Morgunblaðið - 12.08.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.08.1956, Blaðsíða 13
Sunnudagur 12. ágúst 1956 MOnCVTSULAÐli T3 — Reykjavíknrbréi Framh. af bls. 9 Er l>á enn komifí að því, sem hér virðist meginatrið'iff: Án varnarliff's er ísland raun- vemlega varnarlanst, hvaff sem öllttm stöffvum liffur, Því meira, sem hugsað er um þessi mál og þann vanda, sem skammsýnir og valdasjúkir menn hafa nú komið íslandi í, því bet- ur sést, að sú ríkisstjórn, sem nú situr, heíur engin skilyrði til að ieysa varnarmál landsins á við- ur.andi hátt, heldur mun hún stefna lengra og' lengra út í óíær- urnar. „Vöíd Og: gróði“ „TXMINN“ hefur bæði fyrr og síðar haft það á orði, að afstaða Sjálfstseðismanna til varnarmál- anna markaist af hugsun þeirra um „gróða“ og er þá vafalaust átt við ávinning vegna veru varnarliðsins hér. Haunar má segja, að ekki sé orðum eyðandi að slíku hjali, en benda má á, rið Sjálístæðismenn hafa nú hina sömu aðsíöðu í varnarmálunum og bæði Framsókn og Alþýðu- flokkurinn höfðu, þar til þess- um flokkum þóknaðist að gera vamar- og utanríkismálin að kosningamáli sér til bjargar og Hermanni Jónassyni til vegsauka. l’m varnai liffsvi nnu na má annars geta þess, sem alkunn- ugt er, aff Sjálfstæffismenn komu því á sínuor tima til Jeiffar, aff samtök iffnaffar- manna um varnarliffsverk yrffu opin öllnm, í þeim sam- tökum, sem ná til allra greina byggingaiffnaffarins eru vita- skutd mann af öllura stjórn- málaskoffunum. Framsóknar- mönuum fannst þeir þó ekkí fá nógu mikinn grúffa lianda sjálfum sér, meff því aff alít væri á þennau hátt opiff oe frjálst, og þegar þeir tóku viff varnarmálunum, stoínuffu þei. þess vegna splunkunýjan mill: liff á milli samtaka iffnaffar- manua og varnarliffsins og auk þess sérstakt félag, „Reginn“, meff tilstyrk S.Í.S., til aff kræla sér í þann „gróða“, sen mögulegt væri. Hitt er svo aftur annað mál hvort gróðinn hefur orðið ein: mikill og þessir herrar væntu, of má vel vera, a'ð þeir hafi orðic lyrir vonbrigðum. Þegar „Tírninn" eða Fram- sóknarmenn tala um ásókn ann- arra í „völd og gróða“, er þa< eins og að nefna snöru í hengd: mann húsi. Þess sjást nú gleggri menjar í íslenzku þjóðfélagi er nokkru sinni fýrr, að þessurr mönnum er fátt heilagt, ef „völd og gróði“ er annars vegar. Þeir liika ekki við að láta særnd og öryggi lands síns að veði, ef þeir aðeins fá völd og völdin notc þessir menn alltaf og ails staðar til að „græða“. Spurningar til biaðs utanríkisráðherrans — AbÞÝÐUBLAÐIÐ er i fyrradag ennþá með hugleiðingar út af því, hvort nú sé friðvænlegra í heim- inum en var árið 1949 eða 1951 og spyr Morgunblaðið um álit sitt á því. Morgunblaðið hefur þegar svarað þessari spurningu á þann veg, að það telji að það sé ástandið í dag, sem skipti öllu máli, en elcki fortíðin. En úr því Alþýðublaðið vill endilega tönnlast á því, að ís- lendingar eigi að halda fast við það, sem það kallar „stefnuna frá 1949“, þegar alls ekki var tim þaff rætt aff hafa lierstöffvar hér á landi, vill þá ekki blaðið svara því, ltvernig þaff samrýmist slikri stefnu, þegar utanrikisráff- herrp Alþýffuflokksins, lýsir því nú yfir, að hann vilji ltafa hér herstöffvar, sem séu „ætíð og án fyrirvara reiffubúnar", e£ styrjöld bæri aff Itöndum, og aff ísleudingar eigi aff ltalda þessum herstöffvum uppi? Þó Alþýðublaðið sé lítið og lé- legt, ákaflega lélegt, verður þó að játa að það er málgagn utan- ríkisráðherrans. En ef dæma má eftir hinni fávizkulegu grein þess í íyrradag, þá hefur það ekki hugmynd um þá „vegsemd" og því síður ábyrgðina, sem henni fylgir. Metflugdagur hjá F. 1. ! FYRIR stuttu siðan var metflug- dagur hjá Flugfélagi íslands. Þá flutti íélagið fleiri farþega sam- anlagt á einurn degi en áður hef- ur gerzt. Fiuttir voru 866 farþegar, innantands, og 100 farþegar milli landa effa alis 966 far- þegar þennan dag-. Samanlögff l'arþegataia á eiitum degi, hef- ur áffur orðið 845, en þaff var i ágúst 1954. í ár hefur verið meira flogið á vegum Fíugfélags Xslands en nokkru sinni íyrr. Mannflutning- ar innanlands og milli landa fara stöðugt vaxandi. Hér innanlands fara vöruflutningar líka mjög vaxandi. í færeyskum blöðum var þess getið fyrir stuttu, að Flugfélag Xslands hefði sótt um leyfi fyrir að mega taka upp fcrðir til Fær- eyja, en leyfið hefur ekki feng- izt enn og er borið við skorti á öryggistækjum. Heyrzt hefur þó, að færeysk fjárveiting til endur- bóta á flugskilyrðum, sem nemur um 100 þús. d.kr., sé í uppsigl- ingu. Mundi því verffa mjög íagnaff hér ef svo tækist, að flug- samband yrði milli íslands og Færeyja, enda cru mikil sam- skipti milli þjóffanna. Dæmi eru til þess, að Færeyingar, sem þurfa að komast héðan og heim til sín, hafi orðið að leggja leið sína um Kaupmannahöfn. Minnir það ú ástandið liér í gamla daga, þegar það bar við, að fólk, sem ætlaði að komast frá Reykjavík til Seyðisfjarðar, varð að fara um Kaupmannahöfn. Fiugfélag íslands hefur mikinn áhuga á þvi, aff fá lcndingarleyfi í Færeyjum og er vonandi aff þaff takist. Nýjungar í innanlands- flugi í SÍÐASTA hefti félagsblaðs Allt iFrlr k|öftverzlcirasr. l: “: -^360 • Þóvftm H, Teifsson • CreUisgötu 3 7'lugfélags íslands, sem nefnist „Ratsjáin", segir svo um nýj- ungar í innanlandsflugi. ,,Á þessu sumri heíur félagið tekið upp þá nýlundu að gangast fyrir landkynningarferðum til Öræfa og Fljótsdalshéraðs, og hafa verið gefnir út smárittingar í tilefni þessara ferða. •:••:*•>•>*>•:••:*•>•>*>•>•>•:">'':"•:**>•>*:••>•>*>*>•>•>*>•>•>•>*>*>•>•>•>*>•>•>'>•>•>*>•>•>•>*>*>*>’> Atvinnureksndar nthngið Ungur, reglusamur og vel menntaður maður óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða skrifstofustörf. Tilboð sendist afgr. Mbl, fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „Atvinna Sex ferðir voru ráðgerðar til Öræfa á tímabilinu 1. júní til 19. ágúst, og hafá 4 verið farnar, allar fullskipaðar. Farið er frá Reykjavík kl. 8,30 og lent á flug- vellinum á Fagurhólsmýri i Ör- æfum. Þaðan er ekið á bílum um sveitina. Kostnaður er aðeins kr. 440.00 á mann, og er þá talinn hádegisverður og síðdegiskaffi, ásamt flug- og bílferðum. Leið- sögumaður er Guðjón Jónsson frá Fagurhólsmýri. Hann er fæddur og uppalinn í Öræfum og er gagn kunnugur öllum staðháttum. Fólk hefur veriff ákaflega ánægt með þessar ferðir og' feag- iff gott veður. — 3781“. •>*x-*:**>-> TiíboÖ óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla- túni 4, þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 1—3 síðdegis. Nauðsynlegt er að tilgreina heimilisfang ‘og símanúmer í tilboði. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5. Söluncfnd varnarliðseigna. Einn sunnudaginn var fólk flutt um leið úr Öræfum til Austurlands í kynningarferð, og annan sunnudag var flogið með Öræfinga til Akureyrar og ekið með þá í Mývatnssveit, allt á vegum F. í. Samtals tóku 56 Ör- æfingar þátt 1 ferðum þessum. Þannig voru ferðirnar gernýttar. Sending af handsaumnðum modelhöftum tekin upp í dag. Ferðirnar til Egilsstaða virðast ekki vera eins eftirsóttar. Aðeins ein ferð hefur verið farin af 4, sem áætlaðar voru á tímabilinu 22. júlí til 19. ágúst. Þessi eina ferð tókst með ágætum. Meffan Jteykvíkingar skoðuffu Héraff var flogiff meff 28 Austíirffinga til Öræfa.“ Nýjustu tízkulitir og gerffir. Hattabúðinni Huld, Kirkjulivoli — simi 3660. BASILE Þvottavélarnar hafa hlotið einróma lof allra vegna þess hve þær eru vandaðar, ódýrar og sterkar Klukkurofi slekkur á vélinni að þvotti loknum. Þvottatíminn aðeins 4 mínútur. Stór og góð stillanleg vinda. Taka pund af þurru taui. Þar sem hreyfingin á vatninu þvær þvottinn, þá slíta þær ekk- ert tauið. Fást einnig með 3000 vatta suðu- elementi. Ársábyrgð. Afborgunarskilmálar. Kynnið ykkur verð og gæði. Einkaumboð ÞÓRÐUR H. TEITSSON Grettisgötu 3 — Sími 80360. Húsgagna- gljái Barna- talkúm Silfur- fægilögur Blámi Sápu- spænir Mactuis Th. S. RlHniIfim HF. ~ II —I —Mll ■ II . __

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.