Morgunblaðið - 24.10.1956, Blaðsíða 11
Mfóvrkudagur 24. okt. 1956
MORGVNBLAÐIÐ
11
varp hæstv. ríkisstjórnar nú
er bein afleiðing þeirrar
stefnu, sem við Sjálfstæðis-
menn höfum jafnan varað við.
Það væri vissulega gleðiefni,
ef þau öfl, sem nú standa að
hæstv. ríkisstjórn og mestu
hafa valdið um þá erfiðleika,
sem nú er við að glíma, í sam-
bandi við fjárhagsafkomu rík-
issjóðs, og þjóðarinnar í
heild, myndu nú fyrir alvöru
ganga í endurnýjun lífdag-
anna og reyna að leggja fram
krafta sina til þess að bæta
fyrir það tjón, sem þeir hafa
valdið. Úr þessu mun endan-
lega fást skorið á þessu þingi.
En f járlagafrumvarp þetta ber
ekki nein merki um þá ný-
sköpun hugarfarsins, nema
siður sé.
Sjálfstæðismenn hafa ekki að-
stöðu til þess að hafa áhrif á þá
meginstefnu, sem einkennir þetta
fjárlagafrumvarp. Þeir munu hins
vegar beita áhrifum sínum til
— Pólverjar
Framh. af bls. 6
stefnu sína og var því stefnt gegn
Tító.
★
Miklar bollaleggingar eru nú
um það hver sé hin raunverulega
afstaða Krúsjeffs. Framkoma
hans í Varsjá virðist benda til
þess, að honum þyki leppríkin
fara of geyst. Krúsjeff vakti sjálf
ur upp þennan draug þegar hann
ljóstraði upp brjálæði Stalins og
er ljóst að honum verður erfið-
ara fyrir að kveða hann niður.
Á ýmsum stöðum hefur það ver-
ið látið í ljósi að valdadagar
Krúsjeffs kunni að vera taldir,
eftir atburðinn í Varsjá og „stal-
inisminn“ aftur komast í hásæt-
ið. Hvort svo verður mun vafa-
laust sjást í nánustu framtíð.
þess að lagfæra verstu annmark-
ana, sem á því eru. Má þar fyrst
og fremst nefna þann óhæfilega
niðurskurð á framlögum til ýmis
konar verklegra framkvæmda,
sem ég áður hefi vikið að. En
annars mun verða tækifæri til
þess að ræða nánar einstaka liði
frumvarpsins við 2. umræðu
þess. Sjálfstæðisflokkurinn vill
sem fyrr styðja að því, að fjár-
lög verði afgreidd greiðsluhalla-
laus, en það er í senn krafa hans,
að sköttum og öðrum álögum á
þjóðina sé haldið innap skynsam-
legra takmarka og eins hitt, að
hinu mikla fé, sem ríkissjóði á-
skotnast, verði svo sem framast
er unnt varið til eflingar menn-
ingu og alhliða framförum í land
Bandoríkia geia
Túnis hveiti
WASHINGTON, 19. okt. — Fyrsti
skipsfarmurinn af hveiti, 45,000
tonn, er á leiðinni frá Bandaríkj-
unum til Túnis. Þetta hveiti er
gjöf frá Bandaríkjastjórn og er
m. a. til þess ætlað að koma í
veg fyrir matvælaskort, sem vof-
ir yfir Túnis. Stjórnin í Túnis
mun nota nokkurn hluta gjafar-
innar til að greiða laun þeim
verkamönnum, sem vinna að upp-
byggingu fyrir stjórnina. Skipið
með fyrsta farminn á að koma til
Túnis 9. nóvember, en annar
farmur mun koma þann 18. nóv
GLASGOW - LONDON
Frá •
REYKJAVÍK
«1
GLASGOW
alla sunnudaga.
Til
REYKJAVÍKGR
frá
GLASGOW
alla laugardaga,
Margar ferðir
daglega milli
LONDON og
GLASGOW
LOriLEIDIR
Höíum opncrð útibú i
Blönduhlið 3
BóísiruB
húsgögn
og áklæði
í miklu
úrvali
Trésmiðjan
VÍÐIR H.F.
Laugavegi 166. '
íbúðir til sölu
3ja herbergja íbúð við Skipasund. Stærð 70—80 ferm.
Lán að upphæð kr. 100.000,00 til 15 ára fylgir. Sér mið-
stöð.
Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á hæð í húsi i Smá-
íbúðahverfi. Stærð 112 ferm, auk sameignar í kjallara.
Bílskúrsréttindi. Selst fokheld. Gert ráð fyrir sér miðstöð.
Glæsileg 5—6 herbergja hæð í húsi við Bugðulæk.
Hæðin er 134 ferm. auk geymsu og annarar sameignar í
kjallara. Bílskúrsréttindi. íbúðin er með fullfrágenginni
miðstöð, búið að grófpússa hana. Fínpússningu verður
lokið eftir nokkra daga. Mjög skemmtileg innrétting.
3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi við Laugarnesveg til-
búnar undir tréverk og málningu, þ.e. með fullfrágengn-
um miðstöðvarlögnum, gróf- og fínpússaðar að innan,
með svala- og útidyrahurðum. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Tilbúnar til afhendingar. Nú er aðeins 1 af 4ra
herbergja íbúðunum eftir.
3ja herbergja íbúð í húsi við Hörpugötu, 90 ferm, Út-
borgun aðeins 90 þús.
Nánari upplýsingar gefur
Fasteigna & Verðbréfasalan
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4, símar: 3294 og 4314
Við bjóðum ávallt bezta!
Ljósaperur frá 15 w til
200w
Einnig fyrirliggjandi
kertaperur og kúluperur.
Látið Ijósaperurnar frá
RAFORKU lýsa heimili
yðar.
Ameriskir borðlampar,
smekkleg tækifærisgjöf.
Vesturgötu 2. Laugav. 63
Sími: 80946
99t*að er ekki um að villast,
Johnson & Kaaber kaffi
bragðast be^r“
0. Jolmson & Kaaíier h.f,