Morgunblaðið - 08.08.1956, Side 15
Miðvikudagur 8. ágúst 1956
Framhald af bls. 9
1. Ástandið hefwr ekki
batnað þannig í alþjóðramál-
um, að hinar vestrænu þjóðir
geti slakað á árvekni sinni og
varnarviðbúnaði.
2. Aukin hætta hefur skap-
azt á skyndiárásum vegna
nýrra vopna, aukins hraða og
tækni. — Þess vegna munu
fyrstu klukkustundirnar eftir
að árásarstyrjeld kynni að
verða hafin gegn hinum vest-
rænu þjóðum hafa úrslitaþýð-
ingu. Af því leiðir mjóg auk-
ið mikiivægi þess að varnar-
viðbúnaðnr og aðstaða sé fyr-
ir hendi þegar á þarf að halda
á þeim stóðum, sem mikla
þýðingu hafa fyrir varnir
þeirra.
3. Varnarlaust ísland leið-
ir mikla hætlu ylir íslenzku
þjóðina og bandamenn lienn-
ar.
4. Stjórnmálaleiðtogar og
varnarmálasérfræðingar allra
MORGVTSBLÁÐIÐ
15'-
— VILJA ÍSLENDINGAR SAMSTARF
Nato-ríkjanna eru sammála
um þetta svar við fyrirspurn
ríkisstjórnar íslands um það,
hvort lengur þurfi á þeirri að-
stóðu að hatda, sem veitt var
með varnarsamningi íslands
og Bandarikjanna árið 1951.
STÖNÐUM ÁVEGAMÓTUM
Við íslendingar stöndum nú á
vegamótum, sagði Sigurður
Bjarnason. Spurningin, sem við
stöndum frammi fyrir er einfffid-
lega þessi:
Viijum við vera vestræn
þjóð, sem ieilar samvinnu við
þær þjóðir, sem okkur eru
skyldastar að menningu, upp-
runa og stjórnarháttum — eða
viijum við hverfa * skugga
hins austræna einræðis cg
yfirgangs?
Svarið við þessari spurn-
ingu verðúr hver einasti á-
byrgur og hugsandi maður í
þessu landi að gcra upp við
samvizku sína.
SAMRÆMING
UÍFSKJARANNA
Lokaþátturinn í raeðu Sigurð-
ar Bjarnasonar var um nauðsyn
þess að skapa og viðhalda jafn-
vægi í bygð landsins. Það yrði
ekki gert nema með samræm-
ingu lifskjara fólksins í strjál-
býli og þéttbýli. Sjálfstæðisflokk
urinn hefði haft forystu um
margþættar framkvæmdir er að
því stefndu. En mikil verkefni
; biðu þó erin óleyst. Þau yrði að
1 leysa til þess að framleiðslugeta
| þjóöarinnar yrði fullnýtt og af-
| kcmuskilyrði fólksins í öllum
: landshlutum gerð viðunanleg.
j Sigurður Bjarnason lauk máli
! sínu með hvatningarorðum til ís-
lenzkrar æsku og árnaðaróskum
til fólksins í sveitum og sjávar- I
byggðum Austurlands.
Var hinni þróttmiklu og ýtar- I
legu ræðu hans ágætlega tekið
af hinum mikla mannfjölda, sem
sótti þetta héraðsmót austfirzkra
Sjáifstæðismanna.
FJÖLBREYTT
SKEMMTIATRIÐI
Fjölbreytt skemmtiatriði fóru
fram á mótinu. Kristmann Guð-
mundsson rithöfundur las upp úr
verkum sínum, Kristinn Hallsson
óperusöngvari söng einsöng við
undirleik Ragnars Björnssonar
og Ævar Kvaran leikari og Sig-
fús Halldórsson tónskáld og leik-
ari fóru með gamanþátt.
Var öllum listamönnunum mjög
vel fagnað.
Þá fór fram knattspyrnukapp-
leikur milli Norðurfirðinga
(Seyðfirðinga, Norðfirðinga og
Eskfirðinga) og Suðurfirðinga
(Fáskrúosfirðinga, Stöðfirðinga
og Breiðdælinga). Lyktaði hon-
um með j af ntefli 1:1.
Að lokum var stiginn dans og
lék hljómsveit frá Neskaupstað
fyrir honum.
Samkomustaður Sjálfstæðis-
manna í Egilsstaðaskógi er hinn
fegursti og hlýlegasti. Vinna
samtök Sjálfstæðismanna á Aust
urlandi ötullega að því að bæta
aðstöðu sína þar í góori sam-
/innu við Svein Jónsson bónda
x Egilsstöðum, sem býr þar einu
Lnesta fyrirmyndarbúi á landinu.
Þessi nýi Eversharp
uppfyllir úskir ySar
SL.9M
Þepsr verzlHnia er irjóJs
Kll LU-
PENNI
§ Jöfu Mekgýöf
# SyálÍYwk
gcy inir
Fljótaa«li kúla
léitir akriftiiva
% Fá»t csnliiir eða í
sniekklegum lita-
samsefningum
Já, Eversharp kúlu-
penninn er nýung. —■
Verðið lágt, og hafa
nú alla þá kosti, sem
uýrari pennar bjóða
upp á.
Skrifið næst mc5
EveivMiarp.
$ efnn Björnsson
Ásgcirsson
Hafnarstr. 22. Rvík
Félagstíf
rnutéiaí^ið Frani
Knallspy rn umenn!
Æfing- fyrlr meistara- og 1. fl.
verður í kvöld, miðvikudag kl.
8,30 á Framvellinum.
Nefndin.
Farfngiar — Ferðiímenn!
Um næstu helgi verða farnar
tv»r ferðir. önnur ferðin er um
Fjaltabaksveg og er það viku
ferð. 1 kvöld eru siðustu forvöð
að tilkynna þátttöku. — Hin ferð
in er á Reykjanes. Á laugardag
ekið að Kleifarvatni og gist þar.
Á sunnudag verður gengið yfii
Sveifluháis á Trölladyngju, Hö-
skuldarvelli og þaðan í Vatns
skarð. Skrifstofa félag3ins er í
Gagnfræðaskólanum við T.inda
götu og er opin í kvökl og föstu
dagskvöld kl. 20,30 til 22,00.
Framh. af bls. 11.
íngu, sem verzlunarmaðurinn
hefur til að bera. Hvatningin til
að kaupa sem hagkvæmast inn og
þjóna viðskiptamönnunum sem
bezt dvínar. Svo langt getur geng,
ið í þessum efnum, að verksvið
kaupsýslumannsins takmarkist
við innkaup á tilteknum vörum
og úthlutun þeirra til viðskipta-
manna sinna á ákveðnu ver'ði og
jafnvel einnig ákveðnu magni.
Öll raunveruleg kaupmennska er
þá harfin úr sögunni.
Frjáls verzlun er fyrst og
fremst hagsmunamál neytenda.
Haítaifyrirkomulagiö getur tryggt
verzlunarstéttinni góða afkomu
og, áhyggjulítið og rólegt líf, því
að oft verða opinberar ráðstaf-
anir að miðast við þau fyrirtæki
sem verst bera sig. Samt er slíkt
ástand ekki óskadraumur verzl-
unarstéttarinnar. Hún metur það
meira að njóta ráðrúms fyrir at-
orku, framtak og þekkingu. At-
þau, sem nefnd hafa verið, sem
ákveða starfsskilyrði verzhmar-
innar. Reglur þær, sem gilda um
skattgreiðslu verzlunarfyrirtækja
eru mismunandi eftir því, í hvaða
íélagsíörmi fyrirtækin eru rekin.
Verzlunarstlttin væntir þess, að
h;.ð, sem hún hefur búið
■’ tx málum, verði leið-
j' h-in almenna verzlun
við sama borð og sam-
Trésmíðlr
Okkur vantar trésmið á vrnuustofu vora.
Timburverzlun Árna Jonssonar & Co. hf.
Laugavegur 148.
mjs?
vi j i "S
rétt, s
fái aC
vinnu/
sem vi j
hvorki sL:.,'iur
liana keppa. Hér
né stund til
ræða þsssi né önnur skyld atriði^
nánar.
Það er athyglisvert tímanna
tákn, að í nágrannalöndunum,1
þar sem viðskiptafrelsið á sér
styrkari stoðir en hér, hafa verzl-!
T résmiðir
vantar trésm:1)! strax — uppmælingar.
Löng vinna. — Uppl. í síma 81947.
BRAÍ.I SÍGURBERGSSON.
húsasmíðameistari.
unarstéttir landanna
og samtök i
þeirra í æ ríkara mæli snúið sér
að því að koma á bættum vinnu- j
aðferðum og, auknum afköstum |
í verzl'unarfyrirtækjum sínum í
nánu samstarfi við opinterar
Þakka vinsamlegar kveðjur frá öllum nær og fjær á sex-
;ugs afmæli mínu.
Tryggvi öfeigsson.
hafnasemin er ríkari þáttur í eðli! stofnanir, sem að þessum málum!
flestra íslendlnga en óskin um j vinna. Sá tími er löngu liðinn, að
hóglífi. Það eru góð hyggindi að mikilii starfsorku var þar eytt i
notfæra sér þessa staðreynd.
Frjáls verzlur. skapast hvorki
né viðhelzf af sjálfu sér eins og
búskaparhögum okkar er nú hátt
að. Það hefur reynsla margra lið-
inna ára sýnt og sannað. Verzlun-
arfrelsið byggisfc á ákveðnum for-
sendum í þjóðarbúskapnum.
að sækja undir opinber yfirvöid
um alls konar leyfi, leiðrétfcingar
og málsbæfcur.
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem á margvislegan
íátt sýndu mér vinsemd á 70 ára afmæli mínu, þann 16.
iúlí síðastliðinn.
Halldór Teitsson,
Nönnustíg 6. Hafnarfirði.
NY SKIPULAGSFORM
Hér á landi er nýlega hafið
hiiðstætt skipulegt starf að því!
Fyrst og fremst verður gjaldeyrisj ao bynna ýmsar nýjungar í verzi j
öflun þjóðarinnar að nsegja fyrir j uhartækni og ný skipulagsform;
venjulegum þörfum til innflutn-: eru farin að ryðja sér til rúmsJ
ings og annarrar notkunar. Að Sérmenntun verzlunarmanna hvíl
svo miklu leyti sem slíkt er á!ir að vísu a gömlum merg og er!
valdi landsmanna sjálfra, fer ár'j
angurinn í þessum efnum að
miklu leyti eftir því, hver þróun-
in verður í kaupgjalds-, verðlags-
og peniffgamálum. Við ákvarðan-
ir um skipun þessara mála hefur
gj aldeyrisástandi og horfum og
möguleikum á að viðhalda frjáls-
um viðskiptum ekki verið mikill
gaumur gefinn. Kaupgjald hefur
verið bundið verðlagsvísitölu með
þeim afleiðingum, að hver hækk-
unin hefur rekið aðra. Alvarleg
hugsun um hagkvæm utanríkis-j
viðskipti og kosti trausts gjald-
miðils ætti að geta valdið nokk-
urri hugarfars- og stefnubreyt-1
Það eru einnig önnur atriði cn 1
ingu í þessum efnum.
að mörgu leyti vel á veg komin
en mörg verkefni bíða úrlausnar j
á þessum vettvangi. Verzlunar-1
stéttin væntir þess, að hún geti
snúið sér af alhug að þessum og
öðrum framfaramálum sinum, I
þjóðinni og sjálfri sér til heilla!
og hagsbóta.
Með þessum orðum vil ég óska j
ykkur, áheyrendur góðir og þa
sérstaklega verzlunarmönnum,
gleðilegrar hátíðar._
Samkomur
Krislniboðtiljiisið Bctanía
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. (Fómarsamkoma). Tveir
ungir raenn tala. Allir velkomnir.
Ballker
fyrirliggjandi
Mjög lágt verð
IVfiars Tradéiig Company
Klapparstíg 20 — Sími 7373
Það tilkynnist hér með að
VIGFÚS VIGFÚSSON
Njálsgötu 51, lézt laugardaginn 4. ágúst.
Vandamenn.
JTNNUR ÞÓRÐARDÓTTIR,
'rá Einarsstöðum í Stöðvarfirði, andaðist í sjúkrahúsi 4. þ.m.
Systkinin.
Eiginmaður minn
GUÐMUNDUR SIGURÐSSON
'yrrverandi kaupmaður, lézt að heimili sínu, Laugavegi 70,
?. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Þóranna Þorsteinsdóttir.
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir
MAREN JÓNSDÓTTIR,
3rekkustíg 17, lézt að Landspítalanum 7. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Páll Ásmundsson,
börn og tengdabörn.
Móðir okkar
SIGRÍÐUR JENSDÓTTIR,
irá Seyðisfirði, andaðist að heimili dóttur sinnar, Bárugötu
10, laugardaginn 4. þ.m.
Jarðsett verður á Seyðisfirði, en kveðjuathöfn fer fram
í Dómkirkjunni fimmtudaginn 9. þ.m., kl. 1,30 e.h.
Fyrir mina hönd og systkina minna,
Haukiur Eyjólfsson.
jónas SVEINSSON
bókbindari, lézt 6. þ. m.
Fyrir hönd ættingja
Sveinn Jónasson. $