Morgunblaðið - 31.07.1956, Side 15
Þriðjudag'ur 31. júlí 1956
MORC U /V P, LAÐIF
15
— Útsvör í
Framh. af bls 1
SAMANBURÐUR Á ÚXSVÖR-
UM 1953 OG NÚ
Árið 1954 var gerð veruleg
lækkun á útsvarsstiganum, sem
áður hafði gilt. Var það gert með
hliðsjón af lausn verkíallsins í
des. 1953 og þeim vonum, sem
þá stóðu til, að verðbólgan væri
stöðvuð og jafnvægi að skapast.
Eftir þær allsherjar hækkanir,
sem urðu eftir verkfallið í fyrra
var sýnt, að þær vonir höfðv
brugðizt og varð þá t. d. að bætr
5% ofan á útsvarsstigann 195<
tii að ná tilskildri upphæð. Nú
Reykýavik
í ár hefur orðið að endurskoða
útsvarsstigann með hliðsjón af
þeim liækkunum, sem orðið hafa.
Við samningu liins nýja út-
svarsstiga hefur þess sérstak-
lega verið gætt, að lágtekju-
menn og barnmargar fjöl-
skyldur bæru ekki þung út-
svör. Enda þótt gífurlegar
hækkanir hafi orSið á fíestu
síðan á árinu 1953 eru þó út-
svör á slíkum gjaltlendum
mun lægri nú en þá, eins og
eftirfarandi samanburður sýn-
ir:
ÚTSVAR KVÆNTS MANNS MEÐ 4 BÖRN:
Útsvarsst.igi Útsvarsstigi Útsvarssti
1956: 1954: 1953:
30 þús. 0 0 1.590.00
43 — 0 650.00 2.190.00
50 — 2.390.00 2.150.00 5.090.00
60 — 4.390.00 3.900.00 7.090.00
70 — 6.890.00 5.900.00 9.290.00
ÁSTÆÐURNAR
TIL HÆKKUNARINNAR
Eins og kunnugt er, eru
kaupgreiðslur vegna rekslurs
og frainkvæmda í þágu bæj-
arfélagsins langhæsti út-
gjaklaliður þess og hafa bein-
ar hækkanir kaups og út-
gjalda, sem því eru tengd, svo
som tillags til atvinnuleysis-
-ryggingasjóðs og veikinda-
fjár, alis numið yfir 39% og
er þá miðað við k:*upgreið’sl-
ur í júní 1953 og júní 1956.
Aðalhækkanirnar urðu á seinni
hluta s.l. árs. Má því vera ljóst,
að ekki varð komizt hjá hækkun
úísvarsupphæðar.
HÆSTU ÚTSVÖRIN
Hér á eftir eru birt útsvör, sem
eru hærri en kr. 300.000.00.
Kr.
Eimskipjfél. íslar.ds h.f. 1.C00.000
Egill Vilhjálmsson h.f. 375.000
H Benediktsson & Co. h.f. 338.000
Loftleiðir h.f. 315.000
Ó. Johnson & Kaaber h.f. 400.000
íkríístofir voior
eru lokaðar í dag.
Vátryggingafélagið HF.
Olíufélagið h.f. 800.000
Olíuverzlun íslands h.f. 900.000
Samb. ísl. samvinnufél. 1.700.000
Shell á íslandi h.f. 820.000
Sláturfélag Suðurlands 441.200
Sölumiðstöð hraðfrystih. 335.000
Vélsmiðjan Héðinn h.f. 320.000
AKRANESI, 30. júlí: — Ágætur
síldarafli er hjá reknetjabátun-
um hér á Akranesi í dag, og nem-
ur hann alls tæpum þúsund 'tunn-
um.
Heimaskagi er með 95 tunnur,
Ásbjörn með, 80 tunnur, Sigrún
með 250 tunnur. Farsæll, Sigur-
íari og Ásmundur hver um sig
með yfir 200 tunnur. —Oddur.
Félagslíf
línaUspyrnufélagið Þróttur
Handknattleiksæfing er 1 kvöld
hjá meistara og 2. fl. kvenna kl.
8 e.h. á íþróttavellinum. Mætið
vel og stundvíslega.
Nefndin.
Þróttarar!
ICnattspyrnuæfing hjá meistara
1. og 2. flokki kl. 10 fh.
Þjálf arinn.
Armenningar,
Handknattleiksdeild
Karlaflokkar. Æfing í kvöld kl.
8 á félagssvæðinu. Mætið vel og
stundvíslega.
St jórnin.
Ftladelfia
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Vinna
j Hreingerningar
Sími 6203. Vanir menn til hrein-
| gsrninga.
— Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu —
Wuintr '\ SKARAR FRAMú*
‘ýg'UinK j hvaða bleki sem er
i
SLAVIA
löngu viðurkenndar
STERKBYGGÐAR — GANGVISSAR
Vélar þessar hafa einnig sannað ágæti sitt
hér á landi. — Leitið upplýsinga.
Á meðan Quink nær því bezta úr
Parker pennum, þá bætir það skrif-
hæfni allra annarra penna. Hvers
vegna? Vegna þess að Parker Quink
er eina blekið, sem inniheldur Solv-x.
Solv-x er hið frábæra nýja Parker
blek, sem auk þess að veita yður
klessulausa og áferðarfagra skrift, þá
heldur það penna yðar ávallt hrein-
um!
Reynið hið nýja Royal Blue Washable Quink.
Quink . . . eina blekið með solv-x . . . er fram-
leitt af Parker, þektasta nafni heims, í fram-
leiðslu skriffæra.
Verð: 2 oz kr: 5,30, 16 oz kr: 19,80, 32 oz kr: 33.00.
Umboð: Sigurður H. Egilsson, P.O.Box 283, Reylcjavík.
JÓN MAGNÚSSON,
Skálholtsvík, andaðist í Landspítalanum hinn 28. þ. m.
Kveðjuathöfn fer fram í Fossvogskirkju miðvikudaginn 1.
ágúst kl. 10,30. — Kveðjuathöfninni verður útvarpað. —
Jarðarförin verður auglýst síoar.
Þeim, sem vildu mi.nnast hins látna, skal bent á Krabba-
meinsfélag' íslands.
Ðætur, tengdasynir og barnaböm.
Jarðarför konu minnar og móður okkar
HELGU MARIE HERSIR,
Bergsíaðastræti 6, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag
1. ágúst kiukkan 15.
Fyrir mína hönd og dætra okkar,
Guðmundur B. Hersir.