Morgunblaðið - 21.03.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.03.1956, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. marz 1956 MBOrTIR Vd Frumvarp um hvernig sfuðla skuli að /afnvœgi í byggð landsins Dönsku stmdmemiirair tefjast um eirni dag Mótið liefst á föstiidag StiPíTSMÓTEÐ, sem ÍR og Ægir standa að. og hefjast átti á J fimmtudag, getur af óviðráðanlegum ástseðum ekki farið fram | það kvöld. Stafar það af því, að flugvél Loftleiða, sem flytja átti «n, a. dönsku sundmennina tvo hingað til lands, hefur tafizt um lieilan sólarhring og þeir koma því ekki fyrr en á fimmtudags- kvöldið. Raskar þessi töf öllu mótinu. Það fer fram á föstudags- Jkvöldið í Sundhöli Reykjavíkur, sunnudaginn einnig í Sundhöll Reykjavikur og á mánudag í Sundhöll Hafnarfjarðar. W Þátttaka vei ður mikil í þessu móti. Kemur sundfólk frá Akranesi, Keflavík og Borg- arfirði, Víst er um það, að keppnin ver'ffur skemmtileg og tvísyh. ^ En það sem á mótinu mun vekja jmesta athygli, er þátt- taka hinna dönsku gesta. Þeir sem koma eru Knud Gleie og Lars Larsson. — Gleie er í fremstu röff sundmanna heims ins og átti um tveggja ára skeið heimsmct í 200 m bringu sundi. Hann var hér á ferff í sumar og setti þá Norffur- landamet í 100 m bringusundi. Nú er hann í hetri æfingu en áffur, og hyggur til enn betri árangurs hér nú en s.i. sum- íaiiegur yerðlauna- igripur X GÆR var hér á síðunni birt wiynd af fallegum verðlaunagrip, sem líftr.féh Andvaka gaf til keppni um í meistaraflokki kvenna á handknattleiksmótinu, sæm nú stendur yfir. Sú missögn varð í smáfrétt *neð myndinni, að Bjöm Vil- mundarson var sagður hafa af- lient bikarinn sem framkv.stjóri Andvöku. Þai- átti að standa að Bjöm hefði afhent hann eftir beiðni Jóns Ólafssonar fram- kvæmdastjórá, Þetta leiðréttist hér með. ar, því honum féll mjög vel vlff sundiaugina. ^ Saraa má segja um Larsson, sem er skriðsundsmaður. — Hann er í fremstu röff í þeirri grein á Norðurlöndum, á öll dönsku metin i skriðsunds- greiiumum. — Ilann var hér einnig á ferð í sumar er leið og sigraffi þá Pétur okkar Kristjánsson — aff vísu meff litlum mun. Pétur mun áreiff- anlega hyggja á þaff, aff gera npp viff Larsson. Kappleikimír í handknattleik vetða ó finnntudag KAPPLEIKIRNIR í Handknatt- leiksmóti íslands, þeir eru fram áttu að fara á föstudagskvöldið, hafa nú verið færðir fram og verða leiknir á fimmtudags- kvöldið. Þetta eru leikimir milli Fram og FH í þriðja flokki — Vals og Aftureldingar í meistara- flokki karla og Ármanns og Vik- ings í sama flokki. ÁstæSan til þessa „flutnings“ er sú. að ekki má halda nema eitt kappmót í Reykjavík hvern dag. Vegna þess að komu dönsku sundmannanna seinkar færist sundmótið yfir á föstudaginn og handknattledkskappleikimir því færðir fram. í GÆR lagði Ólafur Thors forsætis- og atvinnumálaráð- herra fram á Aiþingi frum- varp til laga um ráffstafanir til að stuffla aff jafnvægi í byggð landsins, en meff því er stefnt að skipulögðum affgerff- um tii að bæta hag þeirra byggðarlaga, þar sem affstaff- an er erfiðust. Þaff eru þingmetmimir Gísli Jónsson og Gísli Guðmunds- son, sem hafa samið frum- varpið, en atvinnumálaráð- herra fól þeim aff vinna verk- iff. Fylgir frumvarpinu aii ýt- arleg greinargerff, þar sem meffal annars er greint frá hvernig fólksflutningar hafa orðiff hér á landi miili héraða á síðustu áratugum. TILGANGUR LAGANNA i Tilgangur lagamia er að stuðla að jafnvægi í byggð landsins með rannsóknarstorfuin, áætlanagerð og fjárhagslegum stuðningi til framkvæmda og eflingar at- vinnulífi í þeim landshlutum, sem við erfiðasta aðstöðu búa, í því skyni að auka skilyrði til fólksfjölgunar eða draga úr fólks fækkun í þeim landshlutum, seg- ir í X. gr. JAFNVÆGISNEFND I Lagt er tii, að stofnuð verði !fimm manna nefnd, er nefnist jáfnvægisnefnd. Skulu nefndar- menn kosnir af Sameinuðu Al- þingi og jafnmargir varamenn. Nefndinni er heimilt að ráða sér hagfróðan mann í þjónustu sína svo og fleiri starfemenn, ef rik- isstjómin samþykkir. Hlutverk I nefndarinnar er að safna gögnum og gera skýrslur og áætlanir. Hún , stjómar jafnvægissjóði og ráð- [stafar eignum hans. ) 14. Um stærð ræktaðs lands í hreppi hverjum og kaupstað. 15. Um stærð bústofns í hreppi hverjum og kaupstað. _ 16. Um stærð og tölu penings- húsa, fóður- og áburðar- geymslu í hreppi hverjum og kaupstað. 17. Um framleiðslutæki til sjáv- arútvegs og iðnaðar í kaup- túnum og kaupstöðum eftir því sem nánar verður ákveð- ið. 18. Um íbúðir og flokkun þeirra í hreppum og kaupstöðum eftir því sem nánar verður ákveðið. 19. Um vatnsveitur. 20. Um raforkumannvirki og hversu almenn sé notkun raforku í hverjum kaupstað, sýslu og hreppi. 21. Um félagsmálaframk\,æmdirt svo sem skólahús, sjúkrahús og félagsheimili í hverjum kaupstað, sýslu og hreppi, svo og kirkjur og ástand þeirra. 22. Um verðmæti og ástand eyðijarða og ónotaðra mann- virkja í hverri sýslu, hreppí og kaupstað, utan nánar til- tekinna þéttbýlissvæða, 23. Um önnur atriði, er jafn- vægisnefnd þykja máli skipta í sambandi við jafn- vægi í byggð landsins. Án þess aff slíkar upplýsing- ar liggi fyrir, er ógerlegt aff skipuleggja jafnvægi í byggff landsins eða að stúðla aff því meff nokkrum öruggum ár- angri. Þaff verffur því aff vera eitt höfuðverkefni nefndarinn- ar að aíla þeirra upplýsinga. Framh. á bls. 12 Ræða Ölais Thors Mest a«5!ca!!ar.di mál íþróttahreyfúigarinnar en að komo upp nýju og fullkomnu íþróttakúsi Kennsl ukoslnaður íþrðifaíélagaima var $06 þns. krónur 'ARSÞING íþróttabandalagsjA ÍÞRÓTTAHÚS Reykjavíkur hófst s.l. miðviku-1 Formaður bandalagsins fhitti dagskvöld og var það haldið í þinginu skýrslu framkvæmda- •Tjamarcafé. Þetta er 12. ársþing stjómar, og skýrði frá helztu bandalagsins og sitja það ÖO full- 'málum, aem stjórnin hefur haft ■trúar frá 22 íþróttafélögum og 7 með höndum á árinu. Eitt af mest «érráðiun í Reykjavík, auk gesta aðkallandi málum íþröttahreyf- frk heildacsamtökunum. jmgarinnar í höfuðstaðnum er að Formaður bandalagsíns, Gisli koma upp nýtízku íþróttahúsi, Halldórsson, arkitekt, bauð full- J sem leyst geti af hólmi íþrótta- tnia og gesti velkomna til þing- húsið við Hálogaland sem mið- «etu. í þingbýrjun minntist hann^stöð kappmóta og sýninga. Hef- 2 látínna iþróttamanna, þeirra ' ur orðið samkomul. milli BÆ.R., Bjarna Péturssonar, blikksmiðs, og bandalagsins um byggingar- og dr. Björns Bjömssonar, hag- flræðings. Vottaði þingheimur tmnmngu hinna látnu virðingu uíria með því að rísa úr sætum. Þingfbrsetar varu kjömir Jens framkvæmdir á lóð B.Æ.R., en aðalhluti þeirrar byggingar verð- ur stór íþróttasalur. Þá voru lagðir fram reikning- ar bandalagsins, íþróttahússins, <Juðbjörn3Son og Stefán G. slysatryggingasjóðs, húsbygging- Bjömsson, og þingritarar Sveinn arsjóðs, Sundlaugar Vesturbæj- Biömsson og Sigurgeir Guð- lar, skiðasjóðs skólabama, Iþrótta Mttatmsson, • Framh. á bls, 12 SKTRSLUSOFNUN Ýtarieg ákvæði eru í frum- varpinu um það hvemig jafn- vægisnefnd skuli safna efni til skýrslugerðar. Segir um það í frumvarpinu. 1, Um mannfjölda í hreppum, i sýslum og kaupstöðum. j 2. Um meðalnettotekjur ein- | staklinga í hreppum, sýslum og kaupstöðum. 3. Um skiptingu útlána eftir sýslum og kaupstöðum úr tónitum, sparisjóðum og öðr- um opinberum stofnunum, að undanteknum viðskiptum þessara aðila innbyrðis. Skal vera sérstök skýrsla um laus lán (til stutts tíma) og önn- ur fast lán (til langs tima). 4. Um skiptingu ríkisábyrgða eftir sýsium og kaupstöðum. 5. Um ríkisframlög til verk- legra framkvæmda annarra en ríkisframkvæmda og skiptingú þeirra eftir sýsl- um og kaupstöðum. 6. Um skiptingu persónulegra styrkja úr ríkíssjóði eða frá rikisstofnunum eftir Sýslum og kaupstöðum. 7. Um skiptingu launa- og kaupgreiðslna frá ríkissjóði og ríkisstofnunum, þar með töldum bönkum, eftir sýsl- um og kaupstöðum. 8. Um vegakerfi landsins eftir héröðum, þjóðvegi, fjallvegi, sýsluvegi og hreppsvegi. — Flokka skal vegina eftir gerð þeirra og gera áætlanir um kostnað við að fullgera það, sem óunnið er. 9. Um feamkvæmd brúalaga eftir héröðum. 10. Um tölu sveitabæja í hverj- um hreppl, sem akveg hafa í hlað, simastöð eða notenda- síma, svo og þeirra, er ekki hafa. 11. Um flugvelli í sýslu hverri og gerð þeirra. 12. Um ástand verzlunarhafna og fiskihafna í hverju hér- aði og breytingar frá ári til árs, svo og fyrirhugaðar framkvæmdir á hverjum stað og áætiaðan kostnað við þær. 13. Um fyrirkomulag póstferða, fólksflutninga og vöruflutn- inga í hverju héraði, innan héraðs, til þeirra og frá. Frh. af bls. 1 ályktunartillaga fjallaði um hlið- stæð málefni og þingsályktunin frá 4. febrúar 1953, fól atvinnu- málaráðuneytið alþingismönnun- um Gísía Jónssyni og Gísla Gnð- mundssyni að vinna að rannsókn þeirri, sem um ræðir í þings- ályktuninni frá 11. maí 1955, jafnframt því, sem þeir ynnu að þeim störfum sem þeim var fal- íð með bréfi atvinnumálaráðu- neytisins, hinn 29. júní 1954. FÓLKSFLUTNINGAR RAFA VALDH) ERFIDLEIKUM Hér var við margháttuð og erfið vandamái að etja, sem brýna nauðsyn bar til að kryfja til mergjar og finna skynsamleg- ar leiðir til úrbóta. Hinir stór- felidu fólksflutningar á undan- fömum árum, fyrst og fremst úr eveitum til sjávarsíðu og frá kauptúnum og minni kaupstöðum til Reykjavíkur og bæjanna við sunnanverðan Faxaflóa, hafa verið meiri en þjóðfélaginu er hollt. Þeir hafa skapað örðug- leika í þeim hérúðum, sem fólk- ið flutti úr og einnig í þeim bæjum, sem það flutti til, og þá sérstaklega vegna húsnæðis- skorts. Árangurinn af starfi alþingis- mannanna Gísla Jónssonar og Gísla Guðmundssonar er frum-1 varp það til laga um ráðstafanir til að siuðla að jafnvægi í byggð iandsins, sem hér er lagt fram. Eins og greinargeröin ber með sér, hefur hér verið unnið mik- ið og gott starf til þess að skýra þau viðfangsefni sem við er að fást. FIMM MANNA JAFNVÆGIS- NEFND Frumvarpið er í tveim köfl- um. Fyrri kafli gerir ráð fyrir! að Alþingi kjósi að loknum al- þingiskosningum hverju sinni, fimm manna jafnvægisnefnd. Nefndin á að safna gögnum um ástand og atvinnuhorfur í hin- um einstöku byggðarlögum og gera skýrslur um allt það er máli skiptir fyrir framkvæmdir til jafnvægis. Á grundvelli þess- ara gagna verða síöan gerðar áætlanir um framkvæmdir í sam ráði við hlutaðeigandi sveitar- stjórnir STOFNFÉ JAFNVÆGIS- SJÓDS í öðrum kafla frumvarpsins er ákveðið að stofna sknli sjóð er netfnist jafnvægissjóður og er hlutverk hans að veita fjárhags- legan stuðning til eflingaT at- vinnulifi í samræmi við þann j tilgang laganna að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Stotfnfé jafnvægissjóðs á að verða 1. 5 miiljón króna framlag sam- kvæmt 45 tölulið 22. gr. þessa árs fjárlaga. 2. Fé það, sem ríkissjoður hefur lánað til þess að bæta úr at- vinnuörffugleikum í landinu samkvæmt 29. gr. 22. fjárlaga. 3. Inneignir ríkissjóðs hjá lán- takendum ríkisábyrgðarlána vegna afborgana og vaxta, sem ríkissjóður hefur greitt af þessum lánum siðusbu 10 árin fyrir gildistöku laga þessara. Þessar kröfur verða afhentar sjóðnum til fullrar eignar. Hins vegar er engin vissa fyrir því, hvers virði þær eru. V* TEKJUR SJÓÐSINS Frumvarpið gerir ráð fyrir að tekjur jafnvægissjoðs verði þessar: 1. Vaxtatekjur. 2. 5 milljón kr. áríegt framlag úr ríkissjóði. 3. Skuldir sem ríkissjóður eign- ast samkvæmt 2. og 3. tölu- liff 9. gr. laganna cftir gildfc- töku þeirra og ég greindi áffur frá. Stjóm jafnvægissjóðs veitir lán til hvers konar íramkvæmda, sem að dómi sjóðsstjórnarinnar eru til þess fallnar að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Gert er ráð fyrir að Fram- kvæmdabankinn annist af- greiöslustöri og reixningshald sjóðsins. EFTIRGEFNAR SKULDIR Til þess að tryggja sem bezt efnahag sjóðsins, er svo fyrir mælt, að ekki meei veita eftir- gjöf á skuld nema samþykki. Alþingis komi tii og er jafnframt svo til ætlazt að ríkissjóður bæti sjóðnum að hálíu þá upphæð, sem gefin hefur verið eftir, inn- an árs frá því að eftirgjöfin var veitt. MERKILEGT MÁL Ég álít, sagffi Óiaiur Thora, aff hér sé um mjög merkilegt mál aff ræffa. Til þess ber brýna nauffsyn aff haldið sé uppi starfi og framleiðslu hvarvetna þar á landinu, þar sem lífsskilyrffi cru góff. Þefs vegna er eðlilegt aff hiff opln- bera hlutist til um stuðning við þau byggöarlög, sem skort- ir atvinnutccki til þess, aff tryggja íbúum sínum lífvæn- lega afkomu c; alvír.nuöryggt. Að lokum vil ég leggja áherzla á, að frurnvarp þetta verði af- greitt sera lög áður en þingi verður nú slitið. Vænti ég að það megi takasi enda þótt skjótt líði nú að þing- lokum, þar eð mál það sem hér um ræðir er mikið velferðarmál þjóðarheildarinnar sem tæplega mun sæta andstöðu nokkurs þingflokks né þingmanns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.