Morgunblaðið - 29.08.1956, Síða 6
6
MORGUIS BLAÐlfí
Miðvik’udsgur 29. ágúst 1956
„Ncðanjarðar^starfsemi vcjtur-þýzka
Kommúnistaflokksins þegar skipulögð
Málaferlin í Karlsruhe hafa kosiað Sonnsfjórnina sem
nemur 3 millj. isl. kr. og Kommúnisiaflokkinn
helmingi hærri upphæó
URSKURÐUR vestur-þýzka f helmingi meira, þó að þeir hafi
stjórnlagadómstólsins í j líklega ekki verið í vandræðum
Karlsruhe í málinu gegn vestur- | með að útvega upphseðina.
þýzka kommúnistaflokknum féll
eins og vænta mátti: Flokkurinn
var lýstur ólöglegur samkvæmt
vestur-þýzkum stjórnskipunar-
lögum, starfsemi hans bönnuð,
eignir hans gerðar upptækar, og
Þýzkalands, meðan á málaferlun •
um stóð, þorði hann ekki að nota
sér boðið, þar sem hann hefir ver
ið ákærður fyrir mannrán íyrir
vestur-þýzkum rétti. I-Iann lét
ræna fyrrverandi varaformanni
Kommúnistaflokksins, Kurt Mull
árið 1952. Muller var lokk-
★ ★ ★
Óhjákvæmileg af'leiðing af J er.
bannlýsingunni var sú, að vestur- [ aður til Austur-Berlínar, en síð-
þýzka lögreglan umkringdi skrif- . an var hann sendur í rússneskt
stofur flokksins, sem flestar eru íangelsi. Er Múller nú aítur kom-
í í Ruhrhéraðinu. Ritstjórnarskrif- [ inn til Vestur-Þýzkalands. Þar að
þeir flokksfélagar, sem gegnt stofur kommúniskra blaða og auki hefur Reimann verið kærð-
hafa pólitískum embættum vérða j tímarita voru einnig teknar. öll
að láta af störfum. Er málið kom skjöl voru gerð upptæk, allir I
fyrir rétt fyrir fimm árum, var starfsmenn, sem voru staddir á’
það með tilvísun til þess ákvæðis [ skrifstofunum, voru sendir brott
í stjórnarskipunalögunum, að þeir j 0g fengu aðeins að taka með sér
stjórnmálaflokkar, sem vinna að fatnað sinn.
því að veikja eða eyðileggjaj
frjálsan, lýðræðislegan grundvöll | * Reimann — ákærður
þjóðfélagsins, brjóti í bág við j fyrir mannrán.
stjórnskipunarlögin. „Stjórnlaga- j Formaður vestur-þýzka Komm
dómstóllinn ákveður, hvort stjórn [ únistaflokksins, Max Reimann, J arstarísemi“ flokksins verður nú
málaflokkur brýtur í bág við 58 ára að aldri, hefur undanfar- [ öflugri en nokkru sinni fyrr.
in ár dvalizt í Austur-Þýzkalandí, [ Segja má þó, að flokkurinn hafi
og þó að honum væri boðið að J undanfarið aðallega starfað „neð-
ur fyrir starfsemi, er brýtur í
bóg við stjórnskipunarlögin, og
hefur tekizt að sanna það á har.n.
★ ★ ★
Hættan, sem stafaði af hinni
OPiNBEílU starfsemi Kommún-
istaílokksins, er nú úr sögunni.
F.n hættan af undirróðurstarfsemi
flokksins er jafnvel enn meiri nú
en áður, þar sem öll „neðanjarð-
Max Rcimann, foringi vestur-þýzkra kommúnista.
stjórnskipunarlögin," segir þar.
★ ★ ★
Óhjákvæmilega hlaut niður-
staðan að verða sú, að Kommún-
istaflokkurinn bryti í bág við
stjórnskipunarlögin — en öðru
máli gegnir, hvort það var sál-
fræðilega cða stjórnmálalega
hyggilegt að kveða. upp þann úr-
skurð, og er ekki að efa, að Bonn-
stjórninni, sem lagði málið iyrir
dómstólinn fyrir fimm árum, er [
það fyliilega ljóst.
fara frjáls ferða sinna til Vestui-' anjaröar'
Sínáafhugasemd frá Mafmquisf vegna
ummæfa Krisfmanns
★ „Píslarvætti" til handa
Kommúnistaflokknum.
Margt hefir breytzt í heimin-
um og Vestur-Þýzkalandi síðan
23. nóv. 1951, er málið kom fyrir
stjórnlagadómstólinn í Karlsruhe. |
Þá var kommúnisminn í Vestur-
Þýzkalandi mjög hættulegur. Hin I
opinbera starfsemi flokksins nú j
er ekki mikilvæg, en bannið gegn !
starfsemi hans, veilir flokknum I
ágætt tækifæri til að sýnast písl- [
arvottur. Fyrir réttinum var að-
alröksemd Kommúnistaflokksins
sú, að bann gegn starfsemi flokks
ins útilokaðí sameiningu Þýzka-
lands, þar sem ekki væri hægt
að halda frjálsar kosningar í
Vestur-Þýzkalandi svo lengi sem!
einn flokkurinn væri bannaður. j
í Bonn hefir því reyndar verið
lýst oft yfir, að Kommúnistaflokk j
urinn yrði leyfður, ef samningar
um sameiningu Þýzkalands kæm-
ust svo langt áleiðis, að frjálsar
kosningar uni gjörvallt Þýzka-
land stæðu fyrir dyrum, en það
breytir ekki þeirri staðreynd, að
austur-þýzka stjórnin getur not-
að sér bannið í áróðri gegn Bonn-
stjórninni.
★ ★ ★
Mólið hefir vafalaust ekki síð-
ur orðið kommúnismanum til j
gagns en til tjóns — um 90 manns [
voru við riðnir vörn málsins, og |
í fararbroddi Var Kröger prófess- j
or við lagadeiidina í háskólanum (
í Austur-Berlín. Reyndu þeir að
nota hverja lögfræðilega smugu
og gripu að lokum til þess ör-
þrifaráðs að ákæra einn af dóm-
urunum, dr. Jósef Wintricn, fyrir
nazisma. Reyndu þeir einnig að
hóta dómurunum 11 — einn
þeirra var kona — t.d. voru
heimilisföng þeirra og simanúm-
er birt í austur-þýzkum blöðum
og austur-þýzka útvarpinu.
Málsskjölin — 5000
prentaðar síður.
Á þessum fimrn árum hafa
málsskj ölin orðið gífurlega mik-
il umíangs — um 2500 prentaðar
síður, að viðbættum 2500 síðum
með tilvitnunum í önnur mál
gegn kommúnistum. Máiið hefir
kostað Bonnstjórnina, sem hafði
40 lögfræðinga í rimmunni, sem
nemur 3 milj. ísl. kr., en komm-
únistana mun það hafa kostað um
I TILEFNI af ummælum Krist-
manns Guðmundssonar skálds í
Morgunblaðinu' sl. sunnudag, um
,að Oli Vaiur Hansson sé allra
manna færastur til að veita ís-
lenzkum jurtagarði forstöðu, þá
finnst mér rétt að benda á í þessu
sambandi, ^að þó að við séum
sammála um að O. V. H. sé með
ágætum í sinni grein, þá höfum
við fleiri góða og að minnsta
kosti með meiri reynslu að baki,
en þar á ég m.a. við Jón Rögn-
valdsson á Akureyri, sem hefur
komið sér upp jurtagarði með
mörg hundruð innlendum og er-
lendum tegundum. Hann hefur
kynnt sér sérstaklega gerð og
rekstur grasagarða, bæði vestan
hafs og austan — og fyrir nokkr-
um árum farið slíka fræðsluíerð.
bæði til Englands og Norðurland-
anna. — Þá má ennfremur telja
Ingimar Sigurðsson, Hveragerði,
með allra reyndustu og fjöihæf-
ustu garðræktarmönnum þessa
lands og mundu báðir þessir
menn áreiðanlega verðugir
fyllsta trausts varðandi forstöðu
þjóðargrasagarðs, ekki síður en
ÓIi V. Hanngson, að honum þó ó-
löstuðum.
E. B. Malnujuist,
ræktunarráðunautur.
★ Minnkandi fylgi.
Við fyrstu þingkosningarnar í
Vestur-Þýzkalandi árið 1949, fékk
Kommúnistaflokkurinn 1,35 millj.
atkv., 5,7 af hundraði af heildar-
atkvæðamagninu, og 15 þingsæti.
Fjórum árum síðar voru tölurn-
ar 607 þús. atkv., 2,2 af hundraði,
og ekkert þingsæti.
★ ★ ★
Framvegis mun viðureignin
standa milli lögreglunnar og
kommúnisía, sem til þessa hefur
verið hægt að þekkja á flokks-
skírteininu. Vestur-þýzki Komm-
únistaflokkurin hefir fyrir löngu
gert ráð fyrir úrskurðinum í
Karlsruhe og búið sig undir hann.
Ólögleg flokksforusta hefur nú
liöfuðbækístöðvar sínar í Saar-
briicken, en öll mikilvæg skjöl
eru geymd í Austur-Þýzkalandi.
Kommúnistar hafa víða komið
fyrir „neðanjarðar“ prentsmiðj-
um, og dreifingarmiðstöðvarnar
eru t.d. í verksmiðjunum. Þar
hafa verið stofnsettir um 2000
leynilegir starfshópar, sem eiga
að hafa forustu um stofnun
,,sellna“. Aðrir flokksfélagar, sem
vilja ekki taka svo virkan þátt
í starfseminni, eru aðilar að frið-
arsamtökum kommúnista, ýmiss
konar klúbbum o. fl.
★ ★ ★
Vörn vestur-þýzka sambands-
lýðveldisins gegn kommúnisman-
um, sem vinnur markvisst að því
að grafa undan lýðveldinu, er
engan veginn lokið með úrskuroi
stj órnlagadómstólsins.
sbrifar ur
dagSega
f byggðasafni
Skagíirðinga
MAÐUR nokkur var á ferð
norður í Skagafirði nýlega
og lét ckki hjá líða að heimsækja
byggðasafnið í Glaumbæ. Bann-
að er að reykja þar innandyra,
en svo bar við, að einn gestanná
Krist ján Jóliaims-
son gefur íit
Ijóðabók
FYRIR ekki alllöngu kom út
ljóðabók eftir Kristján Jóhanns-
son. Nefnist bókin Svíf þú, sunn-
anblær. Hún er 63 blaðsíður að
stærð, prentuð í ísafoldarprent-
smiðju hf., en gefin út áf Frjáls-
íþróttadeild íþróttafélags Reykja
víkur. Er það áreiðanlega eins-
dæmi hér á landi að iþróttafélag
gefi út Ijóðabók eftir einn af
kunnustu görpum sínum. Krist-
ján Jóhannsson hefur undanfarin
ár verið í röð fremstu íþrótta-
manna landsins og á nú Islands-
met í 5 og 10 kílómetra hlaupum.
Er gaman að því að þessi ágæti
íþróttamaður skuli einnig sinna
anlegum íþróttum og sýna ungu
kynslóðinni með því fagurt for-
dæmi.
Kristján tileinkar bókina for-
eldrum sínum, Ingibjörgu Árna-
dóttur og Jóhanni Sigurjónssyni.
í bókinni eru 31 kvæði.
tók upp vindil einn mikinn,
kveikti í og púaði sem ekkert
væri. —- Drengur, sem er safn-
verðinum til aðstoðar í starfi
hans, sem er í því íólgið m.a. að
sýna gestum safnið og skýra út
hvað eina, vakti athygli yfir-
boðara síns á þessu.
— Ó-já, er það svo, svaraði
hann rólega og hugsaði sig um
stundarkorn, er hann virti fyrir
sér syndarann. — Ég held við
látum hann sleppa, ég sé ekki —
og finn ekki betur, en að maður-
inn sé með ljúflings Havána-
vindil og við eigum von á mörg-
um gestum innan skamms — þeir
kunna að halda, að þetta sé stað-
arlyktin.
Ös við gestabókina
AÐ var mikil ös gesta í
Glaumbæjarsafninu þennan
dag og allir urðu að skrá nafn
sitt í gestabókina, áður en horfið
var á braut. Gekk safnvörðurinn
ákveðiö eftir því, að engum láð-
ist að skrifa. Var eitt sinn komin
löng röð af fólki, sem beið þess
að komast að til að leysa þessa
ljúfu skyldu af hendi — því að
ekkert er eins skemmtilegt og
styrkjandi íyrir sjálfstraustið
eins og það að skilja nafnið sitt
eftir svart á hvítu, i fallegri bók
með veglegum spjöldum — á fjöl
förnum stað.
Vörðurinn sá, að eitthvað varð l
að hafast að til að koma skrið á
röðina. Fremstur stóð smávaxinn
og grannur maður og stóð hann |
með pennan í hendinni og bjóst j
til að skrá nafn sitt. Næstur stóð i
ferlega gildur náungi og mikill
á velli. Gerði vörður sér þá lítið ]
fyrir, þreif pennan af þeim J
granna, ýtti honum að hinum
stóra og sagði kurteislega:
Gjörið svo vel að skrifa, mað-
ur minn------svo að það rýmkist
til!
Var hneykslaður
GUTTI heíur orðið:
„Ég var á leiðinni í strætis-
vagni núna einn daginn — og
það var margt í vagninum, eins
og oftast á þessari leið. Meðal
íarþega sá ég tvo lögregluþjóna,
annar stóð, hinn sat. Þá kom
gömul kona inn í vagninn —
ekkert sæti var til fyrir hana.
Skyldi nú ekki lögregluþjónn-
inn standa upp, hugsaði ég. Nei,
hann hafði ekkert fyrir þvi. —
Nokkru síðar kom gamall maður,
mjög hrumur. Ekkert sæti — og
lögregluþjónninn sat enn sem
fastast og lét ekkert raska ró
sinni, þar til vagninn var kom-
inn á leiðarenda, niður á Lækjar-
torg. —- Ég sá ekki annað en hann
væri fullfrískur, þegar hann gekk
út úr vagninum. — Þetta kom
dálítið illa við mig, því að er
okkur ekki sagt, að lögregian
eigi að vera okkur hinum til
fyrirmyndar, hvað snertir al-
menna kurteisi og settar reglur
í bæjarumferðinni? Ég var satt
að segja hneykslaöur — það er
rétta orðið yfir það. — Gutti“.
Ég er ekkert hissa, þótt Gutti
hafi hneykslazt á þessari fram-
komu lögregluþjónnsins. Hins
vegar kemur þetta mér á óvart,
því að yfirleitt finnst mér lög-
r.eglan okkar hér í Reykjavík
prúð og háttvís í framgöngu
sinni. En það sannast hér eins og
viðar, að misjafn er sauður í
mörgu fé.
Ný í starfinu
ARCELL Boussae heitir einn
mikill risa-kaupm. fransk-
ur. Er hann fyrir nokkru var á
eftirlitsferð um verzlunarfyrir-
tæki sín í París
veitti hann sér-
staka athvgli
u n g r i afgr.-
stúlku, sem þar
var að starfi
sínu, og gekk
hann til henn-
ar og sagði:
— Ég sé, að
þér eruð ný í
starfinu, ung-
frú góð.
—- Nú, hef ég gert einhverja
vitleysu? spurði hún mjög miður
sín.
— Nei, ekki beint það, en ég
hef tekið eftir því, að þér roðnið
í hvert skipti, sem þér nefnið
verðið á því, sem þér eruð að
selja.