Morgunblaðið - 08.08.1956, Síða 4
4
V^RCVNBIAÐIÐ
Miðvikudagur 8. ág'úst 1936
í dag er 221. dagur ársiiu.
Miðvikadagar 8. ágúst.
ÁrdegisflseSi kl. 7,29.
SíðdegisflseSi kl. 19,46.
Slysavarðstofa Rcykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni, er opin
«llan sólarhringinn. Læknavörð-
or, L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Nsaturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 1760 Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjarapóek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardög-
um til kl. 4. Holtsapótek er opið
á sunnudögum milli kl. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavikur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13,00
til 16,00.
• Brúðkaup •
Laugardaginn 4. ágúst voru gef
in saman í hjónaband af séra Þor
steini Bjömssyni, ungfrú Guðxún
S. Björnsdóttir frá Eskifirði og
stud. phil. Skúli Ói. Þorbergsson,
Óðinsgötu 32B, Rvík. — Heimili
brúðhjónanna er að Sólvallagötu
2, Keflavík.
• Hjónaefni •
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Gyða Sveinbjömsdóttir,
Vesturkoti, Skeiðum og Ólafur
Th. Ólafsson, Vitastíg 4, Hafnar-
firði.
Listasafn Einars Jónssonar:
Opið daglega frá kl. 13,30 til
15,30 e.h.
Almennt er búizt við því, aó innan tiðar fari fram gifting Baudouin, konungs Belgíu og ísabcllu, dóttur
grcifans af París. Baudouin er nú 25 ára, en ísabella er 24 ára.
Utvarpíð
— Dagbók —
• Afmæli •
Vígmundur Pálsson bóndi að
Efra-Hvoli í Mosfellssveit er 60
ára í dag. Hann var einn af
fyi'stu bifreiðastjórum á Islandi
og stundaði mjólkurflutninga um
áratugi í upphreppum Kjósar-
sýelu, af frábærum dugnaði og
samvizkusemi. — Hann dvekst
austur í sveitum á afmælisdaginn.
• Skipafrétfir •
Eimskipafélag íslaods h.f.:
Brúarfoss fór frá Norðfirði í
gærdag til' Seyðisfjarðar, Húsa-
víkur, Akureyrar og Sigluf jarðar.
Dettifoss er 1 Leningrad. Fjallfoss
fór frá Rotterdam 4. þ. m. til
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Hafnarfirði kl. 5 f.h. í dag til
Keflavíkur og Reykjavikur. Gull
foss fór frá Leith í gærdag til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Reykjavík í gærkveldi til New
York. Reykjafoss fer frá Rotter
dam í dag til Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur Tröllafoss er í Rvik.
Tungufoss fór frá Skagen 6. þ.
m. til Hagesunds, Gautaborgar,
Aberdeen og Faxaflóahafna.
Eimídtipafélag Rvíkur h.f.:
Katla fór frá Leningrad 5. þ.
m. áleiðis til Reykjavíkur.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Miliilandaflug: Sólfaxi fer í dag
kl. 08,30 til Kaupmánnahafnar og
Hamborgar. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur á morgún kl. 17,45.
Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir)
Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar,
lsafjarðar, Sands, Sigluf jarðar,
Vestmannaeyja (3 ferðir) og
Þórshafnar. — Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (3
ferðir) Egilsstaða, Isafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Séra Björn Jónsson
í Keflavík fór í þriggja vikna
til mánaðar sumarfrí nú um síð-
ustu helgi. Þjónustu í fjarveru
hans annast nágrannaprestarnir.
Pennavinur
Ungur Japani, Toshio Kurono
að nafni, hcimilisfang: 327 Yu-
kinoshita, Kamakura, Japan, hef-
ur sent Mbl. bréf, þar sem hann
óskar eftir að komast í kynni við
íslenzkt æskufólk gegn um bréfa-
viðskipti. Bréfið ásamt mynd af
honum, er í vörzlu Dagbókar Mbl.
og er sá sem vill sinna þessu,
læðinn að snúa sér þangað. (Þess
má geta, að bréfið er mjög
skemmtilega skrifað, og eftir
myndinni að dæma, er pilturinn
hinn myndarlegasti).
Happdrætti
Háskóla íslands
Dregið vei'ður í 8. flokki föstu-
dag 10. þ.m. Vinningar eru 1000
og 2 aukavinningar, en samtals
eru vinningar 490200 kr. — Á
morgun er síðasti söludagur.
Læknar fjarverandí
Alfreð Gíslason frá 10. júli til
13. ágúst. Staðgengill: Garðar Þ.
Guðjónsson, læknir, Aðalstræti 18,
Uppsalir. Símar 82844 og 82712.
Bergsveinn Óiafsson fjarver-
andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. —
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Bjöm Guðbrandsson 8. þ.m. til
7. ágúst. — Staðgenglar: Ulfar
Þórðarson, heimiiisl.st., Hulda
Sveinsson, sérfræðist.
Björn Gunnlaugsson fjax-ver-
andi 2. ág. til 10. ág. — Stað-
gengili: Jón Hjaltalín Gunniaugs
Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst
til 31. ág. Staðgengill: Guðm.
Fyjólfsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Gísli Ólafson í fríi óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Hulda Sveins
son.
Guðmundur Björnsson fjarver-
andi frá 15. júlí til 22. ágúst.
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Gunnar Benjamínsson fjarver-
andi frá 13. júli til ágústioka.
Staðgengill: Jónas Sveinsson.
Halldór Hansen fjarverandi frá
15 júlí í 6—7 vikur. Staðgengill:
Kar! Sig. Jónasson.
Karl Jónsson fjarv. til 10. ág.
— Staðgengiil: Víkingur Arn-
órsson, Skóiavörðustíg 1. Viðtals-
tími 6—7. Sími á lækningastofu
7474. Heimasími 2474.
Oddur Ólafsson fjarverandi frá
16. iúli í 3—4 vikur. Staðgcngill:
Víkipgur Arnórsson.
Ólafur Helgason verður fjar-
verandi frá 30. júlí til 7. ágúst.
Staðgcngill: Þóiður Þórðarson.
Sveinn Pétursson f jarverandi:
frá 22. júlí. Staðgengill: Krist-
ján Sveinsson.
Victor Gestsson fjarverandi frá
15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill
Eyþór Gunnarsson.
Þórarinn Guðnason lælcnir verð
u _■ fjarvei'andi til 10. ágúst. Stað-
gengiil hans er Ámi Björnsson.
Kristinn Bjömsson frá 6.—31.
þ.m. Staðgengill: Gunnar Cortes.
KrÍ3tján Hannesson frá 4. ágúst
til 3. sept. Staðgengill: Páll Sig-
urðsson yngi-i, Miklubraut 50, kl.
16—16,30.
Kristján Þorvarðarson frá 3. þ.
m. 4—6 vikur. Staðgengill: Árni
Guðmundsson, Bröttugötu 3 A og
Holtsapóteki.
Óskar Þórðarson frá 7. þ. m. til
10. sept. •— Staðgengill: Jón G.
Nikulásson.
Axel Blöndal fx-á 3. þ.m. til 17.
sept. Staðgengill: Elías Eyvinds-
son, 4,30—5,30, Aðal-stræti 8.
Ófeigur J. Ófeigsson, verður
fjarverandi frá 7. ágúst. Saðgeng-
ill hans verður Jónas Sveinsson
• Gengið •
Gullverð isl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr......— 236.30
100 norskar kr........— 228.50
100 sænskar kr........— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ..........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ...........— 26.02
• Söfnin •
Listasafn Ríkisins er til húsa
i Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kl.
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögxim kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum ki. 14—
15.
Miðvikudagur 8. ágúst:
Fa-stir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 Við vinruna: Tón-
leikar af plötum. 19,30 Óperulög
(plötur). 20,30 Samtalsþáttur frá
Bandaríkjunum: Andrés Björns-
son talar við Richard Beck próf.
í Grand Fox-ks. 20,50 Tónleikar
(plötur). 21,10 Upplestur: „Hildi
gunnur“, smásaga eftir Friðjón
Stefánsson (Höf. les). 21,30 Ein-
söngur: Mario del Monaco syng-
ur ópex'uariur (plötur). — 21,40
íþi'óttir (Sigurður Sigurðsson).
22,00 Fréttir og veðurfregnir. —
Kvæði kvöldsins. 22,10 „Heimilis-
fang: Allsstaðar og hvergi1*, saga
eftir Simenon; XIV. (Jón Sigur-
björnsson leikari). 22,30 Létt lög
(plötur). 23,00 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 9. ágúst:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Danslög (pl.). —
20.30 Tónleikar (plötur). 20,50
Veðrið í júlí o. fl. (Páll Bergþórs-
son veðurfræðingur). 21,15 Tón-
leikar (plötur). 21,30 Útvarpssag
an: „Gullbikarinn“ eftir John
Steinbeck; XIII. (Hannes Sigfús-
son). 22,00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — Kvæði kvöldsins. — 22,10
„Heimiiisf ang: Allsstaðar og
hvergi", saga eftir Simenon;
XV. (Jón Sigurbjöi'nsson leikari).
22.30 Sinfónískir tónleikar (Hljóð
ritaðir i júni á tónleikum til heið-
urs Sibelius). 23,05 Dagskrárlok.
Lögregluþjónn gekk til manns
nokkui'3 sem stóð á gangstéttinni
og var að horfa í búðarglugga.
— Þér megið til að hreyfa yður
úr stað. Ef allir stæðu kyrrir eins
FERDIIMAMK
og þér, yrði ekkert svigi'íim fyrir
fólk að komast fi-amhjá.
★
— Sjáið þér til, sagði fokvond-
ur gestur á veitingahúsi, við þjón
inn. Það er fluga í smjörinu.
— Þetta er ekki fluga, herra
minn, þetta er mölur, og þetta er
ekki smjör, þetta er smjörlíki, að
öðru leyti er staðhæfing yðar al-
veg hárrétt.
★
Fórnfýsi.
„Æ“, sagði Skotinn, ég skyldi
gefa þiisund krónur til þess að
verða milljónamæringui'.
★
Misritun.
Ekki er beti'a að misrita sig en
misskrifa sig. Maður nokkur skrif
aði konu sinni, sem var á stuttu
ferðalagi, bréf. Einn kafli þess
hljóðaoi svona:
— Eg komst ekki á fundinn £
gærkveldi vegna þess, að böi'nin
áttu frí, svo ég varð að vera
heima hjá bamfóstrunni.....