Morgunblaðið - 13.05.1956, Page 14
MORGUNBLABIB
Stinnudagur 33. maí 1956
14
SYSTURNAR ÞRJÁR
EFTIR IRA LEVIN - Annar hluti: ELLEN
PramJbialdssagan 86
Og Marion. Hún hefur aldrei fyrr
en nú haft áhuga á því“.
„Þér verðið að gæta þess vel,
að hún segi honum ekkert, sem
vakið gæti tortryggni hans, fyrr
en þá alveg á síðustu stundu".
K'.ngshíp lagði ritlinginn á
bnoð og strauk úr brotunum. —
Hann leit upp viðutan og annars-
'fctfgar:'„Sögðuð þér eitthvað?"
„Ég sagði, að hún mætti ekk-
ert segja honum, fyrr en þá á
síöustu stundu. Þér verðið að sjá
um það“.
„Já“, sagði Kingship. Augu
'tiaris hvörfluðu aftur til bækl-
inganna: „Hann valdi ekki rétta
*na+.mnn“, sagði hann lágt og
virti um leið fyrir sér myndina
af koparverksmiðjunni. ,,Hann
hefði átt að velja dætur einhvers
annars manns“.
12. kafli
Hafði nokkurn i tíma runnið
’ upp jafn sólríkur óg dýrðlegur
dagur? Ja, hann bara spurði —
hafði það kannske?
Hann horfði á flugvélina og
brosti gleiðgosalega. Hún virtist
vera alveg jafn óþolinmóð og
hanu, þarna sem hún stóð og
teygði hálsinn út á flugtaksbraut-
ina. Hinn digri skrokkur glamp-
aði í björtum sólargeislum hins
nýja dags. Hann horfði brosandi
á bið annasama líf, lenara úti á
vellinum, þar sem áætlunarflug-
vélarnar komu og fóru og íar-
þegarnir sem biðu, þyrptust sam-
an í þéttan hóp bak við stálvír-
netið eins og mállausar skepnur.
Nei, við getum nú ekki allir haft
einkaflugvélar til umráða Hann
brosti breitt mót postulíns-bláum
hímninum, teygði sig og barði á
brjóstkassann með takmarka-
lausri hamingjukennd og horfði
á andardrátt sinn, sem steig til
lofts eins og hvítur fjaðurskúfur.
,Nei, fullyrti hann hiklaust —
slíkur dýrðardagur hafði aldrei
sést fyrr. Alls ekki? Nei, aldrei.
Hremt aldrei? Jæja, næstum
aldrei.
Hann sneri við og slangraði
aftur yfir að flugvélaskýlinu og
raulaðt brot úr lagi fyrir munni
sér. |
Maiíon og Leo Kingship stóðu
yfir í skugganum og háðu eina af
sínum bituryrtu orðasennum.
„Er nokkuð alvarlegt á seyði?“
spurði hann brosandi þegar hann
Uom til þeirra.
, Leo sneri sér undan og gekk
þegjanrii frá þeim.
„Hvað er að?“ spurði hann
Marion.
„Ekki neítt. Ég er bara ekki
vel hress og þess vegna vill hann
ekki, að ég fari með ykkur“. —
Augu hennar hvörfluðu framhjá
honum og beindunst að flugvél-
ínni bak við hann. „Er bruðurin
örlítíð taugaóstyrk?"
„líei, ég er bara hálflasin. —
Annað er það nú ekki“.
Þáu stóðu um stund þögul og
borðu á tvo vélamenn, sem voru
eitthvað að bjástra við ólíugeymi
vélarinnar, en svo gekk hann
þangað sem Leo Kingship stóð.
Mikið var það nú annars likt
Maribn að fá einmitt einhverja
pestrsd sig á slíkum degi. Jæja,
sennílega var það bara ágætt. —
Hún myndi þá kanske þegja,
svona til óvenjulegrar tilbreyt-
ingar: „Er þá ullt búið til brott-
íarar?“
„Eftir örfáar mínútur“, svaraði
Kingship. „Við bíðum einungis
eftir hr. Dettweiler".
„Hverjum?“
„Hr. Dettvveiier. Faðir hans er
í stjórninni".
Andartaki síðar kom ljóshærð-
ur maöur í gráum yfirfrakka
gangandi til þeirra frá skýíum
áætlunarflugvélanna. Hann hafði
hvassa höku og sígnar augabrýr.
Hann kinkaði kolli til Marion
og gekk til Leo Kingship. „Góðan
daginn, hr. Kingship“.
„Góðan daginn, hr. Dettweil-
er“.
Þeir tókust í hendur og King-
ship hélt áfram: „Má ég kynna
tilvonandi tengdason minn, Bud
Corliss, fyrir yður. Bud, þetta er
Gordon Dettweiler“.
„Góðan daginn‘\
„Það gleður mig sannarlega að
kynnast yður, hr. Corliss", sagði
Dettweiier. Handtak hans var
eins og greiparnar væru úr stáli.
„Já, geri það sannarlega".
„Viðkunnanlegur maður“, hugs
aði Bud með sér, „eða kannske
er hann bara að reyna að koma
sér í mjúkinn hjá Leo Kingship".
„Er þá allt tilbúið, herra?“
kallaði maður úr flugvélinni.
„Já“, svaraði Kingship. Marion
gekk nær. „Marion, ég vildi óska
þess, að þú værir ekki að.... “
En hún rigsaði fram hjá honum,
upp landgönguþrepin þrjú og inn
í vélina.
Leo yppti öxlum og hristi höf-
uðið. Dettweiler gekk á eftir
Marion. Leo sagði: „Á eftir þér,
Bud“.
Hann drattlaðist upp tröppurn-
ar og steig inn í flugvélina Hún
var ljósblá á litinn að innan og í
henni voru sæti fyrir sex menn.
Hann settist í aftasta sætið,
hægra megin, aftán við vænginn.
Marion sat hinum megin við
miðganginn.
Leo settist í fremsta sæti, and-
spænis Dettweiler.
Þegar vélarnar fóru í gang, hóst
andi og drynjandi, spennti Bud
öryggisbeltið utan um sig. Jafn-
vel sylgjan á því var úr skínandi
kopar, eftir því sem hann fékk
bezt séð. Bud hrissti höfuðið,
brosandi. Svo leit hann út um rúð
una og horfði á íólkið, sem beið
bak við netið.
Flugvélin rann nú af stað eftir
marflatri flugbrautinni. Á leið-
inni til .... Hefði Leo tekið hann
með sér til verksmiðjunnar, ef
hann tortryggði hann eitthvað?
Nei, alls ekki. Slíkt gat ekki
komið til nokkurra mála. Hann
hallaðí sér til hliðar, bankaði létt
í olnbogann á Marion með fingr-
inum og brosti léttbrýnn til henn
ar.
Hún brosti til hans á móti, en
hún var mjög vesældarleg útlits
og svo snéri hún sér strax aftur
að glugganum,
Leo og Dettweiler ræddust við
í hálfum hljóðum, þvert yfir mið-
ganginn.
„Hvað erum við lengi á leið-
inni, Leo?“ spurði Bud glaðlega.
Leo Kingship sneri sér við í sæt-
inu: —• „Þrjár klukkustundir.
Skemur, ef vindurinn er með okk
ur.“ I
Svo snéri hann sér aftur ag
Dettweiler og hélt áfram að tala'
við hann. {
Bud snyri sér aftur að glugg-
anum og virti fyrir sér jörðina,
sem rann með ofsahraða fram
hjá þeim. i
í útjaðri vallarins snéri vélin
við. Vélarnar drundu enn hærra,
söfnuðu kröftum.
Hann starði út um gluggann og
fitlaði við koparsylgjuna með
fingrunum. Á leiðinni til kopar-
verksmiðjunnar .... Koparverk-
smiðjunnar .... Uppsprettu aúðs
og metorða.
Hvers vegna þurfti nú móðir
hans að vera svona hrædd við að
fliúea? Hvort það hefði nú ekki
verið gaman, að hafa hana með
í þessari ferð.
Flugvélin geistist drynjandi
áfram.
Hann kom fyrstur auka á verk
smiðjuna. Framundan og langt
fvrir neðan þau sást lítil svört
bygging, eins og kvistur á 'énda
bueðóttrar álmu járnbrautar-
teina.
„Þarna er hún“, heyrði hann að
Leo sagði og hann varð þess var,
AUKIN ÞÆGINDI
— AUKIN HIBYLAPRYÐI
GLUCGATJALDAEFNI
FALLEGT ÚRVAL NÝKOMIÐ
Ész
Laugaveg 60. — Sími 82031.
KJOLAEFNI
Falleg sumarkjólaefni nýkomiu.
Laugavegi 60 — Sími 82031.
iNlattðungaruppboð
á eignarhluta Einars Egilssonar, í Kópavogsbraut 12,
Kópavogi. sem auglýst var í 2., 5. og 6. tölublaði Lög-
birtingablaðsins þ. á., fer fram samkvæmt kröfu Lárusar
Jóhannessonar hrl. á eigninni sjálfri mánud. 14. maí
1956 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
IRONRITE
sjálfvirka strauvélin
ir
'■k
Sennilega er ekkert heimilií.verk eins
erfitt og straunuig með handstraujárni.
Kona, sem straujar þvott af fjögra
manna fjölskyldu, hefir lyft samtals
4000 kg. af máhni þegar hún leggur frá
sér straujárnið að lokinni strauningu.
Til þess að létta konunni þeita ótrulega
erfiði, þá höfum vér nú á boðscólum
Ironrite
sjálfvirku strauvélina
Kostir Ironrite eru margir
Gjörið svo vel að líta inn.
MeMa
Austurstrætí 14 — Sími 1687
★ Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst.
Plöntusalan byrjuð
Sjáið sýnishornin í Málaraglugganum
Gróðrastöðin við Miklatorg
Útsalan á Laugavegi, gegnt Stjörnubíói
Látið okkur pússa gólfin um lcið og
þau eru steypt.
Gólfslípunin
Barmahlíð 33 — Sími 3657
Atvinna!
Viljum ráða duglegan, lagtækan mann til aðstoðar við
heflun og sögun í vélasal okkar.
Timburverzlunin Völundur h.f.