Útborgun kr,
150 þús.
Nýjar 3ja og 4ra lierb. íbúð-
ir á hitaveitusvæðinu í
Vesturbænum.
4ra herb. einbýlishús við
Suðurlandsbraut. Útborg-
un kr. 120 þús.
4ra herb. hæð ásamt hálfu
5 herb. risi á hitaveitU'
svæðinu í Vesturbænum
5 herb. íbúð á hæð ásamt
3ja hei'b. íbúð í risi,
Hliðunum.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala, Ihgólfsstræti 4
Sími 2332. —
..... " "«
Nýkomið
Storisefni (tjull)
UerzL JlnqiL
nqibjargar Jjotuxao*
-k-KrflrStn t
Edwin Árnason
Lindarg. 25. Sími 3743.
Þýzk
BARNAKOT
Stærðir: 4—10.
HÁfurinH
Fi-eyjugötu 36.
Vorfatnaður
á bórn
Bamagallar á 1—2 ára',
einnig fínar buxur og
skyrtur á drengi.
KJiaki-buxur með - til-
heyrandi blússu á telpur
og fáein stk. af domu-
sloppum nr. 42—44.
Verður selt báða dagana,
miðvikudag og fimmtudag,
frá kl. 1—6 á Mánagötu 11,
sími 2777.
Skriflar-
námskeið
hefst mánudaginn 19. marz.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir
Sími 2907.
Nýkomnar
Dragtir
í miklu úrvali
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10
Til sölu
Góð bitreið i Ölfusi
liggur við þjóðveginn, laus
til ábúðar í næstu fardög-
um. Uppl. i síma 1873 hjá
Hannesi Einarssyni
fasteignasala
Hárgreiðslunemi
óskast
Uppl. frá kl. 7—8.
B Y L G J A
Aðalstræti 8.
Fermingarföt
drengjajakkaföt, drengja-
buxur, kvenrykfrakkar, næl
on-poplin, þrír litir, æðar-
dúns sængur.