Morgunblaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 6
6 M ORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19- rru í 1956 NAT0 gerir varúðarráðstafanir á friðartímum Ræðan sem Ismay lávarður fluffi í Qsló á miðvikudagini* í DAG eigum við að mæta mörg- um vandamálum, efasemdum og óvissu. Það er þess vegna nauð- synlegra heldur en nokkru sinni áður að þjóðum allra þátttöku- ríkjanna verði gert kleift að skilja hinn sanna tilgang Atlants- hafsbandalagsins og meta ástæð- urnar fyrir áframhaldandi fórn- uih sem enn er krafist af þeim. Til þess að gera sér grein fyrir áslandinu í dag, verðum vér að , ' . líta aftur í tímann. Fyrir sjö ár- um horfðust þjóðir Vestur- Evrópu í augu við þá hættu að Sovétríkin gerðu á þær árás með yfirburðum li.ðs. Þegar þessi stór- kostlega hætta vofði yfir var sáttmáli Norður-Atlantshafsríkj- aftna undirritaður. Sú ákvörðun að gerast aðili að bandalaginu útheimti mikinn stórhug og mik-; 44m. ið hugrekki af hálfu margra þátt- tökuríkjanna. Fyrir Bandaríkin þýddi þetta að þau hættu við hina hefð- bundnu einangrunarstefnu sína sem þau höfðu fylgt gagnvart Evrópu. Fyrir Norðmenn og aðr- ar þjóðir þýddi þetta að þær urðu að leggja niður hlutleysis- stefnu, sem þær höfðu lengi fylgt. Hinar frjálsu þjóðir eiga stóra þakklætisskuld að gjalda þeim stjórnmálamönnum, sem báru ábyrgð á utanríkisstefnu vestrænna lýðræðisþjóða um þetta leyti og fremstur á meðal þessara manna er hr. Lange, sem frá upphafi hefur verið ein aðal- máttarstoð þessara samtaka. Stór hugur þeirra hefur borið ríku- legan ávöxt fyrir okkur alla. Fimm nýir leikarar Bandalagið, sem þeir stofnuðu bjargaði hinum frjálsa heimi frá megnustu hörmungum, sem ógn- uðu honum. Friður hefur verið varðveittur í Evrópu. Útþensla Sovétríkjanna vest.ur á bóginn hefur verið stöðvuð. Varnarvegg- ur hefur verið reistur og þótt hann sé ekki nægilega öflugur ennþá til þess að verjast alls- herjar árás, þá er hann nógu öflugur til þess að hann verði ekki rifinn niður af þeim liðs- afla, sem Sovétríkin hafa á að skipa utan landssvæðis Sovét- sambandsins. Liðsafli Atlantshafs bandalagsins er ekki framar draumur, heldur raunveruleiki. En hér kemur annað afrek til greina, sem raunar er ekki sýni- legt og verður ekki metið, en er e. t. v. mesta afrekið. Ég vitna hér til einingarinnar, sem vaxið hefur með þátttökuríkjunum. Það er e. t. v. nesta eignin sem okkur hefur hiotnast. Þinnig er ástandið í dag mjög frábrugðið því, sem það var þegar sáttmáli Atlantshafsbandalagsins var und- irritaður og óhætt er að halda því fram að Atlantshafsbanda- lagið sé árangursríkasta banda- lag, sem nokkru sinni hefur ver- ið sett á lagpirnar á friðartímum. Það kann þess vegna að þykja öfugmæli þegar sagt er að í kjöl- séttmálinn væri undirritaður, en þau héldu. áfram að reyna hindra að sáttmálinn yrði auk- inn og efldur. Þegar um það var að ræða að Grikkir og Tyrkir gerðust aðilar að sáttmálanum gerðu Sovétrík- in allt sem í þeirra valdi stóð, með blíðmálum og ógnunum, til þess að hindra að þetta yrði. Fyr- ir tveimur árum tóku þeir sömu afstöðu þegar þátttaka þýzka Sambandslýðveldisins var til umræðu. Er allar þessar tilraun- ir til þess að veikja og sundra NATO höfðu mistekist og banda- lagið hafði í stað þess haldið áfram að vaxa og eflast, þá ákváðu Sovétleiðtogarnir fyrir tveimur mánuðum að breyta um aðferð. Brosið hefur komið í stað- inn fyrir yglibrúnina. Heimsókn- ir um allan heim hafa komið í stað einangrunarinnar innan veggja Kremlhallarinnar. Stalin, sem Sovétþjóðunum hafði verið kennt að tilbiðja sem guð hefur verið afhjúpaður, sem sá harð- stjóii sem allur hinn frjálsi heim- ur þekkti. Fögur orð um friðisamlega samstöðu og minnkandi viðsjár milli austursins og vestursins hafa komið í staðinn fyrir stór- yrði og hótanir. Ef vér gætum trúað því að breytingar þessar væru varanlegar, þá myndum vér sannarlega verða mjög hamingju- samir. En getum við réttlætt það að byggja áætlanir vorar á slíkri trú. Alveg nýlega birti sjálfur Krúsjeff þá aðvörun, til okkar að gera þetta ekki. Það sem hann sagði var þetta: Vesturveld- in segja að Sovétleiðtogarnir far hins góðo árangurs hafa farið, , , , . , , , • , ny vandamal. ovetleiðtogunumfsamræmi vjð brog þeirra En é hefur avallt ver:5 ílla við Norður Atlantshafsband ilagið, þeir hafa óttast það og allt það, sem það berst fyrir. Þeir gerðu sitt ítrasta til þess að reyna að koma í veg fyrir að iað yrði stofnað. Ykkur mun reka minni til þess að um sama leyti og hinn virðu- legi utanríkirráðherra, hr. Lange var að leggja af stað frá Osló til Washingtor, til þess að ræða get fullvissað þau um að brosið er einlægt, það er ekki neinn til- búníngur. Við óskum eftir að lifa í friði, en ef einherjir skyldu halda að bros okk'ur þýði að við höfum sagt skilið við kenningar Marx og Lenins, þ. e. að endan- legt takmark stjórnmálastefnu Sovétríkjanna sé heimsbylting og að við höfum sagt skilið við kommúnistaveg okkar, þá þar um Norður-Atlants- blekkja menn sjálfa sig. Eða með hafsbandalagið, kom orðsending öðrum orðum, Sovétríkin halda frá Sovétstjórninni þar sem Norð því fram sjálf að takmark þeirra mönnum var booið að gera griða- j sé heimsbylting og aðrar ástæð- sáttmála við Sovétríkin. Norð-1 ur liggja einnig til þess að ekki menn völdu þann kostinn að er hægt að taka hinn nýja svip hafna boði Rú«a og ákváðu 3. þeirra alvarlega. Herstyrkur marz árið 1949 að gerast aðilar Sovétríkjanna heldur áfram að að Norður-AtLntshafsbandalag- , vaxa. Þau . egjast í orði kveðnu inu. Þeir gerðu um leið lýðmu j vilja afvopnun, sem við höfum ljóst, að þeir nyndu ekki leyfa j árum saman reynt að fá þau til liðsafla erlendra þjóða að hafa j þess að samþykkja. Til þess að bækistöð í Noregi, á meðan ekki i sýna einlægni sína þá tilkynntu hgfði verið gerð árás á þau í gær að þau ætluðu að landið eða því ógnað með fækka í hinum gífurlegu herjum árás. Sovétríkjunum hafði ekki j sínum um eina milljón og tvö tekizt að koma í veg fyrir að hundruð þúsund manna. Við höf- um átt von á því um nokkurt skeið að mannafli þessi yrði leyst ur úr herþjónustu til þess að auka störfin í iðnaði og land- búnaði. Enginn getur neitað því að hætturnar og örðugleikarnir eru mjög miklir í bili, en ég vil halda því fram að þeir eru ekki meiri heldur en örðugleikarnir, sem við höfum sigrast á — Þetta verður að brýna fyrir almenningi og í þessu efni geta sérstofnanir verið til aðstoðar. Ég vík nú að öðru atriði, sem valdið hefur misskilningi. Norður Atlantshafsráðið sem kom sam- an á fund fyrr í þessum mánuði ákvað að tími væri til þess kom- inn að Atlantshafsbandalagið greiddi betur en áður götu sam- starfs á öðrum sviðum heldur en |fernaðarsviðinu og reyndi að stofna samskonar einingu á stjórn mála-, félagsmála-, efnahagsmála og menntamálasviðinu, eins og gert hefur verið á hernaðarsvið- inu. Með þetta fyrir augum var sett á laggirnar þriggja manna nefnd úr hópi ráðherra, Lester Pearson, frá Kanada, Martino frá Italíu og utanríkisráðherra yðar, hr. Lange og eiga þeir að at- huga með hvaða hætti þetta get- ur orðið. Auðvitað er ekkert nýtt í þessari hugmyndr Ráð var fyr- ir þessu gert frá fyrstu byrjun og orðað alveg sérstaklega annarri grein Atlantshafssáttmál- ans þar sem segir að sáttmálinn eigi að vera annað og meir held- ur en hernaðarbandalag og að hið endanlega takmark sé að byggja upp raunverulegt sam- félag Atlantshafsþjóða í öllum skilningi þess hugtaks, hóp þjóða, sem hafa svipuð áhugamál, sem hugsi sameiginlega og starfi sameiginlega í öllum mál- um. Með öðrum orðum samþykkt- in sem Atlantshafsráðið gerði ný- lega kemur sem eðlileg málefna- leg þróun. En hún hefur sums staðar verið túlkuð á þann hátt að hún merki að hernaðarlegu hlutverki Atlantshafsbandalags- ins sé lokið og að stofnunin verði nú að leggja höfuðkapp á verk- efni, sem ekki séu hernaðarlegs eðlis. Þettg er að sjálfsögðu alger misskilnirígur. Orðin í tilkynn- ingunni, sem birt var fyrir tæp- um tveimur vikum tala sínu máli. jryggi verður enn sem fyrr grund vallaratriði og Atlantshafsríkin verða að halda áfram að leggja á það megináherzlu að viðhalda einingu sinni og styrkleika. Af þessú er ljóst að ráðstafanirnar, sem þau hyggjast gera í málefn- um, sem ekki teljast hernaðar- íeg eiga að efla hinar hernaðar- legu ráðstafanir, en ekki að koma í stað þeirra. Leyfið mér um stund að víkja frá lýsingú á stefnu og að því setti ég vil kalla gerð áætlana á hættutímum. Við vitum allir af. biturri reynslu að nýtízku styrjöld er ekki háð aðeins af her- mönnum, sjóliðum eða flugmönn- urh. Leíkni foringja þeirra, hug- rekki hermannanna og ágæti her- gagnanna myndi koma að litlu haldi ef heimavígstöðvar gætu ekki risið undir þunga stríðsins. Það er þess vegna nauðsynlegt að gerðar séu áætlanir og hafið undirbúningsstarf á friðartimum til þess að vera viðbúnir, ef styrj- pld hefst, sem guð komi í veg fyrir. Skipuleggja þarf starf borgara allra þátttökuríkja í Atlantshafs- bandalaginu og öllu starfi þeirra verður að stjórna vel og vandlega Við leggjum hart að okkur við að gera áætlanir í þessa átt. Nýútskrifaðir leikarar: Frá vinstri: Erlingur Gíslason, Katla Ólafsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Rósa Sigurðar- dóttir og Ólafur Jónsson. LEIKLISTARSKÓLA Þjóðleik- hússins va: clitið sl. miðvikudag. Fimm nemendur voru í skólanum í vetur. Vat það síðara námsár þeirra og luku þeir allir burtfarar prófi með góðum vitnisburði. Þau sem útskrifuðust að þessu sinni eru Erlingur Gíslason, Guðrún Ásmundsdóttir, Katla Ólafsdótt- ir, Ólafur Jónsson og Rósa. Sigurð ardóttir, öll úr Reykjavík. Þjóðleikhússtjóri, sem veitir skólanum forstöðu, ávarpaði nem endur og gnt þess, að þetta væri 5. hópurinn sem kveddi skól- ann, en. alls hefðu nú útskrifazt úr Leiklistarskóla Þjóðleikhúss- ins 26 leikarar og leikkonur. — Oskaði hann fimmmenningunum allra heilla á leiksviðinu í fram- tíðirmi. Ungur maður opnaði í gær málverkasýningu ÞAÐ MÁ með sanni segja. að ó- stundað hefur nám hér heima venju mikið hafi venð um mál- og framhaldsnám í París, Haf- verkasýningar hér í bærmm á steinn Austmann að nafni, held- þessu ári. Hver sýningin hefur ur þar 10 daga sýningu á mál- tekið við af annarri og áhugi al- verkum sínum. Hafsteinn rryana vera einn yngst- ur þeirra ir.anna, sem naldið hafa hér sjálfstarðar málverkasýning- ar. Er hann aðeins 22 ára. Hann hóf nóm hjá Þorvaldi Skúlasyni, listmálara, sem var kennari hjá Fél. frístundamálara. Síðan fór Hafsteinn í Myndlistar- og hand- íðaskólann og var þar tvo vetur við nám, og árið 1955 var hann í París. Þar sýndi hann myndir á sýningu, m.vndir hans hafa einn- ig verið sýndar hér, t.d. er List- vinasalurirn var og hét. Auk olíumynda og málverka, allt frá því Hafsteinn byrjaði að mála og fram á þennan dag, eru nokkrar lágmyndir skornar í tekkvið og maghoni og ein högg- mynd úr tré er ó sýnmgunni. Hafsteinn málar nú óhlutlægar myridir, sem og flestir hinna yngri listmálarar okkar. Sýning hans verður opnuð kl. 8,30 í kvöld og verður opin daglega næstu 10 daga, fram til kl 10 á kvöldin. Hafsteinn seldi strax í gær 14 Hafstcinn nieð tréskurðamynd. mennings fvrir myndlist er mik- ill. — í gær var opnuð mál- verkasýniog í Listamannaskál- anum. Ungur listmálari, sem'myndir. Áðalfundur Bamaver félags Isafiarðar BARNAVERNDARFÉLAG ísafjarðar hélt nýlega aðalfund sinn. Á fundinum flutti Guðjón Kristinsson skólastjóri erindi um upp- eldismál. Fundurinn samþykkti mótmæli gegn sölu og útgáfu saka- málatímarita og einnig gegn .kyjkmyndahúsinu í bænum að hafa til sýninga fyrir býrn óg unglinga kvikmyndir sem á engari hátt geta talizt við þeirra hæfi, en margar hverjar eru ómerkilegar og siðspillandi. DAGHEIMILI FYRIR BÖRN Á síðastliðnu sumri hóf félag- ið starfsemi dagheimilisins fyrir börn á aldrinum 3—7 ára. Gekk starfsemin mjög vel, þrátt fyrir margvíslega byrjunarerfiðleika og var aðsókn að dagheimijinu mjög mikil. VERÐUR STARFRÆKT I SUMAR Hefur félagið nú ákveðið að halda þessari starfsemi áfram í snmar og eru allar líkur fyrir því, að mun fleiri börnum verði komið þar til dvalar en í fyrra. Það háir þó staifseminni, að fé- lagið á ekki sjálft húsnæði til síarfseminnar, en slík starfsemi verður ekki rekin svo vel sé, nema í húsnæði sem beinlínis er ætlað til slíkrar starfsemi. — Formaður Barnaverndarféiags Isafjarðar, er frú Una Thorodd- sen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.