Morgunblaðið - 12.08.1956, Blaðsíða 16
Veðrið
N kaldi. Léttskýjað.
182. tbl. — Sunnudagur 12. ágúst 1956
Reykjavíkurbréf
er á bls. 9. —
Forn dys
í Skagafirði
Sauðárkróki, 11. ágúst.
SÍÐASTLIÐINN fimmtudag,
voru vegagerðarmenn að taka
ofaníburð í veg úr melbarði
innan lúngirðingar á Sól-
heimum í Sæmundarhlíð í
Skagafirði. Komu þeir þá nið-
ur á bein af mönnum og
hestum, sem virtust vera mjög
gömul. Jóhann Jóhannesson,
bóndi á Sólheimum lét þegar
hætta maiartökunni, og ráð-
stafanir voru gerðar til að láta
þjóðminjavörð vita um fund-
inn. Þjóðminjavöröur mun nú
vera á ferðalagi um Austur-
iand, en ekkert verður hreyft
á staðnum fyrr en hann hefur
litið á fund þennan. — Jón.
SAMKVÆMT tilkynningu frá
norsku sendisveitinni í Reykja-
vík, hafa norsk stjórnarvöld
ákveðið að veita íslenzkum
stúdent styrk að fjárhæð kr.
4.000,00 norskar, til háslcóla
háms í Noregi frá 1. septérnbér
til 15. júní n.k.
Þeir, sem kynnu að hafa hug
á að hljóta styrk þenna sendi um-
sóknir til menntamálaráðuneyt-
isins fyrir 25. þ.m , ásamt afriti
af prófskírteini og meðmælum,
Leitar álits flokksbræðr-
anna á Norðurlönduin
Einn kratinn enn floginn úf.
GÆRMORGUN flaug einn af ráðherrum hinnar nýju ríkisstjórr*
ar, Gyifi Þ. Gíslason. til Norðurlanda. Er það engum vaf*
undirorpið að hann fer ferð þessa til þess að leita álits flokks-
bræðra sinna á Norðurlóndum á samvinnu Alþýðuflokksins vit
kommúnista og hinni nýju utanrikisstefnu, sem íslenzka stjórnin
hefur markað.
í
STANDA AÐ NATO-ALITINU
Alþýðuflokksmenn hér á landi
eru mjög órólegir yfir því, að
ríkisstjórnir jafnaðarmanna í
Noregi og Danmörku standa m. a.
;.o áliti því, sem Atlantshafsráðið
i París hefur nýlega sent íslenzku
itjórninni á stefnu hennar í ör-
yggismálum íslands. Þess vegna
enda Alþýðuflokksmenn nú
iVei'n sendiboðann á fætur öðr-
im á fund flokksbræðra sinna á
■íorðurlöndum. Fyrst fór Guð-
nundur I. Guðmundsson til Nor-
;gs, þá Benedikt Gröndal til Dan-
nerkur og nú Gylfi Þ. Gíslason.
■&*■
Turnar hinnar nýju brúar hjá IÖu.
Brúin hjá Iðu mesta krúat-
mannvirkið sem er í smíðicm
B’
iRÚIN yfir Hvítá hjá Iðu er nú mesta brúarmannvirkið sem í
smíðum er hér á landi. Verður þetta hengibrú og hefur Árni
Pálsson yfirverkfræðingur Vegamálaskrifstofunnar, ráðið gerð
brúarinnar. Þegar brú er komin á verður af því hin mesta
samgöngubót fyrir sveitirnar beggja vegna árinnar.
hengibrú þessi er mjög lik þeirri,
sem nú er komin á Jökulsá á
P'jöllum.
Óspektir líðar
á Raufarliöfn
MIKIÐ hefur verið um drykkju-
skap og ólæti norður á Raufar-
höfn undanfarið. Hefur hin fá-
menna lögregla þar átt fullt í
fangi með að halda óróaseggjum
í skefjum og hafa lögreglumenn
FRAMLAG ÚR BRUASJOÐI
Brú hjá Iðu hefur löngum ver-
ið mikið framfaramál fyrir sveit-
irnar beggja vegna árinnar. Bisk-
upstungur og Skeiðin. Á Alþingi
barðist Eiríkur heitinn Einars-
son mjög fyrir máli þessu á sín-
um tíma. Er mannvirkið reist
fyrir fé úr Brúasjóði.
FULLGF.RÐ NÆSTA ÁR
í fyrrahaust var lokið við að
steypa turnana beggja vegna og
þannig standa þeir i dag, eins og
myndin sýnir. Síðan hefur ekk-
ert verið að frekari smíðum unn-
ið, en nú er að því unnið að j neyðzt til þess að beita kylfum
efniskaup fari fram í vetur og j síKuni til þess að koma á ró og
það komi hingað fyrripart surn- j speiít_ Mjög erfitt er fyrir lög-
ars næsta ár og verði þá tekið á j regluna þar að halda uppi lögum
ný til starfa við að fullgera j 0g regiUj þvf engin fangageymsla
bruna. ; er j kauptúninu, sem hægt er að
einangra þá sem hættulegastir
j eru öðrum og sjálfum sér, en
109 METRA IIAF I fangageymslu þarf að byggja á
Iðubrú verður hengibrú sem j þessum stað.
fyrr segir. Aðstæður allar og
verkskostnaður verður þá veru-
iega minni. Hafið milli brúar-
turnanna er 109 metrar. Turn-
arr.ir eiga að bera uppi stál-
strengina, sem halda brúnni uppi.
Upp á brún turnanna af brúar-
gólfi verða 15 metrar, en eins og
þeir sjást á myndinni, frá
sökkli, rúmlega 20 metrar. Brú-
argólfið, sem verður úr járn-
bentri steinsteypu, verður rúm-
lega 4 metrar á breidd. Brúin á
að geta borið samtímis einn 18
tonna vagn og annan 9 tonna, en
jafn þungi sá, er brúin á að þola,
e-r 350 kg. á hvern ferm. brúar-
gólfsins.
Lítilfjiirlcg íkviknun
í Aburðarverksmiðjunni
SÍÐASTLIÐNA nótt var slökkvi-
liðið kvatt að Áburðarverksmiðj-
unni í Gufunesi. Hafði vetnis- og
köfnunarefnisblanda farið að
leka með þéttingu milli „flansa".
Lítilíjörlegur bruni varð, en
engar skemmdir.
Var hér ekki um neina hættu
að ræða, en starfsmönnum verk-
smiðjunnar þótti öruggara að
kalla slökkviliðið til.
Dæmt í próímáli
út af dánarbótum
eftir Garðar Þor-
steinsson alþm.
í UNDIRRÉTTI hefur verið kveð
inn upp dómur í prófmáli, sem
frú Anna Pétursdóttir, ekkja
Garðars Þorsteinssonar alþingis
manns, höfðaði gegn Flugfélagi
íslands til greiöslu dánarbóta, cn
þingmaðurinn fórst með flugvél
frá félaginu í Héðinsfirði árið
1947, en í því flugslysi létu lífið
alls 17 farþegar og fjögurra
manna áhöfn flugvélarinnar.
Niðurstöður dómsins urðu þær
að undirréttur dæmdi Flugfél.
íslands til greiðslu á rúmum
105.000 kr. auk 6% vaxta frá des-
ember 1948. Fullvíst er talið að
Flugfélag íslands muni áfrýja
máli þessu til Hæstarétlar.
GJALDEYRISVANDRÆÐI
HAFA HINDRAÐ
FRAMKVÆMDIR
Gjaldeyrisvandræðin hafa
vaidið því að ekki heíur verið
hægt að festa kaup á stáli í
hengibrúna. Geta má þess, að
Unnið að endur-
byggíngu verkslæð-
isskálans á Selfossi
SELFOS3I, 10. ágúst: — Undan-
farið hefur verið unnið að því,
aff endUrreisa skála þá sem
skemmdust í eldi er verkstæði
Kaupfélags Árnesinga brunnu í
sumar. Mun taka nokkurn tíma
að gera skálana vinnuhæía.
Ekki er ennþá búið að rann-
saka til íulls, hvort nokkuð af
þeim vélum og áhöldum sem í
brunanum lentu eru vinnuhæf,
en aff öllum likindum mun vera
hægt að nota eitthvað af trésmíða
vélunum og ef til vill rennibekk-
ina. — Guðm. Geir.
Hví er ekkert ókveðið um
hoinorgerð í Þykkvubæ?
Þykkvabæ, 8. ágúst. — Frá fréttaritara Mbl.
L L U M mælingum er nú lokið við rannsókn á hafnargerð í
Þykkvabæ, en ekkert heyrist frekar á mál þetta minnzt og það
þótt allar niðurstöður mælinganna hefðu verið jákvæðar. Eru Þykkva
bæingar nú farnir að spyrja hvort á hina nýbökuðu ráðherra hafi
sigið eitthvert værðarmók í hinum hart sóttu, dúnmjúku stólum,
því að fyrir kosningar virtist mál þetta svo vel á veg komið.
VERKFRÆDINGAR fengið. Bíða menn þess hér með
FRÁ HOCHTIEF } óþreyju, að úr því verði skorið
Frernur lítið heyrist nú talað } hvort úr framkvæmdum verður
ö
um hafnarframkvæmdir í
Þykkvabæ. Fyrrihluta sumars
komu hingað þrír verkfræðingar
frá hinu kunna þýzka fyrirtæki
Hochtief, þeirra á meðal yfir-
vcrkfræðingur hafnbygginga-
deildar fyrirtækisins, ásamt um-
boðsmanni sínum, Gisla Sigur-
björnssyni.
BEÐID MF.Ð OÞREYJU
Erindi þeirra var að gera eins
konar lokayfirlit yfir aðstæður
allar. Töldu þeir að niðurstöður
mælinganna hefðu verið jákvæð-
ar. Aðeins væri eftir að rann-
saka eðlisþyngd sandsins við
ströndina. Vilyrði fyrir láni til
framkvæmdanna væri. einnig llands.
að sinni.
Síldarfólkið
heldur lieim
SÍLDARVERTÍÐARFÓLK sem
svo hundruðum skipti leitaði
norður til Raufarhafnar í síldar-
vinnu á vertíðinni, er nú flest far-
ið þaðan heimleiðis, með góðar
tekjur af síldarvinnunni. Stað-
armenn hafa enn mikið að starfa
við síldina, ápökkun og pæklun
hennar. Um 20. þessa mánaðar
verður fyrsta síldin sem veidd
var í sumar send þaðan, alls um
6000 tunnur sem fara til Rúss-
YFIRKLÓR
ALÞÝÐ UFLOKKSIN S
Það er eindæma hcimskulcgt
af Alþýffublaðinu aff vera
stöffugt að klóra yfir og leyna.
crindum þessara flokksmanna
þess til Norffurlanda. Bæði
norsk blöff og dönsk hafa skýrt
greinilega l’rá heimsóknum
þessara manna og tilgangi
þeirra. Hvers vegna mega ís-
lendingar ekki vita sánnlcik-
ann um liann?
Gott veSur
um helginn
GERT er ráð fyrir bjartviðri
hér á Suðurlandi nú um helg-
ina að sögn veðurstofunnar í
gær. Mun norðanáttin hald-
ast, en þó er talin hætta á
síðdegisskúrum með fjalla-
lilíðum og á það við um Suð-,
urland og Borgarfjörð.
Aftur á móti er spáð dumb-
ungsveðri á Norðurlandi með
rigningu og súld á anncsjum.
Hún sló frum
tennurnur
úr mnnninum
ÞAÐ bar til tíðinda um dag-
inn noiður á Raufarhöfn, að
maður nokkur vatt sér þar að
stúlku, sem var að vinna og
hafði í frammi við hana hót-
anir um að beita hana líkam-
legu ofbeldi og viðhafði slikt
orðbragð við stúikuna að nær-
stöddum blöskraði. Maðurinn
hafði sig þá ekki frekar í
frammi í það skiptið.
Um kvöldið bar það til á
dansleik þar, að maður þessi
hafði sig mjög í frammi við
þessa sömu stúlku. Hún gerði
sér þá lítið fyrir, sló manninn
af alefii beint á munninn, með
þeim afleiðingum, að báðar
framtennurnar brotnuðu!
En málinu var þó ekki lokið.
Maðurinn mun hafa kært
stúlkuna fyrir líkamsárás.
Englnnd - Akrn-
nes onnnð kvöld
ANNAÐ kvöld leika ensku knatt
spyrnumennirnir sinn síðasta leik
hér að sinni. Mæta þeir nú liði
Akraness. Má gera ráð fyrir mjög
skemmtilegum leik. Er þess að
minnast að í landsleiknum á
dögunum, sem var jafn og tvi-
sýnn, voru 9 Akurnesingar í
landsliðinu og sá 10., Jón Leósson
var meðal varamanna. Þetta er
því næstum endurtekning lands-
leiksins — nema það að Akur-
nesingar mæta nú í sínum gulu
peysum — en í þeim hafa þeir
unnið sína stærstu sigra.