Morgunblaðið - 19.05.1956, Page 4

Morgunblaðið - 19.05.1956, Page 4
r 4 MORGlNRLAÐIÐ Laugardagur 19. maí 1956 j I <la|í er 142. ílajíiir ár»in.-. L’au"ar<lagii». 19. maí. Skerpla byrjar. Árdes:Lf3seði k!. 00.49. SWdegií-flæði k). 13.'11. Na'tur\<>rðiir er í Lyfjabáftirnú Iðitni, sími 7911. Ennfrenjur eru Holtsapótek og Apótek Austur- Sssejar opin daglega til kl. 8, nema n la igardögum, til kl. 4. Holts- npótek er opið á sunnudögum milli 1—4. Hafnarf jarðar- og Keflaríkur- ípótek -;ru opin alla virka daga ?rá ki. 9'—19, laugardaga frá kl. 9—lö og helga daga frá kl. 3—16. I. O. O. F. 3 == 1385212 = II, III. • Messur • Dómkirkjan: — Hvítasunnudag- ur. Messa kl. 11. Séva Jón Auðuns. Síðtíegisguð'þjónusta kl. 5. Séra ■Óskar J. Þorláksson. Annar ’hvíta- »>unrudagur. ÍMessa kl. 11. iSéra Óskar J. Þorláksson. ÓKáSi íöfnuðtirinn: — Hvíta- «unr .idagur. Hátíðarmessa í Foss,- vogskirkju (vegna viðgerðar á Aðventkirkjunni) kl. 11 árdegis. <séra Emi! Björnsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 10. iSéra Sig- urbjörn Á Gísiason. Messa kl. 10 a’ tian fivítasunnudag. Ólafur Ólafsson, kristniboði. Nesprestakal!: — Hvítasunnu- dagt:r. Messa í kapellu'háskólans ki. .11 árdegis. Annar dagur. Messa í Mýrahúsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: — Messa í Ðöm'kirkjunni kl. 2 annarí hvíta- eunradag. Séra Árelfus Níelsson, Hateigsprestakall: — Messa í hátfóasal Sjómannaskólan« hvita- euur. ídag ki. 2 e. h. Séra Björn Mag'.ússon, prófessor, messar. Bú-laSVupre-takaíl: — Hvíta- «unr: idagur. Messað í Háagerðisr «i‘kó!„ ki. 2. (Myndir af fermingar- toorr.um. í Bústaðasókn tii sýnis -aftir messu). Annar hvítasunnu- da?i.r: Messa í Kópavogsskóla kl. H. Sera Gur.nar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Hvítasunnudagur. Messa ki. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Reynivallaprestakall: — Messað á Reynvöllum á hvítasunnudag kl, 2 e. h. og annan í hvitasunnu að Saurbæ k!. 2 e. h. Sóknarpresturi Fríkirkjan: — H vitasunnudag. Messað kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnafjarðar- og Keflavíknr- apóte eru opin alla virka daga frá kl. 9—49, laugardaga frá kl. 9— 16 og ’helga daga frá kl. 1—4. í t-kálapre-takall: — Hvíta- sunnudagur. F ermingarguðþjóiir usta að Útskálum kl. 2 e. h. Ann- an dag, fermingarguðþjónusta að Hvalsnesi kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Mosfellsprestakall: — Hyíta- sunnudagur. Messa að Hlégarði kl, 2. Annar dagur: Messa að Braut- ai'holti kl. 2. Feiming. iSéra Bjarni Sigurðsson. Hallgrímskirkja: — M§ssa kU 11 f.h. á hvítasunnudag. Séra Sig- ui'jón Þ. Árnasson. Messa kl. 2 e.h, Séra Jakob Jónsson. -4. annan í hvitaaunnu messa kl. 11 f.h. .Séra Jakob Jónsson. Hafsiarfjarðarkirkja: -- Mess- að á hvítasunnudag kl. 10 árdegis (ath. breyttan messutíma) Kálfa.- tjöin. Messa á hvitasunnudag kl. 2, ferming'. (iFermingarbörn: Sig- urður Rúnar !Símonarson, Brunn- stöðum og Ástríður Sveinsdóttir Mýrarhúgum.) — Bessastaðir: —■ Messað kl. 2 á annan hvítasunnu- dag. Séra Garðar Þorsteinsson. Ka jiólskakirk jan: — Á hvíta- sunnudag.. Biskupamessa kl. 10 árd. Lágmessakl. 8,30 árd. Á ann- an í hvitasunnu: Hámessa og pré- dikun kl. 10 árd. Lágme3sa ki. 8,30 óid. Kefiavíku>'kirkja: — Messa hvjtasunnudag kl. 2 síðd. og á ann- an hvítasunnudag barnaguðþjón- usta kl. 11 árd. Ijinri !S jarðv íkurkirkja: —■ Messa hvítasunnudag kl. 5 síðd. Béra Björn Jónsson. Grindavik: — Feimingarguð- Jjónusta kl. 2 á hvítasunudag. — iSóknarprestur. Selfosskirkja: — Messa á hvíta- sunnudag kl. 10 f.h., Sr. Bjarni Jónsson. Bainaguðþjónusta kl. 2 e.h. — Sr. Bjarni -Tónsson. K.F-U.M. oft K., Hafnarfirði — Almenn samkoma á hvítasunnu- kvöld. 'kl. 8,30. — Gunnai' Sigur- jónsson cand. theol. talar. Ungmennastúkan Framtíðin nr. 5, heldur fimd í Bindindi&höilinni Fríkirkjuveg 11 á annan í hvíta- sunnu kl. 8rló. Jakob Jónsson. Silfiii'biúðkaup. Þann 20. maí, hvítasunnudag, eiga silfurbrúð- kaup h.jónin Sveinhildur Ólöf Helgadóttir og Guðleifur ísleifs- son, Kirkjuvegi 28A, Keflavík. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjónaband af séra J'óni Thoraren- sen, ungfrú Oddrún Halldórsdótt- ir, Kárastíg 8, og Guðmundur Sig- fússon, Hagamel 24. Heimíli þeirra verður að Kárastíg 8. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Þor.steini Björnssyni, ungfrú Kristín Þorkelsdóttir, DrápúhHð 44, og Hörður Rafn Daníelsson, símvirki, Klappar- stíg 26. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú Hrafnhildur Guðjónsdótt- ir, og Guðni K. Friðriksson, skrif- stofumaður. :Heimili þeirra er að Barðavog 34. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðfinna Grön- dal, Miklubraut 18, og Helgi Vict- orsson, Laugavegi 51B. Heimili ungu hjónanna verður að Ból- staðahlíð 36. í dag verða gefin saman í hjónaband, ungfrú Hulda Jósefs- dóttir, og Þorgrímur Jónsson, stud. odont., Lynghaga 7. Gefin verða saman í hjónaband á Hvítasunnudag af Séra Jóni Auðims, ungfrú Jóhanna G. ■Steinsdóttir, Samtúni 28 og Gunn- laugur Sigurðsson, iþróttakennari frá Valþjófsstöðum N-Þing. Heim- ili þeirra er í Samtúni 28. í dag verða gefin saman í hjónaband að Grenjaðarstað í Suður-Þingey.jarsýslu, ungfrú Hólmfríður Hannesdóttir, síma- stúlka frá Staðarhóli, og hr. Hösk- uldur A. .Sigurgeirsson, forst.jóri, Húsavík. í dag verð'-! gefin saman í hjóna band af séra Jakob Jónssyni ung- frú Regína Margrét Birkis (Sig- urðar söngmálastjóra), Barmahlíð 45, Reykjavík, og hr. Jón Gunn- laugsson, frá Ólafsfirði. Heimili ungu hjónanna verður að Barma- ihlíð 45.’ í dag- verða gefin saman í h.jónar band ungfrú Emelía Kjartansdótt- ir (Bjarnasonar, lögreglumanns), Skúlagötu 76 og Steinþór Svavar .Magnússon (Jónssonar), Fálka- götu 36, starfsmaður hjá Flug- félagi íslands. Heimili ungu hjón- anna verður að Bjarnarstöðum við Tómasarhaga. • Hjónaefrii • Nýiega hafa opinberað trúlofun sína, Fanney Jónsdóttir, Litla- Saurbæ, ölfusi og Jón Sævaldson, ■Sigluvík, Svalbarðaströnd. Nýlega hafa opinberað trújofun sína ungfrú Valdís Ragnarsdóttir, frá Hólmavík og Karl Loftsson, frá Hólmavík. Afmæli. 75 ára verður þriðjudaginn 22. maí, Hallgerður Nikulásdóttir, Há- teigsveg 23. Kvennaskólinn í Reykjavík. Sýning verður á hannyrðum og teikningum námsmeyja í skólan- um á hvítasunnudag og, á annan hvítasunnudag. Báða dagana kl. ■2—10. Góðir gestir. Eins og getið hefur vel'ið um . í Morgunblaðinu eru trúboðshjón frá Ameríku stödd hér í bænum á vegum Fíiadelfíusafnaðarins. • Utvarp • Laugard. 19. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Leikrit: „Fyrirmyndar eig- inmaður" eftir Oscar Wilde, 3 þýðingu Árna Guðnasonar: 3. og 4. þáttur. 22.05 Tónleikar: Léttit þættir úr vinsælum tónverkum, 23.30 Dagskrárlok. i Laugardagur 19. maí. Fastir liðir eins og venjulega. — 12.S0 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). — 19.00 Tómstunda-i þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 19.30 Einsöngur Maiv cel Wittrisch. — 20.30 Leikrit: „Fyrirmyndar eiginmaður" eftir, Oscar Wilde, í þýðingu Árnst Guðnasonar; 3. og 4. þáttur. -— 22.05 Tónleikar: Léttir þættir Ú3? vinsælum tónverkum. 23.80 Dag« skrárlok. Sunnudagur 20. maí. Hvitasunnudagiir. Fastir liðir eins og ven.julega, — 9.30 Morguntónleikar. — 11.0(5 Messa i Fossvogskirkju: Óháði fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík, — 15,15 Miðdegistónleikar: Þór« unn S. Jóhannsdóttir leikur á píanó. — 16,15 Fréttaútvarp tii íslendinga erlendis —- 16,30 Fær* eysk guðþjónusta. (Hljóðrituð í Þórshöfn). — 17.00 Messa í Dóm- kirkjunni. — 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). — 19,30 Tón- leikar (plötur). — 20,15 Erindif Þegar gömlu skáldin voru ung; II: Frá Sveinhirni Egilssyni (Vil- hjálmur Þ. Gíslason, útvarpst. — 21.00 Uppiestur: Kvæði eftir Sveinbjörn Egilsson og Bjarna Thorarensen (Lárus Pálsson leik- ari). — 21,20 Kórsöngur og orgel- leikur: Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Sigurður Þórð arson. Orgelleikari: Páll ísólfsson. Einsöngvarar: Guðrún Á. SímoiL ar og Guðmundur Jónsson. Við liíanóið: Fritz Weisshappel. — 22,40 Tónleikar (piötur) — 23,3® Dagskrárlok. IVfániidagur 21 niaí. Annar í hvítasunnu. Fastir liðir eins og venjulega. — 9.30 Fréttir og morguntónléikar — 14.00 Méssa. í barnaskóla Kópa- vogs. — 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). — 16.30 Útvarpað af segulbandi lýsingu á íslandsglím- unni, er háð var 18. þ. m. Lárus Salómonsson lýsir keppni. — 18,3® Barnatími (Unglingareglan). — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.2® Tónleikar (plötur). — 20,35 Ei;indi: Tungutal (Jón Hnefill Aðaisteinsson stud. theol.). —• 21.00 Óperan „Ráðskonurfki" (La serva padrona) eftir Pergolesi. — TÓnlistarst.ióri. Frizt Weisshappel Leikstióri: Jón Sigurb.jörnsson. — 22.05 Danslög, þ. á. m. leika dans- hljómsveitir Gunnars ;Sveinssonar og Kristjáns Kristjánssonar. Söngvarar með hljómveitunum: Haukur Mort'hens og Sigrún Jóns- dóttir. — 02,00 Dagskrárlok. E'R sérstakiega í stíl við eftirsóttasta lindarpenna heims- 1 ins, Parker ”51“ kúlupenni er laus við alla <negin galla sem fyrir finnast í ódýrum kúlupennum. Þessi kúlupenni veitir yður alla þá, og betri kosti en nokkur annar, hvað sem hann kostar. ”51“ kúlupenni hefir hina sigiidu fegurð hins fræga ”51“ penna. Hin stóra fylling hans endist fimm sinr.um lengur er: hjá venjulegum kúlupennum . . . sannað af öryggrr reynslu! Hinn hreifanlegi okkur Parker vaitir ávallt jafna skrift. Enn fremur er það varanleg skrift. sem pér fáið hjá Parker kúlupenna, varanleg á öiíum skjlum, tékkum bréfspjöldum og myndurn. Kynnist hinum nýja kúupenna . . . og yðui mun ekki yðra þess. Stór fylling. sem endist fimm sinnum lengur en venjuleg fylling. Kúlupenninn Parker ‘51’ fæst í sama nt og með hettu í stíl við '51’ penna Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 82.00 til kr. 262,00. — Fylling kr. 21,00 Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Beykjavík. Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingóifs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík. I Höfum flutt afgreiðslu og auglýsingaskrifstofu í Aðalstræti 6 AUGLYSENDUR! ALLAR AUGLÝSINGAR, þurfa að liafa borizt auglýsingaskrifstofunni í allra síðasta lagi fyrir kl. 12 á hádegi daginn áður, en þær eiga að birtast. Biaðið kemur næst út á miðvikudag< BPI-24

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.