Morgunblaðið - 15.03.1956, Page 8

Morgunblaðið - 15.03.1956, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. marz 1956 Piorpwlrl&Mfo Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðann.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanland*. í lausasölu 1 króna eintakið. Lítiímannleg framkoma og ábyrgðarlaus Framsóknarflokkurinn hefur á undanförnum árum lýst miklum áhuga sínum á þeim stórmálum, sem núverandi ríkisstjóm var mynduð um. En Gíimdroðinn aldrei mein Á þingi Framsóknarmanna það voru fyrst og fremst raf- mun hafa verið nokkurn veginn væðingin, umbætur í húsnæðis- slétt á yfirborðinu. Leiðtogar málum og uppbygging atvinnu- flokksins höfðu komið sér sam- lífsins til lands og sjávar. an um það fyrirfram að þeir Mörgum mun nú finnast sem skyldu verða sammála. Hermann ekki hafi allt verið af heilindum Jónasson var kominn svo langt mælt er Framsóknarmenn lýstu út í kviksyndi vinstri villunnar áhuga sínum á þessum mál- að talið var ófært að freista þess um. Þeir hafa nú lýst því yfir, draga hann upp úr. Létu þeir, að þeir hyggist hlaupa frá fram- sem eru andvígir brölti hans því kvæmd þeirra í miðjum klíðum. kyrrt liggja til þess að firra Undir forystu Sjálfstæðismanna vandræðum. ÚR DAGLEGA LÍFI hefur öllum þessum umbótamál- um verið komið á góðan rek- spöl. Fjármagn hefur verið tryggt til rafvæðingarinnar, veð- lánakerfi sett á stofn til stuðn- ings húsnæðisumbótum, láns- fé fengið til byggingar sements- verksmiðju, sjóðum Búnaðar- bankans og fiskveiðasjóði fengið verulegt fjármagn og fjölþætt- ar aðrar umbætur unnar. Sjálfstæðismenn fagna því, að undir forystu flokks þeirra skuli svo vel hafa orðið ágengt um framkvæmd þessara miklu hags- munamála alþjóðar. En engum getur dulizt, að með yfirlýsingu Framsóknarflokksins um að hann hyggist slíta stjórnarsamstarfinu, hefur hann hlaupizt undan merkj r í u um í miðjum klíðum. DlOKKlr Hann hefur ekki hikað við að hlaupa yfir á snæri hinna sósíal- Mikill fjöldi Framsóknar- manna sér út í hvaða ævin- týri formaður flokks þeirra er að leiða hann, þar sem hann setur allt sitt traust á hinn margklofna og mátt- lausa Alþýðuflokk annars vegar en vingan við komm- únista og Þjóðvarnarmenn hins vegar. Til þess að blíðka þá er flokksþingið látið sam- þykkja uppsögn herverndar- samningsins enda þótt vitað sé að mikill meirihluti Fram- sóknarmanna telji það hreina fásinnu. ALMAR skrifar: Úr hagsögu íslands. ÞORKELL JÓHANNESSON, há- skólarektor, flutti surinudaginn 4. þ.m. erindi, sem hann nefndi „Úr hagsögu íslands". Var það áttuna afmæliserindi útvarpsins. Eins og nafnið ber með sér, ræddi prófessorinn aðallega um atvinnu líf í landinu að fornu og nýju, lýsti atvinnuháttum og stétta- skipun sem og fólksfjölda í land- inu á ýmsum tímum. Hér er ekki rúm til að rekja nánar efni er- indisins, svo víðtækt sem það var, en það var allt hið merkasta, stórfróðlegt, skilmerkilega sam- ið, sem vænta mátti um svo ágæt- an fræðimann, sem prófessor Þorkell er, og einkar vel flutt. Um daginn og veginn. SIGURÐUR MAGNÚSSON, kenn ari ræddi mánudaginn 5. þ.m. um dágiriri og veginn. Sigurður hefur víða farið bæði utan lands og innan og enn er erfitt að henda reiður á hvar hann er í þetta eða hitt skiptið, austur í Kína eða suður í Grindavík. Hann sér því margt og hittir marga menn, enda hefur hann jafnan frá mörgu að segja. Hann kom líka, eins og fyrri daginn, víða við í ræðu sinni þetta kvöld, sem hér ræðir um. Meðal annars minntist hann á Jrá átuarpL í óíoaóta uiL mu u það sleifarlag Landssímans að gefa ekki út símaskrá nema á margra ára fresti. Benti hann réttilega á þau miklu óþægindi, sem af þessu framtaksleysi Lands símans leiðir fyrir alla og munu víst allír símanotendur taka und- ir þau orð Sigurðar. Skoraði hann á forráðamenn Landssímans að bæta úr þessu, þó ekki væri nema með því að gefa út árlega viðauka við símaskrána, eða eins oft og nauðsyn krefði. Er von- andi að Landssíminn taki þessa sjálfsögðu og almennu kröfu til greina hið bráðasta. Þá minntist Sigurður á land- helgismálið og hinar mörgu og fráleitu sögusagnir, sem gengið hafa manna á milli um för full- trúa íslenzkra útgerðarmanna utan til viðræðna við brezka út- gerðarmenn um landanir á ís- lenzkum fiski í Bretlandi, en margar sögurnar fullyrða að hin- ir íslenzku fulltrúar hafi samið af okkur í landhelgismálinu. — Benti Sigurður á það í þessu sam- bandi, hve nauðsynlegt væri að ríkisstjórnin hefði við og við fund með blaðamönnum, eins og ULí andi ihripar: Margar „vinstri Margt virðist benda til þess að kjósendur geti valið á milli ísku flokka, sem reynt hafa að margra „vinstri blokka“ í næstu torvelda núverandi stjórn bar- áttuna fyrir rafvæðingunni, hús- næðisumbótunum og atvinnu- lífsuppbyggingunni. Miklum fjölda fólks mun aflið“ kosningum. — Framsóknarmenn vilja kalla samfylkingu sína og hægri krata, ef úr verður, „frjáls- lynda umbótamenn" eða „þriðja virðast þessi framkoma Fram- sóknarflokksins í senn lítil- mannleg og ábyrgðarlaus. — Kommúnistar og vinstri kratar munu hins vegar hafa í hyggju að ganga ti 1 kosningasamvinnu Sætir það vissulega engri undir merki Alþýðusambands ís- furðu. En við öðru var varla lands. Er þá ætlun kommúnista að búast. Framsóknarflokkur- að innbyrða Hannibal enda vant- inn markar ekki afstöðu sína ar hann nú tilfinnanlega kjör- fyrst og fremst eftir málefn- dæmi til þess að bjóða sig fram um. Stefna hans er fyrst og í eftir að hann hefur rifið vesal- fremst hentistefna, sem bygg- ings Alþýðuflokkinn til grunna ir á braski og pólitískum á Vestfjörðum. hrossakaupum. Völdin eru for- manni hans aðalatriðið, sjálft starfið að þeim málum er varða hagsmuni þjóðarinnar eru honum algert aukaatriði. Allt hyggt á pínulitla flokknum Þegar stefnuyfirlýsingar Fram- sóknarleiðtoganna um þessar mundir eru athugaðar kemur það í Ijós, að í þeim felst ekkert nýtt, utan það, að þeir skora á Alþýðuflokkinn til samstarfs við sig og kosningabandalags. Hið Þá kemur þriðja „vinstri blokkin" þar sem er Þjóðvarn- arflokkurinn. En einnig hann þykist eiga von í nokkrum Alþýðuflokksmönnum úr „Málfundafélagi jafnaðar- manna“. Má það merkilegt heita, hve margir gera kröfu í þrotabú Alþýðuflokksins og byggja voriir á þeim litlu reyt um, sem þar eru til skipta. Eflillg Sjálfstæðisflokksins Islendingum mun nú vera það „stóra flokksþing, sem Tíminn ijósara en nokkuru sinni fyrr, gumar mjög af setur allt traust hvílík höfuðnauðsyn er á því að á þennan pínulitla flokk, sem efla sjálfstæðisflokkinn til enn a ^r vl^a ,Þ° .er margklofinn auhinna áhrifa. Hann er hið sam- og að þvi kommn að liðast i einandi afl þjóðarinnar. Qg hann sundur. Alþýðuflokkurinn, sem er í raun og veru eini stjórnmála- hefur barizt harðlega gegn ° . 7. *"7‘ 7., tveimur síðustu ríkisstjórnum, f^kurmn, sem treystir ser til er Framsóknarmenn hafa átt i dag að koma fram fynr sæti í á nú að ganga til kosninga Þjoðrna emn °g_ostuddur.; Hann á grundvelli sameiginlegrar stefnuskrár með Framsókn. Það er mikið hvað á þenn- 3 an litla flokk er lagt. Er vandséð, hvernig hann muni lifa þessi síðustu ástarhót flokkarnir hafa lagt mikið kapp ' hinnar gömlu maddömu af. á að undirbúa undanfarið. Mun mörgum finnast sá reyr Þetta gerir íslenzkur almenn- ‘ veikur, sem hið „stóra“ ingur sér áreiðanlega ljóst, nú flokksþing hallaði sér að og þegar svo virðist sem kosningar setur allt sitt traust á. séu í aðsigi. treystir fyrst og fremst á smn góða málstað og heilbrigða dóm- greind fólksins. Sjálfstæðismenn hyggja ekki á neitt atkvæðabrask eins og allir hinir stjórnmála- Afskiptasemi eða ekki? „Borgari“ skrifar: SVO margt og mikið er skrifað og skrafað um lélegt uppeldi barna og unglinga hérlendis, að raunverulega er ég að bera í bakkafullan lækinn m_eð því að bæta nokkru þar við. Ég á sjálf- ur tvo stráka á versta aldri — reyndar má segja, að börn og unglingar séu alltaf á versta aldri — og er þess vegna fyllilega kunnugur því, hversu erfitt er að aga börn á réttan hátt. Ég hefi þó lagt mig í líma við upp- eldi strákanna — og mun gera það næstu tíu árin í von um sæmi legan árangur. Á kvöldin kem ég að jafnaði heim frá vinnu minni í strætis- vagni um sjöleytið. í vagninum eru oft sömu drengirnir, þrír til fjórir saman á að gizka 9 ára. Virðast þeir vera að koma úr kennslustund — leikfimi eða ein- hverju slíku. Vegna hegðunar þessara litlu samferðamanna minna hefi ég oft og tíðum kom- izt í versta skap. Ólætin eru slík, að varla er nokkrum manni vært í vagninum, og orðbragð þeirra er stundum svo ferlegt, að mér ægir, að slíkt skuli heyrast af munni ungra drengja. Oft hefi ég furðað mig á því, hvers vegna vagnstjórarnir vísa ekki slíkum óróabelgjum um- svifalaust á dyr. Ég held þeim væri hollara að eyða orkunni í að ganga heim. Ef til vill geta vagnstjórarnir ekki fylgzt með öllu, sem fram fer, þegar vagn- inn er troðfullur af fólki, en far- þegarnir ættu þá að benda vagn- stióranum á þetta. Mig hefir líka oft langað til að taka í hönd ein- hvprs þessara óþektarorma, fara með honum heim til foreldranna op skýra beim frá öllum mála- vöxtum. Ég held ég yrði þakk- látur, ef mér — sem föður — væri gerður slíkur greiði. En allir foreldrar eru ekki með þessu sama marki brenndir’ Allt of margir þeirra sjá enga ágalla á börnum sínum — eða gefast upp við að aga þau í von um, að þau stillist með aldrinum Það fer þó ekki alltaf svo. Órabelg- irnir verða stundum að óknytta- unglingum og síðar að afbrota- mönnum. Einmitt þess vegna finnst mér það ábyrgðarhluti að láta slík börn afskiptalaus, en hefi þó ekki til þess ráðizt í að tala við foreldrana af ótta við, að það yrði tekið illa upp, og slík afskiptasemi færð til verri veg- ar.“ „Raffó“ og „imponeruð“ 1 n SPURNING „skrifstofu- 14 stúlku“: „Geturðu bent mér á góð ís- lenzk orð yfir þessi orð og jafn- framt skýrt sum þeirra: a) raffó, b) imponeruð, c) diplomat, d) stælí, e) impressionismi, f) may- onnaise, g) kontant (contant) (má ekki nota staðgreiðsla?). h) cement (sement), i) corn flakes, j) bankarnir nota orðið „tékki“ á eyðublöðum sínum; eru ekki til góð íslenzk orð yfir það?“ Þessari margþættu spurningu verður nú reynt að svara smám saman, eftir því sem tök eru á. a) Raffó hefi ég aldrei hevrt og veit ekki með vissu, hvað átt er við með því. En mig grunar, að það sé reykvísk stytting á „raffíneraður“, sem alloft heyrist notað hér og er auðvitað engin íslenzka. Líklegast er það fengið úr dönsku raffineret, sem merkir „hreinn, smáger; útsmoginn, slunginn, slóttugur“. Annars er þetta orð til í fleiri málum, t. d. sænsku raffinerad „hreinsaður, fágaður; slunginn“, þýzku raff- iniert sömu merkingar o. s. frv. En upphaflega er þetta orð komið úr frönsku" Þar heitir það raff- iné og merkir svipað eða sama og í hinum málunum. Vart þarf að taka það fram, að raffó er ónothæf orðleysa. b) Impóneruð (eða impónerað- ur) er sömuleiðis ónothæft í ís- lenzku, enda alútlent. Venjulega heyrist það notað í merkingunni „hrifin(n) heilluð (heillaður)“ eða svipuðum merkingum, sem íslenzk tunga á nóg orð um. Orð- ið er til í ýmsum málum. Danska sögnin imponere merkir „ægja. eanga í augun“ (imnoneres af nng-et „óa við e-u, miklast e-ð, finnast til um e-ð“). Á sænsku heitir sögnin imponera „hafa áhrif á“, þýzku imporiieren .,æ°ja. láta finnast til um“. Norður- landamálin hafa tekið sögniria úr þýzku, en þýzkan úr latínu im- ponere „verða e-s valdandi, leggja á, setja á.“ tíðkast víðast erlendis, þar sem hún gerði grein fyrir gangi þeirra mála, sem efst eru á baugi með þjóðinni hverju sinni. — Er ekki vafi á því, að slík tilhögun sem þessi, mundi verða til mikill- ar nytsemdar, skýra málin, draga úr tortryggni og stuðla að sann- ari frásögnum blaðanna um ýms veigamikil þjóðmál, og síðast en ekki sízt, — gera ófyrirleitnum ritskúmum erfiðara fyrir um ó- heiðarlegan áróður. Þá ræddi Sigurður nokkuð um uppskrúfað verð á ýmsum veit- ingahúsum, einkum hér í höfuð- borginni, en það þekkja allir Reykvíkingar af margra ára reynslu. — Gat ræðumaður þess til dæmis, að hann hefði fyrir skömmu orðið að greiða í einu veitingahúsi hér kr. 25.75 fyrir tebolla og tvær ristaðar brauð- sneiðar með osti. Og í annað sinn tæpar kr. 50,00 fyrir 2 soðin egg, mjólkurglas,»:kaffi og-tvær ristaðar brauðsneiðar. — Hins vegar hefði hann í Hveragerði nýlega greitt fyrir góða máltíð,. þar sem aðalréttir voru hangi- kjöt og skyr, aðeins kr. 50,00. — Af þessu sést það, sem reyndar allir hafa vitað, að óhófleg álagn- ing á sér stað á veitingahúsum hér, svo óhófleg að nauðsynlegt 6r að gera þegar ráðstafanir sem duga gegn slíkum verzlunarhátt- um, , r , Einsöngur Ketils Jenssonar. ÞETTA sama kvöld söng Ketill Jensson nokkur lög eftir erlend og innlend tónskáld með ágætum píanóundirleik Fritz Weiss- happels. Ketill er nýkominn heim frá Ítalíu frá framhaldsnámi þar og er auðheyrt að hann hefur bætt rödd sína til muna í þessari síð- ustu námsför sinni. Röddin er orðin fyllri og þróttmeiri en áð- ur, einkum á neðri tónunum, svo að hún nálgast baryton-rödd, en hins vegar finnst mér. að um framfarir sé ekki að ræða á efri tónunum, sem oft er nokkuð ábótavant. — Bezt þótti mér Ketill nú, sem fyrr, syngja er- lendu lögin og hvað bezt aríuna úr „Óthello“ eftir Verdi, sem hann söng prýðilega. Um írland. ÞRIÐJUDAGINN 6. þ.m. flutti Baldur Bjarnason, magister, er- indi um ísland. Rakti hann sögu lands og þjóðar frá fyrstu tíð, gerði grein fyrir frumbyggjum landsins, eftir því sem vitað er, lýsti landsháttum, atvinnulífi og pólitískri þróun í landi þar allt frá öndverðu og fram til vorra daga. Var þetta erindi Baldurs, sem flest önnur útvarpserindi hans, fróðlegt og fjörlega samið. * Vökulestur. í „VÖKULESTRI“ þetta sama kvöld, las Helgi Hjörvar frásögn Njálu um Brjánsbardaga og lét fylgja sögulegar athugasemdir og jafnframt las hann kvæði Hannesar Hafsteins „Úr Brjáns- bardaga“ og Darraðarljóð. — Var þetta skemmtilegur lestur, og at- hyglisvert hversu vel stenzt sagn- fræði Njálu um atburð þennan, enda var sjónarvottur úr sjálfum bardaganum heimildarmaður ís- lendinga. Þá ræddi Helgi í „Vökulestri'* kvöldið eftir um Rasums Kristján Rask, hinn mæta og mikilhæfa vin íslands og aðdáanda íslenzkr- ar tungu og bókmennta, og minnt ist þá hins snjalla kvæðis, er Þor- steinn Erlingsson orti um Rask í tilefni hundrað ára afmælis hans árið 1887. Eri í kvæði þessu deilir skáldið þunglega á Dani fyrir margra alda kúgun þeirra á íslendingum og gripdeildum I landi héf og getur i því sambandi handritariná íslenzku, sem Danir státa nú svo mjög af, en við gerum réttmætár kröfur til. Um þetta atriði kemst Þorsteinn svo að orði: Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.