Morgunblaðið - 13.05.1956, Síða 12

Morgunblaðið - 13.05.1956, Síða 12
12 MORGUNBLABI& Sunnudagur 13, maí 1956 Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. Kdlavík - Suðurnes Bifreiðavörur fyrirliggj- andi: Spindilboltar Slitboltar Stýrisendar Bremsuborðar Bremsubarkar Bremsugúmmí Höfuðdælusett Bremsul jósarof ar Benzindælur Blöndungar Dynamoar, Dynamoanker Startaraanker Dynamokol Startarakol DynamofóSringar Startarafóðringar Dynamolagerar Háspcnnukefli, 6 og 12 volt Straumlokur, 6 og 1'2 Volt Ljósasamlokur, 6 Og 12 volt Kveikjulok Kveikjustraumþéttar Platínur Kveikjubamrar Útvarpsþéttar Segulrofar Ljósaskiptar F ramljósarof ar MiSstöSvarofar Kveikjulásar Kveikjulásar með starti Cliampion rafkerti Trieo þurrkublöðkur Stefnuljósasett Afturljós Vinnuljós Framh jólalagerar Kúplingslagerar Vatnsdælur, Vatnsdælusett Mótorfestingar Pgkkningasett Headpakningar Armdemparar í Chevrolet og Ford ’42—'48 FjúSrir, augablöð HljóSdeyfar, púströr Fjaðrahengsli FjaSragúmmí Demparagúmmí Viftureimar Hosur, hosuklemmur SuSuklemmur og bætur Loftdælur I.oftmælar Véntlar í slöngur BifreiSalyftur, 114, 3, 5 og •8 tonn Vatnskassaþéttir RySolía Kjarnorku-kítti Vélalakk Bílagrunnur og spartl Bflabón. Bónklútar Þyotíakúsiar Lyklahringir með bílamerki "TTýkilefni með bílamerki l^pmið fyrst til okkar, það getur sparað yður fyrirhöfn STAPÁFELL Hafnarg. 85, Keflavík. - Úr daglega ifflnu Framh, af bls. 8 hvað í pokahorninu. Ailir eru líf- verðir hans óvopnaðir, því að engan her hafa Bhutan-menn. Þegar kínverskir kommúnistar óðu inn yfir Tíbet, lokuðu Bhutan búar norðurlandamærunum, því að þeir vilja ekkert hafa saman við þá rauðu að sælda, enda hafa kommúnistar ekki gott orð á sér þar eystra frekar en annars stað- ar. En kommar hafa reynt að komast til áhrifa í landinu og smyglað fjölda manna inn fyrir landamærin. Hingað til hafa þeir samt ekki náð, miklum árangri, og vona íbúarnir að þeir sleppi undan rauða birninum. Ekki lítur samt út fyrir það, því að heyrzt hefur, að kommar séu nú að byggja mikinn veg yfir Tíbet — að landamærum dvergríkisins. o------------□----o ★ Um 98% íbúanna eiga jarðir sínar sjálfir, og sagði konungur- inn, að íbúarnir óttuðust, að Ind- land eða Rauða-Kína tækju allt af bændunum og gerðu þá að þrælum, ef landið yrði opnað að einhverju leyti., En konungurinn gerir sér það ljóst, að landið getur ekki verið einangrað um aldur og ævi — og orðið þar með alger eftirbátur umheimsins á flestum sviðum. En Bhutan-búar ætla að fara hægt út í sakirnar. Þeir ætla að hafa vaðið fyrir neðan sig — og fara að öllu með gát. * Einar Asmnndsson hrl. Alls konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 6. — Sími 5407. — Reykjavíkurbréf Frh. af bls. 9 utanríkisráðherra því yfir á Al- þingi, að afloknu flokksþingi Framsóknarflokksins, að „andinn frá Genf“ hafi bætt svo fríðar- horfur í heiminum, að íslending ar geti rólegir slakað á vörnum iands síns. Fáeinum vikum síðar fer utan- ríkisráðherra íslands aftur til Parísar. Þar lýsir hann því enn yfir ásamt öðrum utanríkisráð- herrum Atlantshafsríkjanna, að „vestrænar þjóðir geti ekkert slakað á viðbúnaði sínum“, og „að ekkert hafi miðað í þá átt að leysa tiltekin stórkostlega þýð- ingarmikil vandamál Evrópu“. Sat, þagði og sam- þykkti UTANRÍKISRÁÐHERRA Ís- lands tók ekki til máls á þess- um fundi. Hann skýrði ekki frá því að nokkur stefnubreyt ing væri væntanleg gagnvart Atlantshafsbandalaginu af hálfu íslands. Og hann gerði engan fyrirvara af sinni hálfu gagnvart þeirri yfirlýsingu, að ekkert mætti slaka á viðbún- aði lýðræðisþjóðanna. Hann sat bara, þagði og samþykkti! Þetta er vissulega aumlegt ástand. En Hermann Jónasson er maðurinn, sem ber ábyrgð- ina á því. Það er hann, sem hefir gert utanríkisráðherra íslands að viðundri, ekki að- eins meðal sinnar eigin þjóðar, heldur einnig meðal banda- lagsþjóða íslendinga. Slíkt verður áreiðanlega frek ar talinn bjarnargreiði en vinar- greiði. - ;! FELAG ISLENZKRA LEIKARA kvöldvaka verður í Þjóðleikhúsinu 14. maí n. k., kl. 8,30. Til skemmtunar verður: KJARNORKA í ÞÁGU FRIÐARINS, atómleikrit í einum þætti. F J ÁRHÆTTU SPIL ARAR, gamanleikur í einum þætti eftir Nikoiaj Jogol. F J ÖLSK YLDUM YND, gamanleikur með söngvum eftir Noei C jward. Aðgöngumiðasala hefst í Þjóðleikhúsinu á laugard. ki. 1,15 Allur ágóði af sýningunni rennur í Styrktarsjóði leikara. SKEMMTIFÉLAG ÁLAFOSS Gamanleikurinn Orustan á Hálogalandi verður sýndur í Hlégarði, sunnudaginn 13. maí n. k kl. 9. Leikstjóri ungrfú Ragnhildur Steingrím-dóttir. Miðapantanir í Hlégarði og Verzluninni Álafoss Þing- holtsstræti 2 — Bílferð verður frá B S.í. klukkan 8,15. Skemmtifélag ;Uaf«ss Frá Sjáífstæðishúsinu Dansað í síðdggiskaffitímaiHim í dag Opið í kvöld frá klukkan 9—11,30 Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur og syngur. Sjálfstæðisbúsið. Silfurtunglið opið í kvöld til kl. 11.30. Hin vinsæla hljómsveit JOSE M. RIBA leikur. ÓKEYPIS AÐGANGUR / siðdegiskaffitimanum leikur hljómsveit Jose M. Riba. — Söngvari með hljóm- sveitinni hinn vinsæli danski dægurlagasöngvari Burgi Wagner, sem stundum er nefndur Frankie Lane Dan- merkur. — Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtungiinu. — Sírni 82611. SILFURTUN GLIÐ hontra Svortur á lelk.. Reykjavíkurrevýa í 2 þáttum 6 „at“riðum 12. sýning í kvöld kl. 11.30. 13. sýning annað kvöld kl 11,30. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói eftir kl. 1 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Ath.: Þar sem Guðmundur Jónsson óperusöngvarr er á förum til útlanda, verða þetta siðustu sýningar á revýunni á þessu vori. Gömlu dansarnir IW«á í kvöld klukkan 9 Stjórnandi: Árni Norðfjörð. Aðgöngumiðasaia kl. 8. Hljómsveitin leikur frá klukkan 3,30—5 Íl leigu Ný íbúð í Hlíðunum, 5 herbergi, eldhús og bað ásamt fleiri þægindum. íbúðin er tilbúin til leigu. Tilboð send- ist Mbl. fyrir hádegi n. k. þriðjudag merkt: „1985“. —J UABKtiS fíftir EA Dodd , -'ð I MR. HIGHTOWER I MV GUÍD.='= WE'RE CALGHT WITH STORY MR.Tfei,.-, ] GREAT AND YOU AMDyslR...IVE MISS CHERRY f ALWAVS ARE GOING ) WANTED WITH DR. ) TO GO TO DAVIS/ AFRICA/ 1) — Filippus. Ef þú skýtur mis^’i fleiri en átta jendur, * | Ig fyiigdarmáfin.fíeýfi’ t. BEZT AÐ AUGLÝSÁ 1 MOHGVmbAÐINV 4 j 2J Jæja, jæja þá. Við skulur •'•plriéKkf- skjóta fleiri. En ég e aðeins að æfa mig í að hitta í mark. 3) — Vertn' ekki að M ■ ' : —;' WéyVðú tfú> Arrii. Eg _ er ' yiarigiíAJH Tflaoha i £ \í; i. orðinn hundleiður á þessum sí- Ifelldu úrtöiTím: Eg' hlusta ekki Jengur á þig, en skýt, efldur eins [°g 'töate ao io;qti 4) Á meðan? \<— Þetía er þá ofráðið. Þú og SiiTÍ rfg DáYíð, farið tíí Afriku» — Þetta er stórkostlegt. Mig srifri allíaf* fíéfur' lángað svo til ’að fa>'n tit Afriku. V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.