Morgunblaðið - 11.08.1956, Síða 9
Laugardagur 11. ágúst 1956
MORCUNB.'.AÐIÐ
9
Ýmislegt sameiginlegt með alfræðiorða-
bókinni rússnesku oq „1984“ eftir Orwell
H
eftir William Benton, einn af ritstj.
Britannica-alf ræðiorðabóka rin nar
Ráðstjórnarríkjanna er eitt
merkilegasta verk, sem gefið
hefur verið út í heiminum, hvað
sem annars má um hana segja.
Hún er eina almenna tilvitnunar- j
hókin, sem 800 milljónir manna 32 spurningum, sem ritstjórnar-' okkar séu auðvitað ritaðar f sam-
geta flett upp í. Ráðstjórnarleið-, nefn(j Britannica alfræðiorðabók- J ræmi við afstööu okkar til heims-
togarnir álíta hana óvéfengjan- j arinnar hafði útbúið og ætlað mála, þ.e. út frá kenningum
lega upplýsingalind, og dómur j rússnesku ritstjórninni að leysa J Marx og Lénins." Hvað er óhlut-
hennar er liæstiréttur í öllum rir gn fyrgta klukkutímann var ' drægni? Frá sjónarmiði Rússa á
málum. Engin önnur alíræðiorðaj þag eg, sem ótti fullt í fangi með j óhlutdrægni ekkert skylt við að
bók í sögu mannkvnsins hefur ag íeysa úr öllum þeim spurning- ■ skýra hlutlaust frá. Rússar hafa
haft svo víðtæku hlutverki að um, er fyrir mig voru lagðar. j nýtt nafn ó því, sem við köllum
gegna. | Rússnesku ritstjórarnir sýndu J „óhlutdrægni“. Þeir kalla það
Þagar ég var á ferðalagi i Ráð- mikinn áhuga á því að kynnast J „borgaralega óhlutdrægni“, og
stjórnarrikjunum fyrir nokkru, öllu varðandi ritstjórnarstarf það er lagt ríkt á við ritstjóra
ræddi ég við fimm ritstjóra þess- J okkar og útgáfu alfræðiorðabóka I rússnesku aliræðiorðabókarinnar
arar miklu en lítt skiljanlegu út- J og sölu. Við áttum margt sam- J að forðast það.
gáfustarfsemi. Viðtal okkar stóo
yfir í rúmar þrjór klukkustund-
ir. Enginn fundur, sem ég átti
með rússneskum embættisrnönn-
um á þessu mánaðarferðalagi
mínu austan járntjalds, fannst
mér merkilegri eða athyglis-
veroari en þessi.
Þetta var fyrsti fundur rit-
eiginlegt, þegar við töluðum um j „Heimsviðhorf“ aðalritstjórans
hina tæknilegu hlið útgáfustarf- J var vitanlega gjörólíkt því, sem
seminnar. En þegar talið bai'st að j annars staðar . hefur verið kall-
innihaldinu — hugsjónum — þá j að alþjóðlegt viðhorf. Alþjóðlegt
horfði málið allt öðruvísi við. viðhorf í okkar ■ skilningi fyrir-
Svar þeirra við fyrstu spurn- J líta Rússar og kalla „heimsborg-
ingu minni sýndi, hvert reginhaf J arastefnu auovaldsins", og rit-
aðskildi viðhorf okkar. „Hvert. stjórarnir reyna eftir megni að
teljið þið vera markmið alfræði- forðast slíka stefnu. Málið getur
stjóra alfræðiorðabóka austan orðabóka yfirleitt?" spurði ég.
járntjalds og vestan og voru J Markmið alfræðiorðabóka á
samræður fjörlegar og óþving-J Vesturlöndum er og hefur alltaf
aðar. Okkur kom sarnan um að j verið m.a. eftirfarandi: ná-
skiptast á síðustu útgáfu af al- j kvæmni, áreiðanleiki, skýr fram-
íræðiorðabókum okkar. Og það j setning og íræðsla frá alþjóðlegu gtjórunum frá”því, við hvern
sem rneira var um vert: okkur sjónarmiði. j orðafjölda greinar um hin ýmsu
haga leiðréttingum á því, sem úr-
elt verður?" spurði ég. „Hafið
þið gert nokkra áætlun um reglu-
bundna endurskoðun á efni bók-
anna með það fyrir augum að
leiðrétta það sem úrelt verður?“
VAKTX MIKLA ATHYGLI
Þeir kváðust ekki hafa neina
sérstaka áætlun urn reglúbundna
endurskoðun, og spurðu mig við
hvað ég ætti með því. Þeir virtust
gefa máli mínu mikinn gaum,
þegar ég sagði þeim, að ritstjórar
Britannica alfræðiorðabókarinn-
ar létu eridurskoða og leiðrétta
árlega milli 3,000,000 og 4,000,000
orða af þeim 40,000.000 orða, sem
í henni eru, og að sérfræðingar
lesi yfir allar greinar ritsins og
leiðrétti það, sem úrelt er orðið.
a.m.k á 10 ára fresti. Ekkert af
því, sem ég sagði þeim, um starfs
hætli okkar, vakti eins mikla at-
hygli og þctta.
Ég skildi fullvel þennan
áljuga. Hann stafaði fyrst og
ekki legið ljósar fyrir. „Ráðstjórn
arríkin,“ segja þeir í formála
fyrsta bindis, „eru orðin miðdep-
ill hins menntaða heims.“
Þá skýrði ég rússnesku rit-
kom saman um að skiptast á
skýrslum um íbúafjölda, fram-
le.iðslu, þjóðarliskjur og aðrar
veigamiklar upplýsingar, sem við
gætum notað í rit okkar. Það var
ekki eins auðvelt að skiptast á
skilgreiningum á hugsjónum.
★ ★ ★
'R ég gekk inn í hina nýju
skriístofubyggingu í Moskvu,
þar sem ritstjórnin hefur aðset-
ur, var ég að velta því íyrir mér,
hvernig móttökurnar myndu
verða. Allt frá því, er fyrsta
Ef
þess, að lofgrein um hann yrði
klippt út úr bindum, sem þegar
höfðu verið prentuð og send út.
Þeir viðurkenmlu fúslega, aS
þetta væri rétt, en tók'U fram,
að þetta mál hefði verið „eins
dæmi í sögn alfræðiorðabók-
arinnar". Þeir sögðust hafa
orðið að grípa til þessa ráðs,
vegna fjölda bréfa frá fokreið
ura áskrifendum. Þá lögðu þeir
áherziu á það, að áskriíendum
hefði ekki verið fyrirskipað að
fjarlægja þessa hnevkslanlegu
grein, heldur hefði þeint að
eins verið gefið tækiíæri til
þess að gera það og að setja
i staðinn grein um ltéringshaf.
bindi nýju útgáfunnar af rúss- mjg hennar eins og um stjórn-
nesku alfræðiorðabókinni kom á maiarit væri að ræða. Því að
markaðinn fyrir fimm árum, hef- hvernig hljóðar þessi lagagrein
Svar ritstjóranna var einfalt, ■ jencj væru takmarkaðar í Brit-
en það naði aðeins til rússnesku annjQa alfræðiorðabókinni og tók |
alfræðiorðabókarinnar. „Mark- sem dæmj Bandaríkin, 220,000
mið rússnesku alfræðiorðabókar-
innar,“ svaraði aðalritstjórinn,
„felst í lögum Æðstaráðsins frá
1949, þar sem útgáfa hennar er
fyrirskipuð."
AUÐSKILIN LAGAGREIN.
Rússneska ritstjórnarnefndin
þarf þá ekki að taka tillit tilj
annars en þessa. Hún vinnur eftir j
skipan ríkisstjórnarinnar, sem
fyrirskipar þeim að ilka sjónar-
OFMARGAR GREINAR
„Hvaða reglum fylgið þið um
birtingu æviminninga í alfræði-
orðabókinni"? spurði ég. „Eink-
um æviminningar lifandi
manna?“
„Þetta er mjög flókið vanda-
mál“, svaraði einn ritstjóranna.
fremst af þeim erfiðleikum, I „Það ber rnikið á óánægju meðal
sem breyttar stjórnmálastefn- þeii'ra, sem ekki er getið“, sagði
ur landsins og nýir Ieiðtogar annar. Hann brosti og bætti við:
„Vísindamennirnir segja, að það
séu oí margar greinar um lista-
orðabók, sem þeir eru nú að menn, og listamenn segja, að það
vinna að, er leiðrétting á fyrrij séu of margar greinar um vísinda
útgáfunni, sem fellur ekki í menn".
geð núverandi valdhafa. Margt i Rússnesku ritstjórarnir virtust
af því, sem birt var i fyrstu verða undrandi, þegar ég sagði
höfðu bakað þeim. Öll nýja
útgáfan af liinni miklu alfræði
ur það verið gagnrýnt á Vestur-
löndum fyrir fáheyrilega rang-
færslu á sögulegum atburðum og
mönnum. Einnig hafa blöð á
Vesturlöndum gert gys að því,
að útgefendui-nir eru ofurseldir
skoðunum stjórnarforystunnar,
stefnu hennar og duttlungum,
sem breytast eftir því, hverjir
eru hæsti'áðand:.
EKKI ÖFUNÐSVERÐIR.
Því fer fjarri, að ritstjórar al-
fræðiorðabókarinnar rússnesku
séu öfundsverðir af starfi sínu.
Fyrsta útgáfan af alfræðiorða-
bók þeirra, sem gefin var út á
hinu róstusama tímabili frá 1926
til 1947, samrýmdist ekki skoðun-
um þeirra forystumanna Ráð-
stjórnarinnar, er voru við völd,
þegar henni var lokið. Nokkrir
ritstjóranna voru teknir af lífi, j
aðrir dæmdir í fangelsi. Ég vissij
ekkert um þessa nýju ritstjóra j
eða þær starfsaðferðir, sem þeir
hljóta að hafa fallizt á til varnar j
sjálfum sér, en eftir öllum likumj IkANNIG var ákveðið, að hlut-
að dæma virtist mér, að staif I. veik alfræðiorðabókarinnar
þeirra hlyti að vera meira tauga- j skyldi vera menningarlegt fram- Þýzkaland skriía þeir 70,000 orða
æsandi en nokkurt annað úvgáfu-1 lag til heimsyfirráðasteínu Ráð-
starf i heiminum. | stjórnarinnar og málgagty henn-
Þeir voi'U fimm ritstjórarnir, ar í baráttunni um skoðan-
sem ég átti tal við, en auk þess ir manna. Rússneska stjórnin læt-
voru viðstaddiritveir túlkar, ann-J ur gera hana til þess að nota
ar rússneskur en hinn ameriskur j hana sem áróðursvopn í þessari
sérfræðingur í málefnum Ivéó- j baráttu. Stjórnin bindur svo mikl
stjórnarríkjanna, og var hann ar vonir við stjórnmálahlutvex'k
jafnframt aðstoðarmaður minn. hennal’, að Æðstaráðið sjálft vel-
Ritstjórarnir voru algjöi'lega ó- j ur ritstjórana, og þeir eru ábyrg-
ir gagnvart því.
Þe.'sum ritstjórum er ekkert
feimnismál að ræða um hina
stjórnmálalegu hlutdrægni í
stai'fi þeirra. Aðalritstjórinn virt
Æðstaráðs Ráðstjórnarrikjanna
frá 1949? Hún gæti ekki verið
auðskildari.
„önnur útgáta hinnar miklu
rússnesku alfræðiorðabókar,“
segir þar, „á að skýra nákvæm
lega frá heimssögulegum sigr-
um sósialismans í landi okkar
— sígrum, sem náðst hafa i
Ráðstjórnarrikjunum á sviði
efnahagsmála vísinda, mennta
og lista.“
En þetta er ekki allt. „Hún
verður að gera grein fyrir yfir
buró'um sósialistiskrar menn-
ingar yfir menningu auðvalds
landanna af ítrustu ná-
kvæmni," segir ennfremur í
þessari lagagrein. „í samræmi
við kenningar Marx og Lenins
á alfi'aeðiorðabókin að túlka
gagnrýni Flokksins á aftur-
halds- og borgaralegum áhrif-
um nú á timum á ýmsum svið-
um visinda og tækni.“
★ ★ ★
Stjórnarsetrið KremlliöHin í Moskvu
orð, Bretland, 200,000 orð, Frakk-
land 125,000 orð og Ráðstjói'nar-
rikin 100,000. „Finnst ykkúr þetta
réttlát skipting?" spurði ég.
„Finnst ykkur þetta sanngjarnt
hvað land ykkar snertir?”
Þeir höfðu ekkert við þetta að
útgáfunni, hcfur nú verið fjar þeim, að við birtum aðeins um
lægt og kaliað „boi'garaleg ó- J 1,000 slíkar æviminningar. Ég
hlutdrægni". sagði þeim, að ritnefnd Britann-
^ ^ ^ ica alfræðiorðabókai'innar vildi
. heldur bíða, þangað til maður-
Á kemur spurmngm um það, j inn er ]átinn> til þegs að hafá þetri
livaða hugsjónir ritstjórunum aðstöðu til að meta ævistarf
athuga. Reyndar gera þeir sér j hefur yerið gert að leggja til hlið ^ hans og ritverk. Ég stakk upp
enga grein fyrir því, livað sann- J ar í nýju útgáfunni. Við skulum á þvi vig þá £ gamni> ag auð-
girni er. Þeir sögðu mér, hve | taka sem dæmi fyrsta bindið. ■— j ve\dast væri að birta engar ævi-
langar greinar þeir helguðu j Greinin er úr fyrstu útgáfunni J minningar ]ifandi manna „Vissu-
hverju landi i útgáfu sinni. Grein um akademískt frelsi er hofin, Jlgg^1^ svaraðiaðalritstjórinnnokk
j þeirra um Kína er 90,000 orð. Um J og ekki bólar heldur á skilgrein- j ug vandræðalega, „það er langauð
------ nn,'nn ingii á algjörum réttindum. í yeldasta ráðið, én það er ekki
stað þeiri'a eru komnar eldheitar j alltaf hægt“.
greinar um stjórnmálalegt efni, Þá spurði ég, hvernig þeir færu
eins og t. d. um áróður og árás. j ag þvi) ag ve]ja menn til þess
Svo er það vandamálið með J að skrifa greinar í rússnesku al-
mannhvörfin. Margir vel þekktir j fræðiorðabókina.
Rússar, sem nefndir voru i gönihx „við ráðum til okkar stóran
útgáfunni, eru ekki nefndir á hóp greinahöfunda,“ sögðu rit-
nafn i þeirri nýju. Frægum körl- j stjórarnir íbyggnir. Ritstjóra-
um og konum á öllum svifum, J ráðið ber ábyrgð á vali greina-
þvingaðir í framkomu og við-
mótsþýðir og svo alúðlegir, að
á betra var ekki kosið.
Þetta voru augsýnilega hæfi-
leikamenn, sem kunnu skil
grein, um Bandaríkin 68,000 orð,
um Bretland 62,000 orð og um
Frakkland 55,000 orð. Og um Ráð-
stjórnarrikin? Um þau fjallar
síðasta bindið, heilt bindi ein-
göngu um Ráðstjórnarríkin.
NÆSTA BINDI.
Ég bað þá að segja mér eitt-
hvað um greinina um Bandarik- hefur miskunnarlaust verið breytt höfupda, sagði einn þeirra, en
in. Mig langaði til þess að vita, nr mikilmennum i ,,ómenni“, eins sérstök „nefnd“ sérfræðinga í
starfi sínu. Aðalritstjórinn og ist vera hinn hreyknasti, þegar
fyrsti aðstoðarmaður hans eru j hann skýrði mér frá því, að í al-
taldir meðal mikilsvirtra vís-
indamanna í Ráðstjórnarrikjun-
um, og eru þó miklar ki-öfur
gerðar til þeirra þar í landi.
ANNAÐ UPPI Á TENINGNUM
Ég hafði komið með lista með
fræðiorðabók hans væri nokkuð,
sem alfræðioi'ðabækur vestur-
landa vantaði. Það var, það sem
hann kallaði „heimsviðhorf“.
„Við leitumst við að vera full-
komlega óhlutdrægir," sagði
hann, „enda þótt allar greinar
hvort hún væri skrifuð af þeirri
andúð og hatri á Amerikumönn-
um, sem markaði stefnu Ráð-
stjórnarinnar fyrir Genfarráð-
stefnuna. Þeir höfðu ekki mörg
orð um það, en flýttu sér að
segja, að gi-einin um Bandaríkin
myndi koma í bindinu, sem koma
ætti út næsta vor. Þetta var
allt og sumt, sem þeir vildu segja
mér um þessa gi’ein.
„Hvernig hugsið þið ykkur að
og i hínni lirollvekjandi skáld- J 25 greinum, sem hafa samráð
sögu George Orwelis „1981“. j við æðri menntastofnanir, vel-
Ég vissi, að ritstjórarnir áttu ur svo úr.
þegar i stríðu með greinar í nýju j „Alls rituðu 7,579 menn greinar
útgáfunni, sem þurfti að endur- j í fyrstu 25 bindin,“ sagði hann.
semja. Ég vakti máls á hinu auð- • 58 þessara manna voru „vísinda-
sæja vandamáli vegna dráps Ber- J menn, listamenn og tæknifræð-
ía. Ég bað þá að segja mér nán- ingar, sem hlotið höfðu viður-
ar frá hinu klaufalega tiltæki' kenningu“, að okkar dómi alira
þeirra eftir aftöku Beria, þegar j fremstu menn Ráðstjórnarríkj-
þeir sendu bréf til áskrifenda j anna hver á sínu sviði. 477 voru
Heima og erlendis og mæltust tilj
Frh. á bls. 15.