Morgunblaðið - 19.05.1956, Síða 16

Morgunblaðið - 19.05.1956, Síða 16
Veðurúflit í dag: SV stinningskaldi. Dalítii rigning. 112. tbl. — Laugardaigur 19. maí 1956. Konan í baráttusætinu. Sjá bls. 9 Iveir nýir leikveilir opnaðir 23 leiksvæði nú í bænum Í GÆR voru opnaðir 2 leikvellir, annar við Hóimgarð, en hinn við Barðavog. Viðstaddir voru borgarstjóri, borgarritari, bæj- pw'iS og leikvallanefnd auk blaðamanna. Leikvallanefnd skipa: íónas B. Jónsson fræðslufulltrúi, form., Petrína Jakobsson og Sigvaldi Hjálmarsson. Opnaði Jónas B. Jónsson völlinn og skýrði Vrr'-ð nofekrum orðum frá leikvaUarstarfsemi á vegum bæjarfélags- Vm; - — Þegar r.okkur reynsla var kom-'** W—r le;kvaHarstaifsemi í bæn- ‘um þótti sjálfsagt að athuga Vr'-<:,riu rétt væri að brevta og hverjar nýungar ætti að taka upp Vorið 1955 var prófessor Símon Jóhannes Ágústsson feng- imt til að athuga starfsemi á gætzluvöllum þeim, sem ætlaðir ctu fyrir smábörn, enda var lítil reynsla komin á rekstur þeirra. Kí'tir tillögum hans var leiktimi barnanna nokkuð styttur og tak- rnarkaður og prentuð reglugerð Bet.t' fyrir smábarnagæzlu. S.l sumar var hafin smábarna gsezia til reynslu um miðjan dag- inn. Einnig var þess háttar gæzla á íóð Gagnfræðaskóla Vestur- feæjar og ef til vill verður tekin upp siík gsezla á Engihlíðarleik- vellí í sumar. í sumar verður því gæzla smá- iw*rna á sjö stöðum í bænum. Erninutn fækkar ekki ÞÚFUM, íspfjarðardjúpi, 18. maí: Það er mái margra hér vestra. að örninn muni vera að deyja út í þessu byggðarlagi. Ekki mun það þó vera rétt. Núna er örn að hreiðurgerð í botni ísafjarð- ar og ætlar nuðsjáanlega að verpa þar. Hefcr örninn orpið þar á hverju ári nú undanfarin ár, og komið upp ungum sínum. Að þessú sinm er í för með arnar- hjónunum stálpaður ungi síðan í fyrra. Einnig hefur örninn oftast orpið í Mjóafirði, og er ekki ann- að sjáanlegt en að hann haldist vel við hér um slóðir. —Páll. n LEIKSVÆÐI Eina og nú standa sakir eru 23 Vfftkfsyæðj í bænum. Árin 1949 ög 59 gerði leikvallarnefnd til- IrtgtH' utíí leiksvæði í þeim bæj- artxltrfúm, sem þá voru í bygg- irtgu; Á s.l. hausti skoðaði leik- valíamefndin öll þessi svæði og geíði' siðan tillögur um hagnýt- 'frttgu þeirra. Tillögurnar hafa nú veríð samþykktar. Er þarna um iH- ha Lands að ræða og yfir 40 pv';i-ði Gert er ráð fyrir 9 smá- búrnfrvöílum. 2 leikvöllum með gæzlu, 23 leikvöllum án gæzlu, 6 parkvöllum og 5 lóðum fyrir Wmaheimtli. Hefur verið unnið að því ötul- Ifega, að koma upp leikvöllum íyrir hin nýju og þéttbýlu hverfi, énda er brýn þörf fyrir slíka velli i -bærmm. Það má segja að veli- b*nir séa nokkuð gráir á lit á su.mrin og hafa þeir varla tima til áð gri>a upp 3»að hefur borið á því að f.arið hefur verið inn á vell- ína og tók Jónas B. Jónsson firam að æskilegt væri að fólk gerði það sem í þess valdi btæSi til þess að hamla skemtndum á völlunum. Benzínið hækkar um 8 aura í dag BENZÍNVERÐ hækkar í dag um 8 aura og fer lítrinn upp í 216 aura. Verðgæzlustjóri sagði Mbi, í gær, að hækkun þessi staf aðí af stórlega hækkuðum að- flutningsgjoldum á benzíni til Iandsins. Þá fékk biaðið þær upplýsing- ar hjá Skeljungi hf., að í vor hefði verið mikill skortur á olíuflutningaskipum til benzín- flutninga og væri það orsökin til þess að aðflutningsgjöldin hefðu stigið svo mjög, seni raun ber vitni. Þess má geta t d. að fjöld- inn allur af oliuflutningaskipum hefur verið tekinn i kornflutn- inga. Venjulega væru aðflutn- ingsgjðldin lægri á sumrin, en hafa í allt vor farið hækkandi. (Nrt-TKUNARTÍMI I&ÉH6-VALLANNA Það skal sérstaklega tekið fram að rtotkimartími þessara leik- valla verður sem hér segir: Á tímabilinu frá 1. marz til } név;*, kl; 9—12 og kl. 14—17. Á. íáugardögum einungis kl. fc—12,- - • Á tímabilinu frá 1. nóv til 1. 10—12 og kl. 14—16. Á. iaagardögum einungis kl. 1.9—12. Bömtn taki með sér nesti. KrtsfjáasstHiar á ísafirði TSAFIRÐf, 17. maí. — Árni Kristjánsson píanóleikari efndi til tónleika i Alþýðuhúsinu á Isafirði sl. mánudagskvöld á veg um Tónlistarfélags ísafjarðar. — Á efnisskrá voru lög eftir er- lenda og mnlenda höfunda. Var listamanninum mjög vel tekið og bárust honum blóm. — J. Sjálfstœðisörninn Þegar iiOKi<.spmg Framsóknarmanna hafði samþykkt að slíta stjórnarsamvinnu og knýja þar með ráðuneytið til að biðjast lausnar, rétti einn af hagorðustu þingmönnum flokksins þessa vísu að Hermanni Jónassyni: Stjórnina þarf ekki að nefna á nafn. Nú er hún eins og dauður hrafn. En klóguli Sjálístæðisörninn er enn óskotinn — djörfu veiðimenn! Víikið starf Ncrræaa félagsins Gunnar Thoroddscn ondurkiörinn formaður AÐALFUNDUR Norræna félags- ins var haldinn í Tjarnarcafé í gærkvöldi. Fo.maður féiagsins, Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, setti fundinn og stjórnaði honum. Magnús Gislason námsstjóri. framkvæmdastjóri félagsins flutti ýtarlega skýrslu um starf þess á s.l. starfsári. Kom þar fram, að störfin höfðu verið mikil, m. a. voru stofnaðar 4 nýjar félags- deildir utan Reykjavikur. Starfa nú deildir á Siglufirði, ísafirði, Ákranesi, Selfossi, Hveragerði og í Keflavík. Félagsmönnum fjölg- aði á árinu um þriðjung, og eru þeir nú rúmlega 1300. Félagið hefur hafið útgáfu félagsrits, er, nefnist Norræn tíð- indi, og hefur því verið dreift fyrir nokkru. v Frú Arnheiður Jónsdóttir, gjaldkeri félagsins, las upp reikn- inga þess, sem sýndu góðan fjár- hag. Tekjuafgangur á s.l. ári var 23.000 krónur. Stjórnin flutti nokkrar tillög- ur til lagabreytinga, og fylgdi Sveinn Ásgeirsson þeim úr hlaði. Tillögurnar náðu fram að ganga. Efni þeirra var m. a. það, að embættismenn félagsins skal hér eftir kjósa til 2 ára. Þá var kosið í stjórn félagsins. Gunnar Thoroddsen var endur- kosinn formaður. Hlaut hann 88 atkvæði. Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri hlaut 44 at- kvæði. Aðrir stjórnarmenn voru einnig endurkosnir: Frú Arn- heiður Jónsdóttir, dr. phil., Páll ísólfsson, Sigurður Magnússon kennari, Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur, Thorolf Smith blaða- maður og Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. ASðlfundar sýslu- nefndar N-Ísafjarðarsýslu Stjórnmálafundir í B arðastrandasýslu frv wmœlendur: Bjarni Benediktsson ráðherra og Cunnar Thoroddsen borgarstjóri F.! Al.é'STÆÐISFLOKKURINN boðar til þriggja almennra stjórn- málafuada i Barðastrandasýslu í næstu viku, Fundirnir verða tmidniir sem hér segir: Bíldudal miðvikudaginn 23. maí kl. 9 s.d., I tlknafirði fimmtudaginn 24. mai kl. 4 s.d. og á Patreksfirði sama dag kL 9 s.d. Málahefjendur á fundinum verða Bjarni Benediktsson, dóms- máfariðherra og Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Tilkynning um and- lál oo jaraðariör HINN 23. desember s.l. andaðist að Gimli í Manitobafylki í Kan- ada Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld og rithöfundur frá Syðra Hvarfi í Svarfaðardal. Jarðneskar leifar hans og síð- ari konu hans, Guðmundu Har- aldsdóttur verða jarðsettar að Völlum í S /arfaðardal sunnudag- inn 27. maí kl. 2 síðdegis. , Rv. 17. maí 1956. Eiríkur Hjartarson, Snorri Sigfússon, e. ú. ÞÚFUM, ísafjarðardjúpi, 18. maí: Aðalfundi sýslunefndar Norður- ísafj arðarsýslu lauk 9. þessa mán aðar. Helztu samþykktir fundar- ins voru þe/sar: Samþykkt var takmörkun á netjaveiðum, þar sem sýnt er, að þær spilla fiskveiðum hér við Djúp. — Samþykkt var að endur- skoða fjallskilareglugevð Norður ísafjarðarséslu. Þá var kosið í stjórn héraðs- samlags N-ísafjarðarsýslu eftir hinum nýju lögum um almennar tryggingar. Stiórn sýslumála nam 13 þús. kr. á árinu, menntamál 39 þús. Heilbrigðisn'.ál 17 þús. Ýmis út- gjöld 14 þús. Samgöngumál 15 þús. —P.P. 100 ára afmæli Páls Erfingssonar í dag eru 100 ár liðin frá fæð- ingu Páls Erlingssonar sundkenn- ara, en hann var einn af helztu sundkunnátta er hér á hærra stígi brautryðjendum sundmenntar 4 íslandi. Hann má öðrum fremuc kalla „föður nútímasundmenntar 4 íslandi‘0 Til hans má rekja flesfe það er nú mynda stoðirnar undir sundmennt íslendinga og það a® sundkunnátta er hér haerra á stigi en meðal annarra þjóða, sem sjá má af hinni almennu þátttöku ís-< lendinga í Norrænu sundkeppnun- um. íþróttasamband íslands minnisfc í dag Páls Erlingssonar með því að leggja blómsveig á ieiði hans og á öllum íþróttabúsum og manii- virkjum mun fáni blakta við ‘húa Páli Erlingssyni til heiðurs. ÍR-mgar keppa ÍR-ingar fara í keppnisferð til Selfoss á annan 'hvítasujmudag og keppa í ýmsum greinum fijálsi- þrótta. Keppt verður í 100, 1500» langstökki, stangastökki, kúlu« varpi, spjótkasti o. fl. — í fyrra fóru IR-ingar einnig í líka keppn- isferð. Hrepptu þeir þá úrhellisn | rigning-u og varð árangur eftir ! því. Þeir vonast nú eftir betra veðri og betri árangri. Flenibðitiarskéll KLUKKAN tíu árdegis í dag verður afhjúpuð brjóstmynd aí Ögmundi Sigurðssyni, fyrrver- andi skólastjóra Flensborgar- skólans. Gamlir nemendur ög- mundar heitins afhenda þá skól- anum mynd þessa að gjöf. Dóttursonur Ögmundar múá afhjúpa myndina. Kos ningaskr if slofa S jálf stæðisf lo kkslns í Reykjavík 1 KOSNINGASKRIFSTOFUR Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík eru: í SJÁLFSTÆÐIS H ÚSINU sínii 7100. Skrifstofan er opin frá 1. 9—1 daglega. VONARSTRÆTI 4, III. hæð (V.R.) Þar éru gefnar allar upplýs- ingar varðandi utankjörstaða- atkvæðagreiðslu og kjörskrá. —■ Skrifstofan er opin kl. 10—10 daglega. Símar 81860 og 7574. VALHÖLL, 8 fclagsheimili Sjálfstæðismanna við Suðurgötu Þar er skrifstofa fulltrúaráðs i Sjáfstæðisfélagnna í Reykjavib og Heimdallar. Skrifstofurnar eru opnar frá ki. 9—7 daglega. Hvílasunmiferð Heimdallar VEGNA þess að leyfi skipa- skoð*unarstjóra hefir fengizt til að íjölga þilfarsfarþegunj, verða nokkrir farseðlar seldir á skrifstofu félagsins í ValhöIJ frá kl. 9—1 á morgun. ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.