Morgunblaðið - 21.03.1956, Page 1
16 síður
Fmmvarp
framlög
um skipulugðgr rúðstufunir og uukin fjúr-
til sköpunar juinvægis í byggð lundsins
Krúsjeff og Bulganin
til Bretlands
Rœða í Breflandi um stjórn-
málaástandið í heimimsm
Jafnvægissjóður stofnaður, er veitir
stuðning til framkvæmda og eflingar
atvinnulifi í þeim Eandshlutum, sem
við erfiðastar aðstæður búa
IDAG hélt Eden fo-rsætisráðherra ræðu í brezka þinginu og
skýrði frá tilhögun móttaka þeirra Krúsjeffs og Búlganins, sem
koma í heimsókn til Bretlands í næsta mánuði. Koma þeir hinn
18. april til Portsmouth með rússneska beitiskipinu Sverdlovsk —
og munu dveljast í Bretlandi til
FJÖLMENNT 4
FÖRUNEYTI
Aðalþáttur dvalarinnar í Bret-
landi verða stjórnmálalegar við-
ræður, sagði Eden — og munu
þær fara fram í Downingstreet
10, sagði Eden.
Einnig mun drottmngin taka
á móti Rússunum í Windsor-
kastala — þann 22. apríl.
Föruneyti þeirra Moskvu-
félaganna verður fjölmennt —
og ekki minna en 50 manns.
Fjölmennastur er lífvörðurinn,
en þess hefur verið sérstak-1
lega getið, að Molotov verður
ekki með í förinni. Fremsti
staðgengill hans, Andreij
Gromyko, verður í hans stað.
Margt fleira verður þar ráða-
manna, svo að ekki sé gleymt
tveim matsveinum, sem munu
fylgja þeim Moskvu-félögum
fast eftir.
NehFU tlS
BandarsSijenna
WASHINGTON 20. marz. — Til-
kynnt var hér í dag, að Nehru,
forsætisráðherra Indlands, hefði
þegið boð Eisenhowers banda-
ríkjaforseta — um að heimsækja
Bandaríkin. Mun hann dveljast
þar vestra fyrstu dagana í júlí.
Þeir Eisenhower og Nehru munu
ræða formlega um sameiginlega
hagsmuni landanna.
27. april.
» ..—----------------------
Túnls læi aukið
sjúlistæði
PARÍS, 20. marz. — Undirrit-
aðir hafa verið í París samning-
ar milli Frakklands og Túnis —
þess efnis, að Túnis mun fram-
vegis njóta meira sjálfstæðis, en
hingað til. Munu þeir fá í eigin
hendur stjórn utanríkismála
landsins — svo og stjórn her-
varna. Þó munu Frakkar hafa
eftirlit með aðgerðum þeirra — !
a. m. k. fyrst í stað.
Lynur þá algerum yfirráð- 1
um Frakka í Túnis, og fara
fram almennar þingkosning-
ar í iandinu innan nokkurra
daga.
141
NEW YORK. 20. marz — Lýst
hefur verið yfir neyðarástandi í
mörgum fylkjum Bandaríkjanna,
er liggja á strönd Atlantshafs-
ins. Þar hefur undanfarið geisað
mikill stormur með snjókomu, og
er þetta eitt hið versta veður,
sem komið hefur í mórg ár. Hef-
ur veðrið valdið tilfinnanlegum
skaða í 14 ríkjum Dg hafa að
minnsta kosti 141 látið lífið. í
New York einni hafa 46 látizt, og
tjónið þar er metið á 200 millj.
dollara. —NTB
NÝJA
• SAMKVÆMT fréttum frá
Moskvu er nú þegar byrjað
á því að endurrita kennslu-
bækur í sögu, sem ná yfir
stjórnartíð Stalins. Mun hér
vera um allmikla breytingu
að ræða, svo sem að líkum
lætur — enda hafa kommún-
istar aldrei hikað við að skýra
frá liðnum atburðum á þann
veg, sem hentar í þaö og það
skiptið. í nýjuwségúnhi mun
Stalin vera sakaðúf Um allar
ófarir Rússa í síðari ’ heims-
styrjöldinni.
• Fátt hefur frétzt af viðbrögð-
um kommúnista í ICÍna við
nýju líntinni, en það vakti
mikla athygli, að, Mao Tse
Tung sendi flokksþinginu
skeyti — þar sem hann fór
viðurkenningarorðum um
Stalin. Ljóst er af því, að ekki
hefur honum verið kunnugt
um fyrirhugaða fordæmingu
Stalins. í dag gekk aðalfulltrúi
kommúnista-Kína í Moskvu á
fund Bulganins. Álitið er að
LINAN
þeir Bulganin hafi rætt um
boðskap Krúsjeffs á flokks-
þinginu, þar sem hann nefndi
Stalin vitskertan fjöldamorð-
ingja. Beðið er eftir því með
mikilli eftirvæntingu, hvernig
Mao Tse Tung tekur nýju lín-
j unni, og eru fréttamenn ekki
! á einu máli um viðbrögð hans,
! þar eð hann var mikill vinur
Stalins. ..
® Ekki er um neitt meira rætt
meðal frjálsra þjóða en yfir-
lýsingu Krúsjeffs. Atburður
þessi hefur verið aðalumræðu-
efni blaða og útvarpsstöðva
báðum megin hafsins, og sagði
stjórnmálafréttastjóri Colum-
bia-útvarpsstöðvarinnar í
Bandaríkjunum m. a., að það
væri hryllileg sönnun þrælk-
unar, að milljónaþjóð væri nú
allt í einu sagt, að maðurinn,
sem henni hefur verið skipað
að tilbiðja sem guð, — hefði
verið samvizkulaus stórglæpa-
maður.
Bæða Ólafs Thors forsætisrúð-
herra í Efri deild Alþingls í gær
/\LAFUR THORS forsætisráðherra Iagði í gær fram á Al-
^ þingi frumvarp til laga um ráðstafanir til að stuðla að
jafnvægi í byggð landsins. En í frumvarpi þessu er kveðið
svo á, að stofna skuli jafnvægissjóð sem rílössjóður leggi
árlega til 5 milljón krónur.
Um frumvarp þetta komst Ólafur Thors svo að orði í
framsöguræðu, er hann hélt fyrir því í Efri deild Alþingis:
— Ég álít, að hér sé um mjög merkilegt mál að ræða. Til
þess ber brýna nauðsyn, að haldið sé uppi starfi og fram-
leiðslu hvarvetna á landinu, þar sem skilyrði eru góð. Þess
vegna er eðlilegt, að hið opinbera hlutist til um stuðning
við þau byggðarlög, sem skortir atvinnutæki til þess að
tryggja íbúum sínum lífvænlega afkomu og atvinnuöryggi.
Olafur Thors,
forsætisráðherra.
EKKI HORFIR
VEL í FINN
LANDI
HELSINGFORS, 20. marz —
Tæpum sólarhring eftir að
þriggja vikna allsherjarverk-
fallinu í Finnlandi var lokið
— dró enn til alvarlegra tíð-
inda. Tilkynntu atvinnurek-
endur þá allt í einu, að þeir
gætu ekki fallizt á launahækk
anir þær. sem í samningunium
fólust — fyrr en verkfalli
prentara væri lokið. Samn-
ingaviðræður með prenturum
og atvínnurekentíum hafa
stöðvazt, vegna þess að at-
vinnurekendurnir gengu ekki
að kröfum um hækkuð laun.
Verkfall járnbrautarstarfs-
manna heldur einnig áfram,
vegna þess að nokkrir starfs-
mannanna vonu kallaðir til
yfirheyrzlu vegna ýmissa að-
gerða þeirra í verkfallinu.
Stjórnin hefur lagt fram mála-
miðlunartillögu í verkfallinu,
og sagði Fagerholm forsætis-
ráðherra', að stjórnin- mundi
segja af sér, ef tiltagán hlytl
ekki samþykki. —NTB.
Styðja danska
verkfallsmenn
STOKKHÓLMI, 20. marz — Fél.
sænskra flutningaverkamanna
hefur samþykkt, að aígreiða ekki
dönsk skip, sem bíða afgreiðslu
í sænskim höfnum. Er þetta gert
til þess að styðja verkfall það,
sem nú stendur yfir í Danmörku.
TILGANGUR
fRUMVARPSINS
í framsöguræðu sagði Ólafur
Thors forsætisi'áðherra m. a.:
Fyrsta grein frum\ arps þess,
sem ég hef leyft mér að bera hér
fram hljóðar þannig:
„Tilgangur þessara laga er að
stuðla að jafnvægi í byggð lands-
ins með rannsóknarstörfum, áætl
anagerð og fjárhagslegum stuðn-
ingi til framkvæmda og eflingar
atvinnulífi í þeim landshlutum,
sem við erfiðasta aðstöðu búa, í
því skyni að auka skilyrði til
fólksfjölgunar eða draga úr fólks-
fækkun í þeim landshlutum“.
Hér er í fáum orðum lýst til-
gangi þessa frumvarps, sagði for-
sætisráðherra.
FORUSTA DEILDARFORSETA
Kvaðsc hann vilja láta nægja
að fylgja frumvarpi þessu úr
hlaði með nokkrum orðum í Efri
deild, vegna þess m. a. að sjálfur
forseti Efri deildar, Gísli Jóns-
son þingmaður BarSstrendinga,
væri einn aðalhöfundur frum-
varpsins ásamt með Gísla Guð-
mundssyni þingmanm Norður-
Þingeyiaga.
Síðan skýrði Ólafur Thors ýtar
lega frá forsögu þessamáls Sagði
hann m. a.:
TILLAGAN FRÁ 1953
Á Alþmgi 1953 báru alþingis-
menniriiir Sigurður Bjarnason,
Gísli Jónsson, Gísli Guðmunds-
son, Magnús Jónsson, Eiríkur
Þorsteinsson, Halldór Ásgrímsson
og • Jón Sigurðsson, fram í sam-
hinuðu þingi tillögu til þings-
Úlvktunar um undirbúning heild-
aráætlunar í þeim tilgangi að
skapa og viðhalda jafnvægi í
byggð landsins.
Tillagan var svohljoðandi:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að hefja nú
þegar undirbúning að heild-
aráætlun um framkvæmdir í
þeim landshlutum, sem við
erfiðasta aðstöðu búa sökum
erfiðra samgangna og skorts
á raforku og atvinnutækjum.
Að slíkum undirbúningi
lokmum skal ríkisstjórnin
leggja fyrir Alþingl tillögur
sínar um nauðsynlegar fram-
kvæmdir. Skulu bær stefna að
því að skapa og viðhalda jafn-
vægi í byggð landsins og
tryggja sem mest framleiðslu-
afköst þjóðarinnar.
Fiskifélag íslands, Búnaðar-
félag íslands og Landssam-
band iðnaðarmanna skulu
vera n'kisstjórninni til aðstoð-
ar við starf þett ú .
Alþingi samþykkti tillögu þessa
óbreytta þann 4. febrúar 1953.
Ríkisstjórnin ákvað að fela
alþingismönnunum Gísla Jóns-
syni og Gísla Guðmundssyni að
vinna að undirbúmngi þessa
máls og þann 29. júní 1954 ritaði
atvinnumálaráðuneytið þeim
bréf þar sem þeim er falið að
vinna að undirbúningi og semja
heildaraætlun um framkvæmdir
í þeim landshlutum, sem við erfið
asta aðstöðu búa sökum erfiðra
samganena og skorts á raforku
og atvinnutækjum, samkvæmt
því sem lagt var til í þingsálykt-
uninni.
TILLAGA FRÁ 195-
í lok Alþingis 1954—1955 bar
allsherjarnefnd samemaðs þings
fram tillögu um ráðstáfanir til
atvinnuaukningar og var þings-
ályktunartillaga þessu samþykkt
á Alþingi 11. maí 1965.
Var sú tillaga í rfun og veru
breytingartillaga við tillögu, sem
þeir Sig-urður Bjamason, Gísli
Jónsson og Kjartan J. Jóhanns-
son höfðu borið frs n um ráð-
stafanir vegna vaxardi rányrkju
á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum.
Tillaga allsherjair.efndar var
svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina . að láta fara
fram rannsókn á því fyrir
næsta þing, hverjar ráðstaf-
anir séu tiltækilegar til þess
að bæta úr atvinnuerfiðleik-
um þeirra landshluta, sem
harðast hafa orðið úti vegna
vaxandi rányrkju fiskimið-
anna eða skorts á atvinnu-
tækj>um“.
Þar sem þessi siðari þings-
Framhald á bls. 2.