Morgunblaðið - 15.03.1956, Page 12

Morgunblaðið - 15.03.1956, Page 12
12 MORGUNBLABt» Fimmludagur 15. marz 1956 — Úr daglega lífinu Framh. af bla. 8 r0g gœLðlega rit vor þeir gintu um haf — það gengur allt lakar að skilja.“ írt af þessu kvæði Þorsteins varS mikill úlfaþytur í Dan- mörku. Það hafði verið flutt í hófi íslendingafélagsins í Kaup- mannahöfn til minningar um 100 ára afmæli Rasks, en formaður félagsins var dr. Finnur Jónsson, þá nýlega orðinn þar „háskóla- kennari fyrst um sinn“, í nor- rænum fræðum. Var ekki aðeins veittzt að Þorsteini heldur einnig og ekki síður að dr. Finni, sem talinn var ábyrgur fyrir þessari ,,goðgá“ og lá við að þetta yrði Örlagaríkt fyrir embættisframa hans. En dr. Finnur stóð drengi- lega við hlið Þorsteins í þessu máli þó að hanr. að lokum neydd ist til að bera af sér sakir í einu Hafnarblaðanna og segði af sér formennsku í íslendingafélaginu. Las Helgi frásögn Sigurðar Nordals um þetta svokallaða . Jtaskhneyksli", en hún er í hinni merku ritgjörð próf. Nordals um Þorstein framan við Helgafells- útgáfuna af Þyrnum (1943). Síð- an las Helgi allt kvæðið um Rask og ó eftir kvæðið „Arfurinn“, sem er eins konar framhald af kvæð- Snu um Rask. Kveldvakan. Á „KVÖLDV ÖKUNNI“, föstu- /daginn 9. þ.m. flutti Bergsveinn Cska eftir 1BÚÐ f—3 herb., sem fyrst. Árs greiðsla fyrirfram. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Ekkja — 1060“. Skúlason erindi (ferðaþátt) um Látrabjarg. Var það framhald ferðaþáttarins: Frá Hvallátrum, er hann flutti í útvarpið 10. f.m. — Þetta erindi Bergsveins um Látrabjarg var sem fyrra erindi hans, um margt næsta fróðlegt, ágætlega samið á svipmiklu og safaríku máli og skörulega flutt. Þá var og bráðskemmtilegt og ágætlega flutt erindi Páls Berg- þórssonar, veðurfræðings, þetta sama kvöld um „veðrið í febrúar og fleira“. Kom Páll víða við í þessu erindi sínu, enda er hann ekki við eina fjölina feldur þegar hann tekur til máls í útvarpinu, eins og hlustendur hafa oft orðið svo ánægjulega varir við. __ Leikritið. „LÖGMAÐURINN", leikritið eft- ir Elmer Rice, sem flutt var í útvarpið s.l. laugardagskvöld var „spennandi“ mjög, enda ágætlega samið. Það var flutt í útvarpið í fyrra og var þá vel tekið af hlustendum og svo var einnig nú, að því er ég bezt veit, enda er vel með það farið af hálfu leik- stjórans, Rúriks Haraldssonar og leikenda. Einkum var góður leik- ur Þorsteins Ö. Stephensens í aðalhlutverkinu. — En eru ekki orðin fullmikil brögð að því und- anfarið að tekin séu til flutnings leikrit sem áður hafa verið flutt í útvarpið og það ekki fyrir löngu? — Og hvað veldur? Nýjung / gólfvaxi! J Nýjung i gólfvaxi! SIMONIZ „SILIC0NEÍÉ FINE FLOGR FOLISH fA í SIMONIZ C\ POLISH MESTA ENDINGIN MESTI GLJÁINN MINNSTA ERFIÐIÐ Nýjung frá hinum heimsþekktu Simoniz-verksmiðjum Simoniz gólfgljái meft undraefninu „SILICONE“ GEFUR MIKINN GLJÁA Athugið eftirfarandi kosti Silieone bónsins: Siliconin hafa þau áhrif að auðveldara er að bera bónið á og fægja yfir. MIKIL ENDING — MIKILL SPARNAÐUR Silicongljáinn er ákaflega endingargóður, hann hrindir frá sér vatni, þannig að oft er hægt að þurrka upp vökva sem hellist niður á gólfið án þess að nokkur blettur sjáist. Gljáandi varnarhúð myndast eftir að bónað hefir veiið í nokkur skipti með Simoniz Silicone, þannig að sjaldan þarf að bóna. — Simoniz Silicone bónið gefur frískandi Furunálailm. Ennfremur takið eftir hinu lága verði: Þrátt fyrir nýju tollahækkanirnir kostar hálf-dósin í smásölu asfeins kr. 10,35. Húsmæður, reynið strax í dag Simoniz Silicone bónið, — Fæst í næstu búð. Einkaumboð: OLAFUR SVEINSSON & CO Umboðs- og heildverzlun — Rvík — Sími 80738 HÓTEL BORG Kvöldskemmtun Karlakór Reykjavíkur heldur kvöldskemmtun n.k. sunnudagskvöld 1S. þ. mán. kl. 8,30, í Þjóðleikhúskjallaranum. Ráðsknna Á gott heimili norður í landi vantar ráðskonú, helzt 30—40 ára, mætti hafa með sér barn. Uppl. i síma 81459 í dag og á morgun frá kl. 1—2 e. h. Trésmiðir t thugið Öska eftir góðum tré- smið sem meðeiganda að trésmíðavélum. Ef einhver hefði áhuga á þessu þá leggi hsnr, nafn og heim- flisfang á afgr. Mibl. fyrir 18. þ. m. merkt: „Félagi — 1034“. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðrmndsaen Guðlangur Þorlákamn Guðmundur l étursson Ansturstr. 7. Sima • 3202, *00í. Skrifstofutími kl. .0-12 og L-5. Allir salimir opnir í kvöld og öll kvöld fram yfir helgi. Louise Hamilton syngur með hljómsveitinni Breiðdœlingamót verður haldið í Skátaheimilinu við Snorrabraut, föstu- daginn 23. marz n. k. — Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN Öllum styrktarmeðlimum heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. — Ýmiss skemmtiatriði. Skemmtinefndin. Almennur dansleikur verður haldinn í samkomuhúsinu í Gerðum í Garði, laugardaginn 17. þ. m. kl. 9 síðd. Góð hljómsveit með söngvara. Félagsfólk og gestir, sem óska að fá bílfar báðar leiðir, tilkynni það í síma 3144 fyrir kl. 12 á hád. n.k. laugardag. Væntanlegur ágóði rennur til Oddsvita í Grindavík. Félag SuSumesjamaima. MirÉitifSIisi í Contex myndavél óskast Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN hefur spilakvöld í Breiðfirðingabúð (uppi) í kvöld kl. 9 stundvíslega. — Spiluð verða 36 spil. Góð spilaverðlaun — Húsið opnað kl. 8,30. Néfndin. M.s. Oronning Alcxandrine fer frá Kaupmannahöfn ti! Fær- éýj* og Reykjavíkur 23. marz n. k. Fiutningur óskast tilkynntur i»ðm fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannaböfn. Skipuafgreioftiu Je« Zfmften Erlendur Péturason --TkF-- MARKtJS Eftir Ed Dodd - * YOU MAV STEP OÖWM, , £rrtERIF -„.NOW I WANT TO CALL MR. MARK TRAIL TO THE STANO/ 13- IN THIS DANGEROUS SORT OF WORK VOU NEED -A PROTECTOB’ AT TIMES...YOU NEED A TRAINED DOS TO ATTACK PEOPLE WHO 1) — Takk fyrir vitnisburðinn, hreppstjóri. — Nú vil ég kveðjá sem vitni Markús veiðimann. 2) — Herra Markús, þér eruð i uÝúr"titír '<K7SI veiðimaður að starfi. f starfi yðar kpmizt þér í margan vanda og í lífshættur. — Já, það er rétt. 3) — Stundum þurfið þér Iíka að eltast við veiðíþjófa, eða er ekki svo? — Jú, stundum. 4) — Við þetta hættulega starf þurfið þér á æfðum hundi að halda, til þess að ráðast á hætíu- lega lögbrjóta. Er það ekki rétt? — Jú, það kemur fyrir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.