Morgunblaðið - 15.03.1956, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.03.1956, Qupperneq 6
8 WORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. marz 1956 ZETA ferða-ritvélin hefir dálkastilli og sjálfvirka setningu á spássíu. 44 lyklar. Er jafnsterk og vanaleg skrifstofa- ritvél, en vegur aðeins 6 kg. Einka-umboð: MARS TRADING COMPANY Klapparstíg 20. — Sími 7373. BOKABUÐ KRON Bankastræti 2. Sími 5321. Hinir marg eftirspurðu Shampoo bílakústar með sápu, komnir aftur Einnig fyrirliggjandi: Hljóðdeyfar — Fjaðrir — Vatnslásar — Púströr í lengj- um — Vatnskassa og Miðstöðvarhosur — Kertaþráðasett Ýmis pakningarsett og pakkdósir — Mottugúmmí, 4 litir Ljósasamlokur 6 og 12 volt — Viftureimar — Hraða- mælasnúrur og barkar. — Vandaðar mi-ðstöðvar — Spindilbolta-, Stýrisenda og Slitboltasett, margar gerðir Bremsuborðar í flestar gerðir amerískra og evrópskra bíla. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisgötu 108 — Sími 1909 BIFREIÐASIJÓRAít! * Hvert íslenzkt heimili notar árlega geysimikið af þvottaefni. Þó hver pakki kosti ekki mikla fjár- fúlgu, dregur það sig saman á löngum tíma, og er árlega hór kostnaðarliður hverri fjölskyldu. Sparr er ekki aðeins gott þvottaefni, heldur einnig helmingi ódýrara en góð erlend þvottaefni. — Farið því að dcemi þúsunda húsmœðra: Leggjum áherzlu á að hafa ávallt fyrirliggjandi upp- gerða MÓTORA í flestar gerðir Ford bifreiða. — Einnig gerum vér slíka mótora upp fyrir yður á mótorverkstæði voru. — Tökum útgengna mótora, ógallaða i skiptum. HAGSTEÆTT VERÐ. Atvinnubifreiðastjórar, sparið tíma og peninga með því að láta oss annast fyrir yður mótorskipti. Gallalaus vinna og tjót afgreiðsla eru einkunnarorð vor. — Reynið viðskiptin SVEINN EGILSSON H.F. Laugavegi 105 — Sími 82950 til aðalfundar Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis er gildir frá 15. þ. m. til jafnlengdar næsta ár, liggur frammi í skrifstofu félagsins. Kærufrestur ákveðinn til laugardagsins 24. þ. mán. klukkan 12 á hádegi. Reykjavík, 14. marz 1956. Kjörstjórnin. TIL LEIGU er strax húsnæði í nýju steinhúsi, rúmlega 400 fermetrar. Húsnæðið er tilvalið fyrir: Heildverzlun, Skrifstofur eða margs konar Iðnað. Tiiboð er greini hve mörg ár leigutaki óskar að tryggja sér húsnæðið, ásamt möguleikum til fyrirframgreiðslu, sendist afgr. Morgbl. fyrir 19. marz, merkt: Húsnæði 1049

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.