Morgunblaðið - 15.03.1956, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 15.03.1956, Qupperneq 15
Fimmtudagur 15. marz 1956 MORGUNBLAÐI9 15 Féiogsiif Sund ■— SkíSi Skemmtifundur í KR lieimil- inu n. k. föstudag 16. marz. — Til skemmtunar: Kvikmyndasýn- ing. — Bingo. — Dans o. fl. Víkingar! — Knattspyrnudeild Æfingar verða í dag: í Hálogalandi: IV. £1. kl. 5,10. 1 Iþróttahúsi Jóna Þorsteins- sonar: III. fl. kl. 8. — II. fló kl. 9--Fjölmennið. Meistara I. og II. fl.: Munið útisefinguna annað kvöld, á sama thna og stað. — Fjölmennið. Þjálfwrar. Sund — SkíSi Skemmtifundur í KR heimilmu 3t. k. föstudag 16. marz kl. 8,30. Til skemmtunar: Kvikmyndasýn- ing. — Bingo. — Dana o. fl. Sunddeild Kll. — Vetrarstarf- ið er í fullum gangi. Þorsteinn Hjálmarsson, sund- og sundknatt leiksþjálfari, hefur verið l áðinn til deildarinnar. — Æfingar í Sundhöllinni eru sem hér segir: Börn: þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 7,00—7,45 e. h. — Full- orðnir: þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 7,30—8,30 e. h. og föstu- daga kl. 7,45—8.30 e. h. — Sund- knattleikur er á mánudögum og miðvikudögum kl. 9,50—10,40 e.h. — Ungir piltar á aldrinum 14— 18 ára, sem áhuga hafa á að læra og iðka sundknattleik geta komið og talað við þjálfarann á fyrr- greindum æfingatímum í Sund- höllinni. Stjómin. Áríðandi æfing í ÍK-húsinu í kvöld kl. 8,15—0,15 Félagar f jölmennið Stjórvin. Hnappogatovél og Pihkvél óskast til kaups. — Uppl. gefur Steindór Jónsson, sími 6605, Rvík., og Jón M. Jónsson, Akureyri, stmar 1453 og 1599. Samkomur í ZiON iSamkoma í kvöld kl. 8,30. — Sungnir verða passíusálmar. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. KFUK, UD. Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Allar stúlkur velkomnar. Sveitastjóramir. KFUM, AD Fundur í kvöld kl. 8,30. Sýnd verður tónlistarmynd (Heifetz) Allir karlmenn velkomnir. Aðalfundur verður fimmtud. 22. marz kl. 8,30. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 „Fjölskyldu- kvöld“. Söngur, hljóðfærasláttur, veitingar o. fL — Verið velkomin. Takið börn ykkar með. Bræðraborgarstíg 34 'Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Tómstundakvöld kvenna verðúr í kvöld kl. 8,30 í Café Höll. — Til skemmtunar: Upp- lestur og kvikmynd. Samtök kverma. Fíladelfía Almenn vitnisburðasamkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. Ungur áreiðanlegor maður óskast til álhliða starfa á skrifstofu. — Þarf að hafa bílpróf. — Tilboð sendist Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „Áreiðanlegur — 1038“. 5 herb. íbúð 4ra herb. glæsileg íbúðarhæð ásamt 1 herb. í risi, til sölu á bezta stað í Kópavogi. — Allar uppL veitir Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8 — Símar 82722, 1043 og 80950 I. O. G. T. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Upplestur, kvikmynd, kaffi. Æ.t. St. Dröfn nr. 55 St. Ahdvari nr. 265' býður Drafnarfélögum á fund í kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. ■ Æ.t. I Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosnir Þingstúkufulltrúar. Fjölmennið. St. Andvari nr. 265 Fimdur í kvöld kl. 8,30. Gestir úr öðrum stúkum mæta á fundin- um. Hreiðar Jónsson o. fl. annast hagnefndaratriðí, kaffi eftir fund. Aukafundur kl. 8. Endurinntaka. Æ.t. ▲ BEZT AB AUGLÝSA A T t MORGUNBLABINU ▼ GETUM ÚTVEGAÐ ÝMSAR TEGUNDIR AF SLÖNGUM SVO SEM: Vafcnsslöngur Olíuslöngur Logsuðuslöngur Sandblástursslöngur Gufuslöngur _ Háþrýstislöngur Smurslöngur og aðrar sérstakar gerðir af slöngum Einnig margar gerðir af fittings fyrir slöngur. Aflið yður frekari upplýsinga um þá gerð af slöngum, er þer þarfnist Friilrik Bertelsen & Co. hf. Hafnarhvoli — Sími 6620 DUNLOP Hjartans þakklæti vótta ég börnum mínum og öðrum ættingjum og vinum, sem glöddu mig á svo margvíslega* hátt á áttræðisafmæli mínu, 6. þ. m. Sigríður Tómasdóttir. Bjargarstíg 17. Beztu þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 7. marz s.l. Isafirði, 11. marz s.l. Jóna og Kjartan J. Jóhannsson, Þessi ágætu sjálfvirku eru fyrirliggjandi í stærð- um 0.65—3.00 gall. Verð með herbergishitastilli vatns og reykrofa kr. 4.461.00 S M Y R I L L Húsi Sameinaoa Simi 6439 Maður eða stúlka óskast til nfgreiðslustaria nú þegar. Vetzlun Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8 Uppl. ekki veittar í síma. Exginmaður minn, faðir og sonur HERMANN SIGURÐSSON Sólvallagötu 41, fórst með Mb. Verði, 9. marz. Ragna Bjarnadóttir, Guðrún Gísladóiiir, Sigrún Hermannsdóttir, Jónas Hcrmannsson. .................................. .11 i SIGRÍDUR SIGTRYGGSDÓTTIR Freyjugötu 2 B, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ. m. kl. 13,30. Fyrir hönd aðstandenda Kiistján Jónsssn. Útför föður míns GUÐJÓNS BRYNJÓLFSSONAR, fer fram laugardaginn 17. marz n.k. og hefst með bæn. frá heimili hans Snæfelli, Ytri-Njarðvík klukkan 14. Jarðað verðtxr í Innri-Njarðvik. Bjarney S. Guðjónsdóttir; Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir GUÐLAUG INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn. 16. marz kl. 2, e. h. — Blóm og kransar ofbeðnir. Þeim er minnast vilja hinnar látnu er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Valdemar Árnason, Árni K. Valdemarsson, Hallfriður Bjarnadóttir. Jarðarför fósturmóður minnar GUÐRÚNAR B. BERGSSON, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 16. þ. m. kl. 3 e.h, Þeir sem hafa hugsað sér að heiðra minningu hinnaí ■ látnu með blómum. Vinsamlegast látið líknarstofnanir njóta þess. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Njála Eggertsd.óttir. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall TRYGGVA JÓAKIMSSONAR kaupmanns, ísafirði, er andaðist 29. febrúar. ísafirði 10. marz 1956. Margrét Jóakimsson og synir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.