Morgunblaðið - 08.08.1956, Page 10

Morgunblaðið - 08.08.1956, Page 10
toORGUNBLABlÐ MiðvíVudagur P áen=t 1956 ÍO WONDER POLISH Sjálfvirki húísgagna- gljáinn með SILICON fœst nú í: 125 gr. og 250 *r. glösum Húsmæður! sparið tíma og erfiði. Notið Wonder POLISH Heildsölubirgðir: )) MannaM 1 Qlsem % (( SIMI: 1-2-3-4. Mikíð byggt í Hornafirði HÖFN í HORNAFIRÐI, 4. ágúst: Allmiklar byggingaframkvæmd- ir eiga sér stað hér í þorpinu í sumar. Fimm ný íbúðarhús eru í byggingu og mörg þeirra langt komin. Einnig er verið að byggja hér skóla og félagsheimili. —Gunnar. Mætta að skammta BERLÍN — Ulbricht, kommún- istaleiðtoginn austur-þýzki, lýsti því yfir í fyrradag að matvæla- skömmtun yrði afnumin í Austur Þýzkalandi á næsta ári vegna þess, að Rússar hafi fallizt á að senda matvæli til landsins. 1300 tunnur salfaðar í Borgarf. eystra BORGARFIRÐI eystra 4. ágúst: í fyrradag landaði mb Höfrung- ur frá Akureyri, hér 70 tunnum af síld. Hér í Borgarfirði er búið að salta um 1300 tunnur af síld í sumar, sem ýmsir aðkomubétar hafa lagt upp. Enginn bátur héð- an stundar síldveiðar. —Ingvar Ausfan kaldinn á oss blés Heimsþekkt vörumerki með áratuga reynslu á Islandi. Lausar, rySfríar stálhillur, sem hækka má og lækka eftir þörf. Mjólkurflöskuhillan (rúmar 8 lítra-flöskur), er hæfilega há fyrir ísl. mjólkurflöskur, þannig, að þær þurfa ekki að ganga upp í næstu hillu fyrir ofan og ónýta þar pláss. k Stórt frystihólf. k Smjörhólf í hurð heldur smjörinu köldu, án þess að það harni. k Eggja- og flöskuhilla í hurð, kjötskúffa, grænmetisskúffa og yfirleitt allt, sem prýða má 1. flokks Icæliskáp. k Læsa má hurðinni með lykli. k Frystivélin er af allra fullkomnustu gerð og er mjög sparneytin á rafmagn. k Margra ára ábyrgð og trygging fyrir vara- hlutaþjónustu. VF.RI) KR: 5990.00 Afborgunarskilmálar. Skoði'5 ATLAS og athugið, hvort hann heniar yður ekki bezt allra kæliskápa: FÖNIX Suðurgötu 10 Sími m £ Ekki alls fyrlr löngu skall á gífurlegt ofveður við Ermarsund. Hér á myndinni sjást Lundúnabúar falla í götuna, enda var „sum- arveðrið“ ekki mannstætt. Verkfallinu I pappírs- iðnaði Norðmanna lokið Hefur kostað þjóðina 100 millj. kr. NÝLEGA er lokið hinu mikla verkfalli i pappírsiðnaði Norðmanna. Það stóð í 19 daga og hefur orðið Norðmönnum mjög kostnaðar- samt, enda er pappír mesta útflutningsvara Norðmanna. Samið var um allmikla kauphækkun, eða um 17% hækkun á tímakaupi og 3,5% hækkun á akkorðsvinnu. | ið mun þó vera meira, því að 100 MILLJ. KR. TAP. Norska blaðið Aftenposten seg- ir, að ekki sé hægt að reikna nákvæmlega hve mikið þetta verk fall hafi kostað þjóðina. Ef rann- sökuð er ársframleiðslan af papp- ír má þó ætla að þjóðartekjurnar minnki vegna verkfallsins um 100 milljón norska krónur, kannske 120 millj. Þetta tap mun ekki sízt snerta skógarhöggsmenn, því að draga verður úr skógarhöggi, sem þessu nemur. GJALDEYRISTAP. Um gjaldeyristap er það að segja, að talið er að beint tap nemi 60 milljón krónum. En tjón- ekki er gott að segja, hvaða á- hrif það hefur á markaðinn, þeg- ar væntanlegir kaupendur hafa ekki fengið afgreiðslu í svo lang- an tíma. Auk þess var óvissa um, hve verkfallið myndi standa lengi, svo að litlar pappírspant- anir eru nú fyrir hendi. KAUPHÆKKUN . . . í samningum um lausn verk- fallsins er nokkur kauphækkun. Er um allmarga mismunandi taxta að ræða, en sem nokkurt dæmi um kauphækkanirnar má nefna, að tímakaup ahnennra iðnverltamanna hækkar úr n. kr. 3,20 í 3,75. O. KORNERUP—HANSEN Kaupmenn! Kaupfélöq! Alls konar körfur fyrir verzlanir og sjálfsafgreiðslu fyrirliggjandi. Einnig lokunartæki fyrir cellophan poka. ÞÚRfHIR II. TEITSSOIM Grettisgötu 3 — Sími 80360 Kúíu- og rúllulegur í flestar tegundir vél° og tækja fyrirliggjandi. Aðalumboð á íslandi: Kugelfischer, GEORG SCHÁFER & Co., Schweinfurt, Þýzkalandi. FALKINN H.F. — Véladeild — Sími: 81670 — Revkiavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.