Morgunblaðið - 31.07.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.07.1956, Blaðsíða 6
6 MORGUTSBLÁÐIÐ Síídarafli flotans samkv. skýrslu Fiskifélagsins Þriðjudagur 31. júli 1956 HÉR fer á eftir síldveiðiskýrsla Fiskifélags íslands um afla einstakra skipa: BOTNVÖRPUSKIP: Egill Skallagrímsson Rvik 4912 Jón Þorláksson Rvík 1337 Jörimdur Akureyri 10160 MÓTORSKIP: Aðalbjörg Akranesi 2283 Ágústa Vestm.eyjum 885 Akraborg Akureyri 6329 Akurey Hornafirði 2328 Arnfinnur Stkh. 1817 Arnfirðingur Rvík 1573 Ársæll Sigurðsson Hafnarf. 3338 Ásgeir Reykjavík 1594 Atli Vestm.eyjum 1465 Auðbjörn ísafirði 619 Auður Akureyri 1438 Baldur Dalvík 5095 Baldur Vestm.eyjum 2939 Baldvin Þorvaldsson Dalv. 3679 Bára Flateyri 3369 Barði Flateyri 1192 Bergur Vestm.eyjum 3002 Bjargþór Ólafsvík 1053 Bjarmi Dalvík 4809 Bjarni Jóhannesson Akran. .2665 Björg Eskifirði 3757 Björg Neskaupstað 2614 Björg Vestm.eyjum 1387 Björgvin Dalvík 3160 Björgvin Keflavík 2651 Björn Jónsson Rvík 4024 Björn riddari Vestm.eyjum 2372 Búðafell Búðakauptúni 1347 Böðvar/Reynir Akranesi 3356 Dóra Hafnarfirði 1886 Einar Hálfdáns Bolungarv. 4281 Einar Þveræingur Ólafsf. 3251 Erlingur III Vestm.eyjum t 2082 Erlingur V. Vestm.eyjum 2541 Fagriklettur Hafnarfirði 3459 Fákur Hafnarfirði 6138 Fanney Rvík 4710 Faxaborg Hafnarfirði 4597 Faxi Garði 938 Flóaklettur Hafnarfirði 1236 ! Flosi Bolungarvík 2041 | Frarn Akranesi 2110 Freyfaxi Hafnarfirði 1075 | Frigg Vestm.eyjurn 1661 Fróði Njarðvík 3056 I Fróði Ólafsviík 2040 j Garðar Rauðuvík 4265 ! Geir Keflavík 2768 Gissur hvíti Hornafirði 2335 Gjafar Vestm.eyjum 3320 Glófaxi Neskaupstað 3017 Goðaborg Neskaupstað 2755 Grundfirðingur Grafarn. 2652 Grundfirðingur II. Grafarn. 3130 Græðir Ólafsfirði 2091 Guðbjörg Hafnarfirði 1094 Guðbjörg ísafirði 3019 Guðbjörg Sandgerði 1745 Guðfinnur Keflavík 4587 Guðm. Þórðarson Gerðum 1783 Guðm. Þorlákur Rvík 2392 Gullborg Vestm.eyjum 2831 Gullfaxi Neskaupstað 3931 Gunnar Akureyri 2845 Gunnólfur Ólafsfirði 5785 Gunnvör ísafirði 2615 Gylfi Rauðuvík 2448 Gylfi II Rauðuvík 2993 Hafbjörg Hafnarfirði 3848 Hafdís Þingeyri 1176 Haírenningur Grindavík 2918 Hafþór Rvík 1576 Hagbarður Húsavík 3619 Hannes Hafstein Dalvík 3920 Haukur I. Ólafsvík 3319 Heiðrún Bolungavík 3654 Helga Rvík “ 5983 Helgi Hornafirði 1890 Helgi Flóventsson Húsavík 3573 Helgi Helgason Vestm.eyj. 3986 Hildingur Vestm.eyjum 1439 Hilmir Hólmavík 1179 Hilmlr Keflavík 3921 Hrafn Sveinbjarnm.. i Grindavík 2201 Hringur Siglufirði 3617 Hrönn Ólafsvík 1508 Hrönn Sandgerði 1604 Huginn NeskaupstaS 1637 Hvanney Hornafirði 2034 Höfrungur Akranesi 3946 Mikið sáMamusgn á ísaájarðardjúpi ísafirði, 30. júlí. NOKKRj-u eru nú byrjaðir reknetaveiðar í Djúpinu og fengu þeir allir ágætan afla á laugardaginn, þetta 4—5 tunnur net Þann dag var aflahæstur ísafjarðarbátanna Ver með 194 unnur, en mestur afli í net var hjá Víkingnum og var hann með 161 tunnu í aðeins 22 net, eða um 7% tunnu í net. álnum og sáu þeir mikla sild vaða á laugardaginn. — Jón Páll. dlSSTI NET Missti hann þrjú net, sem hann :kki gat tekið upp. Þriðji bátur- nn, Valdís, fékk 132 tunnur. — iíld þessi fór öll til frystingar í rystihúsunum hér og í Hnífsdal. gær og dag var yfirleitt lítil æiði. í gær var Friðbert Guð- nundsson frá Súgandafirði með >eztan afla 195 tunnur í 50 net, n í dag er Freyja frá Súganda- irði aflahæst með 140 tunnur ■innig í 50 net. — Þessir bátar eggja báðir upp í Bolungarvík. Sjómenn telja að verulegt síldarmagn sé nú hér í Djúp- Drengur hamfleggs- broSnaði AKRANESI 30. júl: — Á sunnu- dagskvöldið var, handleggsbrotn- aði sjö ára drengur að Múlakoti í Lundarreykjadal. Heitir hann Magnús, sonur hjónanna á bæn- um, Önnu Magnúsdóttur og Matt híasar Daníelssonar. Var drengurinn að fara á bak hesti, en spyrnti heldur fast við fótiim, og stakkst yfir hann og kom illa niður. Handleggurinn brotnaði fyrir ofan olnboga. — Sjúkrabifreið sótti drenginn og nú liggur hann á sjúkrahúsi á Akranesi. —Oddur. Mikill ferðamanna- straumur nyrðra AKUREYRI, 30. júlí: — Ferða- mannastarumur er mikill hér á Akureyri, þessa dagana, þótt mik ið hafi kólnað í veðri. Hafa gisti- húsin í bænum um 100 einkaher- bergi fyrir gesti á léigu víðsvegar um bæinn. Daglega bregður fyrir á göt- unum hér flestum einkennisstöf- um sýslna á farartækj um og ýmsir búa í tjöldum umhverfis bæinn og í Vaglaskógi. —JOB 669 karfaveiðl ÍSAFIRÐI, 30. júlí: — Mikil karfa vinnsla hefur verið hér í frysti- húsunum undanfarna daga, en fólksekla hefur dregið mjög úr afköstum frystihúsanna. Togarinn Sólborg landaði á miðvikudag og fimmtudag 300 tonnum af karfa. Á föstudaginn landaði Sléttbakur hér 134 tonn- um, en hélt síðan norður á Sauð- árkrók með afganginn. í gærkvöldi kom Svalbakur með fullfermi af Grænlandsmið- um. Verður landað úr honum í dag og á morgun. —j. Ingólfur Hornafirði Ingvar Guðjónsson Ak. ísleifur Vestm.eyjum ísleifur II. Vestm.eyjum ísleifur III. Vestm.eyjum Jón Finnsson Garði Júlíus Björnsson Dalvík Kap Vestm.eyjum Kári Sölmundaíson Rvík Keilir Akranesi Kópur Keflavík Kristján Ólafsfirði Langanes Neskaupstað Magnús Marteinsson Nesk. Marz Rvík Mímir Hnífsdal Mummi Garði Muninn Sandgerði Muninn II. Sandgerði Njörður Akureyri Nonni Keflavík Ólafur Magnússon Akranesi Ólafur Magnússon Keflavík Páll Pálsson Hnífsdal Páll Þorleifsson, Grafarnesi Pálmar Seyðisfirði Pétur Jónsson Húsavík Rex Reykjavík Reykjanes, Hafnarfirði Reykjaröst, Keflavík Reynir Vestmannaeyjum Rifsnes Reykjavík Runólfur Grafarnesi Sidon Vestmannaeyjum Sigurbjörg Búðakauptúni Sigurður Siglufirði Sigurður Pétur Reykjavík I Sigurfari Hornafirði Sigurfari Grafarnesi Sigurfari Vestmannaeyju n Sjöstjarnan Vestm.eyjum ! Sleipnir Keflavik Smári Húsavík Snæfell Akureyri I Snæfugl Reyðarfirði ; Stefán Árnason Búð ' ’pt. ! Stefán Þór Húsavík ! Stefnir Hafnarfirði ! Steinunn gamla Keflavik ! Stella Grindavík ! Stígandi Vestmannaeyjum ‘ Stígandi Ólafsfirði Stjarnan Akureyri Súlan Akureyri ( Svala Eskifirði Svanur Keflavík ! Svanur Stykkishólmi ! Sveinn Guðmundss. Akran. ! Sæbjörn ísafirði Sæfaxi Neskaupstað Sæfaxi Akranesi ! Sæhrímnir Keflavík ! Sæljón Reykjavík .' , , . —Tr“* Gina Lollobrigida leikur hlutvcrk Esmeröldu, sígaunastúlkunnar, i nýrri kvikmynd, sem verið er að gera eftir skáldsögu Victor Hugos, „Maríukirkjan". Myndin sýnir atriði, sem gerist við Maríu- kirkjuna í París. Særún Siglufirði 2650 Sævaldur Ólafsfirði 3094 Tjaldur Stykkishólmi 3270 Trausti Gerðum 1575 Trausti Súðavík 2111 Valþór Seyðisfirði 2568 Ver Akranesi 2900 Víðir Djúpavogi 3282 Víðir Eskifirði 4847 Víðir II Garði 4607 Víkingur Bolungarvík 1730 Viktoria Þorlákshöfn 2904 Vilborg Keflavík 2403 Von Grenivík 2778 Von II Hafnarfirði 2909 Vöggur Njarðvík 1556 Völusteinn Bolungarvik 1418 Vörður Grenivík 3386 Þorbjörn Grindavík 2390 Þorgeir goði Vestm.eyjum 2175 Þorsteinn Dalvík 2866 Þorsteinn Siglufirði 1400 Þórunn Vestmannaeyjum 2405 Þráinn Neskaupstað 2877 shrifar úp daglega lifinu Óhugnanleg spurning. SJÓSLYSIÐ mikla, er varð út af ströndum Ameríku, er haf- skipin Andrea Doria og Stock- holm rákust á með þeim válegu afleiðingum, sem okkur er öllum kunnugt um hefir vakið feiki- lega athygli og í senn undrun og óhug fólks. — Hvemig getur annað eins skeð — spyrja menn — á þessum tímum, er öll meiri- háttar farartæki eru búin öllum mögulegum varúðar- og öryggis- tækjum, sem okkur er sagt, að eigi hreint og beint að fyrir- byggja hvers konar slys og óhöpp. Þess er líka skemmst að minnast, að tvær risaflugvélar fórust með manni og mús, er þær rákust á yfir Colorado-gljúfrunum miklu í Bandarxkjunum — í þrumum og stórviðri, fylgdi fréttinni — og niðaþoka hafði verið á, þegar umrætt sjóslys varð. — En þess- ar veðurlýsingar virðast samt ekki fullnægjandi skýringar á þessum hroðalegu slysum og það er engin furða, þótt þeirri óhugn- anlegu spurningu skjóti upp í hugum fólks, hvort það geti ver- ið, að hér sé blátt áfram hirðu- leysi eða gáleysi um að kenna að meira eða minna leyti. — Hvort mennirnir séu farnir að treysta of blint á allar þær „undramask- ínur“ sem tækni nútímans hefir lagt upp í hendurnar á þeim, hvort þeir séu teknir að sljóvg- ast hættulega andspænis þeirri staðreynd, að sálarlausar vélar geta reynzt hættulegir augna- þjónar, séu þær ekki undir vak- andi auga hins skyni boma manns? Þegar Titanic sökk. OKICUR kemur ósjálfrátt í hug Titanic-slysið ógurlega, sem varð á siglingaleið Andrea Doria og Stockholm fyrir 40—50 árum. Það var stærsta skip, sem smíðað hafði verið í heiminum fram til þess tíma. Því var trúað statt og stöðugt, að bókstaflega ekkert fengi grandað því, svo fullkomið átti það að vera. Skipstjórnin skeytti því engu, þótt aðvaranir væru gefnar um hættu framund- an. Titanic hélt strikinu á fullri ferð, þangað til það allt í einu rakst á ísjaka og sökk í svalan sæ á tveimur og hálfri klukku- stund. Á 16. hundrað manns létu þar lífið — heimurinn stóð skelf- ingu lostinn. Titanic, undrabákn- ið mikla, var sokkið — á fyrstu ferð sinni yfir Atlantshafið! — Undursamlegar framfarir hafa orðið, síðan þetta var, í öllu því sem lýtur að hvers konar siglinga tækjum og öryggi sjófarenda. Og samt getur jafn hörmulegt slys borið að höndum og það, sem við höfum óminn af í eyrunum þessa dagana. Kr.upafólk, sem segir sex. IÁ, nú er haldið á spöðunum í sveitinni — hamazt við töðu- þurrkinn dag með nóttu. Ekki veitir af að nota glýjuna meðan hún gefst — allar hendur eru á lofti. Þar sem vélar eru notaðar við heyskapinn — og það er sem betur fer orðið víða — gengur þetta allt eldfljótt og vel. — Og þó, einhverjir þurfa að stjórna vélunum. Mér dettur í hug saga, sem ég heyrði á dögunum: Stór- býli á Norðurlandi hafði ráðið til sín tvær kauþakonur og einn kaupamann. Skömmu fyrir sláttarbyrjun hringdu kaupakonu efnin hvor eftir aðra með stuttu millibili og afboðuðu komu sína — þær voru báðar veikar — ekk- ert yrði af kaupavinnunni. — Heldur kotaleg tilkynning, eða hitt þó heldur, fyrir húsbænd- urna, sem höfðu treyst á þennan vinnukraft. — Það var þó bót í máli, að kaupamaðurinn brást ekki. En sú dýrðin stóð nú ekki lengi — kaupamaðurinn gekk sig brott, sagðist ekki haldast við kvenmannslaus til lengdar og með það fór hann! — Þetta er nú kaupafólk sem segir sex —■ eða hvað finnst ykkur, gott fólk? ■M Ekkert raunverulegt .. IFYRSTU kvikmyndinni, sem Bob Hope grínleikarinn góði, stjórnaði, kom fyrir atriði, þar sem ungur mað ur átti að leiða brúði sína til altarisins. Eft- ir að búið var að endurtaka atriðið víst 20 sinnum var þolinmæði Bobs á þrotum og hann sagði heldur gremjulega við hetjuna: — Heyrið þér mig nú, ungi maður! Getið þér ekki reynt að vera svolítið hamingjusamari á svipinn, er þér leiðið hina ungu brúði yðar til altarisins. — Eftir allt saman, þá er þetta ekkert raunverulegt brúðkaup, sem um er að ræða!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.