Morgunblaðið - 11.08.1956, Qupperneq 2
9
MORCUISBLAÐIÐ
Laugardagur 1T. ágðst 195C
i
Birti Timinn fnlsaðo mynd
of guðsþjdnustu ?
FltETT frá fréXtaritara Mbl.
í Borgarnesi, sem birtist hér
í biaðinu s.l. miðvikudag var frá
því skýrt, að á móti samvinnu-
manna að Bifröst um verzlunar-
mannahclgina hefði drykkjuskap-
ur og óreiða vaðið uppi. Allir,
sem til þekkja vita að þetta er
satt og rétt. En Morgunblaðinu
hefur að sjálfsögðu aldrei komið
til hugar, að kenna forstöðu-
mönnum samkomunnar þau !eið-
indi og spjöll, sem slík framkoma
fjölda fólks hefur í för með sér.
★ ★ ★
Tíminn reynir að snúa frásögn
Mbl. upp í árás á samvinnumenn
og telja fólki trú um að hún sé
uppspuni. Því til sönnunar birtir
blaðið mynd, sem á að vera frá
guðsþjónuslu á staðnum. Sýnir
hún barnahóp eu í öðrum enda
hennar sézt presturinn í IIÁLF-
UM prédikunarstólnum. Undir
myndinni spyr Tíminn svo: Hvað
sýnist ykkur á myndinni? Auð-
vitað ekkert annað en það að
hún virðist grcinilega vera föls-
uð. Sézt það m.a. af því að ckki
eitt einasta barnanna horfir á
prestinn heldur í allt aðra átt.
Tvaer myndir eru hersýnilega
akeyttar saman.
Samkeppni um
pólferðirnar
KAUPMANNAHÖFN 10. ágúst:
Pólferðir SAS yfir Grænland til
Kaliforníu hafa nú náð miklum
vinsældum, vegna þess að þær
eru skjótustu ferðirnar milli
Evrópu og Vesturstrandar Banda
ríkjanna. Nú er SAS að fá harða
keppinauta á flugleið þessa, því
að bandaríska flugmálastjórnin.
hefur lagt til að báðum amerísku
flugíélögunum Pan American
og Trans World Airways verði
veitt heimild til pólferða. Flug-
vélar þessara félaga munu þó
ekki fljúga til Norðurlanda, held-
ur til Lundúna og París.
Timinn hefur því gerst sekur
um það fáheyrða atferli að falsa
mynd AF GUÐSÞJÓNUSTU.
Hefur hann með því slegið öll
sín fyrri met í óheiðarlcgri og
ómerkilegri blaðamennsku.
lm\í 10 ára m þessar mundír
TIVOLI, skemmtistaður Beykvíkinga, er 10 ára um þessar mund-
ir. í tilefni af því hefir stjórn garðsins ákveðið að bjóða
öllum þeim sem vilja ókeypis aðgang að garðinum á sunnudag.
— Ýmis skemmtiatriði verða þar á boðstólum og gjafapakkar
handa börnunum sem varpað verður úr flugvél. Hefir það notið
mjög mikilla vinsælda hjá börnum að geta fengið gjafapakka
úr lofti, og nú verða ávísanir á reiðhjól í tveim þessum bögglum.
í hinum verður svo sælgæti og leikföng.
„F AKFU GL AK“
Einar Jónsson framlcv.stjóri
Tívolís skýrði blaðinu frá því að
mjög sérstætt skemmtiatriði
verði einnig í Tívolí á sunnudag.
Þar skemmta nefnilega um 50
„farfuglar" frá Þýzkalandi, sem
kalla sig „Nerother-singer von
Rhein und Saar“. Leika þeir og
syngja í fulla klukkustund, þ.á.m.
donkósakkalög. Er ekki að efa
að mönnum þyki gaman að hlusta
á þá félagana, enda ekki oft að
svo stór hópur útlendinga
skemmti Reykvíkingum. „Far-
fuglarnir“ koma frá Afríku og
ferðast um landið. Þeir eru á öll-
um aldri. — Þess má geta að þeir
fara í skrúðgöngu suður í Tívolí,
og hefst hún frá Austurbæjar-
barnaskólanum kl. 3,30 á sunnu-
dag. Verður gengið niður Lauga-
veg og suður Lækjargötu og
komið til Tívolis skömmu fyrir
kl. 4.
VINSÆLL
SKEMMTISTAÐUR
Skemmtigarðurinn Tívolí hefur i
notið vinsælda þann áratug, sem 1
hann heíur starfað hér. Einkum !
hafa börnin sótt hann mjög, eins j
og skiljanlegt er, en fullorðnir.
hafa einnig sótt marga góða!
skemmtan þangað suður eftir. —
Eins og kunnugt er, rekur íþrótta
félag Reykjavikur garðinn, en
stjórn hans skipa nú: Haraldur
Johannessen formaður og með-
stjórnendur þeir Sigurpáll Jóns-
son, Skúli Rúnar Guðjúnsson,
Magnús Baldvinsson og Sigurð-
ur Magnússon.
Ný brú
Þetta mikla brúarmannvirki er verið að reisa á Gilsá í Skriðdal
í Fljótsdalshéraði. Þarf hún að vera svo sterk og voldtig sem raun
ber vitni til þess að geta borið uppi hin þungu stykki, sem fiytja
þarf yfir liana og að Grimsárvirkjtin, sem verið er að reysa ör-
skammt frá brúnni.
Finnskir
boðnir
síldarinnflytjendur
hingað til lands
NÝLEGA komu hingað til lands
fimm fulltrúar frá finnskum
síldarinnflytjendasamtökum. —
Síldarútvegsnefnd bauð fulltrú-
unum hingað, en þeir komu með
Gullfossi fyrir rúmri viku. Til-
gangurinn með boðinu var að
gefa Fir.nunum kost á að sjá
hvernig sú framleiðsla varður til,
sem þeir flytja til lands síns. —
Þeir sem komu hingað voru frá
samvinnufélögum og öðrum sam-
tökum og heita: V. Luuka frá
O. T. K., sambandi samvinnufé-
laga í Finnlandi; M. Tapaninen
írá S. O K„ öðru sambandi sam-
vinnufélaga; Reinikka frá Tuko,
sem er verksmiðjusamband; Lat-
öll umferð um Norður-
landsveg stöðvaðist
Akureyri, 10. ágúst. Frá fréttaritara Mbl.
VEGNA bifreiðaárekstrar í gærmorgun stöðvaðist öll umferð við
Grjótá á öxnadalsheiði i meira en klukkustund. Tafðist áætl-
unarbifreið Norðurleiða m.a. af þessum sökum.
Fulikomsn hótelsýn-
ingf á Noreffi á huust
Hin fyrsta sinnar fegundar í heiminum
NÝLEGA skýrði Lúðvík Hjálmtýsson, formaður Sambands veit-
inga- og gistihúsaeigenda hér á landi, blaðamönnum frá því,
að halda aetti sýningu á starísemi liótela o. fl. í Osló í haust.
Sýning þessi stendur írá 7.—23. september og er einstaeð í sinni
röð, því sýning af þessu tagi hefir hvergi verið lialdiu áður.
láta í té á sviði gisti- og veitinga-
húsarekstrar og í öðru lagi að
Á VEGUM NORÐMANNA, EN
ÞÁTTAXENDUR VÍDA AÐ.
Það er norska hótel- og ferða-
mannaráðið, en það er skipað af
ríkinu, ásamt hinu norska
sambandi veitinga- og gistihúsa-
eigenda og fagsamböndum starfs-
manna gisthúsa, sem gengst fyrir
þessari sýningu. Þátítakendur
eru víðsvegar að úr heiminum
og eru það fyrirtæki, sem fram-
leiða eittlivað til hótelreksturs
og ferðalaga.
M.a. verður þarna sýnt íull-
komið nýtízku hótel, sem sér-
staklega hefir verið byggt vegna
sýningarinnar og er tvær hæðir
og 2000 ferm. að ílatamáli, en
auk þess verður sýninarsvæði j
fyrir ýmislegt annað 2500 ferm.!
Sýnt verður, auk hótelsins, full- J
komið eldhús á matsölu með öll- j
um tækjum, útiveitingastaður, |
allur búnaður til ferðalaga og j
viðlegu svo og fjöldi tegunda af \
allskyns varningi, sem nota þarf '
við rekstur veitingaiiúsa og gisti-
húsa.
Auk þessa verður sýnikennsla
fyrir starfsfólk gistihúsa og veit-.
ingastaða, svo og kvikmyndasýn-
ingar þessu viðkomandi.
Takmarkið með þessari sýningu
glæða áhuga á Noregi sem ferða-
mannalandi og laða ferðamenn
þangað.
ÁREKSTUR Á BRÚARHOLI
Það voru tvær bifreiðar írá
Reykjavík, sem kl. 11 í gærmorg-
un rákust saman á ræsi vestan
Grjótár á Öxnadalsheiði. —
Skemmdust báðar bifreiðarnar
talsvert, en hvorki ökumenn né
farþegar hlutu meiðsli.
UMFERD STÖÐVAST
Kallað var á lögreglumenn frá
Akureyri að koma á staðinn og
stóðu bifreiðarnar á meðan kvrr-
ar á ræsinu og stöðvaðist öll um-
ferð þar á meðan. Höfðu um 20
bifreiöar safnazt saman sitt
livoru megin, þegar lögteglan
loksins kom. Þegar lögreglumenn
irnir höfðu gert nauðsynlegar
mælingar, tekið Ijósmyndir o. fl.,
greiddist úr þessari umferða-
flækju.
Aðra árekstursbifreiðina varð
að draga til Akureyrar, hinni var
ekið þangað. — JOB.
Siglufirði, 10. ágúst.
ENGAR síldarfréttir hafa borizt
a£ miðunum í dag. Nokkrir bát-
ar hafa tekið grunnnætur og
veiða upsa, sem allvíða hefir orð-
ið vart við Grímsey og á Skaga-
íirði.
Hjá S.R. lönduðu eftirtalin skip
upsa: Kári Sölmundarson 134
mál, Vörður TH. 62, Helga 1100,
Hukur fyrsti 314, Sigurður SI.
408. Hjá Rauðku: Sigurður Pét-
ur 8—900 mál.
I dag er brsela og ekki veiði-
veður. — Guðjón.
'3f3. í • « ' hað berta 'Finnskn síldarinnflytjendurnir, sem hingað komu. Frá vinstri: Nyholm, Reinika, I.uuka, Lathinen,
^ fuEmnaTta sem hægt er að j Tapaninen. Myndin er tekin um borð í Goðafopd í gær. Ljósm. Mbl. ÓI. K. M.
hinen frá Keskooy, sem er heild-
sölufirma, og Georg Nyholm,
fulltrúi hjá ræðismanni íslands
í Helsingfors.
I gær var blaðamönnum gefinn
kostur á að hitta Finnana að máli
ásamt fulltrúum frá síldarútvegs-
nefnd. Eggert Kristjánsson og
Gunnar Flóvenz gáfu stutt yfirlit
yfir viðskipti íslands og Finn-
lands undanfarið.
95% AF SÍLDARINN-
FLUTNINGI FINNA
Fyrir styrjöldina tókst íslend-
ingum ekki að komast inn á
Finnlandsmarkað, og fyrsti við-
skiptasamningur milli ríkjanna
var gerður árið 1946, er samið
var um sölu á fimmtán þúsund
tunnum síldar. Síðan hafa við-
skiptin vaxið ár frá ári og nú í
sumar er gert ráð fyrir að fluttar
verði til Finnlands um það bil 75
þúsund tunnur. — Íslandssíldin
nemur 95% af sildarinnflutningi
Finna, en 5% flytja þeir inn frá
Skotlandi.
OTUIiL FULLTRUI
Síldarútvegsnefnd er mjög
ánægð með þessi viðskipti, sem
ekki eru hvað minnst að þakka
hinum ötula fulltrúa síldarútvegs
nefndar í Helsingfors, Erik Juur-
anto, ræðismanni. Hefur hann
verið mjög hjálplegur að vinna
íinnskan markað. Verðmæti síld-
arinnar, sem flutt er til Finn-
lands í ár nemur 36 milljónum
íslenzkra króna.
SAU SOLTUN A AKRANESI
Finnslcu gestimir ltomu það
seint hingað til lands, að ekki
var hægt að sýna þeim mikla
söítun. Eina söltunin, sem þeir
sáu, var á Akranesi, en auk þess
fóru þeir um Norðurland, allt til
Mývatnssveitar, undir ágætri
leiðsögn Gunnars Norland. Einn-
ig skoðuðu þeir Suðurlandsundir-
lendi.
Þótti þeim ferðin hin ánægju-
legasta, en hræddir sögðust þeir
hafa verið í Siglufjarðarskarði.
BEZT ÓBREYTT
Síldin, sem fer til Finnlands er
verkuð þannig, að um það bil
helmingur fer í verksmiðjur. og
er tilreiddur á mismunandi hátt
sem kryddsíld. Hinn helmingur-
inn fer aftur á móti á markað-
inn óbreyttur, en mikið er gert
að því að skipta síldinni á litla
kúta, seirr síðan eru seldir almenn
ingi. Einn fulltrúinn sagði að sér
þætti síldin bezt óbreytt. Þróun-
in er þó sú að húsmæður vilja fá
síldina þannig tilreidda að hægt
sé að setja hana beint á borðið.