Morgunblaðið - 15.03.1956, Qupperneq 5
Fimmtudagur 15. marz 1956
MORGUNBLAÐIÐ
■ 1
EiginEeikar
Liqui4!o8y - 5
Smumingshæfni Liqui-Moly
byggist ekki á því, að MOS
2 er í fljótandi ástandi. —
Smumingshæfnin byggist á
Sameindabyggingu (molecul
ar structure) MiOS 2. —
Brennisteinsatómin (iSulph-
uratómin) í MOS 2 bind-
ast málmi slitflatarins og
mynda húð af MOS 2, sem
getur ekki runnið burt eins
og t. d. olía, og sem ekki
næst af nema við langvar-
andi núning.
Á þennan hátt verndar
Liqui-Moly
slitfleti vélarinnar
TiB leigu með
húsgognum
svefnhei'bergi og stofa, sér
baðherbergi. Aðgangur að
eldhúsj og síma. Tilboð
merkt: „Marz — 1033“
sendist afgr. Mbl.
Öska eflir bii
De Soto eða Dodge ’52—’53
model óskast til kaups. —
Minni gerð. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag
merkt „Dodge — 1037“
ÍBLÐ
Tvær stofur og eldhúsað-
gangur til leigu á hitaveitu
svæðinu. Tilboð sendist
Mbl. fyrir laugard. merkt:
,31taveita — 1045“.
íbuð óskast
2 herb. og eldhús óskast
í Kleppsholti eða Vogum
gegn húshjálp eftir sam-
komulagi. — Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
í síma 1981.
RitvéBa- og
verksmiðju-
stólaeruir
kownir. — Nýjar gerðir.
KEMIKALfA hf.
Auaturstræti 14. Simi 6230.
KEFLAVÍK
íbtiðarhæð til sölu. Uppl.
á Hríngbraut 45.
KEFLAVÍK
Herbergi til leigu að
Sóltúni 5.
KEFLAVÍK
iStofa til leigu að Smára-
túni 12. Sími 632.
PÍAMÓ
Gott Bechstein píanó til
leigu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir mánudagskvöld merkt
„Píanó — 1030“.
STÚLKA
óskast
til verzlunarstarfa. Hátt
kaup. Uppl. í síma 6262.
Athugið
Getur einhver útvegað
mér húdd á Dodge ’40
fólksbifreið? Hringið í
síma 840, Kef 1 avíkurflug-
velli.
I eða 2 herbergi
og eldhús óskast. Tvennt í
heimili. Vinna bæði úti. —
Góð umgengni. Tilboð
merkt: „245 — 1039“ legg-
ist irm á afgi-. Mbl. sem
fyrst.
Sófasett
Svefnsófar
Armslólar
Snyrtiborft’
BÓLSTRARINN
Hverfisgötu 74. Sími 5102.
Getrauninni
lýkur 15. þ.m.
TahiS getrannuseðlana í
likðaHÍilunni hjá
Eymttndsson.
3 herhergi
og eldhús óskast til leigu.
Fjögur fullorðin. Uppl. í
síma 9647 eftir kl. 2 í dag.
bvottavél
og Rafha ísskápur til sölu.
Uppi. í Langagerði 82,
(Smáíbúðahverfinu).
3ja—5 herbergja
Íbúð óskast
til leigu. — Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt: „14.
maí ’56 — 1036“ sendist
Mbl. fyrir 20. þ. m.
Yeizlumatur
Tökum að okkur heitan
og kaldan mat. Smyrjum
snittur. Sími 3791.
Sigþrúður.
Grá dragfarefni
nýkomin.
Guðntunilur Guðinunilfmort
Kirkjuhvoli.
Eldri kona
vil] leigja 3ja herb. íbúð. —
Skilyrði eru að leigjandi
skaffi benni fæði upp í
hluta af leigu. Tilboð merkt
„Hitaveita — 1035“ send-
ist Mbl.
1—2ja herbergja
ÍBÚÐ
helzt á hitaveitusvæði í
Austurbænum, óskast til
leigu 14. maí fyrir ein-
hlejT>a konu. Uppl. í síma
5026 milli kl. 7—10 e. h.
GERBEif ’S
Barnafæða
Gerber’s harnamjöl í pk:
Mixed Cereals
Oatmeal
Rice Cereal
Barley Cereal
Gerber’s harnafieði í dósurn
Carrots
Peaches
Pears & Pineapple
Apricots-Appelsauce
Prunes
Plums with Tapioca
Banana Puddihg
Vegetable and Beef
Mixed Vegetables
Nykomið
H. ÓLAFSS0N & BERNHÖFT
Sími 82790, þrjár línur
„R AK ARSM Rakavasveinn óskast á rakarastofu Leifs og Kára, Frakkastíg 10. Sími 2155. Stúlka óskasi á veitingastofu strax. — ; Gott kaup. Sími 5454 kl. ■ 2—6.
TIMBLR óska eftir að kaupa not- að mótatimbnr Uppl. í gíma 81567. Rábskona óskast á litið helmili, má iiafa með sér bam. Uppl. á Melhaga 30 kl. 1—4 í dag. $.
Handmálaö postulín af Svövu ’ÞórhaiIsðóttuT er hentug tækifærisgjöf. Fæst hjá „Blóm og Ávöxtum", „Flóru“ og Jóni Dalmanne- sjmi, Skólavörðustíg 21. Móla andlitsmynélr (portrit) SigríSur SigurSajíóttir Úthllð. 10. Simi 8.1778
Halló metstarar Vill ekki einhver taka ungan og reglusaman mann sem málaranema. Er búin með Iðnskólann. Tilboð merkt: „N. 304 — 1043“ sendist Mbl. Seltjarnarnes Óska eftir að kaupa 1000 —1500 ferm. lóð á Sel- tjarnarnesi. Tilboð sendiet Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Lóð — 1044“. Dodge fólksbrfreið 1948 til sölu og sýnis í dag eft- , ir kl. 1. Hefur ailtaf verið einkaeign. BÍLASALAN Ingólfsstr. 9. Sími 84880
Austin 10 sendiferðabíll til 'köl u og sýnis frá kl. 2 í dag. BÍLASALAiN Ingólfsstr. 9. Simi 8(1880
Sjómaður i millilandasigl- ingum óskar eftir Forstofuherbergi sem fyrst. Tiiboð merkt: „Foss — 1032“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Willy’s jeppi í fyrsta flokks standi, til ; sölu og sýnis í dag. BÍLASALAIN Ingólfsstr. 9. Simi 8(1880
IBIJO óskast, 2ja—3ja herbergja. Tvennt í heimili, vinna | bæði úti. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboðum svarað í síma 7288 frá 9—6. SendiferbabifreiB Morrás ’47 til sölu og sýnis J í dag eftir kl. 1. Bíllinn er í góðu lagi. BlLASALAIN Klapparstíg 37. Rímí 821X32 :
Hjón með 2 telpiu- óska eftir ÍBÚÐ í Reykjavik eða Kópavogi. Má vera braggi. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag merkt „Á götunni — 1031“ llorris ’47 4ra manna, til sölu og sýnis j í dag eftir kl. 1. Fallegur bíll. BfLASAIAN Klapparstíg 37. Sími 82032 ;
Poplin-frakkar Gabepdine-frahkar í fjölbreyttu úvvali Í&MUIIER Þorskanet til sölu, kúlur, steiuar, baujur, akkeri o. fl. LTppl. g-efur Sveinn Armuson Eyrarbakka. ! " "—MU }
Einhleyp stúlka óskar eftir stofu með að- i gang að eldhúsi eða éki ! unarplássi. — Uppl. í sáma 3697. j |
Chrysler 1041 (Einkabíll) í góðu astahdi > til.sölu eða í skiptum fyrir 1 nýrri ibil. j Bifreiðasala. Stefáns Jóhiinn«4Mui Grettisg. 46. Sími 2640
Nokkur falle« J Töfl til sölu á Hjallavfg 42, niSn.