Morgunblaðið - 19.05.1956, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 19.05.1956, Qupperneq 14
14 MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 19- maí 1956 —’-rr ■ £ 5YSTURNAR ÞRjAl EFTIR IRA LEVIN - Annar hluti: ELLEN -X" '3g 31 g- —-xrr 3tgj ■ -ag- -ac —3 m Pramhaldssagan 91 „Það er þá líklega hitanum að kerna“, sagði Marion. — ,,eða þessari sterku lykt hérna inni“. ,,Eða hefur gufan e. t. v. ill áhrif á þig?“ sagði Leo. — „Það eru naargir, sem alls ekki þola IVkiia Hr. Ottó, gætuð þér ekki fytgt dóttur minni yfir í skrif- stofuna. Við komum svo líka eft- M’ órfáar mínútur“. „Satt bezt að segja, pabbi“, sagðí Marion þreytulega, — „þá er ég —“ „Svona nú, engin mótmæli“, T.éo brosti stirðnuðu brosi. „Við RoöKöö:-svo til þín eftir svolitia sf.und“ „En Hún hikaði andar- tak og það var sýnileg gremja í svip hénnar, en svo yppti hún öxl'um og snéri til dyranna, þegj- 3nd Hr. Ottó fór með henni. eins og Leo hafði mælzt til. Hann nam staðar á þröskuldinum og snérí sé) ð Leo: j an vettvang veldis og orku hins ! stórkostlega iðnaðar. Hann kleif upp stigann, smaug gegnum opið á lausabrúninni )g gekk út á gárótt járngólfið. Hér uppi var hávaðinn öllu minni og véladynurinn daufari, en loftið hinsvegar heitara og kop- arþefurinn sterkari. Mjóa lausabi’únin, sem var um girt með þungum keðjum milli •járastoða, lá i beinni línu, eins og hryggur, eftir byggingunni miðri. Hún endaði miðja vegu á milli gagnstæðra veggja, við skilvegg úr járni, sem lá eins og breið rönd frá lofti til gólfs og var u.þ.b. tólf fetum breiðari en sjálf lausabrúin. Fyrir ofan brúna og samsíða henni lágu krana-brautarteinar, framhjá skilveggnum og þaðan inn i norðurhluta byggingarinn- ar. AÐALFUNDUR sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Reykjavík mánudaginn 4. júní 1956. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRN SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐEXDA -strauvélar Höfum fengið nýja sendingu af hinum eftirspurðu Jfekla Austurstræti 14 — Simi 1681. AUGLYSING ER GULLS ÍGILOI - Nýkomið! Nýtt! PLAST EFNI baðherbergisgluggatjöld Svart — röndótt — mynstrað Margar gerðir — plast 1 duka Plast pífur á hillur Plast pífur á gluggakarma Plast svuntur. NÝKOMI Ð: sumargluggatjaldaefni (abstrakt) í mörgum ger-ðum og iitum. Gardínubúðin Laugaveg 18 ÍBLO - OITAVEITA Hefi til sölu 3 herbergja íbúð á fyrstu hæð í steinhúsi við Sólvallagötu. — Laus til íbúðar 1. júlí n.k. Hitaveita, Sanngjarnt verð, ef samið er strax. ÞORSTEINN SVEINSSON Héraðsdómslögmaður Sími 6359 „Ég. vona, að þér sýnið hr. Corliss, hvernig forskautin eru steypt", Hann snéri sér að Bud: „Það er mjög gaman“, sagði hann og gekk út. Dettweiler lokaði ►mrfnimi á-eftir þeim. „Forskautin?“ endurtók Bud spyrjandi. „Já, það eru hellurnar, sem verið var að ferma lestína með, sem þú sást áðan“, sagði Leo og Btld tftk eftir einhverjum viðutan tón i röddinni, eins og hugur llHKfc væri' bundinn. við eitthvað ailt annað, en það sem hann tal- aðr um. — „Þær eru sendar til' tiTdinsunarstöðvarinnar í New Versey, þar sem hreinsunin 'er framkvæmd með rafvökvaupp- tausn“. „I-Iamingjan sönn“, sagði Bud. „Það hlýtur að vera nieira en iít.ið flókin aðferð“. 1 Hann snéri sér aftur að geyrn- uiiiiffl, til vinstri. Kraninn var te#*n'íím aftur og hafði staðnæmst upp- yfir einum geyminum, krók- urin.i seig niður og kræktist und- >r Jot.ið á steypukerinu. Vírþætt ÍBHÍr tólf stríkkuðu titrandi og ' svo lyftist potturinn hægt frá líúifínu. Bud var hrifinn af þessum at- Imgunum iínum við það, að Leo, sem stóð fyrir aftan hann, sagði: — „Fór hr. Ottó nokkuð með þig ttpp á lausabrúna"? „Nei“, sagði Bud. „Það er mikið betri yfirsýn fvaðai að ofan“, sagði Leo. „Eigum við ekki að skreppa þarxg nð upp snöggvast“? Bud snéri sér að honum: — „Xiöfum við tíma til þess“? „Já“, svaraði Leo. Dettweiler, sem staðið hafði Ifiiejlandi og stutt sig upp við stig- anrt, vék tii hliðar: —- „Þér fyrst, tb* Curliss“ sagði hann brosandi Bud gekk að stiganum, greip hmaiinum um eina rimina og tííjtföi upp. Járnþrepin lágu upp tB'únim veggir.n og virtust alltaf verða minni og minni, eftir því sem haérra kom. Loks lauk þeim vtð op í palli lausabrúnarinnar, srne lá hornrétt út frá vsggnum í vuþ.b. 50 fata hæð. „Fiöskuháls“, tautaði Dettweil- or, fast við hliðina á honum. Hanh byrjaði að kiífa upp, Þrepin voru heit viðkomu og gljáslitin af sífelldum ferðum wianr.a upp og niður. Hann kleif upp, hægt og ró- Tega og horfði stöðugt á múr- vegginn, sem virtist renna nægt Biðm, fvrir framan hann. Hann heyrði að Leo og Dett- weilfcr komu upp stigann fast á tra. :a hans. Hann reyndi að .gera sér. í hugarlund þá sjón, er bera •wyndi fyrir augu hans, uppt á - KPÚtiinni. Að horfa niður á þenn- FÖI 9 nýkomin Verð frá kr : 1205.00 ★ S KYRTUR hvítar og mislitai ★ SLIFSI nýtt úrval ★ NÆRFÖT T-bolii ★ S O K K A R o. fl. o. fl. ★ fjölritarar og efni til fjölritmnar. ‘iinsaumtwð Finnbogi Kjartantson Vasturstræti 12. — Sími 5544. HörÓur Ólafsson Málflutningsskri f stof a ■AUgavegi 10. Sími 80332 og 7678 HILMAR GARÐARS héraðsdómslöginaður. Málflutningsskrifstofa. fiamla B-ó. -— iSími 1477. JíiDRARÍMMjOnSSCH IOGGILTUR STiALAWOANDI • OG DÖMTOlTUR IENSTU * Siumviuj - um 11856

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.