Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Mi'ðvxkudagur 11. apríl 1958 ' ,í. I dag er 104. dagnr áreino. Miðvikudagur 11. apriL ÁrdegisflseSi kl. 6.30. SíSdegisflæSi kl. 18.41, ■;; I.O.O.F. 7 13741(18% == fít • St. .. 595,64117 VII. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all An sólarfiringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir), er á sama «tað, kl. 18—8. — Sími 5030. - NæturvörSur er í Laugavegs- •póteki, sími 1618. — Ennfremur 4fcxu Holts-apótek og Apótek Aust- Hrbæjar opin daglega til kl. 8, «ema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- «m milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavikur- *pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. •—16 og helga daga frá kL 13-16. ö Hjonaefni • iLaugardaginn 7. apríl opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Auður Þorkelsdóttir, Orenásvegi 1, Sogamýri, og Sigurður Lárusson frá Borgarnesi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðrún Brynjólfsdóttir, Höfðatúni 5 og Óiafur Gíslason frá Boiungavík. » Afmæli • Guðmundur Jónsson, Hring- braut 76, Kefiavík, er áttrseður £ dag. PRJÓNAVERKSMIÐJA, sem framleiðir jsxseyvörur, prjóna vörur, perlon og bómull fyrir kvenfóik og bönx, óskar eftir góð'um og áhugasömum umboðsmanni strax. Ef þér getið sýnt góðan söluárangur, getum við boðið yður góða atvinnu upp á prósentur. — Sendið umsókn merkta „19722“ til Aarhus Annonce Bareau A/S, Sdr. Alle 12, Aarhus, Danmark Ur.gUng vantar íil að bera út blaðið til kaupenda við Eskihlíð 99 Bréfrifari é* Iðnfyrirtæki óskar að ráða mann, sem getur tekið að sér erlendar bréfaskriftir í aukavinnu. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 13. þ. m. merkt: „Bréf —1401". Afgreiðslustarf Stúlka vön álnavöru, óskast Thálfan daginn. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „Afgreiðslu- starí —1336“. Brernsulsorðar Gott úrval í ameríska, enska og þýzka bíla. SmyriH, (Húsi Sameinaða. — Sími 6439. Hringnótabátur óskast til kaxips eða íeigu f Nánari upplýsingar gefur Landssambaud ísl. útvegsmanna 2.od'ac m 9 1. á> A • Brúðkaup • Nýlega voru gelfin saman í hjónaband af síra Þorsteini ‘ Björnssyni, ungfrú Anna Sigur- jónsdóttir, Hofteig 6 og Svein- j b.iörn Eiðsaon, Hverfisgötu 80. • Flugferðii • toúleiðir h.f.: „Hekia", miiiiíandáflu gvél Loft leiða hf., er væntanleg kl. 1(1.00 frá New York, flugvélin fer.kl. 12.30 ti.1 Stavanger og Luxem- borgar. Einnig er „Edda“ vænt- anleg kl. 19.00 í dag frá Hanx- borg, Kaupmaxxnahöfn og Gauta- boxg, flugvélin fex kl. 20.30 til New Yox’k. Fluatfélag fslands hf.: (Millilandaflug: Millilandaflug- vélin „Gúilfaxi" er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17.30 í dag frá . London og Glaskow. j Innanlaridsflug: í dag er ráð- * geat að' fljúga til Akureyi’ar, ísa- f.iarðar, Sandg og Vestmanna- eyia. Á moi'gun er ráðgert að fltúga til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestrnannaeyja, Pan American < ‘ flugvél kom til Keflavíkur í nótt frá New York og hélt áfram til Prestwick ov London. — Til baka er flugvélin væntanleg í kvöld og fer þá til New York. „Vetrarferð“, eftirtektarverð- ur sjónleikur er Þjóðlekhúsið sýn i ir um þessor mundir, flytur boð~ skap um sorglegar afleiðingwr áfengisdrykkj u. Umdæmisstúkan. Ekkjan a3 Hjaltastöðum Afhent Mbl. — Á. B. 100.00. Orð lífsins i Gangið inn um þrönga hliðið, þvi að vítt er hliðið og hreiður vegurinn, er liggur t/il glötuna/r- innar, og margir eru þeir, sem ganga inn um það, því að þröngt er hliðið oq mjðr vegurinn, &r I liggur ■■til lífsins, og fáir eru þeir, sem finna hann. Matt. 7,18-—1U. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands: i Brúarfoss fór frá ólafsfirði í gær til Keflavíkur og Akraness. Dettifoss fór frá Reykjavík um hálegi í gær til Akraness, Hafn- arfjarðar og þaðan til Ventspils. fían núnátiB krassgáta Fjall'foss fór frá Gufunesi x gær til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Akraness. Gullfoss fer frá Rvík í dag til Leith, Hamborgar og — Kaupmannahafnar. Lagai'foss kom til Wismar 8. apríl, fer það- an til Austfjarða. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New Yrk 16. b.m. til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Gauta- borg 9. þ.m. til Rotterdam og Reykjavíkur. Drangajökull lestar í Wísmar 10. þ.m. tii Reykjavík- ur. — Skipaútgerð ríklrins: Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er í Reykjavík. — Herðubreið er á Austfiörðum á noxðurleið. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. — Þyrill fór frá Hvalfirði í gær áleiðis til Þýzkalands. Baldur fer fi-á Reykiavík í dag til Snæfells- ness og Bixðardals. SkipadeiId SÍS: Hvassafell kom við í Gíbraltar 7. þ.m. á leiðinní til Haugasund.s. Arnai-feH er í Óskarshöfn. Jökul- fell er í líeykiavík. Dísa.rfell fór frá Rotterdam 7. þ.m. áleiðis til Revkiavíkur. Litlafell er í Rvík. Helgafell fór 7. þ m. frá Wismar áleiðis til Reyðai-fjarðar. Eimskinafélag Rej-kjavíknr: Katla er væntanleg til Reykja- víkur 17.—18. þ. m. • TJt\rarP * Mið'vikudagur 11. april. Fastir liðir eins og venjulega. 10.55 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. Biskup íslands, herra Ás- mundur Guðmundsson, prédikar; séra Jón Auðuns dómpx-ófastur og séra Garðar Þorsteinsson prófast ur þjóna fyrir altari. Organleik- ari: dr. Páll ísólfsson. — Kon- ungshión Danmerkur og förseta- hjón íslands verða viðstödd guðs- þjónustuna. — 12.50—14.00 Við yinnuna: Tónleikar a.f plötum. 18.00 Islenzkukennsla; I. fl. — 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 19.55 Útvarp frá tóxileikum í Þjóðleik- húsinu, ihöldnum til heiðurs kon- ungi og drottningu Danmeiikur: Sinfóníuhliómsveit Island.s leik ur; dr. Páll ísólifsson stjómar: a) Egmont-forleikurinn eftir Beethoven. b) Introduktion og passacaglia í f-moll eftir Pál ís- ólfsson. c) „Bjarkarmál", sinfón- ía eftir Jón Nordal (flutt t fyrsta sinn). 20.45 Upplestur: Dönsk kvæðj í íslenzkri þýðingn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstj.), 21.00 „Hver er maðurinn?" — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingúr stjórnar þættinum. 22,10r Vöku- lestur (Broddi Jóhannesson), — 22.25 Tónleikar: Létt tónlist eft- ir Lumbye o. fl. danska höfnnda (plötur). 23.10 Dagskrárlok. kjad GangiS í Báka- félagið Tjarnargöta 16. SLai 6-Í7-67, StyrktarsjóSur munaðarlausra barna hefur síma 7967. — Blindíravinafélag fslanda Hjálpið blindum ifleknar fiarverandl Gunnar Benjamínsson fjarver- andi frá 8. april til 15. apríl. — Staðgengill Jónas Sveinsson. Jóhannes Björnsson eT fjarver- andi frá 26. marz til 19. maí. — Staðgengill Giámur Magnússon. Viktor Gestsson fjarverandl 5— 6 vikur, frá 20. febrúar. — Sta6- gengill: Eyþðr Gunnarason og Gufl mundur Eyjólfsson, Kristjana Helgadóttb? 1«. *epí., ‘iákvcðinn tíma. — 8%«#g«ngill* Tulda Sveinsson Danfel Fj eldsteö fjarver&ndi óákveðinn tíma. — StaðgengiII: Brynjólfur Dagsson. Sixal 82009. Ezra Pétursson fjarverandi una 'ákveðinn tíma. — StaðgengiUs fón Hjalta’ir. Gunnlaagasos, — Sröttusrötu 3A. • Gengisskidnmg • (SStageBgí) — - Gullverð ísl. krftn*: 1,00 gullkr. ~ 738,95 'aapplrakz. I Sterlingspund 'rr. 45,70 1 BanáarSkiadollw — WfSt I Kanadadollar , . — 10.40 000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir franka? . — 82,00 100 sænskar kr........— 815,50 100 finnsk mörk ... — 7,09 100 danskar kr. ..... . 236,80 100 norskar kr. .... — 228,50 100 Gyllini ......... — 431,10 100 svissneskir tr. — 376,00 100 vestur-þýzk nsðrr — 891,80 000 lírur........... — 26,12 100 tékkneskar kr. .. —- 226,67 Sími Almenna Bókafélaga ins er 82707. — Gerist félag* mi‘nTi fjölritarar og til fjölrit.unar. Sinkaxxmboð Finnbogi Kjartansson tnsturstræt.i 12 — Sími 5544. (§£óleí?ijer^i\ m^margun^^nu/ SKÝRINGAK Lárétt: — 1 hefir X hyggju —• 6 kallar — 8 vitur — -10 uupp- hrópun — 12 eldstæðinu — 14 tónn — 15 hefir leyfi til — 16 skemmti sér — 18 látinn. LóSrétt: — 2 hijðmur — 3 tónn 4 eldstæði — 5 skratta — 7 stórar — 9 stunda — 11 nokkur — 13 vonda — 16 sarohljóðar — 17 bleytti sig. Lausn síðusra krossgátu Lárétt: — 1 éfrið — 6 neð — 8 sl!á — 10 ull — VI lóuþræll — 14 að ... 145 K1 — 16 örg — 18 drösuil. lúðrétt: — 2 fráu — 3 ræ — 4 iðar — 5 Island — 7 allill •— 11 læk — 13 þurs — 16 öö — 17 gu. Bandarískur prófessor, að nafni Arthur H. Bryan, hann er harð- svíraður piparsveinn, héfur lýst einum venjulegum kossi þannig: Meðalkoss (álitinn vara um hálfa mínútu), inniheídur 9 m.g. af vatni,0,7 milligr. af eggjahvítu, 0,18 milligr. af kirtlavökva, 0,711 milligr. af fituefni, 0,45 milligr. af salti og um 250 sóttkveikjur. Hve mikið af ást kossinn inni’held ur, hefur prófessorinn ekki skýrt f rá. — Sá sem á nóga peninga, getur veitt sér alla gleði. — Nei ekki alla, hann vei'ður aldrei þeirrar hamingju aðnjót- andi að vera algjörlega peninga- l'aus og geta fengið keypt út í reikning. — Els'kan mín, manstu þegar v:ið vorum bæði tvitug? spuröi eig inmaðurixvn konuna sína. — Já, það man ég vel. — En nú er ég 46 ára en þú 39 ára. Haxm hafði orðið fyrir bíl, reis á fætur öskuvondur og hrópaði til bílstjórans. — Þetta er nú í annað skiptið, sem þér akið á mig í þessari viku. — Ó, ég bið yður innilega afsök unar, ég þekkti yður bara alls ekki aftur. ★ Hann kom í loftköstum niður trönnurnar heima hjá sér, blár og bólginn. Vinúr hans gekk fram- h.i á á sömu stundu og spurði undr andi hvað hefði komið fyrir. — Æ minnstu ekki á það, þetta er í þriðja skipti sem ég gleymi brúðkauosdegínum okkar hjón- anna í þessari viku. ★ Það verð ég að seg.ia að allt gengur hraðer nú en áður. Við fljúgwm til New York á einum degi o" allt pr eftir bví. — Nei það er ekki vaxandi hraði á öllu. sumir hlutir ganga jafn semlega fyrír sig nú og þeir gerðu. - Hvað MI dæmis? — Ekki hefur konan mín liitið af heim sið að vera þrjá klukku- tíma að klæða sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.