Alþýðublaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 4
4 ALP VÐUBIáAÐIÐ iMyndtr ViÖ fáum diaglegta myncl Lr af laglegum konum, sem ekki njóta sin á myBdunum vegna pess, a'ð pær eru ekki wel teknar, óskýrjar, og þvi ekki vel fallnar til endurtekn- ingar, sumar auk pess m jög litlar. Vi'ð höfum þess viegna ákveöið, að þær konur, sem vilja taka þátt í sam- keppninni, geti fyrst um sinn látið taka myndir af sér, ÁN NOKKURS TILKOSTN AÐAR, hjá þesjsum ljósmynd- urum: Jé-M EæMaS, Loftur, Ótafur Magnússon. Þarf ekki annað en geta þess við mytndasmiöi persónu- lega, að myndirnar eigi að fara í Teofani-samkeppnina, og verður þá myndin útbúin eins og nauðsynlegt er t-il lendurtekningar. Myndaplötí/na geta svo. þær, sem vilja, inotað tii þess að fá myndir eftir. Okkai' vegna verður þagmælsku gætt hverjar láta taka af sér þessar myndiir. Við vildum mælast til að sem ffestar konur vilji' ' pota sér þetta. TEOFANI. Hafnarstnæti 10. Reykjavik. 1. fl. Spaðsaltað dilkakjöt, frá Norðurlandí hefi ég til sölu í haust, einnig úrvals kjöt af geld- um ám. k i ' |tyi?1 »' '' {' Karl Sigurðsson, Sími 2115. Stærsta og fallegasta úrvalið af faíaefnmsi og öiln tilheyrandi fatnaðl er kjá Guðm. B. Vlkar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Ilpýðnpieiitsmiðiði, Hverlisgðtn 8, simi 1294, Cflkur aO sér a kouar takilmríspr«at- nn, svo sem erHÍJóB, sBgðnKurttiDa, bréE, reikninga, kvittnnlr o. s. !rv., og etí- KreiDlr vimmuk íljötfc og vlfí réfctu verOi Vikí Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð, ferðir daglega. Jakob & Brandnr, bilreiðastOO. Laugavegi 42. Sími 2322. iiinBii ibí S.I1< i Ansttir yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. Til Vikur mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga Til Vífil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Akið Studebaker IBBIHHN i m i am BH s i frá Bifrelðastöð Ecirklavikur. E, rreiðsiusímar 715 og 716. IBI BBi ur, | 'Ú Skélafðt. Matrosaföt Jakkaföt Matriosafrakkar Unglingafrakkax Drengjapeysur Telpukjóiar Telpukápur Telpugiolftreyjur Nærfatnaður Sokkar , Bezt og ódýrast hjá S. Jóhannesdóttir, Soffinbúð. (Beint á móti Landsbankanum.) Sokkal/úðin á Laugavegi 42 hefir verið stækkuö og endurbætt, svo sem sjá má í auglýsfngu í blaðintú í dag. Kirkjur. Þjóðkirkjuhús hér á landi eru Wú alls 275, þar af 56 bænda- kirkjur, 14 léns- og landssjóðs- kirkjur og 205 safhaðakirkjur. Af þeim eru 45 úr steini eða stein- steypu, tvær tiorfkirkjur, hinar allar timburkirkjur. (Samkvæmt PrestaftTa-gsritinu.) Messur voru fluttar alls 4407 í þjóð- kirkjunni íslenizku á síðasta far- daga'ári. Koma þá rúmiegá 40 messur á hvern þjonandi prest að meðaltali. Flngmál störveldanna. Bxetum er orðið það áhyggju- efni, að flugmálin eru feomin lengra áleiðis í Basidarifejiunium og Þýzkalandi en í Bretlandi. Blaðið „Daily Express“ í Lundúnum birt- ir skýrslu um, hve rnargar mílur (ensfear) var flogið árin 1928 og 1926 í Frafeklandi, Bretlandi Bandaríkjunum og Þýzkalandi f sfeýrslunni eT að eáns miðað við reglubundnar flugleiðir. Flogið enskar mílur: 1928 1926 Bretland (Cairo- Basra flugfeið- in meðt.) 950,000 840,000 þýzfealand 6,750,000 3,816,000 Frafekland 4,500,000 3,244,000 Bandarfkin 10,472,000 4,598,000 1 fek ársins 1928 voru r&glu- bundnar flugleiðir að lc-ngd í þessum löndurn: Þýzfealandi 18,000 enskar m. Bandarífejunum 16,600 — — Frafefelandi 12,500 — — Bretl. (meðt. Cairo-Basra) 2,200 — — Reglubundnar flugleiðir innan Bretaveldis eru þó 5,000 enskum mílum lengri síðan Lundúnir— Karachi flugleiðin var stofnuð. . Ef miðað er við hve margar míliur ensfear er fltogið daglega í þessum löndum, verður útfeom- an þessi, samfevæmt nýjustu skýrstum: Bandarjékin ... . . . 50,000 Þýzfealand .... . . . 45,000 Frakkland......... . . . 30,000 Bretl. (méðt. Gaino-Basra) 5,000 Brezfear póstflugur flutái 160 þús. bréf til meginlandsins árið sem leið, en á sania tíma fluttu frakkneskár póstflugur tvær millj. bréía frá Frakfelandi til nýlemdnr anna í Afríku. Flugpóstur Bret- lands var árið sem leið 80 smiá- lestir, en Bandaríkjanna 2880 smá- léstir. Blaðið tínir margt fleira fram máli sínu til sönniunar og hvetur mjög til þess, að flugmálunum verði sint mejr en verið hefjr. Þess ber að geta, að Bretland á tvö risa-feftskip nýsmíðuð, og gera Bretar sér miklair. vonir um þau. (FB.) Ávalt bezta og fallegasta úr- valið af alls konar smábamafator aði í verzlunmni Snót, Vesturgöfts 16. Kjöt- og slátur-ílát. Fjölbreytt- ast úrval Lægst verð. Beyfeis- vinnustofan, Klappaxstíg 26. Njótið Þess að ferðast með • bil frá Eimmgis nfir, rámpðir og ðægilegir biiar til leign. Simar: 1529 og 2292. ^erzlið ð yikM. Vörur Við Vægu Verði. ES3ES3ES3S53ES2E53I53C53 Vinnuvetlingar oa. blá vinnuföt, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Símí 24 Lárns Jönssoi læknir, Þingholtsstræti 21. Viðtalstimi 10-11 og 4-5. Sími 575. Oeima 59. Nokkrir svenskir Ulsterar og Mkaklæönaðir seljast í nokkra daga með innkaupsverði. Reinh. Anderson Laugavegi 2. Þar sem bæjarstjómin hefir tefeið af mér landið, sem við böfuna ræktaö, og ég við það mxst alt, sem mér ex kært, hvað verður þá um mig og bara mitt? Wilhelmina Mihe Christensen. Ritstjóri og ábyrgöarmaðxu!: Hanaldur Gaðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjiaii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.