Morgunblaðið - 19.10.1956, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. okt. 1956
M ORGVTSBLAÐ1Ð
15
dómari eða héraðsdómari neitaði
að fylgja því, sem Haestiréttur
mælir fyrir, því að í þessu máli,
varðandi lögmæti kosninga og
gildi kjörbréfa, er landskjör-
stjórn undirréttur en Alþingi
hæstiréttur. Það kemur oft fyrir,
að héraðsdómarar kveða upp
dóma, sem ekki standast fyrir
Hæstarétti. Stundum breytir
Hæstiréttur þeim beinlínis. Stund
um er máli vísað heim í hérað
aftur til löglegri meðferðar og
dómsálagningar. Vitanlega er
það skylda undirdómarans að
taka þá málið fyrir að nýju og
kveða upp nýjan dóm. Hann get-
ur ekki sagt: Ég dæmi ekki málið
að nýju, því að ég er búinn.að
dæma, samkvæmt minni sann-
færingu. Hann verður að gera
svo vel að taka málið fyrir og
kveða upp nýjan dóm í samræmi
við þær reglur og sjónarmið, sem
Hæstiréttur mælti fyrir um. Það
fer nákvæmlega eins ef Alþingi
neitar að taká gild þessi kjörbréf
og felur landskjörstjórn að
reikna út að nýju eftir réttum
reglum; þá er landskjörstjóm
vitaskuld skylt að gera það.
Ef svo undarlega vildi til, að
landskjörstjórn neitaði að gera
slíkt, þá eru auðvitað hæg heima-
tökin hjá Alþingi að láta reikna
út, hverjir eigi að hljóta upþ-
bótarsæti og löggilda þá sem þm.
Mætti íela það Hagstofunni eða
öðrum aðija. Það er mjög auð-
velt reikningsdæmi.
En við skulum hugsa þessa lög-
skýringu hv. þm (FRV)) lengra,
að' Alþ. geti ekki ógilt kjörbréf
landkþm. af því að landskjör-
stjórn geti ekki breytt sinni skoð-
un. Af þvi leiðir rökrétt það, að
Alþingi getur heldur ekki ógilt
kjörbréf kjördæmakosins þm.,
sem fengið hefur kjörbréf frá
yfirkjörstjórn, því að alveg með
sama rétti myndi yfirkjörstjórn
neita að breyta sinni skoðun og
gefa út nýtt kjörbréf. Afleiðing-
in af skilningi FRV yrði því þessi:
Alþingi hefur ekkert vald og enga
hsimild til að vera að fást við
'örbréf eða ógilda kosningu
þingmanns.
Sjálfstæðismenn væru að of-
sækja.
Ég hef persónulega ekki nema
það bezta um þessa fjórmenn-
inga að segja, og þeir eru að mínu
viti miklum mun mætari menn en
sumir þeir, sem slysazt hafa inn
á þing fyrr og síðar. En þó að
kjörbréf þeirra yrðu ekki tekin
gild, þá eru þetta ekki alveg
munaðarlausir einstæðingar.
Einn þeirra er utanríkisráðherra,
annar menntamálaráðherra, og
við mundum njóta návistar
þeirra hér, hvað sem kjörbréfum
líður, a.m.k. meðan stjórnin lifir.
Þeim þriðja hefur verið falið með
bráðabirgðalögum að veita for-
stöðu innflutnings-, verðlags- og
fjárfestingarmálum landsins, og
er það sæmileg vegtylla. Sá fjórði
nýtur þeirrar virðingarstöðu að
vera einn af áróðursforstjórum
Sambands ísl. samvinnufélaga, og
ég býst við, að ríkisstjórnin
mundi ekki láta þann myndar
mann verða út undan um vegs
auka og vegtyllur; a.m.k. ber ég
í því efni fullt traust til núver-
andi ríkisstjórnar.
AiLÞINGI SKER SJÁLFT ÚR
Nú segir Stjórnarskráin í 46.
gr.: „Alþingi sker sjálft úr, hvort
þingmenn þess séu löglega kosn-
ir“, Alþingi hefur æðsta vald
i þessum málum, er hæstiréttur.
Hitt er svo annað mál, hvort það
er æskilegt í framtíðinni, að Al-
þingi sjálft skeri úr um kjörbréf
-m., að þingmenn séu dómarar
..n sín eigin mál. Hjá ýmsum
_.jóðum dæma sérstakir dómstól-
ar um það, hvort kosning hefur
farið löglega fram, hvort þm. er
kjörg.engur og yfirleitt um allt
varðandi lögmæti kosninga.
í lögum um kjör forseta íslands
er ákveðið, að allt varðandi kjör-
gengi og lögmæti kosningar for-
seta íslands er undir úrskurði
Hæstaréttar. Við endurskoðun
stjórnarskrárinnar gæti vel kom-
ið til greina, að sérstakur dóm-
stóll, eða Hæstiréttur, skæri úr
þessum málum. Persónulega er
ég þeirrar skoðunar, að það sé
æskilegra. En stjórnarskráin hef-
u- nú haft þetta ákvæði og hefur
pað enn í dag, að Alþingi skeri
sjálft úr, og það er hæstiréttur í
þessu máli.
Þessi málflutningur hv. þm.
FRV er aðeins eitt dæmi um það,
hvernig greindir menn geta fall-
ið í gildrur og snörur, þegar þeir
allt í einu þurfa að söðla um,
víkja frá því, sem þeir áður hafa
haldið fram og takast á hendur
það hlutskipti að tala gegn sinni
eigin sannfæringu.
ILLA GERT GAGNVART FJÓR-
MENNINGUNUM
Það hefur heyrzt manna í milli
undanfarnar vikur og mánuði, að
það væri ákaflega illa gert gagn-
vart þessum 4 uppbótarþm. Al-
þýðuflokksins að ógilda kjör-
bréf þeirra. Það yrðu svo mik-
il vonbrlgði fyrir þá, ef þeir yrðu
sendir heim, eftir að hafa hampað
kjörbréfunum í höndum sér um
nokkurt skeið. Sumir hafa reynt
að gera þessa fjórmenninga að
píslarvottum, sem hinir vondu
LITLU MUNAÐI AÐ ÞEIR
FENGJU MEIRIHLUTA
Ég minntist á það, að 28 þús
und kjósendur Framsóknar- og
Alþýðuflokksins hefðu fengið 25
þm. eftir þessum skilningi, en
þetta eru 33,8% af greiddum
atkv. Nú er það athugandi, að
sáralitlu munaði, að þetta banda
lag fengi hreinan meirihluta á
Alþingi. Hefðu þeir fengið fáein
um atkv. fleira í tveimur kjör
dæmum hefðu þeir hlotið 27 þing
sæti. Það munaði því sárafáum
atkv., að þriðjungur þjóðarinnar
fengi meirihluta á Alþingi, meira
að segja færri kjósendur hlut
fallslega heldur en þó stóðu á bak
við Framsóknarflokkinn einan
1931. Það er svo önnur saga, að
þetta sýnir það hrun, sem orðið
hefur í þessum flokkum, að báðir
samanlagt skuli nú fá hlutfalls-
lega minna heldur en Framsókn-
arflokkurinn einn fyrir 25 árum.
Þetta sýnir vissulega, hvílík
hætta er hér á ferðum, og það er
nauðsyn fyrir Alþingi að staldra
við og athuga, hvað það er að
gera með því að úthluta þessum
uppbótarsætum eins og hér er
gert ráð fyrir.
Barátta fyrir réttlátari kosn-
ingatilhögun og kjördæmaskipun
hefur oft verið háð áður, og sú
barátta hefur alltaf fengið sigur
að lokum, ekki til fulls í hverjum
áfanga, en þó miðað í áttina. í
þessum átökum hefur Framsókn-
arflokkurinn alltaf verið þvers
um, alltaf verið verndarvættur
ranglætis og sérréttinda. En í
þessum átökum um breytinga
á kjördæmaskipuninni hefu:
Framsóknarflokkurinn alltaf ac
lokum orðið undir, þó að hanr
hafi unnið síundarsigra. En A1
þýðuflokkurinn og Kommúnist
flokkurinn hafa lengstum staði
með jafnrétti og umbótum á kjör
dæmaskipuninni. Nú hafa báði
þessir flokkar brugðizt svo gei
samlega sem frekast er unnt. Þe
hafa vafalaust sínar hvatir t
þess: Alþýðuflokkurinn kannsk
hræddur um að tortímast, eins c
Sveinbjörn Högnason komst
orði, og kommúnistarnir eygc
þarna loksins möguleika til
brjótast út úr þeirri einangru
sem þeir hafa verið í um lan.
skeið og komast til valda. Og n
gerðust íslenzkir sósíal-demokr
ar fyrstir og einir allra sósíal
demokrata á Vesturlöndum t
þess að taka það í mál að sitj
með kommúnistum í ríkisstjórr
HVAR ERU NÚ
JAFNRÉTTIS-
HUGSJÓNIRNAR?
Alþýðuflokksmenn hafa ekL
aðeins lagt blessun sína yfir þes,-
brögð, heldur eru þeir sjálfir me
í samsærinu frá upphafi.
Hvað er nú orðið af jafnréttis
hugsjón Jafnaðarmanna, þega:
þeir telja það sjálfsagt, að þriðj-
ungur þjóðarinnar geti hrifsað ti
sín meirihlutavald á Alþingi
Hvað er orðið af stefnuskr;
þeirra og kjörorði á sínum tíma,
kosningaréttinn og jafna kjörin?
Og hvað er orðið um hugsjónir
hins gamla leiðtoga þeirra, Jóns
Baldvinssonar, og hans löngu
baráttu fyrir réttlátri kjördæma-
skipun?
Nei, Alþýðuflokksmenn mega
vissulega með kinnroða líta yfir
starfið, svo mjög sem þeim hefur
miðað aftur á bak upp á síðkast-
ið; og ég ætla, að leitun sé á
Jafnaðarmannaflokki, sem fram-
ið hefur meiri ójöfnuð en þann,
sem hér er á ferð.
En þó að hlutur Alþýðuflokks-
ins sé ekki góður, þá er hlutur
kommúnistaflokksins að sumu
leyti enn verri. Alþýðuflokkurinn
gekk þó til kosninganna með
þeim hætti, að menn vissu, að
hann var þátttakandi í þessum
samtökum, en kommúnistar
viltu á sér heimildir; þóttust vilja
réttláta úthlutun uppbótarsæta
og gengu til kosninga á þeim
grundvelli. Þeir héldu því einnig
fram fyrst um sinn eftir kosn-
ingarnar, að ógilda bæri upp-
bótarbréf Alþýðuflokksins og
reikna uppbótarsætin fyrir flokk
ana í einu lagi. Hér hefur því
orðið alger kúvending hjá komm-
únistaflokknum. í rauninni er
aðeins ein skýring á því, og þeir
vita hana ósköp vel sjálfir. Ástæð
an fyrir því, að þeir falla frá
sínum stóru orðum um „þingsæta
þjófnað" og loforðum um vernd
lýðræðis og réttlætis, — er þátt-
taka þeirra í ríkisstjórninni, •—
ráðherrastólarnir og ekkert ann-
að. Kjörorð þeira er leynt og ljóst
að valdið á jafnan að vera ofar
réttlætinu.
Bílaeftirlitsmenn á móti
hættulegu pjátri á bílum
F
VANIR LINUDANSINUM
Svo virðist sem kommúnistar
sjálfir séu orðnir svo vanir línu-
dansinum fyrr og síðar, að þeim
finnist þetta varla umtalsvert.
Annað eins hefur nú skeð, hugsa
þeir, eins og það, þó að þeir þurfi
að kyngja örfáum blaðagreinum,
stefnuskráryfirlýsingum og lof-
orðum. Stalin sálaði var páfi
þeirra í aldarfjórðung og dýrkað-
ur sem guð, og einn af fyrrver-
andi þm. kommúnistaflokksins
orti klökkan lofsöng um Josep
Djugasvili, son skóarans:
„Hér brosir aðeins maður,
sem er mannsins bezti vin.“
En eftir aldarfjórðungs til-
beiðslu er því auðvitað kyngt af
kommúnistum, að þessi sami
Jósep Djugasvili 'Stalin hafi verið
vitfirrtasti illvirki og manndráp-
ari sögunnar. Og náttúrlega
breytir kommúnistaflokkurinn
ekkert um svip, þó að hann inn-
oyrði í þingmannahópinn einn
jfhrópaðan Alþýðuflokksfor-
.nann og í fylgd með honum einn
augalækni.
En kommúnistar hafa eftir
æssi brigð sín ekki manndóm
-il að segja: þetta er að vísu rang
æti, en við teljum meira virði að
omast í stjórn og þess vegna
xrðsyngjum við í bili allar full-
rðingar okkar um lýðræði og
3ss háttar. Við jarðsyngjum
ssar hugsjónir; kannske gröf-
m við þær upp einhvern tíma
inna, — eins og Rajk hinn ung-
rska, — þegar hentar að nota
er til hátíðahalda.
L VAR HIN FYRSTA GANGA
Sjaldan hefir ríkisstjórn hafið
mgu sína ógiftusamlegar en
3ssi, er nú situr: Lýðræðinu er
úsþyrmt, ákvæði stjórnarskrár-
nar um jöfnunarsæti misnotuð
tórum stíl. Kommúnistar bregð
;t því, sem þeir höfðu lofað
jsendum sínum um að ógilda
ppbótarsætin. Alþýðuflokkur-
,n hafði rétt fyrir kosningar gef
i fyrir munn formanns síns, Har.
uðmundssonar, hátíðlega yfir-
singu fyrir öllum landslýð um,
3 Alþýðuflokkurinn mundi
Irei ganga í stjórn með komm-
nistum. Fr amsóknarf lokkurinn
jaf svipaðar yfirlýsingar í Tím-
num rétt fyrir kosningar. Báðir
| þessir flokkar gengu á bak orða
inna og mynduðu stjórn með
:ommúnistum.
Þannig er þetta á alla enda og
YRIR nokkru er lokið hér &
bænum aðalfundi Félags ísl.
bifreiðaeftirlitsmanna. Fundinn
sátu allflestir bifreiðaeftirlits-
menn landsins. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa voru á fundin-
um rædd ýmis mál er snerta dag-
leg störf eftirlitsmanna, umferð-
ar- og öryggismál.
Bifreiðaeftirlitsmenn ítrekuðu i
á fundi sínum fyrri ályktanir til
vegamálastjórnarinnar um að
ekki megi lengur dragast að ör-
yggis- og hættumerki verði sett
miklu víðar en gert hefir verið
úti á þjóðvegum um allt land, og
að gerð og litur merkjanna verði
samræmdur. Bentu eftirlitsmenn
á, að staurar sem settir eru við
vegræsin eru sums staðar mál-
aðir í mjög dökkum-litum en
ekki gulir. Guli liturinn er bezt-
ur á slíkum hættumerkjum —
sést í myrkri og þoku. Þá telja
eftirlitsmenn nauðsyn á sam-
starfi með vegaverkstjórum og
eftirlitsmönnum um það, hvar
öryggismerkja sé helzt þörf á
þjóðvegunum.
Þá fara bifreiðaeftirlitsmenn
fram á það við bifreiðavarahluta-
innflytjendur, að þeir leggi ríka
áherzlu á innflutning á nauðsyn-
legum varahlutum til bíla, en
dragi úr innflutningi á þeim ó-
nauðsynlegu hlutum sem sjást á
mörgum bifreiðum, á ljóskerum,
vélahúsum og víðar. Sumt af
þessu pjátri er stórhættulegt,
verði fólk fyrir bílunum.
Bifreiðaeftirlitsmenn Norður-
ar í Stokkhólmi nú um næstp
mánaðamót. Að öllu forfalla-
lausu mæta tveir íslenzkir bif-
landanna koma saman til fund-
reiðaeftirlitsmenn á þeim fundi.
Stjórn félags ísl. bifreiðaeftir-
litsmanna skipa nú: Gestur Ólafs
son, formaður; Geir G. Bach-
mann, ritari; Sverrir Samúelsson, |
■jjaldkeri. í varastjórn: Bergur
A.rnbjörnsson og Jón Sumarliða-
son.
Veglegur íþrótta-
völlur í uppsiglingu
á Palreksiirði
PATREKSFIRÐI, 12. október: —
Síðastliðið sumar var rutt stórt
svæði hér fyrir íþróttavöll við
Drengjaholt, sem er innst í kaup-
staðnum. Yerður völlurinn 130
metra langur og 60 metra breið-
ur. Unnið hefur verið í sjálf-
boðavinr.u að því að hreinsa svæð
ið og er það verk komið nokkuð
á veg, eða sem svarar stærð hand-
boltavallar.
Verður þessu verki haldið á-
fram næsta vor og hyggst þá
íþróttafélagið Hörður að fá hing-
að þjálfara, en starfsemi félagsins
hefur legið niðri um tíma. Þessi
bætta aðstaða með nýjum íþrótta-
velli vekur vonir til að hér geti
risið upp gott íþróttastarf.
— Karl.
Landgræbsla
Skaftárdal á Slbu
að þeir ætluðu bæði að jafna kanta á sömu bókina lært. Vissu-
lega er ógiftusamleg og ill hin
fyrsta ganga.
Og svo kemur loksins aðalaf-
sökun kommúnistanna fyrir því,
að nú ætla þeir að samþykkja
þessi fjögur uppbótarsæti: Við
höfum samið um það, að stjórnar-
skráin verði endurskoðuð og kjör
dæmaskipunin leiðrétt. Hvað seg
ir í stjórnarsamningnum? „Ríkis-
stjórnin mun vinna að því, að lok
ið verði á starfstíma stjórnarinn-
ar endurskoðun stjórnarskrárinn
ar, og munu stjórnarflokkarnir
vinna að samkomulagi sín á milli
um lausn þessa máls.“
Þetta eru vissulega mikil gleði
tíðindi og fagnaðarboðskapur!
Það verður sett nefnd, og hún
á að reyna að vinna að því, að
samkomulag náist um að endur-
skoða stjórnarskrána og gera það,
áður en 4 ár eru liðin. Og hvert
á svo að vera efni þessarar endur-
skoðunar? Um hvað er samið
efnislega? Ekki neitt. Að minnsta
kosti hafa fulltrúar kommúnista-
flokksins ekki upplýst, að neinu
ákveðnu hafi verið lofað um leið-
réttingar á kjördæmaskipun og
kosningatilhögun. Og það er
náttúrlega barnaskapur einber,
þegar hv. 4. landsk. FRV, segist
hafa tröllatrú á því, að Fram-
sóknarflokkurinn muni sýna
fulla sanngirni í kjördæmamál-
inu. Hver er reynslan undan-
farinn aldarfjórðung? Eru þessir
menn gersamlega blindir? Hafa
þeir gleymt sögunni með öllu?
Vita þeir ekki, að við hverja ein-
ustu lagfæringu á kjördæmaskip
uninni hefur Framsóknarflokkur-
inn streitzt á móti og reynt fyrst
og fremst að halda í forréttindi
og rangsleitni?
NAGLASÚPA f STAÐ
RÉTTLÆTIS
Reynslan af Framsókn hendir
vissulega ekki til þess, að hægt
/
í SVOKÖLLUÐUM Nátthögum
við Skaftáreldavatn (Skaftá),
vestan við bæinn Skaftárdal hafa
verið girtir í sumar 40—50 hekt-
arar lands. Þarna eru mikil upp-
blásin moldarrof og hætta á full-
kominni eyðingu landsins. Alli
var sáð í 10 ha fræblöndu af túa-
vingli og sandfaxi ásamt nokkru
af höfrum. Hefur fræið komiS
vel upp og er landið á góðri leUI
með að verða að túni.
Skaftárdalur er mikil jörð. —
Var lengi tvíbýli og stundum
fleiri búendur, en undanfarna
áratugi hefur búið þar einn mað-
i ur, Kristján Pálsson, og rekiO
þar eitt stærsta fjárbú sýslunnar.
Hefur hann stóraukið fóðurfallið,
reist rafstöð og girt landið til
hagræðis við fjái’gæzluna. — í
fyrra byggði Böðvar, sonur hana,
nýbýli í landi jarðarinnar.
sé að finna sanngjarna, eðlilega
lausn á kjördæmamálinu með
þeim flokki. Svo hefur kommún-
istaflokkurinn verið áfjáður i
völdin, í ráðherrastólana, að hann
hefur ekki einu sinni haft mann-
dóm í sér til að tryggja einhverj-
ar ákveðnar umbætur í réttlæti*-
átt.
Ætli það verði ekki eins «(
um árið, að þeir fái naglasúpu i
stað réttlætis?
Það, sem nú er nauðsynlegt a8
gera, er að mínu viti þrennt:
f fyrsta lagi að slá því föstu,
að samkvæmt anda og tilgangl
stjórnarskrárinnar beri að reikna
jöfnunar- eða uppbótarsætin út
í einu lagi fyrir bandalag Alþýðu-
og Framsóknarflokksins.
í öðru lagi, að gera sem allra
fyrst breytingu á kosningalögun-
um, þar sem öll tvímæli eru tek-
in af skýrum stöfum.
í þriðja lagi, að taka upp stjðrn
arskrármálið og breyta kjördæma
skipuninni í réttlátara horf. Ekki
þannig, að sett sé nefnd til þess
að reyna að vinna að samkomu-
lagi áður en fögur ár eru liðin,
heldur strax. J
i
BARÁTTUNNI MUN
EKKI LINNA
Og baráttunni mun ekki linna
fyrir jafnrétti kjósenda, fyrir
grundvelli lýðræðis, fyrir réttri
skipan Alþingis. Það má aldrei
til lengdar svo standa, að Alþingi,
hin þúsund ára þjóðstofnun, elzt
þinga um gjörvalla jörð, verði
skrípamynd af vilja þjóðarinnar,
heldur skal það vera rétt mynd
af því, sem íslenzka þjóðin, fólkið
sjálft, vill. *