Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. apríl 1856 llmurinn er indæll og bragðið eftir þvi 0. J0ENS0N & KAABER HF. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu íyrir eínn starfsmann okkar frá næstkomandi mai mánuði. — Uppl. í síma «445. Málningarstofanu SILICOTE (með Silicone) húsgagnagljái léttir störfin. Ekkert erfiði, aðeins borið á og látið þorna. Síðan þurrkað af. — SILICOTE húsgagna- gljái er því auðveldastur í notkun. (Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverju glasi) í Uppsðlum Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Lindblom. 1. c4 2. Rc3 3 d4 4 Rf3 5. e4 6. g3 7. Bg2 8. 0—0 9. Dc2 10. b3 11. h3 12. a4 13. a5 14. Be3 15. Hf—dl Rf6 d6 Rb—d7 e5 Be7 0—0 c6 He8 Dc7 Rf8 a6 Rg6 Rd7 Bf6 Rg6—f8 Riddarinn á d7 verður að valda reitinn b6. 16. b4 17. Hd2 18. Ha—dl 19. axb 20. Bfl 21. d5 22. exd 23. c5 24. c6 25. Db3 26. Ha2 27. dxc,6 28. Rg5 g6 Bg7 b6 Rxb6 Be6 cxd Bd7 Rc8 Bf5 Re7 Rxc6 Dxc6 gefið. Ef 28. — Be6; 29. RxB, fxe6; 30. Bg2, d5; 31. Rxd5, exd5; 32. Bxd5t Ef 28. — Dd7; 29. Rd5, með hótuninni Rb6 o. fL J. B. Guðm. Böðvarsson hlýlur slyrk úr sjóði GUÐMUNDUR Böðvarsson, skáld á Kirkjubóli, er á förum til Dan- merkur og Noregs með ferðastyrk frá Rithöfundasjóði Kelvin Linde manns. Árið 1946 stofnaði danski rit- höfundurinn Kelvin Lindemann sjóð til þess að styrkja rithöf- unda á Norðurlöndum til gagn- kvæmra heimsókna og dvala hverra í löndum annarra. Fékk Lindemann útgefendur bóka sinna sinna til að taka þátt í þess- ari sjóðstofnun með sér. Voru bækur hans þýddar á öll norræn mál, m. a. komu tvær þeirra út hjá Bókaútgáfunni Norðra, og greiddi hún á sínum tíma stofn- framlag til sjóðsins. Árið 1949 var fyrst úthlutað úr sjóðnum og hlaut þá Ólafur Jóhann Sigurðs- son rithöfundur styrk til dvalar í Danmörku. Nú hefur íslending- ur aftur hlotið styrk úr sjóðnum, og er það Guðmundur skáld Böðvarsson eins og þegar er sagt. Kelvin Lindemann er meðal hinna þekktustu í hópi yngri danskra rithöfunda Nýlega vakti bann á sér mikla athygli fyrir bókina En aften í kolera-áret. sem upphaflega birtist undir dulnefni. Sú bók mun bráðlega koma út á íslenzku hjá fsafoldarprent- smiðju. Sióður Kelvins Linde- manns hefur begar látið mikið gott af sér leiða, og hefur þetta framtak hans mælzt mjög vel fyrir á öllum Norðurlöndum. K j örbók til fermingargjafa: Soga mannsandans I Menningarsaga Ágústs H. Bjamasonar Ritsafn í 5 bindum. Hlaðbúð Ný sending amerískir kióiar Vor- og sumarkjólar í glæsilegu úrvali. GULLFOSS Aðalstræti SMURBRAUÐ á vinnustaði — í ferðalögin, í heimahús o. fl. Smurbrauðsstofa vor afgreiðir heilnæmt og ódýrt smurbrauð í smekklegum umbúðum. Sent til þeirra, er panta 20 sneiðar eða fleiri. Fyrsta flokks vinna — unnin af fagmönnum. Smurbrauðstofan í Breiðfirðingabiið Sími 7985 (kl. 10—12 og 2—5). Hver mínúta er OMEGA mikils ý Jrí/ a virði er sjálfvinda chronometer, öruggur gangur, Útsölustaðir: Magnús Benjamínsson & Co. og Jóhannes Norðfjöro hf. Lagtæka menn vantar nú þcgar til verksmiðjnstarfa. Stál HÍJSGÖGIM Skúlagötn 61. Hfatvöruverziun sem er í fullum gangi og á bezta stað á Suðurncsjxun til sölu. Uppl. í síma 80721 eða hjá Ragnari Guðmundssyxii, Innri Njarðvík Sendisveinn óskast sem fyrst G. Helgason & Melsted hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.