Morgunblaðið - 08.08.1956, Page 14

Morgunblaðið - 08.08.1956, Page 14
14 MORGVWBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. ágúst 19á6 L O K AÐ Stjörnubíó Vandrœðastúlkur (Problem girls) Mjög spennandi og dular- full ný amerísk mynd, sem lýsir meðferð vandræða- stúlkna á vistheimili. Mynd in er byggð á sönnum ^t- burðum. Heien Wal'ker Koss Elliott Sasan Morrow Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sœgammurinn (Captain Pirate). Geysispennandi ,amerísk mynd í teknicolor, reist á sögu eftir Rafael Sabatini. Louis Hayward Patricia Medina Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Hinar djöfullegu | — Les Diaboliques — Geysispennandi, óhugnan-) leg og framúrskarandi vel ^ gerð og leikin, ný frönsk s mynd, gerð af snillingnum ^ Henri-Georges Clouzot, sem S stjórnaði myndinni „Laun • óttans Vera Clouzot Simone Signoret Paul Meuriase Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BEZT AÐ AVGLÍSA t MORGVNBLAÐINV Dee Linford. Kirk Douglns Jcanne Crain Claire Trevor Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VETRARGARÐHRíNN DANSLEIKUR í Vetrargar'ðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Bifresðaeigendur .átið ekki nýja bíla ryðga niður. Höfum fengið nokkrar birgðir af nýju efni til varna gegn ryði og tæringu. — Petta efni brennur ekki, leysist ekki upp í sýrum eða >líu eins og þau efni, sem fyrr hafa þekkst, en er þó .eygjanlegt eins og gúmmi. Efninu verður sprautað á í Vélsmiðjunni Kyndli. Sími: 82778. Guðjón Guðmundsson, bifreiðasmiður. Iðnaðarpláss Til leigu er 40 ferm. húsnæði neðarlega við I.augaveg lentugt fyrir iðnað, skrifstofu eða lager. Tilboð með upplýsingum til hvers nota eigi plássið, sendist til afgr. >laðsins fyrir hádegi á laugardag merkt: Húsnæði —3715. [Þrír óboðnir gestirl - ^ (The desperate hours) ^ Heimsfræg amerísk kvik- • mynd er fjallar um 48 skelfi S legar stundir er strokufang • ar héldu til á heimili frið- s samrar fjölskyldu. • TaugaveikluSu fólki er ráð- \ lagt að sjá ekki myndina. ■ Myndin er sannsögulcg og s er sagan nú að koma út á) ísienzku. Aðalhlutverkin eru leikin af frábærri snilld af: Humphrey Bogart Fredric March Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur óbyggðannas (Man without a Star) ( Mjög spennandi ný amerísk • kvikmynd í litum, byggð á s samnefndri skáldsögu eftir ■ i s S s s s s s s s KATA EKKJAN Fögur og skemmtileg lit-) mynd, gerð eftir operettu; Franz Lehar. Aðalhlutverk: I.ana Turner Fernado Lamas Una Merkel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pantið tíma í sima 4772. Ljósmyndastofan LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæLtaréllarlögmenTi. Þórshamri við Templarasund. DU PONT '? DUCO LIM ER LIMIR ALLT fyrirliggjandi. B if reiðaverzlun. F. BERTELSEN sími 6620. Géð otvinna Maður, sem getur tekið að sér forstöðu fyrir verzlun með bifreiðavarahluti, getur fengið atvinnu nú þegar. Nauðsyn- .egt að viðkomandi hafi gott vit á varahlutum, enda ætlast dl að hann sjái um allar pantanir fyrir verzlunina. ■— Hér er um framtíðaratvinnu að ræða. Kaup eftir nánara sam- komulagi. — Tilboð er greini reynslu viðkomanda, sendist afgr. Mbl. íyrir n.k. föstudagskv. merkt: „Varahlutir — 2319‘‘ Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur kjöt, VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 — Sími 1384 - LOKAD Bæjarbíó — Sími 9184 — Cimsfeinar Frúarinnar Frönsk-ítölsk stórmynd, byggð á skáldsögu L. De Vil morin. — Sagím kom í „Sunnudagsblaðinu". Kvik- myndahátíðin í Berlín 1954 var opnuð með sýningu á myndinni. Leikstjóri Max Ophuls. Kona Forsetans (The President’-s Lady) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk mynd, byggð á sönnum atburðum úr hinni viðburða- og örlagaríku ævi Eachel Jackson, konu Andrew Jackson sem varð forseti Bandaríkjanna ár- ið 1829. Aðalhlutverk: Susan Hnyward Charlton Heston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbió j — Sími 9249 — Þjóðvega-IÖgreglan \ (tiode Two) ( Afar spennandi ný banda-1 rísk kvikmynd. Ralph Meeker Sally Forrest Elaine Stewart Keenan Wynn Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðalhlutverk: Cliarles Boyer, Vittorio De Siea, Danielle Darrieux. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hcr á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. fjölritarar og ’efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnhogi Kja-tansson Austúrstræti 12. — Sími 5544. A [inar Asmundsson hrl. Alls konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. Sími 5407. IJpphoð Opinbert uppboð verður haldið að Þverholti 15 hér í bænum fimmtudaginn 9. ágúst n.k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða vélar og áhöld, efnivörur o. fl. tilheyr- >ndi þrotabúi Málmiðjunnar HF. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. TILE0D (Ný steipnstðð) Þeir, sem hefðu áhuga og peninga til að leggja í nýja steypustöð, gjöri svo vel og leggi nöfn sín og heimilis- föng í lokuðu umslagi inn á afgrciðslu Morgunblaðsins fyrir 9. ágúst. Námuréttindi eru try ggð. Merkt: 45—3693 ♦ ♦ ♦ ♦ M EZT AÐ AUGLÝSA í * ♦ ORGUNBLAÐINU + GELLU Vörur NÝJUNG: Patína — olía á Teak. SHpumassi: 3 teg. Glansvökvi: Fordeler Isolations-lakk Bæs: yfir 30 litir. Tréfyllir: allir litir. LIJDVIG 8TORR & Co.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.