Morgunblaðið - 08.08.1956, Side 16

Morgunblaðið - 08.08.1956, Side 16
Yeðríð Breytileg áít og haegviðri. smá- skúrir, en bjart á milli. Hérððsmóf Sjálfstæðismanna að Egilsstöð- um. — Sjá bls. 9. ____ 178. tbl. — Miðvikudagur 8. ágúst 1956 athöfnin þar með helgistund í hinni nýuppgerðu Bessastaða- kirkju. Séra Garðar Þorsteinsson, . ........ prófastur prédikaði. Forseti fs- lands, Ásgeir Ásgeirsson flutti ......... ávnrn T.VRti fnr«/n+ír»n nnmcriu ávarp. Lýsti forsetinn ánægju sinni yfir að taka á móti hinum norrænu prestum. í ræðu sinni lýsti forsetinn hinum nýju glugg- um, sem settir hafa verið í kirkj- una. Eru þeir úr marglitu gleri og sýna myndir úr kirkjusögu íslands. Karl Bay stiftsprófastur frá Ála- horg þakkaði fyrir hönd gesta. Að lokinni helgiathöfn voru fram reiddar veítingar á heimili for- setahjónanna. VEIZLA OG FUNDARSLIT Á sunnudagskvöldið buðu biskupshjónin til veizlu á Hótel Borg, en á mánudaginn var prestafundinum slitið í Hátíða- sal Háskólans. Það var einróma álit allra þeirra, sem sátu fund þennan að hann hefði tekizt með afbrigðum vel. Þátttakendur norræna prcstafundarins með forsetahjónunum á hlaðinu á Bessastöðum. — Ljósm. Pétur Thomsen. Norræni prestafundurinn tókst með afbrigðum vel erlendir gestir rómubu mjög viðtökur 10. NORRÆNA PRESTAFUNDINUM lauk síðastliðinn mánudag. Síðdegis þann dag héldu erlendir þátttakendur heim á leið með Brand 6, eftir sex daga dvöl hér á landi, í sólskini og góðu yfirlæti. Mikil ánægja ríkti meðal erlendu gestanna yfir dvölinni hér. Fæstir þeirra höfðu komið hingað áður, og þeim mun meiri var hrifningin yfir náttúrufegurð og frábærum viðtökum, Undirbúning og fyrir- komulag rómuðu hinir erlendu gestir mjög, og sögðu að erfitt yrði að halda næsta norrænan prestafund, eftir það fordæmi sem hér hefði verið skapað, í reisn og myndarbrag. NÝ SJÓNARMI® Eins og áður hefur komið fram hér í blaðinu, er tilgangurinn með slíkum fundi fyrst og fremst sá, að skapa gagnkvæm kynni milli presta á Norðurlöndum. — Með persónulegum kynnum koma fram ný sjónarmið, vanda- mál birtast í nýju ljósi og svör gefast við erfiðum spurningum. FRÆDANDI FVRIRLESTRAR Fyrirlesarar frá hinum ýmsu löndum fluttu erindi um þau mál sem efst eru á baugi hjá presta stéttinni um þessar fundir. Á laugardaginn þ. 4. ágúst flutti Sigurð Fjær, dómprófastur í Niðarósi, erindi um Biblí- una og boðun orðsins. — Síðar sama dag töluðu þeir dr. theol. Erkki Kurki- Suonio, Ilelsingfors, séra Sigurð- urður Stefánsson, prófastur á Möðruvöllum og res. kap. Hans Höjvik, Mysen. Fjölluðu erindi •þeirra um sálgæzlu. Á laugardagskvöldið bauð KFUM í Reykjavík öllum hópn- um til kaffidrykkju í sölum fé- lagsins við Ámtmannsstíg. 200 MANNS TIL ALTARIS Á sunnudagsmorguninn var guðsþjónusta með altarisgöngu í Dómkirkjunni. Theoi. lic. Yngve Back, kapellán í Helsingfors prédikaði, en dómkirkjuprestarn- ir þjónuðu fyrir altari. Dr. Páll ísólfsson lék á orgelið. Kl. 2 voru flutt erindi í háskólanum um kirkjur Norðurlanda í menning- arbaráttu líðandi stundar. Ræðu- menn voru þeir dr. theol. Ove Hassler, dómkirkjuráðsmaður í Linköping, O. Riishede, sóknar- prestur í Sjælle, pr. Skovby og Sven Sorthan, kappellán, Borgá. HÁTÍÖLEG ATHÖFN AÐ BESSASTÖÐUM KI. 16 á sunnudag voru þátt- takendur norræna prestafundar- ins boðnir til Bessastaða. Hófst Ibúðarhúsi Yzta-bæ í Hrísey breunur Er»gu bjargad nema iítilsháðfar af fafnaði \MÁNUDAGINN, laust eftir hádegi, vildi sá hörmulegi atburður til í Hrísey, að eldur kom upp í íbúðarhúsinu að Yzta-Bæ, en þar býr Jóhannes Ólafsson bóndi (frá Melgerði). Varð eldurinn mjög magnaður á skömmum tíma, og brann húsið, ásamt viðbygg- ingu 9 kúa fjósi til kaldra kola. skepnum. VAR VIÐ HEYSKAP Jóhannes bóndi var við hey- skap ásamt börnum sínum á tún- inu skammt frá bænum, er hann varð eldsins var. Var hann einn heima með börnunum, sem eru ung, en kona hans var stödd á' Akureyri, með veikt barn þeirra hjónanna, er þetta vildi til. Sendi hann elztu dóttur sína, sem er 14 ára gömul, þegar til þorpsins í Hrísey á reiðhjóli, til þess að sækja hjálp, en þangað er um 4—5 km leið. Sjálfur fór Jóhann- es að reyna að bjarga úr húsinu og kæfa eldinn. Menn brugðu skjótt við og komu þegar til hjálpar: Ekki er bruna- lið starfandi í Hrisey, en menn höfðu með sér handvatnsdælur. Var húsið alelda er hjálpin barst. Ekki er um annað vatnsból að ræða þarna en eina litla vatns- Ekki varð tjón á mönnum eða Skrilslæti og diykkjuskapur úi hófi ú Hreðuvutni um helginu /-m ■■ m * . a -m . « • ITAma QllCfQ •) /vír’lllrTrínn m o n 1 Slagsmál, meiðingar og íkveikjur Borgarnesi, 7. ág. |l/|JÖG fjölmcnnt var í Borg- arfirði þessa verzlunar- mannahelgi, og umferð geysi- leg. Tvær samkomur voru þar um helgina, Snorrahátíðin í Reykholti, sem er árshátíð Borgfirðingafélagsins, sem haldin var á sunnudaginn og '1. landsmót samvinnumanna, sem haldið var að Bifröst sunnudag og mánudag. Er gizkað á að 7—8000 manns hafi á sunnudag og mánudag verið samankomið á Hreða- vatni. Bezta veður á miðunum nyi en engni BRUGÐIÐ hefur til suðaustan áttar um land allt sem kynnugt, er og í gærdag var hið bezta veður á öllu síldveiðisvæðinu nyrðra, logn og hlýrra í veðri, en þrátt fyrir það, lét síldin ekkert á sér kræla. Sjómenn eru beirrar skoðunar. að ekki hafi mátt við því búast, að síldin myndi strax koma upp af dýpinu, sem hún hefur haldið sig á undanfarið vegna kuldanna. — Það mun taka hana tíma að jafna sig og átta sig á því að hlýnað hefur. ! ! ! . J>á binda sjómennirnir lika miklar vonir við að stækkandi straumur er og mun stærstur straumur nyrðra í dag eða á morgun. ! ! ! Nokkrir hinna smærri aðkomu- báta eru hættir síldveiðum og farnir heim. Munu þeir yfirleitt fara til reknetaveiða við Faxa- flóa. SNORRAHÁTÍDIN f REYKHOLTI. Mjög var fjölmennt í Reykholti á sunnudaginn og mikil bílaum- ferð. Fóru hátíðahöldin þar fram með mikilli prýði og öllum til ánægju er þar voru, enda veð- ur hið ákjósanlegasta. Ekki kom til neinna vandræða á vegurn úti á þeirri Ieið, og umferð öll vel skipulögð. Er ekki hægt að segja hið sama um samkomu „Sam- vinnumanna" á Hreðavatni. Á laugardag fór fólk að flykkj- ast að Hreðavatni og var tjöld- um slegið niður í hrauninu mjög óreglulega, svo hundruðum skipti. Var aðbúnaður allur hinn versti, veitingahúsin bæði yfir- full, og illa hægt að ná í mat. Var kuldaveður um kvöldið, enda leið ekki á löngu áður en að- komufólk þetta fór að taka úr sér hrollinn með áfengi og var sopið duglega á. RYSKINGAR OG MEIDSLI Á sunnudaginn keyrði þó ó- reglan úr hófL Mátti þá varla koma auga á ódrukkinn mann, er hér átt við aðkomufólk, en áberandi var að mest megnis var þetta fólk innan við tví- tugt. Urðu fljótlega ryskingar og slagsmál og hlutu allmargir minniháttar meiðsli og jafnvel beinbrot. Ruddist fólk hvert um annað með ópum og látum, svo varla var hægt að segja að sið- menntuðu fólki væri vært þar enda gengu margir burt af staðn- um sem komið höfðu þar til að njóta góða veðursins og skemmta sér. Ekki varð fólk vart við fund- arhöld á 1. landsmóti Samvinnu- manna. Kl. 1,30 á sunnudaginn söng prófastur Bergur Björnsson Stafholti, messu í Bifröst. Mætti til guðsþjónustunnar, svo áber- andi var, dauðadrukkið ungt fólk, en umhverfis húsið var æpandi lýður með ólæti og ryskingar, blóðugir bardagahundar og slag- andi unglingar. Má þó að vísu. taka fram, að lýsing þessi á þó að- eins við þá sem ósæmilegasta hegðun höfðu í frammi en einnig var þarna margt af ágætu og prúðu fólki. Ekki voru nein spjöll höfð í frammi meðan á messunni stóð, en vægast sagt var enginn hátíðablær yfir henni og mál margra að ógeðfellt hefði verið að hlusta á skrílslætin bland- ast guðsorðinu. ÍKVEIKJUR f HRAUNINU Víða í hrauninu urðu íkveikj- lind og náðist því ekki í nægi- legt Vatn. Varð því ekki við neitt ráðið. íbúðarhúsið að Yzta-Bæ, sem var járnvarið timburhús, ein hæð og kjallari, brann þarna til kaldra kola. Tókst að bjarga lítilsháttar af fatnaði af neðri hæðinni, en húsmunir allir brunnu. Hús þetta var gamalt, en ný viðgert. Leið ekki á löngu fyrr en eld- urinn læsti sig í fjósið, sem var 9 kúa fjós, en það var byggt við íbúðarhúsið. Engin skepna var í fjósinu, en úhöld og ýmislegt annað og brann það allt til ösku. Til allrar hamingju tókst þó að vcrja heyhlöðu sem stóð skammt frá bænurn, en vindurinn af bál- inu stóð á hana. Er tjón bóndans mjög tilfinnanlegt, og ekki hvað sízt vegna þess, að íbúðarhúsið var mjög lágt vátryggt. Ekki er kunnugt um orsakir til þessa hÖrmulega tjóns, en álitið er að kviknað hafi í út frá olíukynd- ingu. ur, sennilega út frá sígarettum og læsti eldurinn sig í einu til- felli í tjald aðkomumanns, sem ekki var staddur í tjaldinu er þetta vildi til. Brann tjaldið og allt sem í því var, án þess að nokkur reyndi til að bjarga far- angri mannsins. Víða kom eldur upp í hrauninu en varð ekki að skaða nema í þessu tilfelli. Danspalli hafði verið komið fyrir úti, en á laugardagskvöld- ið, en þá voru drykkjulætin mik- il, var hann brotinn niður, er til slagsmála kom á honum. Nokkrir óróaseggir voru fluttir í Borg- arnes og í tugthúsið þar. Lögregla frá. Reykjavik og Borgarnesi reyndi að halda uppi aga á staðn- um, en mátti sín lítils \ægna mannfjöldans. HÁREYSTIN IIEYRÐIST í KÍLÓMETERS FJARLÆGÐ Tjöldum hafði verið komið fyrir með ýmiskoriar veitingum á hátiðasvæðinu, en þar var þvx- lík ös og þrengsli að varla þýddi að reyna að komast að þeim. Sem dæmi um háreystina, má geta þess, að maður sem var í tjaldi ásamt fjölskyldu sinni í kílómeters fj.arlægð frá Bifröst, haföi ekki nokkurn svefnfiýð á laugardagsnóttina fyrir ópum og háreysti frá tjöldunum í liraun- inu. Einnig skal geta þess, að meginhluti þessara skrílsláta, átti sér stað í Bifröst og umhverfis hana, en þar voru dansleik- irnir, en Vigfús Guðmundsson auglýsti ekki dansleik í sínum skála, enda mun ekki hafa kom- ið til óláta eða skemmdarverka þar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.