Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. epríl 1956 MORCIJlSBLAÐIh 11 Á vegamótum - FORSETAVEIZLAN ÞAÐ er mikið átak að koma ellefu börnum til manns. Fyr- ir einyrkja á rýru koti, á yztu þröm hinnar byggilegu veraldar, jnálgast það hið ofurinanníega. J>að er svo mikið afrek, að allur þorri nútímafólks reynir ekki lengur að skilja, hvernig slíkt verður leyst af höndum. Og það er fjarri sannleikanum að skýra það með því einu, að markið hafi oftast ekki verið sett hærra en það að forða afkvæmunum frá algeru svelti til fermingaraldurs, Og láta hvern og einn upp frá því bjarga sér á eigin spýtur eins og þezt gekk. Herdís Kristjánsdóttir Um síðustu aldamót voru fyrstu spor þessa unga fólks, er þá lagði upp í sína lífsferð, oft aeði erfið. En það, sem á annað borð dregur lífsanda lætur ógjarna bugast, einhver óskiljan- lega seig taug tengir hinn ódrep- ®ndi lífsvilja og hið takmarkaða þrek svo sterkum böndum, að all ar mannlegar útlistanir á því reynast hæpnar við hlið þeirrar reynslu, sem sker úr um sann- leiksgildi hlutanna. Ein í hópi þeirra íslenzku æsku kvenna, er tóku sig upp um alda- rnótin, úr félagsskap elleíu systkyna, kvaddi foreldra og heimkyni, til þess að létta á fóðr- linum heima og freista gæfunnar I heimi óvissunnar, var Herdís Kristjánsdóttir frá Fossseli í í'ingeyjarsýslu, nú til heimilis á Njálsgötu 64 í þessum bæ. Hún tók ekkert með sér nema það sem hún stóð í, og átti enga innistæðu neins staðar, nema þau uppörfun- arorð, er hún þáði hjá góðum for- eldrum, sem óbilgjarn skóli lífs- ins hafði kennt: traust á guði og trúnað við það heit að gefast ekki upp, hvað sem yfir kynni að dynja. Þó að það sé einatt nóg mann- rauii að draga fram lifið á harð- býlu koti, með stóran barnahóp, var þó sá kostur betri en að eiga hvorki þak yfir höfuð né land- gkiku til að erja, eíga ekkert nema barnlúnar hendur og drau.na, sem hvöttu til starfs og dáða. Æði oft svarf svo fast að þessum foreldrum, að þeim var aðeins ein leið fær út úr ógöng- Unum, að skipta hópnum á milli eín og brjótast áfram hvort í sínu lagi. Margir íslenzkir alþýðu- menn og konur þeirra hafa á gengnum öldum háð saman þol- göngu um hrjóstrugar heiðar mannlífsins, og skiptzt á byrðum af svo mikilli nærgætni, að þrek- aður hugurinn lamaðist ekki til dauða. En þá fyrst tók í hnúkana, er manneskjan varð að heyja sitt Stríð ein og óstudd. Um langt ekeið varð það hlutskipti Herdís- ar, og verður sú harmsaga ekki irakin hér, enda heill kapítuli út af fyrir sig í sögu lands og þjóðar. Herdís Kristjánsdóttir hefir fyrir löngu iokið sinni erfiðustu feijð, og þó hún sé dálítið göngu- mþð, er hún jafrisátt við lífið og mqnnina eins og við barnið, sem bofið er á höndum. Henriar vjð burðaríku ferðasögu kann ég ekki að segja, þó ég hafi átt fleiri stundir með henni, en nokkurri annarri manneskju utan míns eigin heimilis, enda er það ekki isienzkur siður að æpa í gleði og sorg. Nú er sorgin orðin að dýr- mætri reynsiu, sem hún viidi ekki missa, og gleðin inngangs- orðið irm í ókomnu árin. Herdis er ákaflega viðkvæm kona, eins og flestir, sem hlotið hafa mörg sár og djúp, þó þau séu öli iöngu gróin, en hún er stolt, traust og stóriát eins og þeir hafa rétt til að vera, sem aldrei hafa dregið af sér þrátt fyrir örlög, sem sýnast ofraun mannlegum mætti. Hinum helga arfi, nafni i föður síns, íekk hún bjargað und- an grimmum eldtungum hinnar miskunnarlausu lifsbaráttu. í dag er Herdís Kristjánsdóttir 70 ára. Um löng og erfið ár varð hún að láta sér nægja „að skrifa í öskuna öli sín beztu ljóð“, og enn er hugur hennar að mestu orð- laus. Nærveru hennar fylgja eng ar reyíarasögur eða hástemd ævintýr. Hún minnir mig helzt á íslenzkt örævalandsiag, með sínu tæra lofti, seigu runnum og safa- ríka og ramma fjalldrapa, og líf hennar er meira í ætt við þessi lönd, sem legið hafa lengst af undir fargi íss og fanna, en sóJ- vermda gróðurreiti gerða af mannahöndum. Og guði sé lof að flest erum við enn þannig gerð að við mundum ekki vilja skipta á þessum löndum. Klukkan 7—8 á morgnanna, I þegar aðrir njóta hins órólega ’ morgunsvefns, er gott að sitja í eldhúshorninu hjá Herdísi og njóta hennar kyrrlátu, orðlausu nærveru, og þá er hún glöð eins og og lífið fyrir Utan gluggann hennar. Það er eins og að hluta á sálumessu Mozarts, er við heyr- um ekki lengur orðin né tónana, heldur eitthvað sem bærist innra með okkur sjálfum, eða að hvíl- ast í hlýjum mosa háheiðanna, og láta endurskinið frá jöklunum leika um háls og vanga. Við finn- um raunar að eins og eldur brenn ur undir ísnum svo loga í lang- breyttu brjóstinu heitar tilfinn- ingar, sem sjaldan hefir verið sleppt lausum, vegna þess að það má ekki auka á þjáningar ann- arra. Herdís hefir fyrir löngu fyrirgefið tilverunni harðleikn- ina, enda hafa margir af hennar sælustu draumum orðið að veru- leika hin síðari ár, og hún hefir fengið hina mörgu og tómlegu daga ævinnar bætta við leikandi, græðandi spil tóna og lita, sem hana dreymdi um þá, en fær nú notið í rikum mæli. Og í næstu stofu sefur ung stúlka, sem ber nafn hennar, og hins vökula, trausta ferjumanns, föður henn- ar, og bráðum vaknar hún og brosir til ömmu sinnar með sín- um stóru djúpu augum. Og ein- mitt í þessum skæru barnsaugum loga nú allar hinar glæstu stjörn- ur æskuhimins hennar, er þá lýstu oft svo stutt í senn og hröp- uðu svo alltof skyndilega niður í myrkrið til mannanna. R. J. Mynd frá háborði kvöldveizlunnar að Hótel Borg í gærkvöldi, sem forsetahjónin efndu til. Lengst til vinstri er forsetafrúin Oóra Þórhallsdóttir, þá Friðrik konungur, forsetinn, Ásgeir Asgeirsson. Ingiríður droítning, Ólafur Thors forsætisráðherra. Til hægri á myndinni eru Vollery sendiráðhena Frakklands og frú Muccio sendiráðherrafrú Banðaríkjanna. Til vinstri er Vest stallari konungs bws- an^>- — Ljósm. Pétur Thomseh. 511: STOKKSEYRI, 5. apríl. — Nýr bátur kom hingað í dag, smíðað- ur í Danmörku. Báturinn er 28 brúttólestir að stærð. Eigandi bátsins er Stokkseyr- arhreppur og Helgi Sigurðsson, sem verður skipstjóri á bátnum, Ásgeir Guðmundsson, sem verð- ur vélstjóri og Böðvar Tómasson. Báturinn heitir Hásteinn II. og fer þegar á veiðar. Afli hefur verið góður undan- farið, en þó mjög misjafn. T. d. í gær var aflinn frá 300 til 3600 fiskar. í dag eru tveir bátar komnir að. Var afiinn hjá öðr- um 300 fiskar, en hinn var með 2000 fiska. — M.S. af gremju, sem enn kann að lifa Frh. af bls. 9 Gissur Bergsteinsson forseti hæstaréttar og frú Jörundur Brynjólfsson forseti Sam. þings og frú Sigurður Bjarnason forseti Neðri deildar og frú Gísli Jónsson forseti Efri deildar og frú Brig. gen. J. White og frú Vilhjálmur Þór Landsbankastjóri og frú Jón Mariasson Landsbankastjóri Þórður Eyjólfsson hæstaréttar- ardómari og frú Árni Tryggvason hæstaréttar- dómari og frú Jónatan Hallvarðsson hæstarétt- adómari og frú Hermann Jónasson fyrrv. forsæt- isráðherra og frú Haraldur Guðmundsson aiþm. og frú Einar Olgeirsson alþm. og frú Valdimar Jóhannesson ritstjóri og frú Hannibal Valdemarsson alþm. og frú Ásmundur Guðmundsson biskup og frú Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og frú Hermann Jónsson hrl. og frú Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar Frú Anna Klemensdóttir, (ekkja Tryggva Þórhalissonar, f orsætisráðherra) Bjarni Jónsson vígslubiskup og frú Gísli Sveinsson fvrrv. sendiherra og frú Þorkeil Jóhannesson háskóla- rektor og frú Alexander Jóhannesson prófessor og frú Pálmi Hannesson -ektor og frú Halldór Kiijan Laxness skáld og frú Dr. Páll ísólfsson tónskáld og frú Jón Leiís tónskáld Tómas Guðmundsson skáld og frú Matthías Þórðarson próf. og frú Gunnlaugur Bj'iem ráðuneytisstj. og frú Birgir Thorlacius ráðuneytisstj. og frú Henrik Sv. Björnsson ráðuneyt- isstj. og frú Gústav A. Jónasson ráðuneytis- stj. og frú Sigtryggur Klemensson ráðuneytisstjóri og frú Páll Pálmason ráðuneytisstjóri Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneyt- isstj. og frú Frú Lilly Ásgeirsson kona Þórh. Ásgeirssonar í ráðuneytisstjóra / : Sendiráðsritari G. Blæhr og frú Jón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis og frú Sigurjón Sigurðsson lögreglustj. og frú Sigurður Hafstað forsetaritari og frú Sr. Friðrik Friðriksson Geir G. Zoéga fyrrv. vegamálastj. i og frú Arent Claessen aðalræðismaður og frú Ludvig Storr aðalræðismaður og frú x Kristján Eldjárn þjóðminjav. i og frú , Guðmundur VilhjálmsSbn fram- ! kvæmdastjóri- og frú Pétur Sigurðsson forstj. land- ■ helgisgæzlunnar og frú Níels P. Sigurðsson stjórnarráðs- | fulltrúi og frú | Páll Ásg. Tryggvason-stjórnar- I ráðsíulltrúi og frú Júlíus Havsteen sýslumaður , Torfi Hjartarson tolistjóri og frú | Guðm. Hlíðdal póst- og símamála [ stjóri og frú ■ Hörður Bjarnason húsameistari ' ríkisins og frú Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri og frú Guðlaugur Rósinkranz þjóðletk- hússtjóri og frú Einar Bjarnason endurskoðandi rikisreikninga og frú Helgi Elíasson fræðslumálastjóii og frú Thorolf Srnith form. Blaðamama félags íslands Bjarni Guðmundsson blaðafull- trúi og frú. Veizlumatur sá er borir n var á borð var uxahalasúpa, síðan frumskammíur, hitinar,. þá kom að aðalrétfi, sem var steikt kalkúnakjöt, þá kom ábætir sem var omelettr*.. Méð mat voru borin fram léit viiirv, hvítvín, rauðvín og kampavim, en að (okum var drukkið kaffi með smákökum og líkjcr. Meðan setið var að barðum lék strengjasveit í „Græna srtlnum" íslenzk eg dcnsk lög, svo cg „I/tið næturljóð“ eftir Mozart og fleira. Veizlufagnaðinum iauk aan klukkan 11 er konungsó jóniin og s'ðan forsetahjónín óku a brott. riásTáShemi ióigars sa«* kih SiulinisiiiQ o§ hverio ViNARBORG, 9. apríl. Skýrt hefur verið frá þvi opinber- lega í Sofiu, að Vuko Cher- venkov, fcrsætisráðherra Btíig ar'u, hafi verið settur af. Mið- stjórn búlgarska kommiinista- flokksins mun hafa tekið þessa ákvörðun vegria þess að Cher- venko var „menntaður** af Stalin — og bykir ekki hafa verið nógu fljóíur að taka upp nýju línuna. Dvaldist forsæt- isiáðherrann langðvolum í Moskvu og var sagður mjög náinn vh ur og fylgismaður Stalíns. Hann gekk einna ötul- ast fram í því, á s.ínum tíma og fordæma Tító og stefnu hans, en heíur nú virzt frekar silalegur í framkvæmð nýju Fnunnar. Ekki hefir enn ver- ið iátið uppi hver örlög Cher- venkovs verffa, ag búizt er við •því, að kommúnistar reyni að þagga máiið niður — og láta forsætisráðherrann hverfa al- gerlega af sjónarsviðinu. Flugvéí eyðikgð- ist á Keflavíkur- flugvclli keflavíkurflugvell: 9. apríl: — Kl. 11,30 í dag hlekktist tveggja nianna þrýstiíoftsoiTUStu flugvél á, í lendingu hér á flug- vellinum. — Tvéir menn voru í flugvélinni. Hjólaútb’únaður var eitthvað í ólagi. svo flug- véiin lenti á mikilli ferð . naga- lendingu" á steinsteyptri íiug- brautinni. Flugmennirnir komust báðir út úr flugvélinni áður en hún varð alelda orðin og raun þá ékici hafa sEfkaö, Hið vel útbúna Slökkviiið flugvallarins var skjótt til og kæfði það eldinn á F.kömm- um tima Þó nokkrar skemmdir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.