Morgunblaðið - 13.05.1956, Side 3

Morgunblaðið - 13.05.1956, Side 3
Sunnudagur 13. maí 1956 MORGVNBLAÐIÐ 3 Vinnufatnaður 'hverju nafni, sem nefnist. Jakkar Strengbuxur Smekkbuxur Samfestingar Vinnublússur Málaraföt Kokkaföt Kokkahúfur Sokkar Strigaskór Vinnuhúfur Vinnuvettlingar Nærföt Peysur alls konar Hæihlífar Gúmmístígvél OHukápur VeiSikápur Veiðistígvél „GEYSIR“ h.f. Fatadeild Aðalstræti 2. íbuðir Ii8 sölu 3ja herb. íbúðarliæð, mjög rúmgóð, við Njálsg. Hita- veita. Sanngjamt verð. Hálf húseign við Mánagötu, sem er efri hæð hússins, tvær rúmgóðar stofur, eld hús og bað og hálfur íbúð arkjaiiari. Sólrík 3ja herb. ibúð við Hringbraut. Rúmgóð 3ja herb. kjallara- íbúð á Melunum. — Sér hitaveita. Fokhe’d 4ra herb. íbúðar- hæð í Kópavogi. Úthorg- un kr. 70 þús. Ödýrt tveggja íbúða hús í Smíálöndum. Útborgun kr. 75 þúsund. Snotur 3ja herb. risíbúð við Langholtsveg. Hæð, sem er 5 herb., eld- hús og bað ásamt 3ja herb. risíbúð, í Hlíðunum. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Steinn Jónsson, hdl. Kirkjuhvoli. Sími 4951. Opið frá kl. 10—12 og 1—3 HANDRIÐ Smíðiun handrið \ og leggjum plast á. Smíðum einnig garð-hlið, svalahandrið og snúrugrindur. JÁRNSMIDJAN Rauðarárstíg 25 (gengið inn f.rá Þverholti). Upplýs- ingar í síma 80193. TEPPAFI LT Verð kr. 32,00 meterínn. TOLEDO Fischersundi. Íbúðir óskast Ilöfum kaupanda að smá- íbúðarhúsi. Mikil útborg- un. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herbergja íbúð, á fyrstu hæð. Helzt á hitaveitu- svæði. Útborgun kr. 300 þúsund. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. fokheldri hæð. Staðgreiðsla. Höfurn kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðum. Full- gerðum og fokheldum. Miklar útborganir. Mfasteignasalan Aðalstræti 8. Sfanar 82722, 1043 og 80950 Het kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðum og heilum húsum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Pípuhreinsairar Söluturninn við Arnarhúl. Öli innSend blöð Dagur, íslendingur, Alþýðu maðurinn, Verkamaðurinn. Baldur, Vesturland, Isfirð- ingur, Skutull. — Eyjablað ið, Fylkir, Framsókn, Fram sóknarblaðið. — Austurland Suðurland. — Söluturninn við Arnarhól. TBL SOLIi Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. 1 húsinu, sem er mjög skemmtilega teiknað, eru 7 herbergi og eldhús, búr og kæliklefi. Sig. Reynir Pétursson ,hdl. Agnar Gústafsson, lidl. Gísli G. Isleifsson, lidl. Aðalstr. 14. Sími 82478. TIL SOLU Húsnæði undir skóvinnu- stofu eða annan iðnað, eða verzlun í bænum. Skósmíða- vélar geta fylgt. Sanngjarnt verð. — Sig. Reynir Pétursson ,hdl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Aðalstr. 14. Sími 82478. íbúðlr fil sölu Nýtízku 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðar- hverfi. 3ja og 4ra lierb. íbúðarbæð ir í Norðurmýri. Ný 3ja lierb. íbúðarhæð með svölum, við Njálsg. Hálft steinhús við Öldugötu Járnvarið timburhús á eign arlóð við Grundarstíg. 5 herb. íbúð við Bergstaða stræti. Útborgun kr. 180 þúsund. Nokkur lítil einbýlisliús. Út- borganir frá kr. 40 þús. 3ja lierb. íbúðarhæðir á hitaveitusvæði og Víðar. 3ja herb. risíbúðir og 3ja herb. kjallaraíbúðir á ýmsum stöðum i bænum. Lægstu útborganir innan við 100 þúsund krónur. 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir Og heil hús í ' Kópavogs- kaupstað. — Hagkvæmt verð. 3ja lierb. íbúðir á Seltjarn- arnesi. Vægar útborganir Fokheldar 4ra herb. hæðir, um 115 ferm. hvor. Fokheldir kjallarar. Útborg anir frú kr. 40 þúsund. 12 ferm. skúr til flutnings. Byggingarlóð með 32 ferm. skúr í Kópavogskaupstað. Höfum kaupanda að einbýl- ishúsi. Steinihúsi, ca. 4ra herb. íbúð. Má vera í Kópavogskaupstað. Út- borgun kr. 150 þús. Nýja íaxÍHiqnasalan Bankastræti 7. Sími 1518. Hjólhestakörfur bréfakörfur; vöggur og körfustólar, fyrirliggjandi. Skólavörðustig 17. TRICHLORHREiNSUN (í>URRMPEIN£"JN . ' bj(T)rg SÚLVAU4ÖÖ7y • S.HÍ 5237 BAAMAKL'O 6 . Einhleypur maður, í kaup- stað úti á landi, óskar eftir Ráðskonu Upplýsingar í síma 2307. HALLO! Tvær stúlkur ásamt mið- aldra konu óska eftir ráðs- konustöðu í sumar, hjá vegavinnumönnum eða síma mönnum. Upplýsingar í síma 4502 eftir kl. 2—5 á sunnudag og mánudag. Vikursandur frá Eyrarbakka. — Útveg um fínan og grófan pússn ingasand. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. Sími 4231. Til sölu Lokheldar 5 herb. íhúðir á fyrstu, þriðju og fjórðu hæð við Kleppsveg. íbúð- •irnar seljast með mið- stöð.. Tvöföldu gleri í gluggum. Hurð fyrir svöl- um og útidyrum og járn á þaki búsins. 4ra herb. hæð ásamt 3ja herb. fokheldu risi í smá- íbúðahverfinu. Fökheld 4ra herb. einbýlis- hús á iSeltjarnarnesi. Hús- ið er pússað utan. Járn á þaki, hitunarkerfi. Verð k)-. 170 þúsund. Foklielt 5 herb. einbýlishús í Kópavogi. Fokheld 4ra lierb. hæð á Seltjarnamesi. Ilúsið er púsað utan, járn á þaki. Allt efni til einangrunar fylgir í kaupunum . Út- borgun kr. 100 þúsund. Fokheldar 2ja og 4ra herb. íbúðir í Laugarnesi. í- búðirnar seljast með mið- stöð og hurð fyrir svöl- um og útidyrum. Járn á þaki húsins. Fokheld 3ja lierb. kjallara íbúð í Skipholti. Fokheld 5 herb. fliúð við Rauðalæk. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fa»t eignasala, Ingólfsstræti 4. Pfani 2332. TIL SÖLU Glæsilegt hús í Smáíbúðar- hverfi. I húsinu eru inn- réttaðar tvær íbúðir, 5 herbergja íbúð og 2ja her bergja íhúð í kjallara. — Húsið er óvenju vandað og smekklegt, harðviður í hurðum og eldhúsið full- komið og nýtízkulegt. 3ja Iierbergja hæð við Hraunteig í ágætu standi iStór bílskúr fylgir. Útb. 210 þúsund. 4ra herbergja hæð við Lang holtsveg. 3ja herbergja hæð í Kópa vogi. Hagkvæm áhvílandi lán. Bíiskúr fylgir. 2ja lierbergja kjallaraíbúð við Blönduhlíð, smekkleg með sér inngangi. 3ja herbergja kjalluraíbúð við Efstasund. Einbýlishús við Suðurlands hraut. Útborgun 120 þús. Einbýlishús í smíðum, í Smá íbúðahverfi. Húsnæði undir skóvinnu stofu eða annan iðnað. — Skósmíðavélar geta fylgt Sig. Reynir Pétursson ,hdl. Agnar Gústafsson, lidl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Aðalstr. 14. Simi 82478. IBIJÐ 5 herhergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „2024“. Jamtzen- SU NDFÖT mikið úrval. 1JtrzL Snyibjarya-r Smurstiite Sætún 4 sélúr hina viðurkenndu end- urhreinsuðu smurolíu, og Mohil Oil Castrol Energol ESSO Motor Oil ESSO Extra Motor Oil Uniflor Motor Oil Essolube IID VEEDOL olíur SHELL olínr SINCLAIR olíar fyýkomlð fallegt úrval af sumargardínuefnum Vesturgötu 4. Fiðurhelt léreft Alnælon poplin í búttan. Köflótt vinnuskyrtuefni doppótt Organdin í eldhús- gardínur. Þýzkir löberar og smádúkar. HÖFN Vesturgötu 12. Poplin í blússur og kjóla margir tízkulitir. Efni í stuttkápnr Og barnakápur, góð og ódýr. \Jerzl. JJnót Vesturgötu 17. Loftpressur til leigu Uppl. milli kl. 1 og 5. Gustur h. f. Sími 2424 Sja og 4ra herb. fokhelda íbúðii til sölu 1 fjölbýlishúsi i Laugarnes, ésamt hitunarkerfi o. fl. Málflutningsskri f stof a Guðlaugs og Einars Gunnar* Vðalst.r 18 sími 82740

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.