Morgunblaðið - 15.03.1956, Page 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtttdagur 15. marz 1956
Vöndnð
herbergjn ibiið
í kjallara nýs húss — til sölu. — Upplýsingar í sima 3334.
Þelia er vert að athufja nánar
•J*. vantar í 35 daga ferðalag frá Hamborg til Ham-
IVO Icnnsicmytl borgar uin ÞÝZKALAND, HOLLAND, BELGÍU,
FRAKKLAND, SPÁN, ÍTALÍU og SVISS
Bifreiðin, sem notuð verður, er Ford Station Car
1955 model og í bezta ásigkomulagL
Jeppobifreið
eða Land-Rover óskar til leigu í haust á tíma-
bilinu ágúst/september. — Hagkvæm greiðsla.
Sbiptí á Volkswogen
í Þýzkalandi og fólksbifreið hér. Þjóðverji,
sem kemur hingað til lands unj 17.7. og
fer aftur um 23.8. óskar cftir að fá afnot
af fólksbifreið hér, gegn afnotum af bifreið
hans í Þýzkalandi á sama trmabiIL
ORLOF HF.
ALÞJÓÐLEG FERÐASKRIFST 2FA
Simi 82265—6—7.
____________5-3*a*í3‘®<5<S<S‘a<3<5<3<5<3‘3<3<S-3>®<3<S<3<S<3<S*25<5<3<S<3<S<S<a<3<»<3**<3»S<Z>
Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu
Jörð til sölu
Jörðin Möðruvellir í Eyjafirði er til sölu, ef viðunandi
verðtilboð fæst, og er laus til ábúðar í nsestu fardögum.
Leiga á jörðinni gæti og komið til greina. íbúðarhús
og öll önnur hús eru steinsteypt. með jámþökum, vel
byggð. Fjós fyrir 56 kýr. Hlöður með súgþurrkunarkerfi
og votheysgeymslu taka rösklega 50 kýrfóður. Svínahús
fyrxr um 40 svín, stór verkfærageymsla, mjallavélarhús
og fóðurgeymsla. Raflögn í íbúð og gripahúsum. Tún
jarðarinnar allt véltækt, gefur af sér nálega 60 kýrfóður.
Ræktunairskilyrði góð og nægilegt afréttarland. Með
jörðinni verða seldar 25—30 kýr, eftir samkomulagi.
Ennfremur jarðyrkju- og heyvinnuvélar.
Semja ber við undiritaðan, eða Jónas G. Rafnar,
alþingismann, fyrir 10. apríl n. k.
Möðruvöllum, 5. marz 1956.
Jóhann Valdemarsson.
RIJSINUR
fyrirliggjandi
ÍJenecliLtáóon do. h^.
Hafnarhvoll — sími 1228
!
I
l
t
!
f
j
!
I
Það sem fyrst og fremst einkennir PORSCHE diesel
drátlarvélaraar er sparneytni. — traustleiki, — gang-
öryggi og lipurð í akstri. — Bygging vélar (VW kon-
struktion), er með slíkum ágætum, að öll meðferð og
eftirlit er sérlega auðvelt.
PORSCHE dráttarvélin fæst í stærðunum:
Mögaleg
Hestöfl Þyngd þyngdar aukning
A 111 12 770 kg. 400 kg.
A 122 22 1250 kg. 485 kg.
Með innflutningi hinna nýju loftbældu
PORSC
DIESELDRÁTTARVÉLA
— sem hinn heimskunni verkfræðingur Dr. Porsche,
höfundur hins þýzka „fólksvagns“ skapaði — eru
mörkuð tímamót í véltækni landbúnaðarins.
Vélarnar má festa beint á vagninn og stýra með vökvadælum frá
sæti ökumanns. Rafmagnsgangsetning með rafmagns forhitun og
rafhúnaði af gerð Bosch. Lás er á mismunadrifi, hemlar óháðir
hvor öðrum á afturhjóltun. — Islenzkir bændur munu með reynzlu
vafalaust verða sammála eigendum PORSCHE ura allan heim.
Verð: A 111 12 hö. kr. 23.500,00
Með vökvalyftu: kr. 26.950,00
Á undanförnum 2—3 árum seld ist í Danmörku og HoIIandi fleiri
PORSCHE dráttarvélar, en allar aðrar innfluttar Díesel-dráttarvéla
gerðir til samans.
Afgreiðsla í maí ef pöntun er gerð fyrir 1. apríl og
greiðsla innt af hendi fyrir 1. apríl n. k
Söluumboð:
HELGI MAGNÚSSON & C0.,
Haínarstræti 19, Reykjavík
SÖLVASON a CO. Selfossi