Morgunblaðið - 20.03.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1956, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. marz 1956 MORGUTSBLAÐIÐ 9 1 hefur snúið vopnuni hondum trúbræðru sinnu I.eikféleag leykpvíkn? fnunsýnúr Býpa leik erjsi-iu k%oM I ENSKUR SAKAMÁLALEIKUR Stefna kommúnssta óbreytt ANN AÐ kvöld frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur nýjan, enskan sjónleik, er hlotið hefur nafnið „Systir María“ eftir Charl&tte Hastings, í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar bókavarðar. Gísii HaJl- AFLEIÐIN GARNAR af hinni berorðu lýsingu Krusjeffs á stjórnmálaástandinu í tíð Stalins og stefiubreytingu þeirri, sem flokksforystan í Kreml tók á kommúnistaþinginu á dögunum, éru nú óðum að koma í Ijós. Til- kynnt hefur verið í Moskvu, að stjórnin í Kreml hafi sent um 5 þús. u'ygga starfsmenn út um gjörvöll Ráðstjómarríkin, til þess að réttiæta stefnubreytingu for- ingjanna í augum fóiksins. Til harðra og alvarlegra átaka hef- ur m. a. komið í Georgíu — það- an, sem Stalin var ættaður. SUNDRUNG MEÐAL, KOMMÚNISTA Ulbrict, foringi a-þýzkra komm únista, hefur orðið fyrstur er- lendra kommúnistaforingja, til þess að ráðast harkalega á Stalin og störf hans — bæði í ræðu og riti. Einnig verður þessara til- hneiginga meira vart hjá komm- únistaforingjum í öðrum ríkjum, en þessu hefur verið tekið æði misjafnlega innan flokksins. VAR HRÆDDUR UM UPPLAUSN Sem dæmi má nefna það, að allt útlit er fyrir, að ítalski kommúnistaflokknrinn klofni, og fullvíst er talið, að fylgið hrynji nú af kommúnista- flokkunum á Vesturlöndum, enda hefur óánægjan víða orð- ið svo mögnuð, að fiokksmenn hafa safnazt saman fyrir utan aðalskrifstofur flokksins — og rifið flokksskírteini sín fyr- ir augum allra. Samkvæmt áreiðanlegum fregn um mun erlendum kommúnista- leiðtogum ekki hafa verið leyft að sitja þann fund, sem Krúsjeff gaf hina athyglisverðu skýrslu. Mun Krúsjeff einnig hafa mælt svo fyrir, að opinberlega skyldi ekki flett ofan af Stalin strax, heldur aðeins smám saman, til þess að komið yrði í veg fyrir róstur — og þá með sérstöku tilliti til Georgíu. STALIN TORTRYGGINN Áður hefur rækiiega verið skýrt frá ræðu Krúsjeffs hér í blaðinu. Hann skýrði frá því, að Stalin hefði verið geðbilaður síð- ari hluta valdatíma síns, og allt frá árinu 1934 hefði rikt einræði og ógnaröld í Rússlandi. Enginn hefði verið óhultur um líf sitt — og sízt þeir, sem stóðu nálægt sjálfum höfuðpaurnum. Þegar Stalin kallaði nánustu undir-1 menn sina til fundar við sig, • sagði Rrúsjoff að Stalin hefði venjulega byrjað á því að öskra framan í þá: „Hvers vegna horfir þú þannig á mig?“ „Hvers vegna horfir þú ekki í augun á mér?“ „Ert þu hræddur við að horfa í augu mín?“ — eða eitthvað því líkt. Sagði Krúsjeff, að Stalin hefði ekki treyst nein- um undirmanna sinna — og grunaði þá um að ætla að reyna að ráða sig af dögum — og vera erlenda njósnara. Stuttu áður en Stalin lézt grunaði hann jafnvel Vorosh- ilov forseta Sovétnkjanna um að njósna fyrir Breta. Var Voroshilov gerður rækur úr Poliíburo. ALLIR ÓTTUÐUST HANN | Einnig kvað Krúsjoff Stalin hafa haldið mikilvægustu mál- um leyndum fyrir meðlimum Politburo — og oft hurfu hátt- settir embættismenn án þess jafnvel, að Politburo fengi ^ð vita örlög þeirra, eða ástæðuna ' fyrir brottnáminu. Þess vegna dórsson setur nú í fyrsta sinn leik á svið fyrir Leikfélagið og nýr leiktjaldamálari hefur gert tjöldin, svo að verulegt nýjabrgð er að þessari sýningu, því jafnframt er leikurinn fyrsta verk höfundarias. KRÚSJEFF — afhjúpaði glæpi Stalins voru meðlimir Politburo sjálfir aldrei óhultir um líf sitt. j Krúsjeff staðfesti í ræðu sinni, að Stalin hefði látið fara fram fjöldaaftókur meðal allra stétta — en einna harð- j ast hefði hann gengið að hern- um. Hann kvað alla hafa ótt- ast Stalin, því að hann hafi STALIN vitfirrtur fjöldamorðingi (Teikn. eftir Piccasso) verið geðbilaður harðstjóri og morðingi. KOMMÚNISTAR VERJAST EIGIN VOPNUM Með þessu hefur Krúsjeff, og aðrir leiðtogar rússneskra kommúnista, staðfest, að hið marglofaða „alræði öreig- anna“ hafi aldrei þekkzt í Rússlandi. Það var harðstjórn geðbilaðs ofstopamanns, sem virti að vettugi vilja allra nema sjálfs síns. Þessar köldu staðreyndir verða kommúnist- ar allra landa að horfast í augu við. Allt það lof, sem þeir hafa sungið Stalin og „al- sælu“ hinna kommúnisku rikja, er nú gert að engu af æðsta manni Ráðstjórnarríkj- anna. Krúsjeff hefur lýst orð fylgismanna sinna um víða veröld ómerk. Hann hefur snúið vopnunum í höndum allra samherja sinna meðal frjálsra þjóða — og þessi vopn, sem þeir beittu af hvað mest- um ofsa, til þess að vinna kommúnistum fylgi — munu nú fella þá. Krúsjeff hefur ekki ein- göngu snúið vopnunum í höndum fylgismanna sinna, heldur hefur hann einnig stað- fest þá skoðun, sem hefur ver- ið ríkjandi meðal frjálsra þjóða undanfarinn aldarfjórð- ung, — að í hinum kommún- isku löndum ríki einræði og ógnarstjórn. Sjö forseíar Sovétlýðveldanna. Talið frá v.: Kho 'sjev (Uzbekistan) — skotinn 1938. Musabekov (Aserbaidsjan) — skotinn 1938. Petroskij (Ukran i) — hvarf 1938. Kalinin (Rússland) — dó eðli- legum dauðdaga 1946. Tsjervakav (Hvíta-Rússlan f) — framdi sjálfsmorð 1937. Rakhimbajev (Tadsji- kistan) — skotinn 1938. Aitakov (Túrkestan) — örlög ókunn. Á bak við er Yenukidze ritari Sovét- sambandsins, skotinn 1937. STÆRSTU HLUTVERIÍIN Þær Guðbjörg Þorbjarnardótt- ' ir og Helga Bachmann hafa á • hendi stærstu hlutverk leiksins, 1 en alls eru leikarar 11, þar af 8 konur, en leikurinn gerist i nunnuklaustri og er sakamáia- leikur. Þetta er frumverk ó- I þekkts höfundar, sem vann sem starfsstúlka á auglýsinga-skrif- j stofu, en vaknaði einn daginn sem frægur leikritahöfundur. NÝIR STARFSMENN „Bonaventure“, en svo heitir leikurinn á ensku, er fyrsta leik- I ritið, sem Gísli Halldórsson svið- setur fyrir Leikfélagið, en Gisli er orðinn þekktur hér fyrir mörg áeæt hJutverk, er hann hefur leikið hér og einnig fyrir að svið- 1 setja leik í Austurbæjarhiói. — 1 Hnfsteinn Austmann er .ungur listmálari, sem málar nú tjöld í fyrsta sinn fyrir félagið. Hann KRÚSJEFF VILL NÁ SÖMU VÖLDUM OG STALIN HAFÐI Nú spyrja menn ef til vill, hvort yfirlýsingar Krúsjeffs um harðstjórn Stalins bendi til þess, að einræðinu í Ráðstjórnarríkj- unum sé að ljúka. Þegar Moskvu- þinginu var að ljúka, kom að því, að kjósa skyldi nýja mið- stjórn flokksins. Stjórnmálamenn höfðu það álit, að miðstjórnar- kosningin væri þungamiðja flokksþingsins, sem allt snérist um. Við kosninguna kom í ljós, að enginn einn maður réði því, hverjir kjörnir voru í miðstjóm- ina, eins og tíðkaðist á dögum Stalins. En kosningin sýndi einn- ig, að einn maður réði þar mestu — og það var Nikita Krúsjeff. Það kom sem sé í Ijós, að enginn einn af núverandi forystumönn- um Rússa taldi sig í bili vera nógu öflugan, til þess að taka sér vald Stalins. Það var samt ljóst, að einn þeirra taldi sig rétt- borinn til þess valds — og það var Krúsjeff. Langflestir hinna nýju meðlima miðstjórnar komm únistaflokksins reyndust á einn I eða annan hátt vera tengdir Krú- I sjeff, eða beinlinis háðir honum. | Þessi staðreynd hefur verið skil- ! in á þá lund, að Krúsjeff væri smátt og smátt að mjaka sér upp í einræðisstólinn. Hann væri að skapa sér aðstöðu i miðstjórn- inni, sem að lokum mundi leiða ' til þess, að hann fengi sömu völd í flokknum og Stalin hafði. En | enn sem komið er virðist hann ekki hafa nægilegt fylgi, til þess að láta til skarar skríða. STAÐREYNDIRNAR SANNA AÐ EKKI ER UM STEFNU- BREYTINGU AÐ RÆÐA Það er allt, sem styður þá skoðun — að einræði sé langt frá því að vera úr sögurmi í hin- um kommúnisku ríkjum. Fyrst og fremst það, að Krúsjeff skyldi verða fyrstur til þess að fletta ofan af Stalin. Það var augsýni- legt, að þetta var hans mál. Einnig styðja átökin, sem urðu í Georgíu, fæðingarlandi Stalins, þá skoðun, að ógnar- stjórninni sé ekki að ljúka. Átökin urðu þar hörð. Þjóð- erniskennd Georgíumanna var særð með hinni snöggu stefnu- breytingu — þar sem Georgíu- manninum var varpað út í yztu myrkur. Georgíumenn vissu það, að ekkert lát yrði á harðstjórninni, þrátt íyrir að stjórn Stalins væri for- dæmd harðlega. Þess vegna brugðust þeir harðlega við því, er Stalin var sagður versti óvinur, sem rússneska þjóðin heíur átt. hefur numið hér í. Handíðasköl- anum og siðan í París. Hann hef- ur tekið þátt í samsýningum bæði hér heima og í París og hefur í hyggju að efna til sjálí- stæðrar sýningar hér á næst- unni. SÝNINGAR L.R. í VETUR Félagið hefur haft 58 sýningar það sem af er leikárinu, „Kjarn- orka og kvenhylli“ með langflest- ar eða 41, „Inn og út um glugg- ann“ með 5 sýningar og „Galdra- Loftur" með 12 sýningar Var ,,Galdra-Loftur“ sýndur í. síðasta sinn fyrir páska á sunnudaginn var, en ein sýning verður enn þ;V á ..Kjarnorku og kvenhylli" fyrir páska. Þegar nú þriðja leikritið bætist við, „Systir Maria”, ern þrengslin á leiksviðinu svo mikil vegna skorts á tjaldageymslu í húsinu, að til vandræða horfir. Verður haldið áfram sýningum á „Kjarnorku og kvenhylli“ eftir páska, því að litt sér lát á að- sókninni á leiknum, en trúlegast verður ekki hægt að komá við nema einni eða tveimur sýning- um á „Galdra-Lofti“. Að öðru leytí á Leikfélagið líka í miklum örðugleikum vegna húsnæðis- vandræða bæði hvað snertir æf- ingar og smiði og málun leik- tjalda.- Geymslur hefur félagið í bragga á Reykj^víkur-flugvelli, HÚSNÆÐISVANDRÆÐIN HÁ STARFSEMINNI Það sem einna mest háir starf- semi L.R. er hinn mikli húsnæðis- skortur þess. Það hefur nú enga staði til þess að vinna að gerð leiktjalda og málmngu þeirra. — Leiktjöldin í „Systir Maria" eru máluð í salthúsi, sem fyrir kunn- ingsskap og greiðasemi fékkst að láni. Félagið á nú 80 þús. kr. i húsbyggingarsjóöi og hefur i hyggju að efla þann sjóð m.a. með því að stofna til happdrættis um bíl, sem það hefur ferigið lof- orð um að fá gefins, en það hefui ekki getað fengið innflutnings- leyfi fyrir bílnum. FRAMTÍÐARSTARFIÐ Um framtíðarstarf félagsins er enn ekki fullráðið, en formaður þess, Lárus Sigui'björnsson, seg- ist hreint ekki vita hvernig þáð geti haldið áfram starfsemi sinni, ef það fær ekki leyst húsnæðis- vandræðin svo viðunandi sé. RáS- gert er þó að næsti leikur sem félagið ræðst í verði gamanleik- ur og að Gísli Halldórsson setji hann hka á svið. Gert er ráð fyrir að hér verði haldin norræn leiklistarvika í júnímánuði og að framlag L.R. til þeirrar viku verði „Galdra- Loftur“ Hefur Brynjólfur Jó- hannesson verið kjörinn af hálfu félagsins í undirbúningsnefnd þessarar leikviku. 11. janúar nk. mun L.R. verða. 60 ára. Mun það á þessu ári ná því að hafa sýnt 3400 leiksýn- ingar frá byrjun og alls hefur það tekið til meðferðar 239 sjón- leiki. Er vonandi að nú hefti ekki húsnæðisvandræði ein starfsemi þessa þróttmikla félags AKRANESI. 19. marz — Um , þessa neigi hafa verið örar skipa- ! komur hingað til Altraness. Á . laugardaginn Lagarfoss, er lest- aði 8000 kassa af freðfiski, á sunnudaginn Tungufoss, sem lest- ! ar 800 tunnur af söltuðum hrogn- úm og 50 lestir af íiskroðum. í dag Revkjafoss er lestar 50 tunn- ur af íiskimjöli og auk þess [ skreið. Væntanlegt er og sftip til þess að taka hér þunnildi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.