Morgunblaðið - 24.10.1956, Blaðsíða 4
4
m onc.rnvRLAÐiÐ
Miðvikudagur 24. okt. 193£
( dag er 298. dagur ársins.
Miðvikudagur 24. oktúber.
Árdegisflæði kl. 8,58.
Stðdegisflæði kl. 21,07.
SlysavarSstofa Reykjavíkur i
rleilsuverndarstoúinni, er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vítjanir), er á sama stað,
kl. 18—8. - Sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek, op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Hafnarf jörður. — Næturlæknir
er Sigursteinn Guðmundsson, sími
9734. —
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur-
læknir er Stefán Guðnason.
I. 0. O.'F. 7 = 13810248% . .. Fl.
• Hjónaefni •
Nýiega hafa opinberað trúlof-
un sína Hulda Þorsteinsdóttir,
Arnórssonar skipstjóra, Víðimel
37 og Gunnar Páll Bjömsson,
bóndi, Grjótnesi, Norður-Þingeyj-
atsýslu.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú María Bima
Sveinsdóttir, Grund, Álftanesi og
Bjarni Valgeir Guðmundsson, —
Dvergasteini, Seltjarnarnesi.
S.l. laugardag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Guðný Helga Áma
dóttir, Suðurgötu 16 og Höskuld-
ur Goði Karlsson, íþróttakennari,
Sólvallagötu 32, Keflavík.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Hull í gærdag
til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Keflavík 21. þ.m. til Bremen og
Riga. Fjallfoss fór frá Hamborg
í gærdag 23. þ.m. til Hull og Rvík
ur. Goðafoss fór frá Gautaborg 23.
þ.m. til Kaupmannahafnar, Stokk
hóims, Leningrad og Kotka. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn. Lagar-
Dag
bók
foss fðr frá ísafirði 16. þ.m. til
New York. Reykjafoss er í Rvík.
Tröllafoss fór frá Hamborg 18. þ.
m., væntanlegur til Reykjavíkur
25. þ.m. Tungufoss fór frá Flekke
fjord 20. þ.m. til Keflavíkur og
Akraness. Drangajökull er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Akureyri síðdegis
í gær á austurleið. Herðubreið er
væntanleg til Reykjavikur í dag
frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík á föstudaginn vest-
ur um land til Akureyrar. Þyrill
er á leið frá Þýzkalandi til Is-
lands. Baldur fer frá Reykjavík í
dag til Gilsf jarðarhafna.
Skipadeild S. (. S.:
Hvassafell fór 20. þ.m. frá Riga
áleiðis til Reykjavíkur. Amarfell
fór 20. þ.m. frá Flateyri áleiðis
til New York. Jökulfell er á Reyð-
arfirði, fer þangað til Vopnafjarð
ar, Þórshafnar og Norðurlands-
hafna. Dísarfell fer í dag frá
Genova áleiðis til Reykjavíkur. —
Litlafell fór í morgun frá Faxa-
flóahöfnum til Austurlandshafna.
Helgafell fer frá Fáskrúðsfirði í
dag til Húsavíkur, Dalvíkur, —
Skagaf jarðar, Húnaflóa-, Vest-
fjarða- og Faxaflóahafna.
• Flugferðir •
Flugfélag Islands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fev til
Osló, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 09,00 í dag. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 19,00 á morgun. — Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Isafjarðar,
Sands og Vestmannaeyja. Á morg
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar og Vestmannaeyja.
Bifreiðueigeiidiir
VEITIÐ ATHYGLI:
í vetrarkuldanum er mest
hætta á sýrutæringu í
hreyflum. Öruggasta leið
in til að fyrirbyggja sýru-
tæringu er veldur 90%
af vélarslitinu, er að nota
LIQUI MOLY. Auk þess
auðveldar LIQUI-MOLY
ræsingu í köldu veðri og
ver hreyfilinn gegn ofhitun og úrbræðslu. Dragið ekki
að setja LIQUI-MOLY á hreyfilinn þar til hann er orðinn
slitinn. LIQUI-MOLY á nýjan hreyfil gefur beztan
árangur.
Heildsölubirgðir aftur fyrirliggjandi.
íslenzka Verzlunarfélagið h.f,
Laugaveg 23 — Sími 82943
• Blöð og tímaiit
Tímaritið Akranes, 7.—9. hefti
þessa árgangs er fyrir skömmu
komið út. Það er læsilegt, vel úr
garði gert og fróðlegt að vanda.
í þessu hefti er þetta efni m. a.:
1 sælu Siglufjarðar, eftir ritstjór-
ann, sem mun vera upphaf að
greinaflokki um Siglufjörð. — Á
forsíðu ritsins eru myndir frá
Siglufirði. Þá er grein um síra
Jakob Kristinsson sjötugan, eft-
ir Sören Sörensson. Gamall sveita-
prestur segir frá, en það er önn-
ur grein, eftir síra Jón N. Jó-
hannesson. Þar fékk margur sigg
í lófa, eftir ritstjórann, hin 4. í
röðinni, en undirfyrirsögn er: —
Með gætni má lenda í Garðinum.
Glepsur frá gamalli tíð, m.a. ávarp
frá Ungmennafélagi Tjörnesinga
til þjóðskáldsins Steingríms Thor-
steinsson, þegar hann var áttræð-
ur 1911. Fjórða Norræna sálfræð-
ingamótið, eftir Ólaf Gunnarsson.
Landnám íslendinga í Vestur-
heimi 100 ára, eftir ritstjórann.
Kvæði um Guðmund í Melleiti, eft
ir Kjartan Ólafsson. Kári Sigur-
jónsson. Minningargrein, eftir
Karl Kristjánsson. Hversu Akra-
nes byggðist, og er þar fjallað um
Ólafshús, (gossara), og um
Bræðraborg. Minningar Friðriks
Bjarnasonar, um bækur o. fl. til
fróðleiks og skemmtunar. í heft-
inu eru, að vanda, margar góðar
myndir.
Samtíðin, nóvemberheftið er
komin út, mjög fjölbreytt að efni.
Ritstjórinn skrifar forustugrein
um sumarnámskeiðin, sem árlega
eru haldin fyrir útlendinga við
Sorbonneháskólann í París. —
Freyja skrifar fjölbreytta lcvenna
þætti. Þá er framhaldssaga: 1 leit
að sannri ást. Dulræn smásaga:
Ósýnilegi verndarinn minn. Sam-
tíðarhjónin (gamanþáttur) Sonju.
Skákþá+f ,r eftir Guðmund Am-
laugsso”. ~ ' ’ 'báttur eftir Árna
M. Jónsson. íslenzkunámskeið Sam
tíðarinnar (bréfaskóli í ísl. mál-
fræði og réttritun). Verðlauna-
spurningar. Andlátsorð nokkurra
heimsfrægra manna. Gaman-
kvæði eftir Ingólf Davíðsson.
Vísnaþáttur. íslenzkt stórhýsi —
bæjarprýði. Dægurlagstexti o. fl.
Framan á kápu er mynd af kvik-
myndaleikurunum Ursula Thiess
og Glenn Ford.
Hugsið um áfengisvandamálið.
A thugið afleiðingar sivaxandi
drykkjuhneigðar æskufólksins.
— Umdæmisstúkan.
Sólheimadrengurinn
Gógó kr. 100,00; J. og
50,00. —
V. kr.
Hallgríms-
kirkja
í Saurbæ
Þakklát kona kr. 100,00; N. T.
50,00. —
Ferming'arbörn
Börn sem fermast eiga í Hafn-
arfjarðarkirkju næsta vor, eru
beðin að koma í kirkjuna, stúlkur
í dag miðvikudag kl. 6, drengir á
morgun, fimmtudag, kl. 6. Börn,
sem fermast eiga vorið 1958 komi,
stúlkur á miðvikudag kl. 5, dreng
ir á fimmtudag kl. 5. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Listasafn
Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvikudaga
frá kl. 1,30 til 3,30.
Læknar f jarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
EHas Eyvindsson læknir verður
fjarverandi til áramóta. Staðgeng
ill: Víkingur Ainórsson, Skóla-
vörðustíg 1. Viðtalstími 6—7. —
Stofusími 7474, hclmasími 2474.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Guðmundur Eyjólfsscn fjarver-
andi frá 22. þ.m. til 1 nóv. — Stað
gengill: Erlingur Þorsteinsson.
Kristbjörn Tryggvason frá 11.
október til 11. desember. — Stað-
gengill: Árni Björnsson, Brött
Skrifstofustúlka
óskast á málflutningsskrifstofu. Þarf að hafa verzlun-
arskólapróf eða hliðstæða menntun. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „752—3006“.
Jarðýta til leigu
í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 3844.
Ólafnr Jónsson.
götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími
kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4.
Hjalti Þórarinsson verður fjar-
verandi til nóvemberloka. Stað-
gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs-
vegi 1. Heimasími 82708, stofu-
simi 80380.
Oddur Ólafsson fjarverandi 23.
okt. til 28. okt. — Staðgengill
Björn Guðbrandsson.
• Gengið •
Gullverð isl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr..........— 236.30
100 norskar kr..........— 228.50
100 sænskar kr. .... — 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ............— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ............ — 26.02
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóstur. — Evrópa.
Danmörk ........2,30
Finnland ....... 2,75
Noregur ........2,30
Svíþjóð ........2,30
Þýzkaland .... 3,00
Bretland ....... 2,45
Frakkland .... 3,00
írland ......... 2,65
ítalia ......... 3,25
Luxemborg .... 3,00
Malta .......... 3,25
Holland ........ 3,00
Pólland ........3,25
Portúgal ....... 3,50
Rúmenía ........ 3,25
Sviss .......... 3,00
Tékkóslóvakía .. 3,00
Tyrkland ....... 3,50
Rússland ....... 3,25
Vatican ........ 3,25
Júgóslavía .... 3,25
Belgía ......... 3,00
Búlgaría ....... 3,25
Albania ........ 3,25
Spánn .......... 3,25
FJugpóstur, 1—5 gr_
Bauduríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55 5
20—25 gr.
Kanada — Flugpóstur:
1- -5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4 95
20—25 gr. 6,75
Byggingaríélagi
óskast
á lóð á hitaveitusvæðinu, í
Austurbænum. Tilb. óskast
send Mbl. fyrir laugardags-
kvöld, merkt: „Vor — 3031“
Bamlaus, reglusöm, mið-
aldra hjón óska eftir
1—2 herbergjum
og eldhúsi, sem fyrst. Góðri
umgengni heitið. Barna-
gæzla kemur til greina. Upp
lýsingar í síma 81470 frá kl.
6—9. —
FERDIIMAND
Ósköp er maÖuritiins 3engi
Ábyggileg, fullorftia
STÚLKA
óskast í vist. öll þægfndi.
Upplýsingar á Miklubraut
64. Sími 5800.
Amerísk
KJÓLFÖT
á meðalmann, til sölu, á
Garnla Garði (herb. 34).
í dag- kl. 2—6. Einnig smok-
ing á háan, þrekinn mann,
(190 cm., 190 pund).