Morgunblaðið - 15.03.1956, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 15. marz 1086 j
í dag er 75. dagur ársinn.
15. marz.
Fimintiidugur.
ÁrdégisflæSVí kl. 6,52.
Síðdegisflæði kl. 19,50.
Slj'savarðstofa Revkjavíkiir í
Héilsuverndarstöðmni er opin all
rftn sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir), er á sama .
stað, kl. 18—8. — Súni 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
•apóteki, sími 1618. — Ennfremur
■erh Holts-apótek og Apótek Aust
arbæjar opin daglega til kl. 8,
aema á laugardögum til kl. 4. —
Holts-apótek er opið á sunnudög-
am milli kl. 1-—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9-—19, laugardaga frá kl.
—16 og helga daga frá kl. 13
—16,00, —
E! Heigafell 59563167—IV.V—3 ,
j □ Mímir 59563157-’2
IOÖF 5-,_ .13 7.‘i 158 Yi e '
RMR — Föstud. 16.3.20. —
KS — Mt. — Htb.
Dag
bók
□-
-o
• Afmæli •
90 ára er í dag Arnlþrúður ;Sig
urðaroóttir fyrrum húsfreyja á
Laxamýri. .Hún er ekkja Egils
Sigurjónssonar gullsmiðs og bóndá
ú I/axamýri, sem lért árið 1924.
i I>au hjón eignuðust 6 börn. —
Arwþrúður býr nú með hörnum
jsínum þremur að Nökkvavogi 6
i Reykjavik,
• Brúðkaup •
I*ann 10. þ; m. voru getin sam
W af sé. Þorsteini Ttjörrissyni,
ungfrú Rósa Óskarsrióttir og
Uafnar Haligrímsson, vöístjóri. —
Heimili þeirra er að Eskihlíð- 18.
því eru 14 fallega skreyttar brúð-
ur. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Þykkvbæingar
koma saman I Edduhúsinu á
laugardaginn kemur kl. 8,30 og
verður þar- sýnd kvikmynd.
Áheit
á nýjan Dómkirkjuturn. Kr.
100,00 frá tveimur konum. Með
þakklæti móttekið.
Ás'aug Ágústsdóttii.
Stúdentar 1946
frá Menntaskólanum í Reykja-
vík halda fund í Nausti, uppi, á
föstudagskvöld kl. 8,30.
Flugíerðir
I.öftléiðir
Hekla millilaridaflugvél Loft-
leiða var væntanleg s emma í
morgun frá New York, flugvélin
fór kL 8 áleiðis til Gautaborgar,
Lofthainri stolið
Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir myndina ,,Móðurást“ Um síðustu helgi var stolið 90
(„So Er það hugnæm mvnd um erfiðleika af völdum fá- Punda lofthamri frá loftpressu
tæktar og ástvinamissis. Það er saga um stúlku af rikum ættum, Reykjavíkurbær á og stóð
sem ieiuiir í fátæktarbasli á harðbýlli jörð — stúlku, sem ekki " 1011gu 1 ai og o
„ . , ' , . . , _ ’ . „ . . staoarhliðar. Er hamannn merkt-
gefst upp, þo hun stand, em , harattunn, með ungum sym smum Uf verksmiðjumii sem hanil el.
smíðaður í Sullivan, og rannsókn-
j arlögreglan, sem fengið hefúr mál
____________________ ' ið til meðferðar, tók fram að
gúmmí hefði vantað á bæði hand-
bazaitnn, eru beðnar að koma föngin. Eru þeir sem kynnu að
mununum til Dagnýjar Auðuns, geta gefið uppl. um hvar haniar-
Garðastræti 42, Ólafíu Einars- inn sé niður kominn, þeðnir að
[dóttuí’, Sóivaliagötu 25, Þóru gera rannsóknarlögreglunni við-
Arnadóttur, Sólvallagötu 31 og vart.
er maður hennar deyr. Janme Wyman leikur aðalhlutverkið sér-
lega vel.
Kaupmannahafnar og Hainlsirg-
ar.
N áttúrulækningafélag
Islands
heldur aðaltund sinn í Guðspeki
félagshúsinu, Ingóifsstræti 22, kl.
20,30 í kvökl.
Kirkjunefnd kvenna
Ðómkirkjunnar
heidur bazar í Góðtempiarahús-
inu n. k. iþriðudag 20. marz. Kon-
ur í söfnuðinum sem styrkja vilja
SMlkia
óskast til afgreiðidustarfa.
SVEINSBÚÐ, Borgargerði
Sfúlka
helztvön afgreiðslu í vefhaðarvóruverzlun, óskast nú þeg-
ar eða 1. apríl n. k. — Uppl. í Verzl. Edenborg kl. 2—4
e. rn — Fyrirspurnum ekki svarað I sima.
fvr/n,
Þjóðviijanani les-
uin vér: ,jÞú skolt
ekki aðra gnSi
hafa“. — En blað-
láðist að gets
þess hver skuli nú vera gnðinrs
eftir útreiðina sem Stalin fékk á
20. koinmúiiistaflokksþinginu í
í Moskvu.
□-
daga frá kl. 9—10. Ókeypis lækn-
ish.iálp.
Ctv
Verzltenarhúsnæði
Glæsilegt verzlunarhúsnæði um 75 ferm. með stækk-
unarmöguleikum, stórum sýningargluggum á hornlóð t
Austurbænum, er til leigu nú þegar. — Tilboð sendist
til afgr. Mbl. auðkennt,: „Glæsilegt verzJunarhúsnæði
— 1040“
Stórt útgerðarfyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða
til sín
békhaá a
Upplýsingar ásamt meðmæluni óskast send blaðinu
fyrir n.k. laugardag merkt: „líókhaldaii —1051“
Verzkifi fil söðu
Vefnaðarvöruvérzlún í fullum gangi á ágætum stað,
til sölu strax. — TilBoð' merkt: „VeýzJLun — 1047“,
sendist blaðinu fyrir hádegi iáugardag.
Elísabetu Ámadóttur, Aragötu lð
Aðalfundur Rangæinga-
félagsins
verður haldinn í Skátaheimilinu
í kvöld og íhefst hann kl. 8,30.
Auk venjulegra aðalfundarstai-fa
verður myndagetraun o. fl.
Félag Suðurnesjamanna
heldur dansskemmtun í sam-
komuhúsinu í Gerðum n. k. laug-
ardagskvöld kl. 9. Ágóðinn renn-
ur til Oddsvita í Grindavík.
Gjaldeyrissparnaður
að liætta að flytja áfengi inn
■ landið.
II nnl æmisst ú kan.
Hjálpræðisherinn
í kvöld, 15. marz, heldur Hjálp-
ræðisherinn „f.jöiskyldukvöld“ í'
húsi sínu. Þar verður ýmislegt til
skemmtunar og fróðleiks fýrir
börn og fullorðna. Auk söngs og
hljóðfærasiáttar verða sýndar
skuggamyndir, einnig verður
kafíidrykkja. 1 kvöld héfst hið
svokailaða „Vorhappdrætti“ og í
íimm mímítna krossgáta
Off engtanna, sem ekki f/iettu
tignar sirínar, heldrvr yfirgáfu
sihn eigin ústað, hefur hann t
myrkri geym-t. i ævarandi fjötrum
til dóms hins mikln dags.
Júd. 6.
HEILSVV KRISn.i RSTÖOIði
Húð- og kyns,iúkdómalækning-
ar í Heilsuverndarstöðinni: Opið
daglega kl. 1—2, nema laugai--
arp •
Fastir líðir eins og venjulega,
19.30 Lesin dagskrá næstu víku,
— 19,40 Auglýsingar — 20,00
Fréttir. — 20,30 Einsöngur: Matti
wilda Dobbs og Rolando Páneral
syngja lög úr óperunni „Rígó-
lettó" aftir Verdi (plötur). —
20,50 Biblíulestur: Sera Bjarni
Jónsson vígslubiskup las og skýr-
ir Posiulasöguna. — 21,15 Tón-
leikar (plötur): Barnalög op. 39
eftir Tjaikowsky. — 21,30 Út-
varpssagan: Minningar Söru
Bemhardt. — 22,00 Fréttíx og
veðurfr. — 22,10 Passíusálmur —
22.20 Náttúrlegir hlutu- — 22,3»
Sinfónískir tónleikar (plötur): —
23.10 Dagskrárlok.
Föstudagur 16. rnarz.
Fastir liðir eins og venjulega,.
19.10 Þingfréttir. 20.00 Fréttir.
— 20.20 Ávarp um starfsfræðslu
(Gunnar Thoroddsen borgarstj.)
20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöld-
vaka: a) Eggert Stefánson flyt-
Ur hugleiðingu: í skamrodeginu.
b) Útvaipskórinn syngur: Róbert
A. Ottósson stjórnar. c) Magnús
Jónsson póstmaður fljrtur frum-
ort kvæði. d) Magnús Finnboga-
son frá Reynisdal flytur frá-
söguþátt: Gengið á Reynisdranga.
22.00 Fréttir. 22.10 Passíusálmar.
22.20 Lögiu okkar. 23,50 Dag-
skrárlok.
SKÝRllNiGAR
Láréll: —■ 1 lofa — 6 rengi
8 utan dyra — 10 hljóð — 12
Ijúffeng — 14 samhljóðar — 15
fangainark — 16 espa 18 veið-
arfæranna.
Lóðrétt: 2 sleit —- 3 vafði
— 4 óhreinindi — 5 feit —-1 rigl'
jng — 9 verkur — 11 vex — 13
skvetta 16 borðandi 17 gan.
ausu siðustn kronsgátu.
I/árétt: — hiesst — 6 ask
8 kew - 10 rót — 12 útbrota
14 Ra — 15 tr — 16 ógn — 18
rennuna.
lú'ðrétt; — 2 latnb — 3 ES
l skro — 5 skúrar —- 7 starfá
9 eta —- 11 ótt -— 13 ragn — 16
ón — 17' »U.