Morgunblaðið - 13.05.1956, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. maí 1956
MORGUNBLADIB
15
Sterkir og sérlega þægilegir
&A/llwiJ.*f. ^/\JL
Aðalstræti 8, Laugavegi 20, Laugavegi 38
Snorrabraut 38, Garðastræti 6.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar, eða sem
fyrst. — Verzlunarskólamenntun æskileg. — Um-
sókn merkt: „Byggingaefnaverzlun — 1980“ send-
ist . pósthólf 577 fyrir 16. þ. m
Rt
04
Hýkomin sending af áleggi í tiipum:
Lax-majonese
Majonese
Sandvvich Spread
Piparrót o. fl.
Magnús Kjaran,
umboðs- og heildverzlun.
VERZLIiiM
7 >
IBIiÐ
Verzlun innan við bæinn er til sölu nú þeg'ar. Væntan-
legur kaupandi getur fengið leigða litla íbúð rétt við
verzlunina. — Ennfremur er til leigu á sama stað hænsna-
hús fyrir 200—300 hænsni. Nokkur hænsni geta fylgt.
Markaður fyrir egg.
Nánari upplýsingar eru gefnar að Marargötu 2 uppi,
í kvöld og næstu kvöld frá kl. 8—10 e. h.
HVlTBEKKINGAR
í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá skólaslitum Hvítár-
bakkaskólans, verður efnt til ferðar að Hvítárbakka
sunnudaginn 3. júní í sumar.
Áskrifstalisti, fyrir þátttakendur í förinni, liggur
framhti í Vérzluninni Brynju, Laugaveg 29, ‘Réýkjavík.—
Uppl. eru einnig gefnar í síma 82013. Hvítbékkingar
fjölmepnió.
'tÁ . y./VJ'V í ’; Undifbúhingatiefrtdin.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
■■■■■■■■■■■■■■•)
VINNA
Hreingerningar.
Vanir menn. Pantið tíma í
síma 6306 kl. 8—40 eJh.
Guðjón Gíslason.
Samkomur
BræSraborgarstíg 34. — Sunnu-
dagsskóli kl. 1. — Almenn sam-
koma kl. 8,30. — Allir velkomnir.
Fíladelfía á sunnudag:
Utvarpsguðsþjónusta kl. 2. —
Bæn kl. 4. Almenn samkoma kl.
8,30. Ræðumenn: Haraldur Guð-
jónsson og Kristján Reykdal.
Allir velkomnir!
Almennar samkomur
toðun FagnaSarerindisins
er á Austurgötu 6, Hafnarfirði,
á sunnudögum kl. 10 f.h. og kl. 2
og 8 e. h. __
Zion.
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir
velkomnir. —
Heimatrúboð leikmanna.
I. O. G. T,
Frá bamastúkunum.
Afmælishátíðin í Austurhæjar-
bíói hefst kl. 1,15 í dag
Gæzlumenn.
Stúkan FramtíSin no. 173.
fundur annað kvöld kl. 8,30. —
Kosning fulltrúa á Umdæmis-
stúkúþing. Skemmtiatriði. — Æ.T.
Félagslif
lB. Frjálsíþróttamenn!
Mjög áríðandi fundur í Félags-
heimilinu við Túngötu mánudag-
inn 14. maí kl. 8,30. Mætið allir
og takið með ýkkur nýja félaga.
Meðal annars verður rætt um
hvítasunnuför. — Stjórnin.
Skemmtun
í tilefni 45 ára afmælis Vals,
verður fyrir yngri flokka félags-
ins að Hlíðarenda, sunnudaginn
13. maí kl. 8 e.h. — Dagskrá:
1 Ávarp: Gunnar Gunnarsson,
unglingaleiðtogi.
2. Söngur.
3. Ræða: Séra Friðrik Friðriks
son. —
4. Skemmtiþáttur.
5. Ávarp: Gunnar Vagnsson,
form. Vals.
6. Kvikmyndasýning.
7. Lokaorð: Einar Bjömsson.
Fjölmennið. — Nefndin.
Í.W.C./
SCHAFFHAUSEN
ÚrsmíSavinnustofa
Bjöms & Ingvars
Vesturgötu 16.
GUNNAR JÓNSSON
■ I málflutningsskrifstofa.
Þingholtsstræti 8. — Sími 81259.
MINNINGARFLÖTUR
á leiði.
SKILTAGERÐIN, Skólavörðustíg 8
Öllum þeim vinum mínum og vandamönnum, er heim-
sóttu mig^já. fimmtugsafmæli mínu og sendu mér gjafir
og heillaóskir, þakka ég af alhug og bið þeim allrár
blessunar.
Helgi Helgason
Þursstöðum.
4THIJGIÐ
Vil láta góðan vörulager (metravara, stykkjavara, bús- ,
áhöld o. fl.) á fyrra árs heildsöluverði í skiptum fyrir i
veð í húseign eða skuldabréf. Tilboð merkt: „Z — 333
— 1968“.
„RAKOLL EXPRESS
trélím reynist bezt.
Umboðsmaður
LOFTUR SIGURÐSSSON
Símar: 3711 — 5747.
44
VORUBILL ’53
G. M. C. til sölu. — Keyrður 24 þús. —-
BIFREIÐASALAN
Bókhlöðustíg 7. Sími 82168 og 7259.
Þessar ágætu samsettu trésmíðavélar
STENBERGS MASKINBYRA A/B, STOCKHOLM
hafa þykktarhef-
II, afréttara, hjól-
sög, fræsara og
bor, — öllu mjög
haganlega fyrir-
komið.
Langsamlegasta útbreiddasta trésmíðavélin hér á landi.
Loftur Sigurbsson
Ingólfsstræti 19, Reykjavík, pósthólf 883.
Símar: 4246 og 5747.
Jarðarför
KONRÁÐS SIGURÐSSONAR
er lézt að heimili sínu Glerárgötu 8, Akureyri, 8. þ. m.,
fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjud. 15. þ. m. og hefst
með bæn frá heimili hans kl. 1,30 e. h.
Vandamenn.
Jarðarför
SIGRÍÐAR D. ÁRNADÓTTUR
Sæbóli, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. „
maí kl. 1,30 e. h.
Börn, barnabörn og aðrir aðstandendur.
Móðir mín og tengdamóðir
ANNA TORFADÓTTIR
frá ísafirði, verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánud. ,
14. maí kl. 3 e. h.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Friðberg Kristjánsson.
Jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar
JÓHÖNNU ÞORGRÍMSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. maí, kl. 1,30.
Athöfninni verður útvarpað. -j-j Blóm afþökkuð: en þeim,
sem vilctu minnast hinnar láthju er vinsamiegá þérit’ á!
Krabbameinsfélagið.
Valtýr Magnússon og börn.
I
■'t'Í
;i’ T
'i
• 1'