Morgunblaðið - 13.05.1956, Síða 13

Morgunblaðið - 13.05.1956, Síða 13
Sunnudagur 13. maí 1956 m&RGtJIIBLABIB 13 Sími 1-475 Hafið og huldar lendur (The Sea Around Us). Víðfræg bandarísk verð launakvikmynd, gerð eftir rnetsölubók Rachelar L. Car son, sem þýdd hefir verið á tuttugu tungumál, þ. á. m. íslenzku. Myndin hlaut „Oscar“-verðlaunin, sem bezta raunveruleikamynd ársins. — Aukamynd: Úr ríki náttúrunnar (Nature’s Half Acre). Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sfjorntibio — Sími 81936 — Á Indíánaslóðum Spennandi og mjög við burðarík, iiý, amerísk kvik ^ mynd eftir skáldsögu ) James Coopers. Aðalhlut- verk: George Montgomery Helena Carter Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Rekkjjan Sýnd kl. 7. Töfrateppið •Ævintýramynd í litum „Þúsund og einni nótt“. Sýnd kl. 3. úr i Saga Phenix City (The Phenix City Story). Afbragðs góð, ný, amerísk sakamálamynd, byggð á sönnum viðburðum, er áttu sér stað i Phenix City, Alabama, sem öll stærstu tímarit Bandaríkjanna köll uðu „Mesta syndabæli Banda ríkjanna“. — Blaðið Colum bus Ledger fékk Pulitzer- verðlaunin fyrir frásagnir sínar af glæpastarfseminni þar. John McTntire Richard Kiley Kathryn Grant Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Ökufíflið Sprenghlægileg, ný, sænsk gamanmynd með: Age Söderblom DODGE Óska eftir hurðum á Dodge vörubifreið. Gariol eða Weapon. — Sími 81948. — Simi 6444 Lífið er leikur (Ain’t Misbehaven). Fjörug og skemmtileg, ný amerísk músik- og gaman- mynd í litum. Rory Calhoun Piper Laurie Jack Carson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blástakkar Hin afar skemmtilega og vinsæla gamanmynd, með hinum fræga Nils Poppe ■Sýnd kl. 3. Þórscafé Dansleikur að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssenar leikur. Aðgöngutniðasala frk ki. 5—7 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8 V. G. Nýju og gömlu dunsurnir í G T.-húsinu í kvöld kl. 9. Söngvarar Sigurdór Sigdórsson og Skafti Ólafsson. Ungt par sýnir listir sínar í Charleston-dansi, sem vakti svo mikla hrifningu síðastl. sunnudag. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. Svartklœddi maðurinn (The Dark Man). Frábærilega vel leikin og atburðarík, brezk leynilög- • reglumynd. Aðalhlutverk: Edward Underdown Natasha Parry Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: BrúSkaupið í Monaco. t Regnbogaeyjan Sýnd kl. 3. sílli^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ DJUPIÐ BLÁTT Sýning í kvöld kl. 20. g ’ - 'aSMgSm Tekið á móti pöntunnm að sýningum á óperettunni „Káta ekkjan“, sem vænt- anlega verður frumsýnd um næstu mánaðamót. Aðgöngnmiðasalan opin frá kL 13.15—20.00. — Tekið & móti pöntunum, — sími: 8-2345, tvær línur. Fantanir sækiat da^bia fyr- ir sýuiagardag, anntn oeld- mr SSruin. Amerísk stórmynd í litum, gerð eftir skáldsögunni The Forsyte Saga eftir John Galsworthy. Aðalhlutverk: Geer Garson Errol Flynn Walter Pidgeon Janet Leigh og Robert Young Sýnd kl. 5, 7 og 9. Risaapinn Spennandi og skemmtileg mynd. — Sýnd kl. 3. Miðasala hefst kl. 1 e.h. Hilmar Carðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. r~~ 5ImT jÓn ^UHfúloíflpitoh ÁR I3U A SÖN •< ZZD ] L_____ NASON L Ce»l(i Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Klapparstíg 16. — Sími 7903. Löggiltir endurskoðendur EGGEKT CLAESSEN og GÚSTAY A. SVEINS.SON hæstaréttarlögmenn. JMnhamri við Temp laruuná. Bl»i 1S84 — Einvigið í frumskéginum (Duel in the Jungle). Geysispennandi og við- burðarík, ný, amerisk kvik- mynd í litum. Aðalhlut- verk: Dana Andrews Jeanne Crain David Farrar Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nóff í Nevada Hin afar spennandi, amer- íska kúrekamynd, í litum með: Roy Rogers Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e.h. Hafnarfjarðar-bíó — Sími 9249 — '!í ‘í 1 s i i i [■( ii ®s is s s s s ( Svarti svanurinn s (The Black Swan). j Æsispennandi og viðburða- s hröð, amerísk mynd, hyggð J á hinni frægu sjóneningja- j sögu með sama nafni eftir > Rafael Sabatini. — Aðal- hlutverk: Tyrone Power Maureen O’Hara George Sanders Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. (Nur eine nacht). Ný, þýzk úrvalsmynd, tek- iim í hinu þekkta akemmti- hverfi St. Pauli í Hamfoorg. Hans Söhnker Marianne Hoppe Danakur texti. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Hrœddur við Ijón Sprenghlægileg, ný, þýzk ið er leikið af Heinz Ruli- mann, bezta gamanleikara Þjóðverja. Sýnd kl. 3 og 5. [graoAyíKcg SYSTIR IURÍA Sýning í kvöld kl. 20,00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala eftir kl. 14,00. — Sími 3191. Bæjarbíó — Sími 9184. — Kona lœknisins ) Fransk-ítalska stórmyndin. Kvikmyndasagan kom sem framhaldsaga í Sunnudags- S blaðinu. | Aðalhlutverk: Michele Morgan Jean Gabiin Daniel Gelin. Danskur texti. Myndin heí- ur ekki verið sýnd áðúr hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Stigamaðurinn (O Cangaceiro). Stórfengleg Brazilísk ævin- týramynd. Hlaut tvenn verð laun á kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem bezta ævin- týramynd ársins. Bönnuð innan 12 ára. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5. Nýtt smámyndasafii Teiknimyndir og spréng- hlægilegar gamanmyndir með Larry, Shent, Moe. Sýnd kl. 3. ;t Ljósmyndastofan LOFTUR hf. Pantið tíma I síma 4772. Ingólfsstræti 6. BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU INGÓLFSCAFE INGOLFSCAFÉ Gómlu og nýju dansarnir í kvöld klukkan 9. Jóna Gunnarsdóttir syngur með htjómsveitimii. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 2826.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.