Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ S ibúðir til sölu 4ra herb. hæð í Laugar- neshverfi, á fallegum stað. Neðri hæð með sér- inngangi. 4ra herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Eitt her- bergi fylgir í kjallara. Lílið einbýlishús úr steini með 3ja herb. íbúð, í Austurbænum. 3ja herb. hæðir á góðum stöðum í Austurbænum. 2ja herb. íbúð ásamf lítilli nýlenduvöruverzlun, — í Skerjafirði. Nýjar 3ja og 4ra herh. hæðir í Vesturbænum. Fokheldar 5 herb. íbúðir um 10'7 ferm. í fjöl'býlis- húsi í Laugarnesi. Hita- lögn fylgir, tvöfallt gler í gluggum, hlutdeild í fullgerðri húsvarðaríbúð, óvenjul. mikið geymslu- pláss o. fl. Stór 2ja herb íbúð á hæð, i við Miklabraut. Herbergi fylgir í risi. Stórt timburhús með mörg- um íbúðum við Öðinsg. Riimgott einbýlishús úr tinibri í Kópavogi með 5 herb. íbúð. Girt og rækt- uð lóð. Málflutningskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstr.9. Simi 4400. Höftim til sölu Fokhelt einbýlishús i Kópa- vogi. 1 húsinu eru 7 her- bergi og eldhús. Fyrir- komulag mjög skemmti- legt. 3ja herb. hæð í Kópavogi í góðu standi. 3ja lierh. hæð við Skipa- sund. Stór bílskúr fylgir. 2ja herb. kjallaraíbúð við Blönduhl'íð. Sér inngang- ur. — 3ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. 4ra herb. rishæð í Hlíðun- ■um. —- 4ra herb. hæð á hitaveitu- svæði. Fokheldar 4ra og 5 herb. hæðir. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herbergja vönduð- um hæðum. Utborganir allt að 300 þúsurid. Sigurður Reynir Pétursson, hdl. Agnar Gústafsson. hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstr. 14, sími 8247S. Edwin Árnason Lindarg. 25. Sími 3748. Sokkabuxur á dömur. Verð frá kr. 52,00. TOLEDO Fischersundi. TIL SÖLti 4ra herb. íbúðarhæð við Vesturbrún. Sérinngang- ur, sérhiti, bílskúrsrétt- indi. 4ra. herb. kjallaraíbúð við Laugarásveg. Sérinngang ur, sérhiti. 4ra herb. íbúðarhæð ásamt tveim herb. í risi við Mið- tún. 4ra herb. íbúðarhæð á Sel- tjarnamesi. 6 lierb. íbúð við Langholts- veg, bílskúr. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. TIL SÖL8J Hús í Kópavogi, útborgun 60 þús. 2ja íbúða hús í Langholti. 2ja íbúða hús í Kópavogi. 4ra herb. íbúð við Tómasar haga. Fokheld hæð og kjallari á iSeltjarnarnesi. 2ja og 3ja herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu. Einar Ásmundsson hrl. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Sú’rhey Nokkurt magn af góðu súr- heyi til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Hagkvæmt verð. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Súrhey — 1417“. Vörubifreið Ford ’42 í fyrsta flokks lagi til sölu og sýnis í dag. Alls konar skipti á öðrum bílum koma til greina. RÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032 Hafnarfjörður íhúð óskast fyrir 14. maí til hausts. Þarf ekki að vera stór. Uppl. í síma 9278, 3ja til 4ra herb. Ibuð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla ef nauðsynlegt. — Tilboð, merkt: „60 ára — 1419“, sendist afgr. Mbl. HERBERGI óskast, fyrir mann milli þrítugs og fertugs, helzt með húsgögnum. — Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Herbergi — 1420“. íbúðir til sö§u Góð 3ja herb. íbúðarhæð með rúmgóðu plássi í kjallara við Austurstr. Rishæð um 80 ferm., 3 hev- bergi, tvö eldhús og sal- erni, i Laugarneshverfi. Útborgun h'elzt kr.: 130 þúsund. 3ja lierb, íbúðarhæð með sérinngangi í járnvörðu timburhúsi við Hörpu- götu. Eignarlóð. Útborg- un kr.: 120 til 140 þús. 3ja herb. íbúðarhæð með sérinngangi í nýlegu þúsund. steinhúsi í Kópavogskaup stað. Utborgun kr.: 135 Tvær 3ja herb. íbúðarhæð- ir í steinhúsi. á Seltjarn- amesi, rétt við Bæjar- takmörkin. Útborgun i hvorri íbúð rúmlega kr.í 100 þús. Ha>ð og rishæð i smáíbúða- hverfi. Hæðin fullgerð, 4 herb. og eldhús og bað með sérinngangi, en ris- hæðin fokheld, gæti orðið 3 herb., eldhús og bað. Ný 3ja herb. kjallaraihúð með sérinngangi við Langholtsveg. Útborgun kr.: 120 þús. Hagkvæmt verð, Hálf húseign við Laugaveg. Risliæð, 3 herb., eldhús og bað í nýlegu steinhúsi á Seltjarnarnesi, rétt við bæjartakmörkin. Útborg- un kr.: 125 þús. 3ja herb. íbúðarhæð við Blómvallagötu. — Laus strax. Útborgun helzt kr.: 160 þús. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. í rishæð við Rauðarárstíg. Hitaveita. Kjallaraíbúð, 120 ferm., 4 herb., eldhús og bað með sérinngangi og sérhiti við Hraunteig. Lítil hús í útjaðri bæjarins. Útborgun frá kr.: 30 þús. Sumarbústaðir í nágrenni bæ.jarins og á góðum stöð um lengra frá bænum. Hlýja fasteiqnasalan Bankastr. 7. — Simi 1518 og 7,30—8,30 e.h. 81546. Góð 2ja herb. kjjallaraíbúð í Hlíðunum til sölu. Gunnlaugur Þórðarson lidl.. Aðalstræti 9B. — Viðtals- tími kl. 10—12. Sími 6410. Nœlon- teyjuslankbelti og korselett, í öllum stærð- um. — Olympw Laugavegi 26. Nýir amerískir mo gunsloppar V est u r ver Vesturg. 3 Telpureiðhjól í góðu standi óskast keypt. Uppl. í síma 91162. Mig vantar STIJLKU til að vinna létt heimilis- störf. Sveinbjörn Oddsson, Akranesi. Sími 184. TriBSubáfur til sölu Upplýsingar í síma 9407. Silver Cross BARNAVAGIM og nýlegur dívan til sölu, að Hrísateig 33 eftir kl. 3. Sími 81711. Nökkrir vanir bifreiðastjórar geta fengið vinnu hjá okk- ur. — Bifreiðastöð Steindórs. Sínii 1588. Svört, amerísk DR4GT nr. 18 til sölu. Upplýsingar í síma 2968. Sniðkennsla Kenni að taka mál og sníða dömu- og barnafatnað. — Námskeiðið hefst 16. þ. m. Þátttaka tilkynnist í síma 80730. Bergljót Ólafsdóttir, Laugarnesvegi 62. STIILK4 eða roskin kona óskast á veitingastofu. Vel borgað. Uppl. í síma 82437. 3ja og 4ra herb. fokheldar íbúðir til sölu í fjölbýlishúsi í Laugarnesi, ásamt hitunarkerfi o. fl. Málf lutningsskrif stof a Guðlaugs og Einars Gunnars Aðalstr. 18, sími 82740. Ódýrar Kápur í miklu úrvali. Vörugeymslan Laugav. 105, 3. hæð gengið inn frá Hlemmtorgi. <kli Ciepenœlonhosur nýkomnar. Vírz/ Jínyibjaryar J/ohnaon Fólksbíll óskast keyptui'. — Uppl. í síma 1873. Nokkrar til sölu, einnig stigin heim- ilisvél. Simi 80730. TIL SÖLI) Ófullgert einbýlishús 130 ferm. í Kópavogi, bílskúr. 6 herb. íbúð, hæð og ris í nýju húsi í Vogunum. 4 herb. íbúð á hæð ásamt þrem herb. í risi í Laug- arnesi. 5 herb. íbúð hæð og ris í góðu steinhúsi við Lauga veg. 4ra herb. íbúð á hæð ásamt einu herb. í kjallara við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð á hæð ásamt einu herb. í risi við mið- bæinn. 4ra herb. einbýlishús í Kleppsholti. 4ra herb. íbúð á annarri hæð í HMðunum. 4ra herb. rishæð í Vogun- um. 4ra herb. rishæð 1 Skerja- firði. 4ra herb. rishæð í Hlíðun- um. 3ju berb. íbúð á hæð ásamt geymslurisi, í Kleppsholti Stór 3ja herb. íbúð á hæð í Kópavogi. Otborgun kr. 100 þúsund. 3ja herb. íbúð á hæð ásamt einu herb. og eldhúsi í kjallara á Seltjarnarnesi. Réttur til þess að byggja ibílskúr yfir tvo bila fylg- ir. 3ja herb. kjullaraíbúð við Óðinsgöfcu. Útborgun kr. 90 þúsund. 3ja lierb. íbúð á hasð á Sel- tjamarnesi. 3ja herb. risábúð í Klepps- holti. 3ja herb. kjallaraíbúð í Kieppsholti. 2ja herb. einbýlishús ásamt verzlunarhúsnæði i Skerja firði, nýlenduvörulager getur fylgt. i kaupunum. 2ja herb. nýtt einbýlishús með öllum þægindum til flutnings. Lóð j úthverifi bæjarins getur fylgt. 2 ja herb. íbúð á hæð i smá- íbúðahverfinu. Fokheldar 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 lierb. íbúðir og ein- býlishús. Einar Sigurðsson lögrræðiskrifstofa :&«:• eignasaia, Ingólfsst.r»t 4. Sfmi 2332. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.