Morgunblaðið - 19.05.1956, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.05.1956, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. maí 1956 Otg.: H.f. Áxvakur, Reykjavlk, Framkvjítj.i Sigfúa Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgBam.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlgw. Lotbók: Arni Óla, sími 304Í. Auglýsingar: Ároi Garðar KristiníMO*. Eitstjóm, auglýsingar og afgraiðsla: Austurstrieti 8. — Simi 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innsalavda f lausasölu 1 króna eintakið. I ________________________________________ Eramboðslisti Sjálfstæðis- flokksins í MJLLTR ÓARÁÐ Sjálfstæðis- fiokksins gekk írá framboðslista sfetum á fundi sl. fimmtudag. Ríkti alger eining um skipun listans á fundinum, sem var fjöl- mennur. í fjórum efstu sætum listans aru hinir kunnu forystumenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Bjarni Benediktsson ráðherra, Björn Ólafsson alþm,, Jóhann Haf. stein bankastjóri og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Þeir hafa allir átt sæti á Alþingi um alllangt skeið, og eru margvísleg störf þeirra í þágu alþjóðar svo kunn, að um þau er ekki ástæða til að fjölyrða hér. Fimmta sæti listans skipar að þessu sinni ung kona, frú Ragn- hildur Helgadóttir, laganemi. Það sæti skipaði áður frú Kristín L. Sigurðardóttir, formaður Landssambands Sjálfstæðis- kvenna. Frú Kristín átti fast sæti á Alþingi órin 1949—53, en sat ennfremur alloft á þingi á síðasta kjörtímabili sem 1. vara maður flokksins í Reykjavík. — Hefur hún getið sér hinn bezta orðstír fyrir þátttöku sína í opin berum málum, utan þings og innan, en að þessu sinni óskaði hún að draga sig í hlé í bili frá þingstörfum. Önnur sæti listans eru skipuð vinsælum og þekktum boxgur um Reykjavíkur, sem j'ístir hafa látið félagsmál sinna stétta mjög til sín taka og gegnt marg- víslegum trúnaðarsiörfum í þeirra þágu. Konan í baráttusætinu í baróttusæti listans er að þessu sinni ung menntakona, sem myndi í senn verða glæsi- legur fulltrúi kvenna og reyk- vískrar æsku á Alþingi. Frú Ragnhildur hefur látið félagsmál unga fólksins mjög tíl sín taka og þekkir óskir þess og áhuga- mál betur en nokkur annar frambjóðandi við þessar kosn- ingar, er voair getur ge*t sár um þingsetu. Er ekki vafi á því, að unga fólkið í bænum mun nota tækifæri það er því býðst til þess að öðlast fulltrúa ó lög- gjafarsamkomu þjóðarinnar er slíkan skilning og þekkingu hef- ur á áhugamálum þess sem frú Rhgnhildur. Mun það því fylkja sér um framboð hennar, þannig að kosning hennar verði sem glæsilegust. Æskan aðhyllist hugsjón frelsisins Unga fólkið hefur ekki þá eina ástæðu til þess að fylkja sér um framboð frú Ragnhildar, að þar á það kost á fulltrúa úr sín- um hópi, sem hlýtur að hafa meiri skilning á óskum þess og þörfum, en þeir, sem lokið hafa því skeiði ævinnar. Unga fólkið ann hugsjón frelsisins öðrum fremur. — Það áttar sig nú á því, í stöðugt rík- ara mæli, að vinstri flokkarnit-, er svo nefna sig, hafa ekkert upp ’á að bjóðó annað en fjötra og ófrelsi, þrátt fyrir það þótt þefr noti, eða réttara sagt misnoti 'orðin frelsi og frjálslýndi Seiri slagorð í áróðri sínum. DAGLEGA LÍFINU Vill æskan þrælahald kommúni sm ans? Síðan skurðgoðið Stalin féll af stalli, hafa kommúnistar þar eystra afhjúpað þann sannleika, sem öllum þeim Vesturlandabú- um, er opin hafa augun, var að vísu áður kunnur, að „sæluríki“ j kommúnismans var hið svart-! asta einræðisskipulag, sem sag- t an þekkir. - - Enginn mátti þar lóta í Ijós andúð sína gegn einræðisherranum ef hann ekki : átti að eiga á hættu að missa lífið eða vera fangelsaður ævi- langt. Trúir æskan þeim mönn- um hér á landi, sem áratugum saman hafa dásamað hið komm- úníska þrælahald, sem hina æðstu sælu hér á jarðríki? — Skáldið Jóhannes frá Kötlum hefur nýverið gert hreinskilna játningu, þar sem hann jafnar villu þeirri, er hann hafi gert sig sekan um með Stalindýrkuninni við villu þeirra, sem á sínum tima hylltu Hitler. En margir mannanna, sem nú bjóða sig fram í nýju kosningagervi, hafa ekki verið minni aðdáendur Stalins en Jóhannes, þótt þeir hafi ekki verið eins skáldlegir í tilbeiðslu sinni. Vill hin frelsis- unnandi æska slíka leiðtoga? Vill æskan hafta- og nefndafargan Hræðslubandalagsins Það væri þó hinn mesti mis- skilningur, ef því væri haldið fram að eina hættan sem steðj- aði að persónufrelsi manna stafi af kommúnismanum. Það þarf í því efni ekki annað en minnast „tíraanna sem þurfa að koma aftur“, eins og hinn ungi Al- þýðuflokksframbjóðandi, Bene- dikt Gröndal, komst nýverið að Þetta er reyndar teikning, en búast má við að ferlíkið verði mjög svipað því, sem hún sýnir. VeU andi ólm ntar: Um mat og maga FYRIR nokkru heyrði ég á tal tveggja mætra borgara. — Og hvað haldið þið, að þeir hafi verið að tala um en — mat og eigin maga. —■ Tja, — það var þá umræðuefnið — munuð sum ykkar segja og hrista höfuðið full lítilsvirðingar og kæru- leysis. En svo munu hins veg- ar aðrir lifna allir við og fyll- ast áhuga, er þeir heyra á þetta minnzt. Það er nefnilega þannig, að það má skipa flestum mönn- um niður í annan af tveimur flokkum. í öðrum flokknum eru orði. Þeirra tíma, þegar Alþýðu- , . flokkurinn og Framsóknarflokk urinn fóru með stjórn og enginn máfti um frjálst höfuð strjúka vegna alræðis hinna pólitísku nefnda, er skipaðar voru trún- aðarmönnum þessara ílokka. — Menn máttu þá ekki fara úr landi nema leyfi þessara herra kæmi til, ekki kaupa skip, bíl eða neitt það er nota þurfti er- lendan gjaldeyri til. Nú hefur því til viðbótar verið lofað, að enginn fái framar að byggja yfir sig nema með leyfi pólitískrar úthlutunarnefndar, ef Hræðslu- bandalagið vinni kosningamar. Óskar unga fólkið að koma á að nýju alræði hinna pólitísku nefnda, sem hver maður yrði að verða háður í daglegu lífi sínu? Sjálfstæðisflokkurinn — ber uppi hugsjón frelsisins Sjálfstæðisflokkurinn heldur einn uppi merki frelsishugsjón- arinnar og berst jöfnum höndum gegn einræðis- og ofbeldisstefn- um kommúnismans og hafta- og éinokunarstefnu Hræðslúbanda- lagsins. Hann berst fyrir per- minnzt á mat, matartilbúning né neitt annað þar að lútandi. í hinum eru þeir, sem þvert á móti hafa hjartans yndi af öllu þessu, að ég ekki segi að þeir hafi „magann fyrir sinn guð og hugann fastan við jarðneska muni“. — Og svo eru auðvitað margir, sem þarna, eins og alls staðar annars staðar, standa utan- eða milliflokka. Það sagði sá andans maðnr EN nú ætla ég að lofa ykkur að heyra hvað einn mikill and- ans maður, sjálfur Samuel sál. Johnson, sagði eitt sinn um þetta: „Sumir menn“, segir hann, „hafa tamið sér þann heimskulega hátt, að hirða ekk- ert um, eða látast ekkert hirða um, hvað þeir borða. Hvað mér sjálfum viðvíkur, þá helga ég maga mínum og meltingu mik- inn tima og alúð á degi hverjum, því að ég lít svo á, að sá sem kærir sig kollóttan um þessa hluti, muni sennilega kæra sig kollóttan um flest annað“. „Eins og Samuel Johnson", bætir annar menntamaður, sónufrelsi og mannréttindum á landi hans við, „eru flestir gáf- grundvelli hinnar vestrænu lýð- ■ aðir menn mátmenn. Sá, sem er ræðishugsjónar. Um hann og í raun og veru greindur og sið- frambjóðendur hans hlýtur því menntaður maður, hlýtur að aéskan og allt ffelsisunrtandi vera það. Hinn sem gortar áf fólk að fylkja sér. því, að honum sé sama um, fBréw hvað hann borðar gerir sig að- eins með því beran af fávizku sinni. Það mætti líkja hinum við frummanninn, sem át og elskaði eins og dýr. Fyrir hinn sið- menntaða mann á máltíðin að vera annað og meira en líkam- leg athöfn. Hún verður að full- nægja hugarkröfum hans engu síður en að hún verður að seðja svengd hans“. Með byssur í vösunum ÓÐIR hefur skrifað mér á þessa leið: „Velvakandi góður! Hér um daginn brá ég mér í búð, sem ekki er í frásögur fær- andi, og keypti rpér galla-buxur á strákinn minn, þriggja ára gamlan. Þetta voru hinar snotr- ustu buxur og sá litli var ekkert smáræði hrifinn og upp með sér, þegar hann spígsporaði í þeim spánýjum — eins og hann ætti allan heiminn og töluvert meira en það. — Svo tók ég allt í einu eftir kynlegum aðförum hjá snáðanum: — Hann stakk hönd- unum niður í vasana, kreppti hnefana og — bang! — bang! — Það var engu líkara en þarna væri skytta á ferðinni. — Og reyndar, þegar að var gáð, sá ég, að á báðum vösunum var á- saumuð mynd af byssu, og sá litli hafði ekki verið seinn á sér að grípa tækifærið til að skjóta. Sennilega hefur einhver honum eldri, bent honum á „vopnið“ þarna á vasanum. En ég hafði alls ekki tekið eftir þessu. þegar ég hafði keypt buxurnar — og ég hefði alls ekki keypt þær, ef ég hefði tekið eftir því. — Kannski er það bara mín móður- sýki, en mér finnst að hægt sé að finna ótal margar skemmti- legri myndir til að sauma í barnaföt heldur en byssur eða önnur drápsvopn. — Og þetta mæli ég til þeirra íslenzku fram- leiðenda, sem þessi buxnatetur eru komin frá, ágætar sem þær eru — þrátt fyrir byssurnar!“ Móðir“. Sjáið þið „litlu kindurnar!“ EI, sjáið þið bara litlu kind- ina! Sjáið þið bara pínu- litlu kindina!" hrópaði lítill hnokki, 4—5 ára gamall, sem ég sá í hópi af krökkum hér í einu úthverfi bæjarins. Þau voru að horfa á tvær nýbornar ær með litlu lömbin sín — ósköp voru þau lítil og vesælleg, fannst mér. — Það var ekkert undarlegt við það, að litla kaup- staðardrengnum skyldi finnast þetta skrýtin og skemmtileg sjón, en gat það verið, að dreng- urinn, 4 eða 5 ára gamall, vissi ekki, að lítil nýfædd kind heitir á islenzku lamb?! Um þessar mundir er unnið því í Bandaríkjunum, að byggja geysistóra þrýstiloftsflug- vél, sem á að verða eins konar móðurskip fyrir þrýstiloftsorr- ustuflugvélar. Kunnur flugvéla- verkf ræðingur, Grover Loening, annast verkið — og hefur hann nýlega gefið ýmsar upplýsingar um nýsmíði þessa, sem gefa að nokkru leyti til kynna hvernig flugvél þessi verður útbúin og notuð. ,N‘ ir Er áætlað að hún geti foorið um 20 orrustuflugvélar af þeirri gerð, sem nú eru mest í notkun. Vegur ferlíkið allt að 1,000 lestir að þyngd — og knúið 20 kraft- miklum þrýstiloftshreyflum. Þetta verður sem sagt ekkert harnaleik fang, enda gerðu verkfræðingar sér grein fyrir því, að flugvélin getur ekk: athafnað sig á neinum af stærstu flugvöllum Bandaríkj- anna. Verður þess vegna að byggja flugvélina sem sjóflugvél — og munu kaffoátar eiga að færa henni allar nauðsynjar. ★ En það lætur ef til vill ein- kennilega í eyrum, að verið sé að byggja „móðurflugvél" — og þá hugsið þið ef til vill eitthvað á þá leið —• hvort kasta eigi orr- ustuflugvéiunum út úr móðurflug vélinni, þegar til þeirra þarf að grípa. En ‘svo er ekki. Hér er nefni- lega um að ræða eins konar fl.iúg andi flugvöll, ef svo mætti að orði komast. Flugforaut er eftir endilöhgu „baki“ móðurflugvélar- innar, en foáknið verður um það bil 90 metra lang'. Á sú stóra að fl.iúga með 800 km. hraða á klst., en orrustuflugvélarnar verða að draga úr hraðanum, er þær lenda þannig að hraði beggja verði sá sami. ★ Er orrustuflugvélin nemur við bak „móðurinnar", er viðeig- andi útbúnaður, sem gi'ípur þá litiu og festir hana — þannig, að flugmaður hennar getur stöðvað hreyflana án hess að verða hrædd ur um að „fiúka“, þrátt fyrir að hann sé á 800 km. foraða. Síðan flyzt orrustuflugvélin sjálfkrafa niður undir þiljur. Samsvarandi útbúnaður er tekinn í notkun þegar flugvél hefur sig til flugs af móðurflugvélinni, og er henni er sleppt lausri, þegar hreyflar hennar ganga það hratt, að hún getur flogið með sama hraða og „móðirin“. ★ ’Með slíku fyrirkomulagi vinnst margt. Fyrst og fremst er foér um að ræða ófoeinan sparnað, þrátt fyrir að móðurflugvélin verði alla vega dýr í rekstri. Ef senda á orrustuflugvélar til árás- ar, fara þær alltaf með mikinn hluta af eldsnevtisforða sínum á leiðinni til vígvallarins. Þar af leiðandi geta þær ekki tekið þátt í bardaganum npma miög takmark aðan tíma. — Nú getur sú stóra flogið með orrustuflugvélarnar á áfangastað og geta þær þannig foaldið miklu lengur út en óvina- flugvélarnar. 'k tó má segja að einn ókostur fylgi öllu þessu umstangi. Vegna ókyrrðarinnar í loftinu, munu orrustuflugvélamar ekki geta at- foafnað sig á „baki“ móðurflugvél- arinnar nema uppi í foáloftunum. Einn kostur vegur þó nokkuð upp á móti þessu. í slíkri hæð nýtist orka þi'ýstiloftsforeyflanna miklu betur — þannig, að reksturskostn aður móðurflugvélarinnar verður mun minni í foáflugi. Ekki leikur nokkur vafi á því, að nýjung þessi á.eftir að hafa stórmikil áhrif á heivasðingu þjóðanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.