Morgunblaðið - 13.05.1956, Side 1
16 síður og Lesiék
1 éki * &l.
%t. árgmmgm.
107. tbl. —• Sunnudagur 13. maí 1956
PrentsmiSJs MorgunblaStlM*
ENN ER ÍNU LEITAD
EN ÁRANGURSLAUST
FLE!Ri HVNDRUÐ F1ANNA LQCREGLULiE
STLNDUR RÁDÞROTA
Kaupmannahöfn.
NN hefur leitin að 15 ára stúlkunni Inu Laursen, sem hvarf
laugardaginn 21. fyrra mánaðar, ekki borið árangur. Fleiri
hundrúð manna lögreglulið hefur skipulagt og annazt leitina, og
Jeitað heíur verið nótt og dag að kalla. Mbl. hefur áður skýrt frá
málinu, en eins og menn rekur minni til, hvarf stúlkan, er hún
var við vinnu í plastverksmiðju í bænum Vejle á Jótlandi.
Er hægt að nýfta sandsíli, loðnu og
fleiri smáfiska ftil stóriðju í síld-
arverksmiðjunum hér á landi?
--- ■ ________
Samtal við dr. Hermann Einorsson unr,
iðnaðarfiskveiðar sem ýmsar jb/óð/r eru
byrjaðar á
VERKFALL
I.ÝST EFTiK MANM.
Eins og áður var skýit frá
fannst íeiðfhjól stúlkunnar nokkr-
um dögum seinna í hæðardiagi
skammt frá bænrm Giunsemdir
eru nú fainar að beinast að manni
nokkrum. sem margt fólk telur
sig hafa séð umiæddan laugar-
dag b.ir'a í gegn um bæinn með
kvenreii'hiúl á öxlunum. Hefur
verið auglýst eftir manninum, en
leitin he'fur enn srm komið er
ekki borið árangur. Eýsti lögiegl-
an því vfir, að maðurinn slipni
'við áttar .soktir. e’f hér hefði að-
eins verið um hjóib,icl'nað að ræða.
Engu að síður gaf. maður þessi
sig ekki fram, og þrkir nú full-
• sannað að hann er við máiið rið-
h'OM H' 'M.
Einnig hrtfur brð kom'ð f llós
við ranusókn múlsinrs að Ina kom
til fæðinvarhæ’'ar síns, har sem
'foreldrar bennar búa i-’ginn pftir
að hún hvarf a'f vinnustað. Voru
foreldrar hennar ekki heima þann
dag, en nokkrir nágrannar segj-
ast hafa séð hana fyrir utan hús-
ið. Við þetta hefur málið flókn-
að enn, því að fullvíst var áður
talið, að Ina hefði verið myrt
sama daginn og hún hvarf.
NICOSIA, 12. maí. — Enn
heluur allsherjarverkfallinu á
Kýpur áfram, og ýmis hermd-
arverk hafa einnig ver-
ið unnin til þess að mótmæla
am>..u iv.vpuiouanna iveggja.
Svo má heita að allt líf sé
lamað á Kýpur, og engir nema
heim.iarverKamenn iáta á sér
bæra. Járnbrautarbrú var í
nóit sprengd i loít upp, og
mikium vopnabirgðum var
stolið úr skemmum Breta.
DR. HERMANN Einarsson ■ sem aðalfeng á togveiðum, og er
fiskifræðingnr er nýkom- Þá fæðufiskur aukaatriði, eða
inn heim frá rúmlega tveggja sem aukafeng á öðrun. fiskveið-
mánaðar dvöl í Danmörku. um> serle§a síld °S briclingsveið-
Vann hann þar að því að um' Ef helmingur afians fer til
kynna sér vísindalegar heim-
ildir
Námu Rússarnsr frosk-
manninn á brott ?
Nýll lielmsmel
BANDARÍSKI háskólastúd-
entinn David Shine, hefur
slegið heimsmet landa síns
Mel Pattons í 220 yards hiaupi
um 1/10 úr sekúndu. — Nýja
metið er 20,1 sek.
LONDON, 12. maí — Gátan
um brezka froskmanninn. sem
hvarf í Portsmouth á dögun-
um er enn óleyst, og er vart
um annað meira rætt í Eng-
landi. Moskvuútvarpið hefur
skýrt frá því, að varðmennirn-
ir á herskipi þeirra Moskvufé-
iaganna hafi séð froskmanninn
er hann kom upp skainmt frá
skipinu, en síðan ekki söguna
meira. Ekki hefur Kreml
skýrt frá því hvort maðurinn
hafi verið drepinn, eða broít-
numinn, en þó virðist brezka
stjórnin vita eitthvað meira
um málið, því að hún bannaði
að gerð yrði leit að mannin-
um í höfninni í Pourtsmouth
— á beim forsendum, að hann
væri þar alls ekki. Verka-
mannaflokksleiðtogarnir hafa
ekki látið af því að hvet.ja
fiskimjölsverksmiðju, kalla þeir
‘j'T r það iðnaðarveiðar.
um fiskirannsokmr ...
_ , , i i Aflaskipnngm anð 195,5 ber
Dana her við land. A veg-: meg Sgr ag pðaltegundir iðnaðar-
um atvinnumalaraðuneytisins fisks eru þessar: síid iýsaf
kynnti hann sér ýtarlega hinn
úýja °g ört vaxandi þátt í
fiskframleiðslu Dana, svo-
nefndar iðnaðarfiskveiðar, en
þar er um að ræða hagnýt-
ingu á þeim fiski sem ekki er
notaður til manneldis. Er hér
um að ræða hið merkilegasta
að létta, en Eden situr við mál, sem ætla má að hér eigi
sinn keip. Moskvuútvarpið mikla möguleika. — Hefur
skýrði einnig frá því, að Bret- tíðindamaður Morgunblaðsins
ar heíðu lýst hryggð sinni átt samtal við dr. Hermann
vegna þessa atviks. Ekki gef- um þessar athuganir hans.
ur það samt nægilega mikið
til kynna, til þess að hægt sé
að taka einhverjar rökstudd-
ar ályktanir. Sú íullyrðmg Ed-
ens um að froskmaðurinn sé
ekki í höfninni, bendir ekki
til neins annars en að Rúss-
arr.ir hafi numið manninn á
brctt.
GOGN DANSKRA FISKI-
RANNSÓKNA
Hermann Einarsson fór sem
fyrr segir út í þeim tilgangi að
vinna úr athugunum Dana hér
við land.
— Erindið var, að ég kynnti
; mér gögn dönsku fisa.irannsókn-
--------------------- anna varðandi útbreiðslu fisk-
seyða og hryggningastöðva hér
við land. Á þessu sviði unnu
L O N D O N. — (Reuter). — danskir fiskifræðingar mikið
Frumhandrit af leikriti Georgs verk á árunum 1903—1908 undir
Bernhards Shaws „John Bulls stjórn próf. Johanes Schmidt. En
Other Island“ var selt á uppboði ýmissa orsaka vegna 'águ þessar
hér fyrir 2800 sterlingspund rannsóknir niðri til arsins 1924,
stjórnina til þess að segja allt1 (tæpl. 130 þús. krónur).
HJÁ HEUSS FORSETA
en þá hefjost þær á ný og er
þeim haldið næstum óslitið áfram
til ársins 1939 er styrjöldir. skall
á. — Tiltölulega skjót að heims-
styrjöldinni lokinni hefjast rann-
sóknir á ný, og þá tók Fiskideild-
in þær í sínar hendur og var
I þeim haldið áfram til ársins 1952.
r Hafði ég þessar rannoóknir með
höndum fyrir Fiskideildina, sagði
Hermann. ITm þessar rannsóknir
allar hefur talsvert verið ritað,
en okkur vantar yfixlitsrit um
það hvaða fiskar hrygna hér við
land, á hvaða svæðum og hve
mikið magnið er. — Ég er að
taka þetta saman og reyna að
fá heildarmynd yfir þcssar rann-
sóknir Dana og okkar og með
leyfi forstjóra dönsku fiskirann-
sóknanna, dr. Toning’s, fæ ég sið-
ar í hendur hin dönsku rann-
sóknargögn til að vinua úr
Kvað Hermann hér vera um
; mikið verk að ræða.
IÐNADARFISKVEIÐAR
; Þá kynnti ég mér í þessari för
minni, sagði Hermann, helztu
vandamál Dana í sambandi við
fiskirannsóknir þeirra, og kem ég
Dr. Hcrmann Einarsson
brislingur og sandsíh Allt er
þetta smáfiskur. 10—15 cm. að
lengd.
Það vakti mikla athygli er
Danir tóku að veiða pennan smá-
fisk, sem áður hafði ekki verið
nýttur til éins eða ueins:Sand-
sílið. Hófu Danir veiðarnar árið
1953, en þetta fellur im.an ramm-
ans um iðofiskveiðarnar. Fyrsta
árið var aflinn 4,5 þús tonn.
Næsta ár varð aflinn 10,8 þús.
Frá heimsókn islcnzku í-ádherranna til Vestur-Þýzkalands. Myndin er tekin við hádegisvcrðarboð hjá
Theodor Heuss forseta Sambandslýðveldisins. Lengst til vinstri er Konrad Adenauer, þá Ólafur Tliors
og Heuss forseti. Á bls. 6 er lýsing á síðasta degi hinnar opinberu heimsóknar.
Loffárás á
úlfaldalest
ALSÍR, 12. maí — Mjög róstu-
samt hefur verið í Alsír undan-
farinn sólarhring, og mikið mann
fall hefur verið í hðum beggja
þar. Frakkar hafa á sumum stöð-
um beðið mikið afhroð, en annars
staðar hafa þeir gert rnikinn usla
í liði uppreisnarmanna — og
nú að iðnaðarfisb veiðunum. fellt yfir hundrað manns. — Tii- .
Vegna breyttra fiskveiða við kynnt var í dag að loftárás hetði
Danmörku eftir stríðið hafa verið gerð á úífaldalest í eyði-
Danir tekið upp svonefndar iðn- mörk ofarlega í Túnesíu, vegna
aðarfiskveiðar og hafa þær auk- þess að grunur lék á því, að lest
izt gífurlega. Er hér v.m að ræða þessi væri að koma með vopna-
veiðar á fiski sem ekki er nýttur birgðir frá Egyptalandi. Er þetta
til manneldvs, ánnað hVörí sök- í fyrsta skipti, sem Fraiíkar gera
um þess að enginn morkaður er slíka árás utan landamæra Alsír,
fyrir þessar fisktegundir, eða og er þetta ein af þeim ráðstöf-
fiskurinn er ekki nothæfur til unum, sem þeir hafa nú tekið til
neyzlu. þess að hefta allan vopnastraum
Þennan fisk fá þeir annað hvort, frá Egyptum.