Morgunblaðið - 11.08.1956, Side 8

Morgunblaðið - 11.08.1956, Side 8
MORCUXBLÁÐlfí Laugardagur 11. ágúst 1950 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík Frarnkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur Lesbók: Arni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingrr og afgre,ðsla: Aðalstraeti 6 Sími 1600 Askriftargjald kr. 25,00 á mánuði innanlands. í Iausasölu kr. 1,50 eintakið Túnræktin, ffármagn og frumbýlingar F'NDA ÞÓTT íslendingar hafi i langsamlega mestan hluta þjóðarævi sinnar verið bænda- þjóð, sem liíði svo að segja ein- göngu af landbúnaði er land þeirra enn þann dag i dag lítt numið. Aðeins örlítið brot af ræktanlegu landi hefur verið brotið. Talið er að um 2 millj. hektara. lands séu ræktanlegir. En í dag eru ræktuð tún um 60 þús. hektarar. Samkvæmt fyrstu skýrslum um stærð túna hafa tæplega 10 þús. liektarar verið hér ræktaðir árið 1885 eða fyrir rúmum 70 ár- um. Langsamlega mestur hluti túnanna er þá þýfður. Túnræktin felst þá enn í hinu sama og á landnámsöld, að girða túnin og bera á þau húsdýraáburð. Árið 1900 er stærð túnanna á öllu landinu komin upp í tæpa 17 þúsund hektara. Á næstu 20 árum gengur ræktunin mjög seint. Árið 1920 eru túnin orðin 22 þús. hektayar og árið 1930 rúrnir 26 þús. hektarar. Á næsta áratug gengur tún- ræktin nokkru hraðar og er árið 1940 komin upp í 36 þús. hektara. Á áruaum 1885 til 1940 eykst túnræktin þannig um rúm- lega 26 þús. hektara. Þáttaskil í ræktunar- málum En á árunum síðan 1940 verða þáttaskil í íslenzkum ræktun- armálum. Á þessu 16 ára tímabili stækka túnin úr 36 þús. hekturum upp í 60 þús. hektara. Og ú þessu sama tímabili lyfta íslenzkir bænd- ur því Grettistaki aö slétta meginhluta túna sinna jafn- hlid'a nýræktinni. ÁstæSa hins aukna hraða í tún- ræktinni s.l. einn og hálían ára- tug er fyrst og fremst sú, að tæknin kemur til sögunnar. ís- lendingar eignast upp úr síðustu styrjöld stórvirkar vólar til rækt- unarframkvæmda. Hjóladráttar- vélar og jarðýtur eru teknar í þjónustu ræktunarinnar fyrir al- vöru. Á miðju þessu ári voru nær 4 þús. hjóladrátlarvélar til í landinu. Forysta Péturs Magn- ússonar Frumkvæði að hinum stór- aukna innflutningi ræktunarvéla og annarra landbúnaðarvéla átti nýsköpunarstjórnin undir forystu Péturs heitins Magnússonar, sem var landbúnaðarráðherra hsnn- ar. Sýndi hann með þvi sem öðru skilning sinn á þörfum landbún- aðarins. Af öðrum nýjum tækjum, sem nýsköpunarstjórnin hóf innflutn- ing á má nefna jeppana, sem orð- ið hafa ein vinsælustu tæki, er sveitirnar hafa fengið. Nú munu I vera til um 2500 jeppar á öllu ! lar.dinu og er meiri hluti þeirra í sveitunum. Síðan Pétur Magnússon beitti sér fyrir vélvæðingu landbúnað- arins hefur stöðugt verið haldið áfram að afla nýrra ræktunar- tækja og landbúnaðarvéla. í dag hefur íslenzkur landbúnaður tek- ið tæknina í þjónustu sína í enn- þá ríkari mæli en landbúnaður margra grannþjóða okkar. Stærsta vandamál frumbýlingsins En þótt jarðirnar hafi vcrið bættar og aðstaðan til ræktunar, blasa þó milclir erfiðleikar við ur.gum mönnum, sem vilja hefja búskap. Stofnlón til jarðakaupa og bústofnsmyndunar eru hvei'f- andi lítil hér á landi. Sjóðir Bún- aðarbankans, byggingarsjóður og ræktunarsjóður veita að vísu lán út á nýbyggingar og ræktun. En þessi lán eru alltof lág og engan veginn sambærileg við þau lán og þann stuðning, sem frumbýl- ingum er veittur í nálægum lönd- um. Pálmi Einarsson landnáms- stjóri skýrir t. d. frá því í samtali við Morgunblaðið fyr- ir nokkrum dögum, að í Finn- landi þurfi frumbýlingar yfir- leitt ekki að stofna til lausa- skulda. Þeir fái 80—-90% lán og styrk til búslofnunar sinn- ar, jarðakaupa, bygginga og bústofnskaupa. Nauðsyn aukinf. fjármagns Á þessu sviði þuríum við ís- lendingar að gera róttækari ráð- stafanir en við höfum gert til þessa, ef við ætlum okkur að tryggja framtíð landbúnaðar okkar. Ungir menn, sem vilja kaupa jarðir og hefja búskap, verða að fá til þess meiri stuðn- ing en hingað til hefur verið veittur. Frumbýlingar verða að eiga kost á háum lánum til jarða- og bústofnskaupa. Sjálfstæðismenn á Alþingi hafa flutt frumvörp og tillögur um stofnlánadeild fyrir frumbýl- inga. Þær hafa aðeins að litlu leyti náð fram að ganga. Alþingi hefur öðru liverju pírt smáupp- hæðum í veðdeild Búnaðarbank- ans. Hafa þær hrokkið örskammt til þess að bæta úr hiniii miklu þörf fyrir stofnlán. Veödeildin má heita óstarfhæf og skuldar öðrum deildum bankans nú stór- íé. — Á þessu.þarí að verða skjót breyting. í stað þess að hámarks- lán úr hinni févana veölánadeild er nú 35 þús. kr. vegna jarða- kaupa, þyrfti það að hækka í a. m. k. 100 þús. kr. Ennfremur þyrfti að veita hverjum frum- býlingi 20—40 þús. kr. lán til bústofnskaupa. Ræklunarsjóður- inn og byggingarsjóðurinn yrðu auðvitað aö starfa áíram. Hér er um mikið mál og merkilegt að ræða. I*ær tvær milljónir hektara af ræktan-1 legu landi, sem híða nytjunar | í sveitum landsins, kref jast ! mikils fjármagns. Og því að- eins verður .það land nytjað áfram, sem þegar hefur verið , ræktað, að ungir menn geti j eignazt jaiðirnar og halið bú- ; skap. I UTAN UR HEIMI er M j^undi LUl L lieyótaLL -ótt a num, um a óvart 0 ilum á óvart — og skipið, var það afskrifað með öllu sérfræðingum ekki sízt — hefur ; og vátryggingarfélagið greiddi litli norski selfangarinn ;Jopeter' i útgerðaríélaginu vátryggingar- fundizt í góðu ásigkomulagi, eftir j upphæðina eins og gert hefði ver- að hafa verið rekald á Grænlands ið ef skipið hefði farizt. hafi í 11 mánuði. Allir bjuggust j Nú rís þessi spurning: Hver á við því, að þetta litla skip brotn- j eignarréttinn á þessu skipi? Eng- aði í spón og sykki af völdum ar alþjóðlegar reglur varðandi íss, skömmu eftir að skipstjórinn j þetta vandamál munu vera til. Knud Nakken, yfirgaf skipið sið- j En til er dómur frá enskuum sjó- , .. astur manna, 13. september í \ rétti, er kveður svo á, að sá sem °2 skiP sem ahófmn var um það Sérfræðingur frá Meistaravík er kominn um borð til þess að kynna sér ástand skipsins. Hann mun svo gefa skýrslu um málið. En það er einkennileg tilviljun að Knud Nakken, skipstjórinn, sem yfirgaf Jopeter, er nú stadd- ur í aðeins fárra klukkustunda- siglingu frá flakinu. Er hann nú skipstjóri á „Selbarden". Það hefði verið kaldhæðni örlaganna, ef hann hefði sjálfur siglt fram á skipið sem hann yfirgaf fvrir 11 mánuðum! iJangar og tilþrifamikl- ar sögur eru til um yfirgefin skip, fyrra. Þá höfðu allar tilraunir til j fyrstur stígur um borð í skip, sem björgunar reynzt árangurslausar j svona er ástatt um, eigi rétt til og allir gefið upp von um björg- un skipsins. En nú hafa leiðang- ursmenn Lauge Kochs fundið skipið. Er það í fjarðarmynni við Traill-eyju. En það er um miðja vegu milli þess staöar er skipið var yfirgefið og Meistaravikur. I eiðangursmenn Lauge björgunarlauna. Þe.-pi dómur hef- ur verið leiðarvisir \ið ýmis svipuð tækifæri, en algera hlið- stæðu við þessa kynlegu „aftur- kornu" Jopeters mun ekki vera að finna. i jölmargar skoðanir hafa komið fram á þessu vanda- Kochs urðu undrandi er þeir j máli. Flestir vilja segja að vá- fundu þetta týnda skip. Og sams : Iryggingarfélagið eigi skipið, þar konar undrun — gleðiblandin — j sem það hafi greitt vátryggingar- hefur gripið marga. En vandamái , íéð. En hve há eiga björgun- eru einnig upp komin. Norskt út- ! arlaunin að vera? Fordæmin gefa gerðarfélag átti „Jopeter", en j nokkra hugmynd. — Þau eiu eítir að farþegar og síðar áhöfn : venjulega frá 30—50% af verð- og skipstjóri höfðu yfirgefið mæti skipsins þegar það finnst. bil að yfirgefa, er björgun barst. Frægust og nýjust slíkra sagna er sagan um Flying Enterprise og danska skipstjórann Curt Carl sen, sem ekki vildi yfirgefa skip- ið fyrr en það sykki. Árvekni hans og dugnaður Var aðal- umræðuefni milljóna manna um allan heim í marga daga. riðra sögu mætti segja um norska skipið „Mildred", sem fannst yfii'gefið á Norðursjó. Skipstjóri á frönskum togara heimtaði björgunarlaunin og sagðist hafa komið fyrstur um borð. En skipið liafði sézt og norska útger'ðarfélagið hafði beð- ið dráttarbátinn Turmoil — sem einnig er kunnur í sambandi við Flying Enterprise — að draga það til hafnar. En vera má að franski skipstjórinn hafi verið á undan, enda var hann og nokkrir manna hans um borð í Mildred er Turmoil kom á vettvang. Þeu- sátu þar, spiiuðu og drukku rauð- vín. Og nú hófst bardaginn. Franski togarinn revndi að draga skipið í átt til Frakklands, en Turmoil dró til Englands Tur- moil vann að sjálfsögðu og dró skipið til Felixstowe og þegar þangað kom logaði enn í skipinu, en áhöfnin hafði yfirgefið það vegna þess að eidur kom upp í því. EHIkili f JöEdi af kennara- sföðum 9aus fii umséScnar FJÖLDl skólastjóra- og kennarastaða víðsvegar um allt land eru nú lausar til umsókna og eru þær allar taldar upp í síðasta Lögbirtingablaði. Viða er jafnvel augiýstur ótiltekinn íjöldi af Iiennarasíöðum, eins og við gagnfræðaskólann í Keflavík, barna- skólann í HafnarXirði, barnaskólann í Kópavogi og barnaskólann að Búoum í Fáskrúðsfirði. 1) Við barnaskóla Hafnaskóla- hverfis.í Gullbringusýslu. 2) Við væntaniegan barnaskóla á Kársnesi í Kópavogi. 3) Við væntanlegan gagnfræða- skóla í Bústaðahverfi í Rvílc. 4) Skólastjórastaða við vist- heimilið í Breiðuvik. 5) Við barnaskólann að Suður- eyri í V-ísafjarðarsýslu. 6) Við barna- og unglingaskól- ann að Drangsnesi, Strandas. 7) Við héraðsskólann að Reykj- um i Hrútafirði. 8) Við heimavistarbarnaskóiann í Keldunesi, N-Þing. 9) Við barnaskólann á Djúpa- vogi. 10) í Austur-Eyjafjalla-skóla- hverfi. íl) Við heimavistarskólann í Biskupstungum. Fjöldamargar kennarastöður eru lausar til umsóknar, en ekki hægt að teija það allt upp hér. Þessar ^lcólastj órastöður eru lausar til umsóknar skv. frásögn LögbirtingablaSsins: Dútfir Krúsjeffs dulhúin á ferð í Rúm Rómaborg 9. ágúst.! ÞAÐ er nú upplýst, að dóttir Krúsjeffs og tengdadóttir! Búlganins voru fyrir nokkru; saman á skemmtiferðalagi á: Ítalíu. Heimsóttu þær m.a. j Rómaborg og Napoli. Rómar- blaðið Paese skýrir frá heim- j sókn þeirra. Þetta voru Rada Krúsjeff og Ina Mihailova, kona sonar j Bulganins. Þær komu til ítaliu j á skemmtiferðaskipi ásamt 435 • öðrum rússneskum skemmti-1 fcrðamönnum. Meðan þær dvöldust á ftaiíu var því hald- ið algerlega leyndu, hverjar þær væru, en rússneska scndi- ráðið hefur nú játað að þær hafi verið með. Rada og Ina voru klæddar mjög hversdagslega, eins og hverjir aðrir skcmmtiferða- menn. Þær voru elcki með neina skartgripi, nema hvað Ina var með perlufesti um háls inn og það voru ósviknar periur. Konurnar heimsóttu m.a. Péturskirkjuna í Róm og kata komburnar þar sem þær hlýddu m.a. á frásögn af of- sóknunum gegn kristnum mönnum. Rússnesku ferða- mennirnir höfðu lcveðjuhóf í Napoli áður en skipið sneri aftur til Odessa. Þar var drukk ið all stíft og gerðust sumir Rússarnir háværir. En Rada Krúsjeff og Ina Mihailova drukku aðeins gosvaln. iglingasagan geymir marga skemmtilega og undarlega atburði. Hafa margvísleg hugtök orðið til sem rekja má til þeirra, s. s. „dauðaskip", sem á vavalaust rætur að relcja til Hollendingsins fljúgandi. En það er einmitt sennilegt að frásagnirnar um hann eigi sér fyrirmyndir í skip- um, sem hafa verið yíirgefin og síðar fundizt aftur. Algengasta sagan er á þá leið að Hollend- ingurinn fljúgandi sé hollenzkur skipstjóri, sem dæmdur hafi ver- ið til þess að „ílakka um“ á hafinu vegna guðlasts. Wagner lcynntist sögunni hjá Heine og samdi eftir það óperu sína um þetta magnaða draugaskip. K unnugt er að ver hefir farið fyrir „dauðaslcipum" en nú fyrir Jopeter. í kringum 1860 var þýzka rannsóknarskinið Hansa á ferð við Liverpool- ströndina (Grænland) og lenti þar í ís sem braut það í spón. Árið 1923 hlaut slcipið Teddy svipuð örlög á sömu slóðum. — Sama ár lenti svo Anni I ís við Grænland og fórst. A 11 ir voru því þeirrar skoðunar að það kæmi ekki til mála að Jopeter væri Ofansjáv- ar: hann hlyti að hafa hlotið sömu örlög og fyrrnefnd skip. Mönnum datt allra sízt í hug að skipið lcæmist sjálft klakk- laust úr ísnum. Auk þess er erfitt að festa auga á skipinu í ísnum, jafnvel úr lofti, og af þeim sökum eru mörg íshafsskip máluð rauð. — En nú hefir aftur á móti hið undarlega gerzt að „nálin í heystalcknum" er fund- in — öllum á óvart.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.